Þjóðviljinn - 22.09.1954, Page 5

Þjóðviljinn - 22.09.1954, Page 5
r-riTT-vr Miðvikudagur 22. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 , Ursögn úr kjarn- orknnelnd USA Eini vísindamaðurinn í nefndinni segir sig úr 'henni Eini vísindamaö'urinn í kjarnorkumálanefnd Banda- rikjanna, dr. Henry Smyth, hefur sagt sig úr nefndinni. Dr. Smyth var einn nefndar- manna á móti þeirri ákvöi’ðun nefndarinnar í vor að víkja dr. Robert Oppenheimer, yfir- smið kjarnorkusprengjunnar, úr embætti fyrir óþjóðhollustu. Yfir Atlanzhaf af vangá Ellefu ára gamall bandarísk- ur drengur komst um daginn í ferðalag, sem hann hafði ekki órað fyrir. Hann hafði farið að heiman frá heimili sínu í New York og var ætlunin að fara í bíó. En í staðinn ranglaði hann niður að höfn, fór um borð í hafskipið United States og fór undir þiljur og dvaldist lengi við allt sem fyrir augun bar. Þegar hann ætlaði í land aftur, hafði skipið losað landfestar og var á leið til Southampton. Drengurinn er nú á leið aftur til New, York með skipinu. Ágreiningur við formann nefndarinnar. f lausnarbeiðni sinni minnist dr. Smyth ekkert á það mál né önnur ágreiningsefni, en vitað er að hann og formaður nefndarinnar, Lewis Strauss, hafa lengi eldað grátt silfur saman. Smyth segist hafa skýrt Strauss frá því þegar í febrúar, að hann ætlaði sér að víkja úr nefndinni í haust og hafi fært þetta í tal við Eisen- hower. Eini vísindamaðurinn. f nefndinni eru fimm menn og var dr. Smyth sá eini þéirra, sem er sérfræðingur í kjarn- orkuvísindum. Við starfi hans tekur kjarneðlisfræðingurinn dr. Willard Libby frá Chicago- háskóla, en Smyth, sem var forstjóri eðlisfræðistofnunar Princetonháskóla, áður en Truman skipaði hann í nefnd- ina 1949, mun aftur taka við því starfi. Ný tegund af löm- unarveiki? Dularfull farsótt geisar nú í j Austurríki, og hafa tvö börn látið lífið en um 30 manns! liggja þungt haldnir. Læknar eru helzt á því, að hér sé um að ræða sérstaka tegund af lömunarveiki, sem virðist vera mun meira smit- andi en vcnjuleg lömunarveiki. Fyrst í stað héldu sumir lækn- ar, að um heilahimnubólgu væri að ræða, en það reyndist ekki rétt. Sérfræðingar frá Vín eru nú komnir til bæjarins Zwettl á miðju farsóttarsvæðinu til að rannsaka sjúkdóminn nánar. KafaSi niSur á 108 m dýpi Kafarinn John Clark-Samaza hefur sett nýtt met í köfun án loftslöngu. Hann komst niður á 108 metra dýpi búinn sund- blöðkum á fótum og með súrefn- isgeymi á baki. Hann varð að fara upp á yfirborðið í áföngum til að forðast köfunarveiki og var hálfan annan klukkutíma á leiðinni. Til þess að verjast kulda var hann í samfestingi úr svamp- gúmmíi. Mynd þessi var tekin i Kreml, þegar indverska vísindamann- inum, hershöfðingjanum og þingmanninum Sahib Sing Sokhej voru afhent friðarverðlaun Stalíns. Sokhej á sæti t heimsfrið- arráðinu. Hann sést hér halda þakkarræðu. Gulli fyrir 2 millj. kr. stolið um hádag á götu í London Fífldjarfir og handfljótir bófar stálu í gær tveggja milljóna króna virði af gulli úr bíl á götu í London. Evrépuráðið sveik loforl um aðstoð við Iþökubúa Lítið mask takandi á samþykkium skral- skjóðuþingsins í Strassborg íbúarnir á grísku jarðskjálftaeynni íþöku hafa reynslu- fyrir því, að lítið mark er takandi á.þeim samþ.ykktum, sem gerðar eru á skrafskjóðuþjhgum. hins svönefÍlda. Evrópuráðs í Strassborg. ! "•'íT.a’ Olíulindlr í Frukklandi Olíuboranir í Les Landes, strjálbýlum og hrjóstrugum landshluta á vesturströnd Frakk- lands, hafa leitt í ljós að þar er verulegt olíumagn í jörðu. Eftir þrjár boranir streyma 5400 olíuföt á dag upp úr jörð- inn.i. .Ekki verður um það sagt ■;með ‘'.viisu’-.fyrri -■ Cir . áð 'ýbfiv livé stórt olíusvaeðið er. • Þjófnaðurinn var framinn þar sem heitir Jockey’s Field nærri miðbiki London um hábjartan dag í gær. Rotschild átti gullið Gullið var í tveim kössum i flutningsvagni fyrir utan bygg- ingu hollenzka flugfélagsins KLM. Var það sending frá banka Rotschilds í London til svissnesks banka og átti að fara út á flugvöll í vél sem þar beið. Fæst þau mál, sem koma á dagskrá þinga Evrópuráðsins í Strassborg eru þess eðlis, að þeim fylgi nokkrar raunhæfar Jarðskfálfti á lndlcssidi Snarpur jarðskjálftakippur varð um daginn í indverska fylkinu Assam, þar sem flóð hafa valdið miklum usla í sum- ar. Mest varð tjónið í bæn- ur/i Doom Dooma. Kippurinn var svo harður að þykkt jarð- lag þeyttist í loft upp og fóru hús og önhur mannvirki á kaf. Ekkert manntjón varð þó og er það helzt að þakka því, að húsin í bænum eru byggð úr leir, sem halaið er uppi af bambusreyr. Slík hús standast jarðskjálfta mun betur en hús byggð úr steini. Johann Lugge, vinnumaður á búgarði nálægt Linz í Aust- urríki, veðjaði um daginn fimm krónum við félaga sinn að ser myndi ekki verða mik- ið um að gleypa sjö mýs lif- andi. Lugge vann veðmálið en hefur nú verið varpað í fang- elsi fyrir að misbyrma dýrum. framkvæmdir. En 25. septem- ber í fyrra var samþykkt á þinginu í einu hljóði ályktun, þar sem ráðherranefnd ráðsins var falið að annast „söfnun og dreifingu fjármuna og ann- arrar hjálpar handa þeim sem eiga um sárt að binda vegna jarðskjálftanna á Jónísku eyj- unum“ nokkrum vikum áður. Ennfremur var samþykkt, að ráðið „tæki að sér“ eina eyj- una og veitti íbúum hennár alla hugsanlega aðstoð. Varð eyjan íþaka, heimkynni Odys- seifs, fyrir valinu. Samþykktin gleymdist. Nú stendur aftur yfir þing í | Strassborg og á fimmtudaginn var reis einn af sænsku full- trúunum, hægrimaðurinn James Dickson, úr sæti sínu og spurði hverju það sætti að ráðið hefði I ekkert aðhafzt til að aðstoða íbúana á jarðskjálftaeyjunum, ekki einu sinni á íþöku, sem ráðið hafði hátíðlega tekið und- ir sinn verndarvæng. I Fengu enga aðstoð. Eyjaskeggjar bjuggust að sjálfsögðu við því, að ráðið myndi hjálpa þieim í þrenging- um þeirra, sagði Diclcson, en I þeir hafa enga aðstoð fengið og' það nær ekki neinni átt. Urðu fleiri til að taka í sama streng. Forseti Iitdénesíu sekur um tvákvæni TvíkvæMÍS þé helmáít lögmti samkvæmi, en kvenfélög MÓtmæia Þaö hefur vakið allmikla ólgu í Indónesíu, að forseti landsins, Soekarno, gekk í hjónaband fyrir nokkru. Ástæðan er sú, að Soekarno var kvæntur fyrir og hefur ekki skilið við fyrri konu sína. Hann er múhameðstrúar, og er lögum samkvæmt heimilt að eiga fjórar konur. Samþykki fyrri konunnar þarf til. Á fimmtudag- inn var boðað- ur stjórnarfund ur í kvenfélaga- sambandi Indó- nesíu, Perwari, og samþykkt að mótmæla harð- lega þessu hátta lagi forsetans. Ástæðan til mót mælanna er sú að fyrri eigin- kona Soekarno hafði ekki sam- þykkt seinna hjónabandið fyr- ir sitt leyti, en samkvæmt lög- um þarf eiginkonan að veita manni sínum leyfi til að taka sér aðra konu. Ætiar að sækja urn skiinað. Kona nr. 2 er fráskilin fimm barna móðir og fékk maður hennar nýlega skilnað frá henni sökum sambands hennar við forsetann. Kona nr. 1 á fjögur börn með forsetanum, og hún hefur nú tilkynnt, að hún muni fara fram á skiln- að. Brezkur herréttur í Vínar- borg dæmdi í gær tvo brezka hermenn t.il lífláts. I jfiní s.l. gengu þeir berserksgang á göt- um borgarinnar, skutu á fólk og drápu tvo, en særðu fimm. Hernámsstjóri Breta í Austur- ríki á eftir að staðfesta dóm- inn. Allt um garð gengið á 20 sekúndum Þegar bílstjórinn á flutninga- vagninum var í þann veginn að loka honum komu þjófarnir á fleygiferð í litlum flutningabíl. Óku þeir afturábak að gullbíln- um svo hratt að bílstjórinn hrökk frá. Skipti það engum togum að þeir vippuðu gullkössunum yfir í sínn bíl og óku á brott. Tveir menn voru að verki og tók þjófnaðurinn þá ekki nema 20 sekúndur. Bíllinn var allur á bak og burt þegar lögreglan kom á vettvang. 17 IíIimI feamita \ kniRu að kfésa SÞ hafa birt aðra skýrslu sína um réttindamál kvenna. Kemur þar í Ijós að 24 ríki hafa bætzt í tölu þeirra, þar sem konur hafa kosningarétt,. síðan heimsstyrjöldinni siðari lauk. I 17 ríkjum af þeim 80, sem skýrslan nær til, hafa konur hvorki kjörgengi né kosninga- rétt. Þeirra á meðal eru Ev- rópuríkin Sviss og Lichtenstein. Víða þar sem konur hafa feng- ið kosningarétt skortir enn mik- ið á að þær hafi réttindi til jafns við karla á öðrum sviðum. Fjölda margir Stokkhólmsbú- ar þóttust í fyrrakvöld sjá „fljúgandi diska“ geisast ura himinhvolfið og linnti ekki upp- hringingum hjá lögreglu, blöð- um og flugumferðastjórn. Sænski flugherinn tilkynnti í gær að þarna hefði verið um að ræða speglanir af orustu- flugvélum, sem voru að aéfing- um.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.