Þjóðviljinn - 23.02.1955, Side 7
Miðvikudagur 23. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (7
á>^
‘^-^íLO *
ÁRBÓK SKÁLDA 54
éJv,
í>essi bók var ánægjulegasta
jólagjöfin sem ég fékk í vetur.
Ekki hafði ég þó hugsað mér
að láta ljós mitt skína á hana
opinberlega — til þess fannst
mér kola mín of gamaldags.
En þar sem enn hefur ekkert
verið um hana sagt í Þjóðvilj-
anum fæ ég ekki lengur orða
bundizt. Það sýnist þó útaf fyr-
ir sig allmerkur atburður þeg-
ar tuttugu ung skáld kveðja sér
sameiginlega hljóðs fyrir þjóð-
inni og flytja henni úrval ljóða-
gerðar sinnar síðasta áratug-
inn. Manni skilst að fátt ætti
að veita öllu betri innsýn í hið
andlega ástand ungu kynslóð-
arinnar að baki hversdagsins.
Enda er það svo að mér virðist
bók þessi næsta girnileg til
fróðleiks um það efni.
Lestur þessarar sýnisbókar
hefur fært mér enn betur heim
sanninn um það en nokkru
sinni áður hversu nauðsynleg
slík safnrit eru til yfirlits og
samanburðar, ekki sízt þegar
ungir höfundar eiga hlut að
máli. Þó maður lesi eina og
eina bók út af fyrir sig, meira
að segja lesi hana vel og reyni
að njóta hennar af samúð og
skilningi, þá er eins og tengsl
hennar við heildina, hlutur
hennar sem menningarlegs
framlags, njóti sín ekki til
fulls. Beztu kvæði hennar við
hlið annarrar samtíða ljóða-
gerðar geta brugðið miklu hag-
Stjóma þessu úrvali ungu
skáldanna en Magnús Ásgeirs-
son hafi verið erfitt að finna.
Hann hefur áratugum saman
haft þá sérstöðu að vera eins-
konar ambassador erlendrar
skáldmenntar i ljóðheimi fs-
lendinga og það með þeim
glæsibrag sem seint mun fyrn-
ast. Trúverðugri fulltrúi gat
því ekki fylgt bókinni úr hlaði,
enda bera formálsorð hans þess
ljósastan vott. Að vísu segir
hann þar færra en margur
mundi hafa kosið, en hitt skipt-
ir þó mestu máli: hann leiðir
hin ungu skáld til bekkjar af
nærfærni og virðingu og gerir
jafnt undir höfði formbylting-
arskáldum sem hinum er halda
sig við hefðbundnari búning.
Þeir sem leitað hafa nýrra
leiða í ljóðagerðinni að undan-
förnu hafa almennt verið kall-
aðir „atómskáld“. Enda þótt
það nafn eigi sér vissa rétt-
lætingu í fleiri en einum skiln-
ingi, þá hefur verið í það
lögð svo þröngsýn andúð á
hverskonar frávikum frá arf-
helginni að yfir því svífur
einskonar fyrirlitningarblær.
Það er því mjög svo tímabært
að maður sem er bær að fjalla
um þessa hluti af slíkum mynd-
ugleik sem Magnús Ásgeirsson
slái því föstu „að rímlaus ljóð
eigi sér tilverurétt á íslenzku
eins og öðrum málum og geti
verið fullgildur skáldskapur“.
Um hitt er ég svo einnig sam-
ur í fortíðinni sem raun ber
vitni.
Hvað er þá um þessi tuttugu
ungu skáld að segja? Hvernig
yrkja þau? Hver er afstaða
þeirra til umheimsins? Hvað
boða þau? Þannig mætti lengi
spyrja og yrði seint fullsvarað,
allra sízt í stuttri blaðagrein.
Fyrstu spurningunni get ég
fyrir mitt leyti að vísu svarað
með þrem orðum: þau yrkja
vel. ,Að vísu er hér um úr-
val að ræða, en einmitt af þvi
skal skáld dæma — hitt er
orð var á gert, enda er hann
það stórbrotnasta í þessu safni.
Þó Steinn Steinarr væri áður
riðinn á vaðið í formbylting-
unni og áhrif erlends skálda-
skóla á þetta verk séu auðsæ,
þá var það í hæsta máta ný-
stárlegt tímanna tákn og mun
jafnan verða talið eitt höfuð-
dæmi þeirrar stökkbreytingar
sem nú er að gerast í lífi þjóð-
arinnar.
Vandalaust mun vera að
benda á „galla“ á þessu mikla
kvæði, enda er skáldinu ekkert
fjær en fullkomnun þegar það
yrkir. Kvæðið er innblásið kaos
— tímamótavitrun. Hið ömur-
lega meginstef þess: ó þú sem
hvorki veldur önd né æði en
eigrar milli svefns og vöku, er
martröð manns á milli tveggja
heima — og elda. Blóðugur val-
ur að baki, atómsprengja yfir
höfði, höfuðskepnurnar æðandi
allt í kring. Ekkert kvæði bók-
arinnar engist sundur og sam-
an af þvilíkri ástríðu mitt í
umkomuleysinu. En upp úr á-
rekstrum andstæðnanna i þess-
ari allsherjar upplausn leiftra
sindrandi myndir og likingar
hins fegursta skáldskapar eins
og eldingar milli skýja. Og
hvenær hefur skáld skynjað af
dulskyggnari bölmóði andsvar
kynslóðarinnar við því ofur-
valdi sem sviptir hana önd og
æði í þessari martröð: svona
upp með þig það er glas.
★
Svo hljóðnar allt í einu og
lágvær tónn, með aðkenningu
af hausti, , nálgast stillt og
hljótt: ei með orðaflaumi mun
eyðast heimsins nauð. Það er
Jón úr Vör að taka upp kart-
öflur fyrir utan þorpið sitt.
Ég hef áður bent á hans góða
reit í íslenzkri ljóðlist og mér
er það óblandin ánægja að
sjá hann skipa svo veglegan
sess í þessari bók, enda munu
áhrif hans á lífsviðhorf sumra
þessara ungu skálda meiri en
í fljótu bragði kann að virðast.
Það er satt: hann er ekki að-
sópsmikill, en því meiri er hin
látlausa og einlæga mennska
hans, sem víða nálgast heilaga
auðmýkt og ljær ljóðum hans
hreina upphafningu mitt í
hversdagslegasta viðhorfi.
Spennan er aldrei styrkur hans,
heldur óvenju sönn samlíðan
með hinum hljóðu þolendum
tilverunnar.
annað mál að þegar eitt eða
tvö kvæði er um að ræða er
stundum erfitt að gera sér
grein fyrir getu höfundar. En
að því er þá snertir sem bera
uppi meginstofn bókarinnar fæ
ég ekki betur séð en hún sé
þeim og þjóðinni til hins mesta
sóma.
Ég ætla fyrst að víkja að því
skáldinu sem flestar á blaðsíð-
urnar — og raunar heila bpk:
Nafni hans, Jón Óskar, hefur
heldur ekki hátt um sig, enda
þótt skapríkari sé, kvikari
gagnvart sársaukanum, til-
brigðaauðugri í tækninni. Jón
er ákafur fegurðarleitandi:
hann snýst til andófs gegn
glæpum samtímans af stoltri
viðkvæmni fiðlarans sem ekk-
ert misræmi má þola. Enda þótt
viða virðist kenna frjóvgandi
áhrifa, meðal annars frá Ner-
stæðari og raunsannari birtu mála Magnúsi að ekki sé æski- Jlannesi Sigfússyni. Dyrn^ ji} ^ ej. hann orðinn mjög sjálf_
yfir höfundinn en bókin öll legt að snúa algerlega baki við vaka hans er hér lítið .eitt
í einangruðu ljósi. stuðluðu máli, enda mun engin stytt og kaflaskilum breytt. Út- stæður og lifandi höfundur sem
Flestum mun bera saman um ástæða til að óttast slíkt meðan koma þessa ljóðaflokks sætti á naikils má af vænta í framtíð-
að sjálfkjörnari mann til að íslenzk tunga á svo ríkar ræt- sínum tíma meiri tíðindum en inni.
Snúum okkur þá um sinn að
þeim sem halda sig meira við
gömlu lögin. Er þar fyrst að
nefna þau Jakobínu Sigurðar-
dóttur og Kristján frá Djúpa-
læk. Þau eru bæði skilgetin
afsprengi þeirra andlegu hrær-
inga sem á baugi voru í sveit-
um landsins framan af öldinni:
hugsjónir , ungmennafélaganna
(ef manni leyfist að viðhafa
þau orð) lifa enn í kveðskap
þeirra og varpa blæ sínum á
efni og form, enda þótt nýrra
strauma gæti þar einnig í
hvorutveggja.
Jakobína er orðin eitt hið
magnaðasta ádeiluskáld, og
jafnvel ákvæða, þeirrar nýju
þjóðfrelsisbaráttu sem nú er
háð í landinu og hefur þar að
því leyti þá sérstöðu að vegna
hæfilegrar fjarstöðu frá megin-
átakasvæðinu nýtur hinn ferski
ósnortni hjartahiti hennar sirr
til fullnustu: aldrei hefur skap-
göfgi fornkonunnar hljómað af
þvílíkri kynngi í ljóði sem hjá
þessari gáfuðu dóttur Horn-
stranda. Dæmi þessa er að
vísu ekki að finna í þessari bók
— þau kvæði sem hér birtast
sýna hana heima hjá sér: hina-
heitu ást hennar á náttúrunni,
feðrunum, börnunum, og eru
einnig þannig kveðin að ís-
lenzkar konur í alþýðustétt
mega vera harla stoltar af.
Kristján frá Djúpalæk er að
eðlisfari gæddur mjög ríkri og
frjórri skáldgáfu, en grunur
leikur mér á að hin þrotlausa
hagmælska hans dragi stund-
um úr þeirri einbeitingu að
dýpkun viðfangsefnanna serrj
slíkum skeiðgammi hæfir. Hér
er að vísu hvert kvæðið öðru
fegurra og snjallara, en þó er
einhvernveginn eins og þau
séu í kröfugöngu um enn harð-
ari átök — svo hlaðið fyrirheit-
um er andrúm þessa skálds„
Allt virðist hér kalla á stór-
brotnar tilraunir á nýjum veg-
um, enda er skáldið enn í stöð-
ugri framför og því mikils af
þvi að vænta.
Annars sýna dæmi þeirra
Jakobínu og Kristjáns að enn>
eru ærnir möguleikar á því
sviði hefðbundinnar ljóða-
gerðar sem runnin er frá al-
þýðumenningu sveitanna, ef
opnir hugir eiga þar hlut að
máli sem sækja sér frjóvgun
í regn og storma hins nýj»
tíma.
Kristinn Pétursson virðisí
Öllu gjarnari á frávik og til-
raunir en hin tvö, en hefur
ekki skap þeirra og alvöru-
þunga. Hann á um sumt sinn
sérstaka tón, beitir meðal ann-
ars stundum skopi með góðum
árangri — en virðist annars
ekki hafa fundið þann vettvang
semjionum líkar enn sem kom-
ið er.
★
Þá kemur að þeim höfundi
þessarar bókar sem einna
mesta athygli virðist hafa vak-
ið og það raunar ekki að ó-
fyrirsynju, en það er Hannes
Pétursson. Er það mála sannaslc
að furðu gegnir hvílíku valdii
þetta tuttugu og tveggja ára
gamla skáld hefur náð á við-
fangsefnum sínum, jafnt að
formi sem efni. Þess ber þó að
gæta að enn sem komið er
virðist hann í fyrsta lagi vera
afburða lærisveinn meistarans
Snorra Hjartarsonar — og skal
það síður en svo lagt til lasts
svo ungum manni og það þvl
Framh. á 10. síðu.