Þjóðviljinn - 08.03.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 08.03.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. marz 1955 1 dag er þriðjudagurinn 8. marz. Beata. — 67. dagur ársins. Fullt tungl kl. 14.41; I hásuðri lil. 0:05. — Árdegisliáflæði kL 5:16. — Síðdegisháflæðl kl. 17:33. Dagskrá Alþingis þriðjudaginn 8. marz kl. 1:30 eh. Efrideild 1 Eyðir.g refa og- minka, frv. 3. umr. 2 Almenningsbókasöfn, frv. 3. umr. 3 Hafnargerðir og lendingar.bætur, frv. 2. umr. 4 Landshöfn í Keflavikur- og Njarðvíkurhreppum, frv. 2. umr. 5 Inniend endurtrygging, stríðs- slysatrygging skipshafna ofl. frv. 2. umr. 6 Heilsuverndarlög, frv. 1. umr. 7 Brunabótafélag Islands, frv. 2. umr. 8 Skipun prestakalla, frv. 1. umr. Neðrideild 1 Bifreiðalög, frv. 3. umr. 2 Læknaskipunarlög, frv. Frh. 2. umr. 3 Lífeyrissjóður starfsmanma rík- isins, frv. 3. umr. 2 Lífeyrissjóður barnakennara, frv. 3. umr. 5 Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna, frv. 3. umr. 6 Iðnskólar, frv. Frh. 3. umr. 7 Fasteignamat, frv. 1. umr. 8 Aðbúð fanga í Reykjavík, þátill. Ein umr. 9 Okur, þátill. Fyrri umr. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 V eður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönsku- kennsla I. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla II. fl. 18:25 Veðurfregnir. 18:55 Framburðar- kennsla í ensku. 19:15 Þingfréttir. Tónleikar. 19:20 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 20:35 Erindi: Fjar- ]æg lönd og framandi þjóðir; II: Frá Kreml til Kákasus (Rannveig Tómasdóttir). 21:05 Tónlistar- fræðsla: Frú Guðrún Sveinsdóttir fiytur brot úr músiksögu. 21:35 Lestur fornrita. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Passíusálm- ur (22). 22:20 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 22:40 Léttir tónar. Jónas “Jónsson sér um þáttinn. Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími 7967. Gengisskráning (sölugengi) 1 steriingspund ......... 45.70 X bandarískur dollar .... 16.32 1 Kanada-dollar ......... 16.90 100 danskar krónur ....... 236,30 100 norskar krónur ....... 228.50 100 sænskar krónur ........315.50 100 finnsk mörk ............ 7.09 1000 franskir frankar. 46.63 100 belgiskir frankar .... 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini ...............431.10 100 tékkneskar krónur ___ 226.67 100 vesturþýzk mörk... 388.70 1000 lírur ................. 26.12 GFFJABÚÐIB Holta Apótek | Kvöldvarzla til ’gjgF' | kl. 8 alla daga Apótek Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, eími 5030. Jíæturvarzla er í Ingólfsapóteki, sími 1330. ry/y • ••• //(\ .. ,vw, ,v." **)■<• • x—- . ',\ t'/ » • • • --i yv '« v ^ L-4 • 4 • * Á 19. öldinni. Á 20. öldinni. Æflng í kvöld kl. 8:30 Happdrætti Háskóla Islands Dregið verður í 3. flokki fimmtu- daginn 10. marz, en síðasti sölu- dagur er á rnorgun. Vinningar eru 700, auk 2ja aukavinninga, samtals 332400 kr. Aðalfundur Kvenfélags Langholtsóknar er í kvöld kl. 8:30 í samkomusal Laugarneskirkju. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Jóhanna Jóns- dóttir, Flókagötu 64, og Svanur Halldórsson, Snælandi við Nýbýlaveg. Orðaskýringar Kannski hafa einhverjir les- endur tekið eftir því að í grein um daginn notaði Þjóð- viijinn orðmyndirnar radím og plútóním. Oftast hafa verið notaðar myndimar radíum og plútóníum, en við tókum hér upp til afnota gamla reglu sem við hyggjum að Björn Franz- son hafi búlð tU. Hann hugs- aði málið svona: Badíum er í þágufaUi radiumi, en eftir venjulegum íslenzkum mál- breytingarlögmálinn feUur u-ið burt í svona sambandi, og eftir verður radími. Þetta þágufall hefur síðan áhrif á nefnifaliið, og þar er nefnifaHsmyndin radím komin. Okkur finnst þessi orðmynd til fyrinnyndar, og þá um leíð tii eftirbreytni. Eða er ekki nauðsynlegt að sveigja útlend orð tU hlýðni við íslenzkar beygingar og aðra staðhætti — ef þannig má að orði kveða? Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Otlán virka daga kl. 2-10 síðdegls Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Náttúrugrlpasafnlð kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjalasafnlð á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Orðsending frá Bræðrafélagi Öháða fríkirkjusafnaðarins Félagsmenn, vinsamlegast safnið góðum munum á hlutaveltuna sem haldin verður sunnudaginn 20. þessa mánaðar. Tímaritið Birtlngur fæst hjá útgefendum, en þeir eru: Einar Bragi, Smiðjustig 5; Geir Kristjánsson, Þingholtsstræti 8; Hannes Sigfússon, Garðastræti 16; Hörður Ágústsson, Laugavegi 135; Jón Óskar. Blönduhlíð 4; Thor Vilhjálmsson, Klapparstíg 26. — • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Félagar í 23. ágftst — vináttutengslum Islands og Kúm- eníu og aðrir áhugamenn um menningarmál: Athugið að i Bóka búð KRON og Bókabúð Máls og menningar fást nú blöð, tímarit og bæklingar á ensku um rúm- ensk málefni. Nefnum þar meðal annars litmyndatimaritjð People’s Rumania og bókmenntatímaritið Rumanian Review’s. Frá Kvöldskóla alþýðu 1 kvöid kl. 20:30 heldur Þorvald- ur Þórarinsson lögfræðingur á- fram að ræða um stjórnarskrána. Gátan Lista drengir lána mér leturgjörðir þýðar; einnig við mig una sér eikur og liljur fríðar. Á máli hverju má ég til meiðum veita branda, kosta bezt þeim kunna skil, kænn til munns og handa, Að marardjúpi mér er steypt, mín foriög það voru; öldu fylltum ægi er hleypt inn í k’ettaskoru. Varla hvíldar von ég fæ, veikjast má í fjörum, þar til hefi þrotinn sæ þurrkað upp að vörum. Ráðning síðustu gátu: Ferðamað- ur sá mús og hrafn. laugardaginn Hjónunum Hall- gerði Pálsdóttur og Halldóri B. Stef- ánssyni, Háagerði 18, fæddist 16 marka meybarn 5. þessa mánaðar. Frá félaginu Germaníu Fyrsti skemmtifundur félagsins á þessu ári verður haldinn í kvöld í Tjarnarkaffi og hefst kl. 8:30. Til skemmtunar verður kvik- myndasýning og fleira. Að lokum verður dansað. í kvikmyndinni er meðal annars sýndur hluti úr- slitaleiksins milli Þjóðverja og Ungverja í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu sl. sumar. Sólfaxi er væntan- iegur frá Lundún- um og Prestvík kl. 16:45 í dag. — Edda, millilanda- flugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjawíkur kl. 7 í fyrramálið frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 8:30 áleiðis til Stafang- urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja; á morgun til Akur- eyrar, ísafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja . Krossgáta nr. 598 Lárétt: 1 hellir 6 drekkur 8 rot- högg 9 umdæmismerki 10 drykkju- krá 11 sláturfélag 13 tveir eins 14 sænskur söngtvari 17 ógreiddur Lóðrétt: 1 sic 2 félag 3 hitabeltis- dýr 4 skst 5 sérhljóðar 6 kven- vargur 7 gorts 12 breyta stefnu 13 pöntunarfélag 15 atviksorð 16 skst Lausn á nr. 597 LáréU: 1 bóndinn 6 áar 7 ar 9 ek 10 sóa 11 örk 12 KA 14 rr 15 aifi 17 rafalar Lóðrétt: 1 braskar 2 ná 3 das 4 ir 5 nokkrir 8 róa 9 err 13 áfa 15 af 16 il ■Trá hóíninni Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Ábo í gær til Stettin. Arnarfell fór frá St. Vin- cent í gær til Islands. Jökulfell er í Reykjavík. DísarfeH fer frá Rotterdam í dag til Bremen og Hamborgar. Litlafell er i olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá New York 3. þm til Reykjavíkur. Ostsee fór frá Stöðv- arfirði á gær til Skagastrandar. Lise er á Akureyri. Smeralda fór frá Odessa 22. fm til Reykja- vikur. Elfrida átti að fara frá Torrevieja 3. þm til Akureyrar og ísafjarðar. Troja fór frá Gdynia 4. þm til Borgarness. Eimsklp Brúarfoss fór frá Newcastle í gær til Grimsby og Hamborgar. Detti- foss er í New York. FjallfdSs fór ! frá Cork í gær til Southampton, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá Keflavík 2. þm tii New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er vænt- anlegur til Reykjavíkur síðdegis x dag frá Ilotterdam. Reykjafoss fer frá Wismar í dag til Rotter- dam. Selfoss fór frá Rotterdam 5. þm til Islands. Tröllafoss fer frá New Yoi-k í dag til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Ábo 11. þm til Rotterdam og Reykjavíkur. Katla er í Lysekil. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavík á .morg- un austur um land í hringferð. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið á að fara frá Reykjavík á morgun aust ur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið á að fara frá Reykja- vík kl. 16 ií dag til Breiðafjarðar. Þyrill fer væntanlega frá Man- chester á morgun á leið til Reykjavíkur. Helgi Helgason á áð fara frá Reykjavík á dag til Vestmannaeyja. Ba’dur á að fara frá Reykjavík í dag til Gilsfjarð- anhafna. Karlsefni kom aif veiðum í fyrri- nótt með um 130 tonna afla og brotið spil. Úranus kom í gær- morgun með 260 tonna afla, og Hallveig Fróðadótfcir kom uni svipað leyti með sama aflamagn. KVÖLDBÆNIB fara frianj í Hallgrímskirkju á mánudagskvöldum, þriðjudags- kvöldum, fimmtudagskvöldum og laugardagskvöldum, Píslarsagan lesin, passíusálmar sungnir. Föstu- messur með prédikun á miðviku- dagskvöldum kl. 8.30. Vísir segir frá því í forsíðufyrirsögn í gær að „ágrein- ingúr (sé) milli Breta og Banda- rikjamanna" um stefnuna í As.íu- málum. Segir blaðið svo: „Stefna Edens er að vinna traust þeirra þjóða í As£u og annars staðar, sem ekki hafa fylkt sér með kommúnistum, og fá þær til sam- starfs við frjálsu þjóðirnar um að leysa öll vandamál frlðsam- lega“. Þrátt fyrir fyiiisögnina þeg- ir blaðið alveg um stefnu Dullesar, en manni kemur til hugar hvort það sé ekki stefna hans að „leysa öll vandamál friðsamlega”. Vænt- anlega skýrir Vísir nánar fxá þessu í dag. Eða er hann lialdinn einhverri blygðun gagnvart Duli- esi? Aðeins 2 söludagar eftir í 3. flokki - Hoppdrœtti Háskóla ísiands - ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a*aa ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aBBHaaaBaaaaaaaBaBW

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.