Þjóðviljinn - 23.02.1955, Side 12

Þjóðviljinn - 23.02.1955, Side 12
Ofgerðarfélagí Akureyrar tryggt sex mlll j. kr. lán tll frystihússíns VerSur tveggja hœSa bygging, 20x70 metrar - Afköst 90 lestir á 12 klst. Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Útgerðarfélag Akureyrar mun nú hafa tryggt lán til frystihúsbyggingarinnar.. Verður það mikil bygging og á frystihúsið að vinna úr 90 lestum á 12 stundum. ÞJÖ0VIUINN Miðvikudagur 23. febrúar 1955 — 20. árgangur — 44. tölublað Skagfjörðsskálinn í Þórsmörk. ( m i | íh • i l » •• | Ekið i bil inn i Þorsmork Fyrsta sinni að ekið er inn í Þórsmörk að vetrarlagi Á laugardaginn var fór hópur manna í bíl inn í Þórs- mörk og var ekið alla leið inn í Húsadal. Mun það vera í fyrsta sinni að ekið er aö vetrarlagi inn í Þórsmörk. Forráðamenn Útgerðarfélags Akureyrar kvöddu blaðamenn á sinn fund í gær og skýrðu þeim frá því sem gerzt hefur að und- anförnu í frystihúsmálinu. Framkvæmdabankinn hefur nú ákveðið að veita Útgerðarfél. Akureyrar 3V2 millj. kr. lán á árunum 1957-1959 til 13 ára. Lán þetta verði notað til þess að greiða þýzkt lán sem nokkur likindi eru til að fáist, og er það að upphæð 6 millj. kr. Loforð Framkvæmdabankans um þetta lán er bundið þeim skilyrðum að þýzka lánið fáist og bankinn samþykki lánskjör og önnur skilyrði sem sett kunna að verða af lánveitanda. Söfnun hlutafjár gengur vel Gísli Sigurbjörnsson forstj. er milligöngu hafði um þýzka lán- ið er nú farinn utan til að semja við hinn þýzka lánveitanda og til endaniegra samninga. Þá skýrðu þeir frá þvi að INSf fær ágæta bókagjöf Iðnnemasambandi Islands hef- ur borizt ágæt bókagjöf frá Teknologisk Institut í Dan- mörku og veitti stjórn sam- bandsins gjöfinni viðtöku í danska sendiráðinu í fyrradag. Hér eru um að ræða 59 bækur og bæklinga, fræðirit um tæknileg efni og hinar ýmsu iðngreinar. Hefur Þjóðviljinn verið beðinn að flytja gefend- um beztu þakkir fyrir þessa góðu gjöf, sem verða mun fyrsti vísirinn að bókasafni Iðnnemasambandsins. fjárfestingar- og gjaldeyrisleyfi væru fyrir hendi. Söfnun hlutafjár meðal bæjar- búa hefur gengið mjög að ósk- um og nema hlutafjárloforð 1.2 millj. kr., og er stöðugt að bæt- ast við þá upphæð. Fyrirhugað frystihús verður mikil bygging, 20—70 metrar að í dag heldur læknirinn fyrir- lestur um sérgrein sína, skurð- lækningar, á fundi Félags læknanema, en annaðkvöld al- mennan fyrirlestur í hátíðasal Háskólans og ræðir um það, hvort vísindin hafi gert kristna trú úrelta. Siðar mun Aldis læknir halda þrjá fyrirlestra fyrir stúdenta á Gamla garði og auk þess tala á þrem samkom- um fyrir almenning. Verða tvær samkomur í húsi KFUM við Amtmannsstíg en sú þriðja í Dómkirkjunni. Líkur munu og á því að læknirinn tali í nokkr- um af framhaldsskólum bæjar- ins. Víðförull fyrirlesari Arnold S. Aldis er fyrsti að- stoðarmaður í skurðlækningum við læknadeild Wales-háskóla í flatarmáli og allt tvílyft. 90 tonn á 12 tíinuin I húsinu verða, auk vinnslu- véla, geymslur fyrir 1200 tonn af frystum flökum og 260 tonn af ís. Húsið verður búið 16 frystitækjum og getur unnið úr 90 tonnum af hráefni á 12 klukkustundum. Stjórn Útgerðarfélagsins mun bjóða bygginguna út þegar er allar teikningar eru fullgerðar. Cardiff, gagnmenntaður, lauk t.d. prófi í grasafræði og líf- eðlisfræði áður en hann hóf nám í læknisfræðinni. Hann er vinsæll fyrirlesari í Englandi og hefur unnið mikið starf á því sviði fyrir kristilegu stúd- entahreyfinguna þar í landi. Þá hefur hann og flutt fyrirlestra á vegum sömu samtaka víða er- lendis, m.a. á hinum Norður- löndunum. Þegar sósíaldemókratar neituðu Faure um stuðning tók hann með ráði Coty forseta að koma sam- an ráðuneyti manna úr hægri- og miðflokkunum. NiSskrifum mótmœlt Fundur lialdinn í skólafélagi Vélskóians í Reykjavík 19. febrúar 1955, lýsir óánægju og fyrirlitningu sinni á meiðaiuli skrifum brezkra blaða tuu sjó- slys þau, er urðu úti fyrir norðvesturströnd Islands 26. janúar s.l. er tveir brezkir tog- arar fórust. Þá er fundurinn og sam- þykkur mótmælum þeim er stjórn Farmanna- og fiski- mannasambands íslands hefur látið birta í blöðum og út- varpi í sambandi við ummæli brezka sendiherrans hér á landi,er birt voru í blöðum og útvarpi. Ennfremur skorar félagið á ríkisstjórnina að bera fram kröftug mótmæli gegn þessu og fá fulla leiðréttingu á þessum málum. Fararstjórar Ferðafélagsins, Hallgrímur Jónasson og Jó- hannes Kolbeinsson gengust fyrir ferð þessari, en alls voru þátttakendur í ferðinni 11 tals- ins. Ferðin austur gekk ágæt- lega og var ekið yfir Krossá á ís og upp í Húsadal. Um nótt- ina var gist í skála Ferðafé- lagsins í Langadal, en hann var reistur þar á s.l. sumri og Sjálfur ætlar Faure að gégna embætti utanríkisráðherra, gaull- istinn König hershöfðingi verð- ur landvarnaráðherra, Pflimiin úr kaþólska flokknum fjármála- ráðherra og Robert Schuman úr sama flokki dómsmálaráðherra. Fréttamenn sögðu í gær, að vænlega horfði nú fyrir Faure að fá stuðning þingsins til stjórnarmyndunar. Flestir ráð- herranna verða úr róttæka flokknum og kaþólska flokknum auk nokkurra gaullista og í- haldsmanna. Kommúnistar og sósíaldemókratar munu greiða atkvæði gegn honum og sömu- leiðis sumir þingmenn gaullista. Hafa skip verið afgreidd um hálfsmánaðartíma við bryggj- urnar á Tanganum (á Oddeyri). Skipakomur hafa verið tíðar síð- ustu dagana og þetta valdið nokkrum óþægindum. Hefur því verið unnið að því að sprengja er reistur til minningar um Kristján Skagfjörð, aðalfor- ustumanns Ferðafélagsins um áratugi. Skáli þessi er hinn myndarlegasti af þeim er fé- lagið á og geta gist þar 60—70 manns, þótt rúmstæði sé ekki fyrir allan þann hóp. Fyrri hluta dagsins notuðu menn til að ganga á nokkra staði í Þórsmörk og var hald- ið heim til Reykjavíkur síð- degis. Veður var hið bezta, heið- ríkt og fagurt, en 14 stiga frost í Þórsmörk á sunnudagsmorg- uninn, Samninga án vinnusíöðvimar Framhald af 1. síðu. semjara ríkisins. Það er þjóðar- nausyn að allt sé gert sem auð- ið er til að afstýra því að til þessara verkfalla komi. Færi hins vegar svo að þessar sátta- uml’eitanir beri ekki árangur, verða þær þó alltaf til þess, að það sést betur eftir en áður hverjum það er að kenna, að til værkfalls kom. Það gæti orðið til þess að skapa almenningsálit, er síðar flýtti fyrir lausn deil- unnar“. Þannig' komst stjórnarblaðið Tíminn að orði. Verklýðsfélögin hafa nú sannað hina ábyrgu af- stöðu sína í verki. Nú er röðin komin að atvimiurekendum og ríkisstjórn. ísinn. Gerði Hekla nokkrar at- rennur til að hjálpa til að brjóta ísinn, en enn er langt frá vök- inni inn að bryggjunum og óvíst hvemig tekst að sprengja ísinn á þeirri leið. Jllui stjórnað aí kommúnistum" Þegar lesin voru upp á Alpýðuflokksfundinum s.l. sunnudag mótmœli fulltrúaráðs Alpýðuflokks- félaganna á Akureyri, stjórnar Alpýðuflokksfé- lags Hafnarfjarðar, Alpýðuflokksfélagsins á ísa- firði og Alpýðuflokksfélagsins á Selfossi gegn of- sóknaræði og brottrekstrarfyrirœtlunum hægri klíkunnar, varö Ólafur Friðriksson alveg ókvœða við. Hrópaði ha\nn til fundarmanna að ekkert mark bæri að taka á mótmælum pessum par sem vitað vœri að öllum pessum samtökum Alpýðu- flokksmanna vœri stjórnað af kommúnistum!! Aðalráðamenn Alpýöuflokksins á viðkomandi stöðum eru sem kunnugt er peir Steindór Stein- dórsson, Bragi Sigurjónsson (Akureyri), Emil Jónsson (Hafnarfirði), Birgir Finnsson, Björgvin Sighvatsson (ísafirði) og Guðm. Helgason (Sel- fossi). Hingað til hafa pessir menn verið orðaðir viö flest annað fremur en „kommúnisma“ og má segja að rausn Ólafs í garð „kommúnista“ sé lítil takmörk sett. Annars er petta táknrænt dœmi um geggjunina sem gripið hefur hœgri klíkuna. Fjarri fer að Ólafur sé einn um sjúkdóminn. Framkoma Har- alds Guðmundssonar og hœgri mannanna í heild sýnir sömu sjúkdómseinkennin og framangreind ummæli Ólafs Friðrikssonar. Enshur Imhnir heldur fyrir- íestra um rísindi og trú Kemur hingað á vegum Kristilegs stúdentafélags Enski skurðlæknirinn Arnold S. Aldis kom hingað til lands í gær á vegum Kristilegs stúdentafélags. Hann dvel- ur hér til 5. marz n.k. og heldur á þeim tíma nokkra fyrirlestra um trú og vísindi og talar á kristilegum sam- komum. Faure myndor stjórn íhalds- og miðflokka í dag biður Edgar Faure úr róttæka flokknum franska þingiö að veita samþykki ráðuneyti sínu og stjórnar- stefnu. ísinn sprengdur af Akureyrarpolli Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikil langvarandi frost hafa veriö hér og vegna ísa á Pollinum ekki veriö hægt aö afgreiða skip hér inni á Ak- ureyri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.