Þjóðviljinn - 08.03.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.03.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagúr 8. marz '1955 mm ÞJÓDLEIKHljSID Fædd í gær sýning í kvöld kl. 20. Ædar konan að deyja? Og Antigóna sýngin miðvikudag kl. 20. Gulína Kliðið sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Elskendur á flótta (Elopement) Ný amerísk gamanmynd, hlaðin fjöri og létri kímni eins og allar fyrri myndir hins óviðjafnanlega CLIFTON WEBB. — Aðalhlutverk: Anne Francis. Charles Bick- ford. William Lundigan og Clifton Webb. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 81936. Fyrirmyndar eigin- maður Frábærileg, fyndin og skemmtileg ný amerísk gamanmynd um æfintýri og árekstra þá, sem oft eiga sér stað í hjónabandinu. Aðal- hlutverkið í mynd þessari leikur Judy Holliday, sem fékk Óskarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Fædd í gær“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. Fiðrildasafnið (Clouded Yellow) Afar spennandi brezk saka- málamynd, frábærlega vel leikin. lg: telQAyÍKD^ Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. 75. sýning Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—-7 og á morgun eftir kl. 2. Síml 3191 HAFNAR FIRÐI T T Sími 9184. Innrásin frá Mars Gífúrlega spennandi og á- hrifarík litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir H. G. Wells. Ann Robinson Gene Barry Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. i npolibio Sími 1182. Snjallir krakkar (Piinktchen und Anton) Framúrskarandi skemmtileg, vel gerð og vel leikin, ný, þýzk gamanmynd. Myndin er gerð eftir skáldsögunni „Piinktchen und Anton“ eftir Erich Kastner, sem varð met- sölubók í Þýzkalandi og Dan- mörku. Myndin er afbragðs- skemmtun fyrir allt unglinga á aldrinum 5—80 ára. Aðalhlutverk: Sabine Eggerth, Peter Feldt, Paul Klinger, Hertha Feiler, o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sími 1475. Ástaróður (Song of lovej Amerísk stórmynd úr lífi tónskáldanna Schumanns og Brahms, tekin af Metro Gold- wyn Mayer: Katlirin Hepburn, Paul Henreid, Robert Walker. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Nýjar Disney- teiknimyndir með Donald Duck, Goffy og Pluto. Sýndar kl. 5. STEIHÞÖH°sl Sími 6444. Úrvaismyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Jane Wyman, Rock Hudson Nú fer að verða síðasta tækifæri að sjá þessa hríf- andi mynd sem allir hrósa. Sýnd kl. 7 og 9 , ,Smy glar aey j an‘ * (Smuggler’s Island) Fjörug og spennandi ame- rísk litmynd um smyglara við Kínastrendur Jeff Chandler, Evelyn Keyes. Sýnd kl. 5. Sími 1384. Hetjur virkisins (Only the Valiant) Óvenju spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, er fjallar um bardaga við hina blóðþyrstu Apache- indíána. — Aðalhlutverk: Gregory Peck, Barbara Pay- ton, Gig Young, Lon Chaney. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Sími: 9249. Við straumVötnin stríðu (Hvor Elvene bruser) Stórbrotin og áhrifarik sænsk-norsk stórmynd. — Að- alhlutverk: Eva Ström, George Fant, Elof Ahrle, Alfred Maur- stad. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 7 og 9. QljíQBÍDlhíaQ - cijóir V«l - Drjúqt - ftr«irvlegt ■ þœgilegl FÉLAGSVIST I í kvöld klukkan 8.30. Góö verölaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — MætiÖ stundvíslega. ArshátíS Rangæingafélagsins veröur haldin í Tjarnarcafé föstudaginn 11. marz og hefst kl. 8.30. ÐAGSKRÁ: 1. Skemmtunin sett, formaður félagsins. Minni íslands, séra Sigurbjörn Einarsson. Minni Rangárþings, Frímann Jónasson kennari. Söngflokkur félagsins syngur nokkur Iög. Hjálmar Gíslason skemmtir. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fimmtu- dag og föstudag kl. 5—7 e.h. Frjálst val í klœöáburöi. 2. 3. 4. 5. 6. Sendiferðabítl Chevrolet, Cariol, model '49. tii sölu Bifreiðin er í 1. flokks lagi. Upplýsingar í Skipholti 7, sími 80117. Ungur maður helzt vanur afgreiöslu í kjötverzlun, getur fengið atvinnu strax. Upplýsingar í skrifstofu Skólavörðustíg 12 (yoh) rr'rr^r'rsrr'rsrr^rrsrr'rr'r'r'r'rr'r'r'r'r'r* 3jaherbergja | íhúð i ■ ■ á neðstu hæð óskast til : a ka'ups, meðal stór eða frem-í ur lítil. Mikil útborgun. i . Upplýsingar gefur Þorvaldur Þórarinsson, i lögfræðingur, sími 6345 5 T I L Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringiun — Póstsendum — ilJinnuuia r.^pjö SJ.8.S. LIGGUR LEIÐIN Ðívanteppi Verö kr. 90.00 Toledo Fischersundi. ■ rrr'r'r'rrrsrr'rr'rsr'rr'rr'rrsrrrsrrrr'rrr 'tlR iS^ ttmGt6€U0 stauRmataoRðm Minningar- kortin eru til sölu í skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Þórsgötu 1; afgr. Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þor- valdar Bjarnasonar í Hafn- arfirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.