Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 10
10) — - ÞJGÐVILJINN — Laugardagur 18. septerober 195-1 IIVÞL : f-i 5-J i'r <'thr éc' Eftir Giuseppe Berto i 2. DAGUR brúnum lágum stígvélum — og einkennisbúningurinn var ekki nýr, því aS hann hlaut aö koma úr striðinu. ' En þetta var ekki einn hermannanna sem við áttum von á. Enginn hafði séð hann fyrr en í dag. Samt horfð- um við öll á hann með þögulli forvitni og einnig kon- urnar, sem voru að þvo þvottinn sinn. Miliella var enn með tauhringinn á höfðinu; það var eins og hún væri alveg agndofa og á andliti hennar var daufur roði, sem hún vissi áreiðanlega ekki af. En nú var hann kominn mjög nærri okkur og var ekki enn farinn að líta upp. Hann virtist ætla að halda rakleiðis áfram, en nam svo allt í einu' staðar, sneri sér við og leit beint á okkur, augum sem höfðu séð mjög margt áður en þau hvlfldu á þessum iitla hóp. Og þannig vildi til að hann ávarp- aöi mig. „Hvar er Grupa?“ spurði hann mig. Ég gekk skrefi nær honum og benti á húsaþyrping- una efst upp í fjallinu. En ég gat ekki komið upp orði. Mér er ómögulegt að gera grein fyrir því sem var óvenju- legt í fari hans. Ef til vill var það ekki neitt. A§. vísu bj.o hann þá þegar yfir valdinu mikla, en'mqrg ár áttu -eftir að líða áður en þáð koih í ljós. Þenrish öa<r var hanfi- hinn bóginn hefði þaö veriö hlægilegt ef ég hefði boð- izt til að bera fyrir hann farangurinn hans. Hann hefði jafnvel getað móðgazt, af því aö hann var hermaður. En ég vissi ekki hvernig ég átti aö orða spurninguna, sem ég brann í skinninu eftir að leggja fyrir hann, og þaö eitt var mjög heimskulegt. Satt að segja var ég kominn af þeim aldri að ég þyrfti að vera hræddur þótt ég talaði viö ókunnuga menn. „Kemur þú frá Afríku?“ spurði ég hann. „Já“, svaraði hann. „Hvernig gengur það í Afríku?“ „Hvað áttu við? Fáið þið ekki fréttir hingað í þorpið?“ Og samt fannst mér ekki sem ég hefði spurt heimsku- legrar spurningar. Ef hann kæmi í raun og veru frá Afríku hlyti hann að vita ýmislegt sem við gátum með engu móti vitaö, og hann hafði enga ástæðu til aö veröa gramur yfir spurningunni, jafnvel þótt stríðiö í AMku gengi ekki mjög vel. Ég ákvað að spyrja hann ekki fleiri spurninga. Og eins fljótt og ég gæti ætlaði ég að skilja við hann og þá gæti hann haldið áfram einn. En að stuttri stundu liðinni var þaö hann sem ávarp- aði mig. Hann nam staðar og svipaðist um, þaðan sem hann sá yfir alla húsaþyrpinguna sem kölluð var Grupa. Það verður ekki með sanni sagt aö þorpið okkar sé fal- legt. Það samanstendur af þyrpingum af ólögulegum, litlausum húsum utaní fjallshlíðinni. En á þessum tíma árs var ekki heldur hægt að kalla það ljótt, akrarnir grænir og trén í blóma. Samt horfði hann á það með fyrirlitningu og yfirlæti. Þetta var ekki svipur manns sem er að koma heim til sín. „Veiztu hvar hús ekkjunnar Accursi er?“ spurði hann mig. „Já“, svaraði ég. „Á hún heima hérna rétt hjá eða hinum megin?“ „Hinum megin. Það er eirina lengst í burtu“. OC CAMN Mark Twain fékk oft bréf og . myndir frá ýmsum mönnum, sem -sagt hafði verið, að þeir líktust honum í útliti. Eitt sinn er hann fékk slíka sendingu var myndin svo lík, að Twain sendi eftirfarandi bréf: — Kæri herra, ég þakka yður mjög fyrir bréfið og myndina.. Að mínu áliti eruð þér líkast- ur mér af öllum míiium tví— förum, því að ég er reyndar viss um, að ef þér stæðuð fyr- ir framan mig þyrfti ég ekki frekari spegil til þess að rakæ mig. Kennslustund í sögu var á enda og kennarinn hafði skýrfr frá landnámi Hollendinga £ Manhattan. Að lokum lagði hann þessa spurningu fyrir bekkinn: — Hvað finnst ykkur nú athygl- isverðast i þessu sambandi? Salómon litli rétti upp hendina; og svaraði síðan: — Tvímæla- laust það, að þeir skyldu kaupa New York af Indíánum fyrir tuttugu o^ fjóra dollara! 1b- •ý *(. ekki annað en hermaður að koma heim úr stríðinu. En það var ekki aöeins hermannabúningurinn hans. er ég viss um. Nei, þá strax var eitthvað- í fari hans, eitthvaö sem sást í augurn hans, heyrðist í rödd hans og sást af hörkusvipnum um munninn. Og ég var með hjartslátt, ákafan hjartslátt og ég stóö þarna grafkyrr og gat ekki sagt þaö sem ég ætlaði að segja. „þarna uppi‘, ætlaði ég að segja, en ég gat ekki komið upp orði. Og hann hjálpaði mér á engan hátt. Það voru tvær djúpar hrukkur við munnvik hans sem minntu á meðaumkv- un eöa hæðni. Loks sneri hann sér undan og kallaöi á hundinn sinn áður en hann fór. Ég hafði ekki fyrr tekiö eftir hundinum. Þetta var ósköp venjulegur hundur, rauðleitur og snögghærður eins og margir hundar eru á okkar slóðum. Ég hafði ekki gert mér ljóst að þetta væri hundurinn hans. Nú lögðu þeir báðir af staö, maðurinn gekk enn á miðjum veginum eins og hann ætti veginn og hundurinn skoppaði á eftir honum, snuðrandi utaní vegbrúnirnar. Áður en þeir hurfu fyrir næsta leiti heyrði ég eina konuna við brunn- inn segia: „Ég er viss um að þetta er sonur Francesco! ■ Rende“. Meira þurfti ekki til að vekja almennar umræö-1 ur um útlit, framkornu, fortíð og framtíð þessa dular- fulia hermanns. En ég var loksins búinn aö jafna mig eftir sljóleikann. Ég ráðfærði mig ekki viö neinn, heldur tók á rás upp eftir veginum. j Oft síðan hef ég reynt að íhuga þetta og reikna út afleiðingarnar af því sem ég geröi. Sumar athafnir eru Pils hversdags og spari Þær konur sem hafa lítið fé aflögu til fatakaupa, hafa flest- ar mætur á pilsum, enda eru tæplega nokkrar flíkur eins hentugar. I þetta sinn skulum við byrja á öfugum enda, þ. e.a.s. á samkvæmisflíkunum. — En ekkf má gleyma 'Íivers- dagspilsunum. Hér er mynd af snotru pifsi. Það er saumað úr þykku, gráýróttu tweedi, með kvæmispils úr tafti og flaueli; hvort tveggja er svart. Samt eru áhrifin mjög sterk, því að efnin eru svo ólík. Svört erma- laus og fiegin flauelsblússa ger- ir þetta að samkvæmiskjól. Ef pilsið er notað við hvíta silki- blússu með kraga og löngum ermum verður það ekki nærri eins samkvæmislegt. Manguin hefur gert sam- kvæmispilsið úr svart- og hvít- framkvæmdar á þennan hátt, að ástæðulausu, athafnir1 sem eru ósköp venjulegar og ómerkilegar sjálfar en geta sarnt orðið upphaf á breytingu á lífi okkar og okkar nánustu. Og ég veit ekki enn hvort rétt er að gera menn ábyrga fyrir slíkum athöfnum eða iörast þeirra. En eitt er víst, að hefði ég ekki hlaupiö á eftir hermann- inum þennan dag eða reynt síðar aö draga mig í hlé og koma í veg fyrir ýmsa átburði, hefði ýmislegt fariö öðru vísi en þaö fór. En þár hefði eitthvað ánnað gerzt í staðinn, og um það sem ekki hefur gerzt er ekki hægt að segja hvort þaö hefði orðið betra eða verra, Ég náði honum í tíma, áður en hann var kominn fram- hjá þvergötunni. „Þetta er stytzta leiðin til Grupa", sagði cg. „Ég skal koma með þér“. Honum virtist skernmt að sjá mig svona móðan. Og ég hafði líka hlaupið svo hratt að ég ná,ði varla andanum og. mig loghitaöi !■: andlitið. En hann sagði ekki neitt, flautaði aðeins á hundinn sem var kominn á undan hon- um. Hundurinn hljóp tii baka, leit spyrjandi á hann og þegar við lögöum af stað kom hann á eftir mér og þefaði af hælunum á mér. Þvergatan var nógu breið til þess að tveir gátu geng- ið samsíða, en ég var alltaf riokkrum fótmáium á undan honam. Hann gekk hægt, eins og hann hefði lítinn á- huga á sð ganga upp fjallið. Ekki vegna þess að hann væri þre/ttur, heldur af einhverri annarri ástæðu. Á Hafa ekki fjölmargar konur orðið fyrir því að vera boðn- ar í hátíðlegt samkvæmi, sem útheimti síða kjóla, og standa uppi ráðþrota. Annað livort þurfti að afþakka boðið eða korna sér upp dýrum kjól, sem maður vissi að æli mestan ald- ur sinn í fataskápnum. Þessa aðstöðu þarf maður ekki að komast í nú á dögum. Vegna þess að pils eru í tízku sem samkvæmisflíkur er hægt að koma sér upp samkvæmiskjól fyrir tiltölulega lítið fé, og pils- ið er einnig hægt að nota við fleiri tækifæri við mismunandi blússur. snotra mjaðmavasa með upp- slögum. Sniðið á pilsinu er snoturt og hentugt, djúp loitu- felling að framan og aftan. Svart band bryddar kragann á hvítu blússunni og undirstrik- ar línurnar í hálsmálinu. í mitt- ið er notað svart leðurbelti. Takið eftir hve öll pilsin þrjú eru víð. Það tekur sinn tíma að breyta um sídd á ' pilsum, Hversdagspilsið er meira að segja óvenju sítt, og flestii myndu sjálfsagt vilja stytts það lítið eitt. Jean Desses hefur gert sam- köflóttu tafti og notar við það svarta peysu með bogadregnu hálsmáli. Sama pils er einnig notað við alveg ermalausa, svarta flauelsblússu, og þá er maður fær í allan sjó. Einnig er hægt að nota pilsið við hvíta, flegna peysu með hálflöngum ermum, og þá er búningurinn ekki sparilegri en venjulegur betri kjóll. Hrátt blómkál er Ijúffeng' stendur í Familie-Journalen, oé fólki er ráðlagt að framreiði það á eftirfarandi hátt: Hrátt blómkál tekið sundu í litlar greinar, sem látnar en liggja hálfa klukkustund í leg sem gerður er úr matarolíu o; ediki, krydduðum með salt pipar og sinnepi. Þegar þett er borið fram er hökkuðui kerfil stráð yfir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.