Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.09.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (í ur mínnihlutafl. - lika heimilisfaxfann hœkkun Á bæj arstj órnarfundinum í fyrradag gerSust þau tlí'ö- indi að Sj álfstæðisflokkurinn — sem hefur minnihluta reykvískra kjósenda bak við sig — ákvað aö leggja 8 millj. kr .neyzluskatt á reykvískan almenning, gegn atkvæðum hinna flokkanna fjögurra, sem hafa meirihluta reyk- vískra kjósenda að baki sér þótt þeir séu í minnihluta í bæjarstjórninni. Frá þessu var sagt í stuttu máli í blaðinu í gær, en full á- stæða er til að rekja gang þessa máls nánar. Þegar fjárhagsáætlun Reykja víkurbæjar var samþykkt í bæj- arstjórninni á s.l. vetri sam- þykkti bæjarstjórnin einnig fjárhagsáætlun fyrir Rafmagns- veitu Reykjavíkur er farið skyldi eftir í einu og öllu á þessu ári. Á næstsíðasta bæjar- stjórnarfundi gerðist svo það að Sjálfstæðisflokkurinn kom á fundinn með plagg um að hækka rafmagnsverðið að meðaltali , um 2714 %, en heimilistajjtann —sem reykyískur a,lmenningur greiðir um.30%;,- - ■ . 1 IðFgarstjédmi stakh upp- lýslngumim rnidk stóli Á þennan næstsíðasta fund bæjarstjórnarinnar var raf- magnsstjóri boðaður til að gera grein fyrir hinni nýju hækkuðu fjárhagsáætlun Rafmagnsveit- urinar. Upplýsti rafmagnsstjóri þar að hann hefði haldið því fram í vetur að fjárhagsáætl- unin sem þá var samþykkt væri of lág. Það álit rafmagnsstjór- ans var fulltrúum minnihluta- flokkanna ókunnugt um, því það hefur livorki komið fram í bæjarráði né bæjarstjórn. Það virðist því augljóst að borgarstjórinn hefur stungið tillögum rafmagnsstjóra í vetur undir stól og látið kosninga- skrifstofu ílmldsins í Holstein semja nýja fjárhagsáætlun fyr- ir Rafmagnsveituna, fallega á- ætlun með erigum taxtahækkun- um. Á miðju ári er svo rokið til og samin ný fjárhagsáætlun, þar sem rafmagnsverðið hækkað um 8 millj. kr. ■— Það er langt til næstu kosninga og Ihaldið vonast til að menn hafi gleymt og fyrirgefið þegar að þeim kemur næst! fyrirtæki. Reksturshagnaður hennar s.l. ár nam 9,8 millj. kr. og á s.l. fimm árum hefur hagnaður af rekstri hennar numið 24,2 millj. kr. Það hljóð- ar því sem öfugmæli að leggja þurfi 8 millj. krj neyzluskatt á reykvískan almenning til þess að tryggja rekstur slíks fyrir- tækis. AnðstöSuftakkar las samelsasi Allir andstöðuflokkar Ihalds- ins í bæjarstjórn sameinuðust, gegn þessú áformi. Á. fundinum 2. sept. fluttu þau Guðvnundur Vigfússon, Magnús Ástmarsson, Guðríður Gísladóttir ög’ Þorðnr Björnsson svohljóðandi íillögu: ,,í>ar seni rekstursreikningár Rafmagnsveitunnar s.i. 5 ár sýna 24 millj. kr. hagnað samtals og reikningur s.i. árs sýnir 9.7 millj. kr. hagnað — og ennfremur þar sem raf- magnsverð heíur á fáum ár- um verið liækkað tvisvar, þ. e. um 48% í sept. 1950 og 30% í des. 1951 og engin frambærileg rök færð fyrir því nú að nauðsynlegt sé að breyta gjaldskránni — tclur bæjarstjórnin ekki tímabært að taka ákvörðun um hækk- un rafmagnsverðs og tekur því fyrir næsta mál á dag- •skrá.“ Slálfstæðls!l@klmnim í liæjaEstjóm' — stæðisílokknsimi í rikis- að hækka ekki rafmagnsverð- ið. Petrína Jakobson lagði þá fram varatillögu, er allir minni- hlutaflokkarnir fjórir stóðu að, um að hækka ekki heimilis- taxtann, svohljóðandi: „Verð á rafmagni samkvæmt B-iið (heimilisnotkunin) skal vera óbreytt frá því sem nú er í gildandi gjaldskrá Raf- magnsveitunnar.“ Þessa tillögu felldu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins einnig Hækkun heimilistaxtans er beinn neyzluskattur sem kemur þyngst niður á fátækasta fólk- inu, — og það er ófi’ávíkjan- leg stefna Sjálfstæðisflokksins að skattleggja almenning sem mest til- að hlífa hinum ríku. Mk efekl komasf á hae~ minnihlutaflokkanna. Skömm- ustulegir lásu íhaldsmenn upp ,,úrskurð“ er borgarritari hafði verið látinn semja uin að bæj- arstjórn gæti vel greitt atkv. um tillögur sem engirin fengist til að flytja!! — En þrátt fyr- ir þessa kyndugu málsmeðferð vita Reykvíkingar ofurvel hverj um þeir eiga að þakka fyrir rafmagnshækkunina. fiakkunnn! Sósíalistar og aðrir andstæðing- ar hernámsins. Skrifstofa Sós- íalistafélag Reykjavíkur Þórs- götu 1 sími 7511, er opin alla virka daga frá kl. 10-12,1-7 og 8.30-10 e.h. fyrst um sinn. Hafið samband við hana, tak- ið að ykkur lista til undir- skriftar út af brottför hersins og skilið strax útfylltum list- um. Allir til starfa fyrir heill íslands. Stjórnin. 10 millj. kr. kagitaSiiE ai Baímagnsveitimni Nú er það síður en svo að Rafmagnsveitan sé rekin með tapi. Hún er þvert á móti gróða- Gegn þessari tillögu hefur er Sjálfstæðisflokkurinn engin rök getað fært. Hækkun raf- magnsins er ekki gerð til að tryggja rekstur Rafmagnsveit- unnar, heldur til að standa straum af aukningu og breyt- ingum á kerfi veitunnar vegna nýrra virkjana. Til slíkra framkvæmda á að taka hag- Á síðasta bæj'arstjórnárfundi flutti Petríria Jákobson einnig eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórnin ákveður að kjósa 5 manna nefnd er rannsaki rekstur Rafmagns- veitu Reylijavíkur og leitist við að benda á leiðir til þess að koma honum á hag- kvæmari grundvöll og í fast- ara forin en nú er.“ Á síðasta bæjarstjórnarfundi þóttist Ihaldið vilja bót og betrun á vinnubrögðum sínum og ákvað að skipa nefnd 5 sérfræðinga til þess að rann- saka og fjalla um býggingar- og gatnagerðarefni. En þessi umbótahugur náði ekki' til Rafmagnsveitunnar, því Ihald- ið felldi að kjósa nefnd til að gera tillögur um hagkvæmari rekstur liennar! I ræðu sinni fyrir tillögunni benti Petrína á ýmis eftirtekt- arverð atriði, m.a. að þrátt fyr- ir að rafmagnsstjóri fullyrti að ekki þyrfti að nota varastöð ina við Elliðaár næstu tvö ár, nema þá örstuttan tíma hafi ■ verið keyptur venjulegur skammtur af olíu til að fylla báða geyma stöðvarinnar — enda þótt annar væri næstum fullur. Með þessari ráðstöfun hafi þannig verið bundið á þriðju millj. kr. af fé Raf- magnsveitunnar, — á sama tíma og lítið er til af efni í Flokksgjöld Greiðið flokksgjöld ykkar skilvíslega. Skrifstpfan Þórs- götu 1 er daglega opin frá kl. 10—12 f.h, og 1 til 7 e.h. Húsmæður Matvörurnar eru ódýrastar hjá okkur. ódýra kaffið kemur bráðlega VönimarkaSurizm Framnesvegi 5 SIGFÚSARSJÓÐtlB Þeir sem greiða framlög sín til sjóðsins smám saman eru minntir á að skrifstofan á Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema iaug- ardaga kl. 10-12. kvæm lán. Borgarstjórinn lýsti heimtaugar í ný hús! Inn- heimtufyrirkomulag RafmagnS' veiturinar er fyrir löngu orðið úrelt, .en við því vill Sjálfstæð- isflokkurinn ekki lirófla. Þá mun reykvískum almenningi hinsvegar yfir því í fyrradag, að óhugsandi Væri að nokkur banki lánaði til slíkra fram- kvæmda. Og það er einmitt Sjálfstæðisflokkurinn sem ræð- ur lánsfjárstefnu bankanna. Það Skéútsalan Hveriisgö&u 74 Nýjar birgðir: Karhnanna- skór, kvenskór, unglinga- skór, barnaskór, inniskór, strigaskór. VömmariEaðarinn Hverfisgötu 74 sem nú verður að borga átta er Sjáifstæðisflokkurinn m.illj. kr. neyzluskatt ekki sem Isfetur neita Rafmagns- þykja ófróðlegt að vita að Á- veitunni um lán til nauðsyn- burðarverksmiðjunni er selt iegra aukiiinga á kerfinu. rafmagnið á 4 aura. aimemiinguE skal fe&stga Esiginn vildi kamiast Brúðuhendur bæjarfulltrúa krOWIll. íhaldsins eru kunnar að hlýðni Sú nýlunda gerðist við af- við fyrirskipanir úr Holstein, greiðslu rafmagnshækkunarinn- og á síðasta bæjarstjórnar- ar að enginn Sjálfstæðismaður fundi réttu ailir Ilialdsmenn fékkst til að vera flutnings- upp hendurnar til að fella til- maður tillögunnar um hækkun- iögu minnihlutaflokkanna um ina, þrátt fyrir áskoranir Isssmæöisj 'oruo i Ávaxtaheildósin 10 br. Sígarettupakldnn 5 kr. Brjóstsyburspokinn 3 kr§« Koisfektpokinn 6.50 «kr. * Margskonar smávörur,s- glervörur o.fl. Vesturgötu 27 11 g g s i I e I 5 i fer austur um land til Akur- eyrar hinn 23. þ. m. Vörumót- taka til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Eskif jarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarliafnar, Kópa- skers og Húsavíkur árdegis í dag og á mánudaginn. Farpið- ar seldir á þriðjudaginn. ;; fer frá Reykjavík hinn 24. þ. m. vestur um land til Akurðyrar. Vörumóttaka til Patrekbfjaí'ðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á þriðjudag 'og ár- degis á miðvikudag. Farmiðar seldir á miðvikudag. ' fer til Breiðafjarðar hinn 24. þ. m. Vörumóttaka til Snæfells- nesshafna og Flateyjar á þriðjudag og miðvikudag. Far- miðar seldir á miðvikudag. s e n ó s t a s t. R ö s k u,r s v e i ii n

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.