Þjóðviljinn - 23.02.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 23.02.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 23. febrúar 1955 ■Jf 1 dag er miSvlkudaguriim 23. íebrúar. Öskudagur. — 64. dagur árslns. — Sólarupprás kl. 7:59. Sólariag- kl. 17:25. — Tungl í há- suðri kl. 13:18. — Árdegisháflæði kl. 5:60. Síðdegisháflæði kl. 18:16. Orðaskýringar Við tölum um að japla á ein- hverju, en það merkir að þrá- stagaist. Til var sögnin að jappa, er hafði sömu merkingu, sömuleiðls nafnorðið japp. — Jálmur merkti brak og bresti; sömu merkingu hélt orðið jáif- ur, sem elnnig var notað um flug norðurijós.a: að braga. Jáifurs blika var kenning og merkti þrumu, og er ekki lengra síðan en á hinni öldinni að þeirri kenningu var beitt: Lætur jálfurs biiku skíra braka, segir Grímur á einum stað; og kemur manni í hug að þar sé þrumuguðinn á dag- skrá. — Úr því við erum með svona forn orð er ekki úr vegi að mlnna á að jálkur, sem nú er notað um truntu eða bikkju, var eltt sinn nafn á Óðni — en ekki vitum vér hvort nokkur niðurlæging fólst í þeirri, nafn- gift á þeim tíma. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 ls!enzkukenns!a XI..fl_ 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Þýzkukennsla I. fl. 18:55 Iþróttir (Atli Steinars- son). 19:15 Þingfréttir; tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Erindi: Frá Lúbeck (Frú Ölöf Jónsdóttir.) 21:00 Óskastund (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10 Passíu- sálmur (11). — 22:20 Upplestur: Sfatti mállausi, smásaga eftir Benjamín Sigvaldason (Baldur Pálmason). 22:20 Harmonikan hijómar. 23:10 Dagskrárlok. Skrifstofa INSl (Iðnnemasambands Islands) Óð- ínsgötu 17 er opin þriðjudaga kl. 5-7 og föstudaga kl. 6-7. Skrif- stofan veitir aliar upplýsingar varðandi iðnnám. Leitið til skrif- stofu samtaka ykkar þegar ykk- ur vantar upplýsingar. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnlð Ótlán virka daga M. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-1-2 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 6 þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 é þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14^19. Lesstofa MIB Þingholtsstræti 27 er opin kl. 15-19 hvern virkan dag. Alltaf öðru hvoru koma sendingar af nýjum bókum, blöðum og tímaritum. Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími 7967. er 7967. Bóiusetning við barnaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg á hverjum föstudegi kl. 10—11 f.h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 3—4 e.h. og í Lang- holtsskóla á fimmudögum klukk- án 1.30—2.30 e.h. Læknavarðstofan ér í Austurbæjarbarnaskólanum, sími 5030. Næturvarzia er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Kristján Heinriksson hvarf Kristján hét maður og var Helnreksson; bjó Heinrekur sá norður í Ólafsflrði og var aúðugxu-. Var Kistján einbimi. Það hafði að borið að Heinrekur hafði fundlð nær 4 fjórð- ungum af kaffibaunum, þvi bátur enskur hafði farið af hval- fangaraskipi í lendlngu og báturinn misst farmiiui er þeir ætluðu til sölu fyrir sauði, en fengu borglð sér flestir að mælt er með sundi fram aftur til skips síns. — Heinrekur hugði á að koma Kristjáni syni sínum í skóla, og var það þá Páll Hjálmaí-sson var skólameistari, var hann og staðarráðs- maður og hélt landastefnu á vorum, að taka landskyldir Hólastólsjarða; en er liann kom í Ólafsfjörð gisti hann að Heiðreki bónda ; tók Hciðrekur honum með allri viðhöfn, er hann hugði best lucfa. Það hafði hann heyrt að höfðingj&r hefðu kaffibaunir tll nautnar, og fyrir þ\-í að þar kunni þá engin alþýðu að tilreiða þær, bauð Heinrekur að gjöra graut úr þeim; var freystað að mala þær á liandkvörn, og er það tókst eigi, lét hann gjöra graut úr þelm heUum, og bera skólameistara, og furðaði aö haim vildi eigri matast. Þá var það að skólameistari hét að sýsla um skólagang sonar hans, og kom Kristján í skólann um haustið, en lítt var hann til náms hæfur, en sagt er þá Kristján kom heim úr skólanum um vorið vUdu foreldrar hans vlta livað hann nurnið hefði, skríddi móðir lians hann pilsl, lét hann fara ofan í stórkerald og predika þar. Þótti þeim Heinreki honum vel fara, þó öðrum virðist það endaleysa ein. Aiman vetur var Kristján í skóla, en fékk ei numið, vildi móðir ltans troða honum í skóla og gefa tU þess kot eltt, en við svo búið varð liann að hætta. Síðan var það að Kristján flækt- ist vestur um land og var það nú þetta vor (1823) að haim var til róðra í Bjameyjum frá Axel á Múla; hafði hann þá mlst heilaslnnu, og er sagt hann spyrði hvað sjó iiði? gekk síðan út og hvarf, var það 3. maí. Ætla menn harin steypti sér í sjó fram af klettum þelm er Valabjörg heita og tíndi sér með þeim hætti. — (Handr. Gísla Konráðssonar í Landsbóka- safni). Gátan Ég ér án upphafs, þó fæðist ég, líka er ég endalaus, samt dey ég, ég hef hvorki augu né eyru, þó sé óg og heyri, ég sést ekki, þó sjást verk mín, ég yfirvinnst ekki, samt sigrast ég, ætíð erfiða ég, en þreytist aldrei, skynsamur er ég, en bý meðal þeirra skynlausu, for- sjónarelskari er ég, samt kann mér sýnast, að hún hati mig. Oft dey ég áður en ég fæðist, samt er ég ódauðlegur; oft kem ég óvörum, án minmar vit- undar. Hjá kristnum byggi ég, hjá heiðnum er ég, hjá for- dæmdum í helvíti fordæmist ég, í dýrðinni ríki ég. Ráðning siðustu gátu; Sokkur Hallgrímskirkja Föstumessa kl. 8:30 í kvöld. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan Föstu- messa í kvöld kl. 8:30. (Litanía sungin). Séra Jón Þorvarðsson messar. Laug&mesklidcja Föstumessa í kvöid kl. 8:30. Séra G-arðar Svav- arsson. Fríklrkjan Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Sr. Þorsteinn Björnsson. Gen^isskráning: Kaupgengl 1 sterlingspund 45,55 ki 1 Bandaríkjadollar .. 16,26 — 1 Kanadadollar 16,26 — 100 danskar krónur .... 235.50 - 100 norskarkrónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 48,48 — 100. belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir frankar 873,30 - 100 gyllini 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 - 100 vestur-þýzk mörk .. 387,40 — 1000 lírur 26,04 — Gengisskráning (sölugengi) 1 sterlingspund ... 45.70 1 bandarískur dollar . ... 16.32 1 Kanada-dollar ... 16.90 100 danskar krónur ... ... 236.30 100 norskar krónur ,.. ... 228.50 100 sænskar krónur ... 315.50 100 finnsk mörk ... 7.09 1000 franskir frankar ... ... 46.63 100 belgískir frankar . ... 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini .. . 431.10 100 tékkneskar krónur . ... 226.67 100 vesturþýzk mörk ... ... 388.70 1000 lírur ... 26.12 Tímarit iðnaðar- manna, 6. hefti 27, árgangs er nýkom- ið út. Efni: Iðn- skólinn i 'Reykja- vík 50.ára; Ávarp forseba Landssambands iðnaðar- manna, Björgvins Frederiksen; Köldu ljósin, 50 ára afmæli raf- magns á Isiandi; Má'.arar taka upp ákvæðisvinnu; fyrsta stá’skip- inu hleypt af stokkunum, kjölur lagður að öðru; Nýr bátur á sjó, omfL lslenzkur iðnaður, tímarit Félags ísi. iðnrekenda, 54. tbl. er nýkom- ið út. Efni: Hlutverk félags isl iðnrekenda; Aðild í Féiagi ísl. iðn- rekenda; Félagaskrá FÍI 31. jan. 1955. Samtíðin, 1. hefti 1955, er nýkomin út. Efni: Nú er bjart yfir flug- málum okkar, eftir Agnar Kofoed Hansen flugvallastjóra; Maður og kona (ástarjátningar); Kvenna- þættir Freyju; Þrjú á ferð, saga eftir Þóri þögla; Samtíðarhjónin eftir Sonju; „Fó!k á stjái" (rit- fregn); bridgeþáttur; Þeir vitru sögðu og skopsögur. Vísan Þessi vísá hefur síðunni borizt frá ónefndum, af tilefni sem allir munu átta sig á er þeir lesa hana: Moggans dým meistarar myrkri ýra síðurnar. Grútartýrur Tómasar teljast skírar stjörnur þar. ÆFR Málfundahópur ÆFB heldur fund á föstudagskvöldið kL 9 á venjulegum stað. Umræðuefni: Kröfur verklýðsfélaganna. Fram- sögumenn eru tveir. Mætið öli og stundvislega. — Stjómin. Frá Kvöldskóla alþýðu 1 kvöld kl. 8:30 heldur Einar Ol- gelrsson áfram að tala um upp- haf sósialismans á Islandi og um flokka verkalýðsins. Einar fær að þessu sinni allan tímann til kl. 10, og má vera að Sverrir fái í stað- inn allan tímann næsta miðvikud. Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Edduhúslnu Lind- argötu 9A (uppi) í kvöld kl. 8:30. Félagar geta pantað esperanto- blöð og -bækur á fundinum. Beykjavikurstúdentar 1935 er beðnir að koma á fund í iitla isalnum i Sjálfstæðishúsinu kl. 3:30 á morgun, fimmtudaginn 24. febrúar. i'• i9ií . Tímaritið Birtingur fæst hjá útgefendum, en þeir eru: Einar Bragi, Smiðjustíg 5; Geir Kristjánsson, Þingholtsstræti 8; Hannes Sigfússon, Garðastræti 16; Hörður Ágústsson, Laugavegi 135; Jón Óskar, Blönduhlíð 4; Thor Vilhjálmsson, Klapparstíg 26. — Þeir sem kynnu að hafa áhuga á að sjá ritið, en komast ekki yfir það í bókabúðum, geta snúið sér til einhvers þeirra félaga. Merkjasala BKl Kjörorð dagsins: Rauði krossinn þarfnast hjálpar þinnar í dag; þú þarft e.t.v. á hjá'.p hans að halda á morgun. Hinn 13. fehrúar síðastliðinn opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Svava Sigmundsdóttir, Borgarholtsbnaut 44, og Kristinn Hermannsson, Stangarholti 10. Dagskrá Alþingis miðvikudaginn 23. janúar kl. 1:30 Sameinað þing 1. Fyrirspurnir: Ein umræða um hvora: a) Kjarvalshús. b) Þing- mannabústaður. 2. Kosning þriggja manna í stjórn Áburðarverksmiðj- unnar hf til fjögurna ára, frá 6. febrúar 1955 að telja til jafnlengd- ar 1959, að viðhafðri hiutfallskosn- ingu samkv. 3. málsgr. 13. gr. 1. nr. 40 23 .maí 1949. — 3. Kosning Þrf&ííja yfirskoðunarmanna ríkis- reikninganna 1954, að viðhafðri hlutfallskosningu samkv. 43. gr. stjórnarskrárinnar. 4. Nýjar at- vinnugreinar ofl, þátill. Fyrri umr. 5. Minning Jóns .Þorlkeifesonar skólameistara, þáttill. Fyrri umr. Um þessar stúlkur, hvorcu um sig, má segja eitthvaS svip að og skáldið sagði um hana systur sína: Hún er glöö á góðum degi . . . Hitt skal ósagt látið hvort þœr færu nokkuð að hlaupa í felur þóti þœr sœju hreppstjórann eða aSra tilsvarandi mektarbokka „á förnum vegi“. hóíninni Eimskip Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavikur og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Keflavíkur í gær frá Akranesi. Goðafoss fer frá (Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 21. þm til Hull, Antverpen og Rott- erdam. Reykjafoss fór frá Siglu- firði 21. þm til Hjalteyrar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Norðfjar'ðar og þaðan tii Rotterdam og Wismar. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði 19. þm til Hu’.l, Rotterdam og Brem- en. Tröllafoss fór frá Reykjavik 17. þm til New York. Tungufoss fór frá iReykjavík í gær til Siglu- fjarðar og þaðan til Gdynia og Ábo. Katla fór frá Reykjavík 21. þm til Patreksfjarðar, Akur- eyrar og þaðan til Leith, Hirts- ha’s, Lysekii, Gautiabiorgar og Kaupmanniahafnar. Skipaútgerð ríkislns Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntan- leg til Reykjavíkur í kvöld frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyríll var í Vestmannaeyjum í gærkvöld. He’.gi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. SkipadeUd SIS Hvassafeil er á Austfjörðum. Arn- arfell er í Rio de Janeiro. Jökul- fell er væntanlegt til Ventspils í dag. Dísarfeil er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Litlafeli losar olíu á Breiðafjarðar- og Vest fjarðahöfnum. Helgafeil fór frá Reykjavik 17. þm tU New York. Fuglen er á Hvammstajiga, Bes er í Stykkishólmi. Edda kom tU Reykjavíkur kl. 7 í morgun frá New York; áætlað er að flugvélin fari til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8:30. Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19:00 á morgun frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Staf- angri; flugvélin fer til New York kl. 21:00. 1 dag ráðgerir Flugfélag Islands. að fljúga til Vestmannaeyja, Ak- ureyrar, Isafjarðar, Hellisands og Siglufjarðar; á morgun tU Vest- mannaeyja, Akureyrar og Egil- staða. Krossgáta nr. 587 Lárétt: 1 merkir með krossi 7 tveir eins 8 halda á 9 fótabúnað 11 smábýli 12 leit 14 átt 15 gróð- urreitur 17 ekki 18 atviksorð 20 jörðin Lóðrétt: 1 atlot 2 hvassviðri 3 fangamark 4 ekki saklaus 5 karl- mannsnafn 6 kemst leiðar sinnar 10 bón 13 tímabilin 15 kopar 16 enskt og 17 persónufornafn 19 ending Lausn á nr. 586 Lárétt: 1 félag 4 há 5 át 7 oft 9 mús 10 eir 11 tak 13 RE 15 áa 16 Fákur Lóðrétt: 1 fá 2 lof 3 gá 4 Hómer 6 torfa 7 ost 8 tek 12 a.mjk 14 ef 15 ár XX X NPNKIN KHPKI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.