Þjóðviljinn - 23.02.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 23.02.1955, Side 8
8) _ ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 23. febrúar 1955 ÞJÓDLEIKHÚSID Þeir koma í haust Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Fædd í gær Sýning fimmtudag kl. 20. Gullna hliðið Sýning föstudag kl. 20. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sírni 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Örlagaþræðir (Phone call from a Stranger) Spennandi, viðburðarik og af- burðavel leikin ný • amerísk mynd. Aðalhlutverk: Shelley Winters, Gary Merrill, Michael Rennie, Keean Wynn, Bette Davis o. m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Hermennimir þrír (Soldiers Three) Spennandi og bráðskemmti- leg ný bandarísk kvikmynd af hinum frægu sögum Rudyards Kiplings. — Aðalhlutverk leika: Stewart Granger, Wait- er Pidgeon, David Niven, Rob- ert Newton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Nýjar Disney-teikni- myndir með Donald Duck, Goofy og Pluto. Sýndar kl. 3. Sala hefst kl. 2. rr ' ' i 'i ' ' Iripolimo Sími 1182. Myndin af Jennie Dulræn, ný, amerísk stór- mynd framleidd af David O. Selznick. — Myndin er byggð á einhverri' einkenni- legustu ástarsögU, er nokkru sinni hefur verið rituð. — leikstjóri Alfred Hitchcock. — Aðalhlutverk: Jennífer Jones, Joseph Cotten, Ethel Barry- more, Cecil Kellaway, Lillian Gish. Sýnd kl. 5, 7 pg 9. Villti folinn Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd er fjallar um ævi villts fola og ævintýri þau, er hann lendir í. — Ben Johnson. Synd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunnl. 71. sýning. í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Sími 9184. Anna Stórbrotin ítölsk úrvalsmynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Sylvana Mangano • Sýnd kl. 9. Notið þetta einstaka tækifæri. 9. vika Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvalsmynd eftir samnefndri skáldsögu. Sýnd kl. 7 vegna mikillar aðsóknar. Sími 81936. Fædd í gær Þessi afburða snjalla og bráðskemmtilega gamanmynd, gerð eftir leikriti með sama nafni, sem nú er sýnt í Þjóð- leikhúsinu verður sýnd í dag vegna fjölda áskorana. — Judy Holliday,' Broderick Crawford og William Holden. Sýnd kl. 9. Berfætti bréfberinn Leikandi létt og skemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðli- •legum iitum. í mynd þessari, sem einnig er geysi spennandi, leika hinir alþekktu og skemmtilegu leikarar: Robert Cummings, Terry Moore og Jerome Courtland. Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Teiknimyndir og sprenghlægilegar gaman- myndir með Larry, Shamp og Moe. Sýnd kl. 3. Sími 6485. Þrjózka (Trots) Athyglisverð og afar vel leikin sænsk mynd um þá erf- iðleika, er mæta ungu fólki. Aðalhlutverk: Anders Hen- riksson, Per Oscarsson. — Leikstjóri: Gustav Molander. Mynd þessi var sýnd hjjl Filmíu 8. og 9. jan. s. 1. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5, 7 og 9. Sími 1384. Æska á villigötum (Farlig Ungdom) Mjög spennandi og viðburða- rík ný dönsk mynd, er fjall- ar um æskufólk, sem lendir á villigötum. Um kvikmynd þessa urðu mjög mikil blaða- skrif og deilur í dönskum blöðum í fyrravetur. Myndin var kosin bezta danska kvik- mynd ársins. — Aðalhlutverk: Ib Mossin, Birgitte Bruun, Per Lauesgaard. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy og smyglararnir Hin afar spennandi og við- burðaríka kúrekamynd með Roy Rogers. Síðasta sinn. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 2 e. h. Sími 6444. Úrvalsmyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen" í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin sem allir tala um og hrósa! Sýnd kl. 7 og 9. Eyðimerkurhaukurinn (Desert Hawk) Hin afar spennandi og skemmtilega ævintýramsmd í litum. — Yvonne De Carlo, Richard Greene. Sýnd kl. 3 og 5. NIÐURSUÐiJ \j'úm Aðalfundur BreiðfirðÍDgaheimilisins hi. verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 31. marz 1955 og hefst kl. 8.30 síðdegis. Dags&rá samkvæmf íélagslögum Stjórnin niM tmmmm einsöhgvara Einstök söngskemmtun fil heiðars Pétri k. lónssyni, óperusöngvara Allir helztu söngvarar þjóðarinnar hylla Pétur með söngskemmtun í Gamla bíó föstudaginn 25. þ.m. kl. 7 síðdegis SÖNGKSRÁ Bellini: Aría úr óp. ,,La Sonnambula“. Jón Sigurbjörnsson. Verái: Aría úr óp. ,Jl Trovatore“. Ketill Jensson. Rossini: Aría úr óp. „II barbiere di Seviglia“, Guörún Á. Símonar. Verái: Aría úr óp. „Un ballo in maschera“. Guðmundur Jónsson. Puccini: Dúett úr óp. „Tosca“. Guðrún Á. Símonar og Magnús Jónsson. Mozart: Dúett úr óp. „Don Giovanni“. Þuríöur Pálsdóttir og Kristinn Hallsson. Donizetti: úr óp. „L’elisir d’amore“. Einar Sturluson. Mozart: Áría úr óp. „Don Giovanni“. Kristinn Hallsson. Beefhoven: Aría úr óp- „Fideiio“. Þorsteinn Hannesson. Verdi: Kvartett úr óp. „Rigóletto“. Þuríður Pdlsdóttir, Guðrún Þorsteins- dóttir, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson. Við hljóðfœrið: Fritz Weisshappel Þeir vinir Péturs, sem óska að heiðra hann á söngskemmtuninni gefi sig fram í Electric h.f. Túngötu 6 Békaverzlun Lárusar Blönáal Skólavörðustig 2 Bókaverzlun Sigfúsar Eymunáíuonar Austurstræti 18. SK0DA SK0DA SK0DA SK0DA SKODA SK0DA «: Q o cn Q o co o CG «: Q O W OQ - VerSlœkkun - Skoda-1200 hifreiðir lœkkaSar i verSi Til ^afhendingar strax frá verks'miðju. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, snúi sér til skrifstofu umboðsins, sem veitir vænt- anlegum kaupendum aðstoð og leiðbeiningar. Tékkneska bifreiðawnboðið á ísiandi b.f. Lækjargötu 2 (Nýja Bié-hínið), Sími 7181 cn W O ö zn O ö Þ=i co S ö co O ö Þ=« SK0DA SK0DA SK0DA SK0DA SK0DA SK0DA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.