Þjóðviljinn - 08.03.1955, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.03.1955, Qupperneq 3
Þriðjudagur 8. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Landskeppni í f rjálsum íþróttum við Hojlendinga um 20. júli í sumar 28—30 hollenzkir íþróttamenn koma til keppni í 20 greinum frjálsíþrótta Ákveðið er að landskeppni í frjálsum íþróttum milli Hollend- inga og Islendinga fari fram í Reykjavík inn 20. júlí í sumar. Munu um 28 til 30 hollenzkir frjálsíþróttamenn koma hingað og keppa í 20 greinum. Hinn svonefndi íþróttadagur verður í smnar 11.—13. júní og norræna unglingakeppnin í frjálsum íþróttum verður háð dag- ana 12.—18. júní. Stjórn Frjálsíþróttasambands Islands og nefnd, sem annast um framkvæmdir við hina fyrir- huguðu landskeppni, skýrði fréttamönnum frá þessu í gær. Nefnd þessa skipa: Erlendur Ó. Pétursson formaður, Björn Vil- mundarson, Bragi Kristjánsson, Jens Guðbjörnsson og Örn Clausen. Þriðja Iandskeppnin heima Landskeppnin við Hollendinga í sumar verður sú þriðja sem háð er hér í Reykjavík; 1948 var keppt við Norðmenn og 1950 við Dani, en 1951 fór landskeppni fram í Osló og kepptu íslending- ar þar við Dani og Norðmenn með árangri sem mönnum er enn í fersku minni. 50.000.00 krónur: 48800 10.000.00 krónur: 22617 5.000.00 krónur: 13851 25678 40620 42286 2.000.00 krónur: 16786 29851 32215 35033 44959 1.000.00 krónur: 1075 1925 5445 15372 20721 22707 29260 30784 32420 45001 47533 48242 49756 500.00 krónur: 4200 4344 5636 6091 7576 13223 14404 20780 23310 23878 26371 34153 37552 37921 43695 49259 151 150.00 krónur: 209 221 293 347 362 426 577 784 819 962 1110 1222 1467 1512 1591 1695 1800 1967 1981 2009 2091 2248 2358 2513 2931 2976 3650 3758 3977 4003 4045 4205 4351 4673 4701 5027 5160 5249 5253 5429 5477 5502 5523 5649 5666 5796 5827 5953 5997 6413 6745 6787 7083 7188 7320 7396 7516 7677 7809 7810 7925 8250 8816 9285 9292 9380 9386 9617 9633 9665 9674 9712 9849 10089 10109 10153 10235 10403 10417 10601 10804 10845 10892 11244 11273 11417 11607 11619 11857 11975 11984 12121 12179 12354 12676 12742 12783 13244 13273 13300 13323 13364 13418 13424 13448 13473 13553 13582 13672 13713 13718 13811 13840 13884 13975 14004 14028 14282 14333 14359 14420 14442 14455 14568 14757 14805 14837 14892 15255 15331 15336 15340 15633 15696 15756 15883 16076 16086 16548 16565 16730 16896 16998 17046 Þeir félagar lögðu á það sér- staka áherzlu í gær, að keppni sem þessi gæti haft meiri áhrif á þróun frjálsra íþrótta en flest annað. Þau ár, sem landskeppni hefði verið háð, hefðu frjálsí- þróttamenn æft betur og meir en í- nokkurn annan tíma. Þá var það skoðun þeirra að landskeppni hér heima hefði meiri þýðingu en utanfarir tiitölulega lítilla hópa íþróttamanna; landskeppnin næði til miklu fleiri en hægt væri að senda utan. Jöfn keppni Hollendingar eru gömul og rót- gróin íþróttaþjóð og þeir hafa haft á að skipa ágætu landsliði frjálsíþróttamanna allt fra árinu 1920. Sérstaklega hafa hlauparar 17111 17254 17476 17843 17853 18155 18346 18401 18583 18617 17732 18733 18962 19062 19189 19627 19745 19961 20311 20659 20674 20756 20931 21146 21182 21219 21244 21245 21314 21359 21391 21402 21487 21872 22174 22542 22606 22698 22773 22777 22857 22868 23011 23019 23092 23209 23270 23354 23504 23782 24117 24197 23206 24566 24607 24688 24733 24754 25036 25087 25143 25154 25259 25347 25564 25568 25766 25883 26051 26346 26456 26619 26682 26944 27082 27236 27278 27862 27917 28327 28413 28418 28718 29065 29157 29273 29290 29394 29719 29742 20954 30088 30132 30136 30215 30287 30313 30531 30775 30892 30920 31064 31120 31191 31254 31285 31337 31638 31685 31722 31902 32081 32575 33255 33319 33567 33488 33523 33996 34335 34708 34771 34811 34819 35046 35073 35252 35417 35461 35574 35610 35652 35878 35917 35964 36012 36429 36447 36692 36777 36815 36850 36866 36869 36913 36930 37227 37303 37492 37568 37646 37665 37745 37777 37840 38060 38186 38374 38406 38442 38485 38487 38750 38812 38817 38829 38878 39171 39266 39512 39681 39921 40035 40096 40310 40358 40411 40414 40571 41138 41369 41869 41877 42018 42472 42602 42631 42894 42899 42908 43067 43085 43179 43332 43340 43380 43409 43444 43528 43718 43754 43776 44148 44315 44598 44968 45276 45290 45453 45792 46017 46481 46795 47022 47079 47765 47946 47996 48109 48221 48304 48577 48906 48975 48985 49012 49189 49386 49411 49416 49568 49692 49762 49873 49985 (Birt án ábyrgðar)’. þeirra þótt skara fram úr og enn eru spretthlaupin þeirra sterk- asta hlið. Af einstökum afreks- mönnum er helzt að nefna Will- em Slijkhuis, heimsfrægan milli- vegalengda- og langhlaupara. Ef stig eru reiknuð eins og gert verður í landskeppninni (5 —3—2—1) með hliðsjón af beztu afrekum Hollendinga og íslend- inga í frjálsum íþróttum á s.l. ári, kemur í ljós að um mjög jafna keppni getur orðið að ræða. íþróttadagur í fyrrasumar var í fyrsta skipti efnt til svonefnds íþrótta- dags hér á landi, þar sem allir, ungir og gamlir, gátu verið þátt- takendur. Var þá keppt í 4 grein- um frjálsíþrótta og bar Hér- aðssamband Strandamanna sig- ur úr býtum. Á komandi sumri verður keppt í fjórum greinum: 100 m hlaupi, 1000 m hlaupi, langstökki og kringlukasti, og reiknuð stig með sama hætti og í fyrra. Fer keppnin fram dag- ana 11.—13. júni. Sérstök nefnd skipuð þeim Benedikt Jakobs- syni, Guðmundi Þórarinssyni og Stefáni Kristjánssyni sér um íþróttadaginn. Norræn unglingakeppni Næsta sumar munu íslending- ar einnig taka þátt í Norrænu unglingakeppninni í frjálsum í- þróttum, sem háð verður dagana 12—lð. júní n. k. Er hér um stigakeppni milli Norðurlanda- þjóðanna að ræða og verður fyr- irkomulag hennar með sama sniði og í fyrra, en þá unnu Finnar keppnina með yfirburð- um, hlutu 28 stig af 30 möguleg- um, Norðmenn urðu næstir með 23 stig, Svíar þriðju með 18 stig, íslendingar fjórðu með 13 stig og Danir fimmtu með 7 stig. Hér kepptu þá 176 piltar innan tvítugsaldurs. — Hermann Guð- mundsson, Lárus Halldórsson og Þorsteinn Einarsson munu ann- ast framkvæmdir í sambandi við þátt íslendinga í þessari keppni. Mörg boð um utanfarir Frjálsíþróttasambandi íslands hafa borizt mörg boð um að senda keppendur til þátttöku á íþróttamótum erlendis, m.a. á hið alþjóðlega íþróttamót í Búkarest, en þangað fóru þrir ís- lendingar í fyrrasumar. Þá hefur verið ákveðið að Balkanlöndin Tyrkland, Grikkland og Júgó- slavía keppi við Norðurlöndin sameinuð í frjálsum íþróttum um miðjan október n. k. Má búast við að einhverjir íslending- ar verði valdir í Norðurlandalið- ið en keppnin fer fram í Aþenu. Loks má geta þess að meist- aramót íslands í frjálsum íþrótt- um fer fram í Reykjavík 6.—8. ágúst n.k. Flokkuriim 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga 1. janúar. Greiðið flokks- gjöld ykkar skilvíslega í skrif stofu flokksins. Skrá um vinninga í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. í 3. flokki 1955 Brottrekstur Alfreðs Framhald af 1. síðu. saman á fund um málið eða atkvæði greidd símleiðis um þær tillögur sem fyrir lægju. Skírskotaði hann til laga flokksins, þar sem skýrt er tekið fram að kalla beri saman alla flokksstjómina eða skjóta málum undir atkvæði alh’a flokksstjórnarmanna, komi fram krafa um það frá 8 mið- stjómar- eða flokksstjórnar- mönnum. ^ Hægri menn neita Um þessa kröfu Gylfa Þ. Gíslasonar og félaga hans urðu harðar deilur og lögðust hægri- menn eindregið gegn henni og kröfðust þess að miðstjórnin staðfesti brottreksturinn tafar- laust án afskipta flokksstjórn- armanna. Var eina ,,röksemd“ þeirra sú að þetta mál snerti fyrst og fremst starf flolcks- ins í Reykjavík og væri því óviðkomandi flokksstjórnar- mönnum úti á landi! Gylfi og félagar hans bentu hins vegar á, að lög flokksins væru for- takslaus í þessu efni og bæri því að verða við kröfunni. Hægri menn sátu fastir við sinn keip og voru hinir ofsafyllstu. Voru þar fremstir í flokki Stef- án Jóhann, Haraldur Guð- mundsson, Jón Sigurðsson og Jón Axel Pétursson. ^ IJÍrskurður Ólaís Jóhannessonar, próíessors Þegar sýnt var að hægri menn vom ráðnir í að hafa að engu lögmæta kröfu um flokksstjórnarfund leitaði Gylfi Þ. Gíslason álits Ölafs Jóhann- essonar prófessors á ágrein- ingnum. Var fundinum haldið áfram á meðan. Kom Gylfi fljótlega á fundinn að nýju með þann úrskurð lagaprófessorsins að samkvæmt viðkomandi á- kvæði flokkslaganna bæri að kalla flokksstjórnina saman um hvaða mál sem væri að tilskil- inni kröfu 8 manna úr mið- stjórn eða flokksstjórn. Lá þetta að vísu í augum uppi, en þrátt fyrir álit Ólafs Jóhann- essonar prófessors lét hægri klíkan sér ekki segjast og lýstu forsvarsmenn hennar yfir að þeir tækju hvorki tillit til kröfu minnihlutans né álits pró- fessorsins og myndu því fara sínu fram á miðstjórnarfund- inum. ^ Vinstri menn ganga aí fundi Þessu ofbeldi og lagabrotum hægri klíkunnar var harðlega mótmælt á fundinum af Gylfa Þ. Gíslasyni ofl. Og til þess Kosnir í uiii= ferðarneliidi Samkvæmt ályktun bæjar- stjórnar frá 3. þ.m. tilnefndi bæjarráð á fundi sínum 4. febr. s.l. þessa menn i umferðarnefnd: Einar B. Pálsson, yfirverkfræð- ing, Geir Hallgrímsson, bæjar- ráðsmann, og Þór Sandholt, skólastjóra Iðnskólans. Auk þeirra á lögreglustjóri sæti í nefndinni og einn fulltrúi frá Slysavarnafélagi íslands. að legg’já áherzlu á mótmæli sín og fyrirlitningu á vinnu- brögðum klíkunnar gengu þeir Gylfi Þ., Ólafur Þ. Kristjáns- son, dr. Gunnlaugur Þórðarson og Albert Magnússon af fund- inum. Lýsti Gylfi Þ. Gíslason því yfir, að það væri allsendis óvíst að hann mætti framar í miðstjórninni eftir það sem nú hefði gerzt. Þegar vinstri menn höfðu gengið af fundi samþykkti hægri klíkan brottreksturstil- löguna í einingu andans og bandi friðarins enda var þá orðið áliðið dags. Hafði fund- urinn staðið óslitið frá kl. 2 e.h. til kl. 7 um kvöldið. ★ Hugsjón hægri klíkunnar Þessi vinnbrögð hægri klík- unnar á miðstjórnarfundinum í fyrradag sýna 'og sanna að einskis er svifizt í þjónustunni við íhaldið. — „Glæpur“ Al- freðs Gíslasonar er að vilja vinstri samvinnu og hafa haft samstarf við sósíalista í bæjar- stjórn Reykjavikur. Fyrir slíkt er refsað með brottrekstri úr Alþýðuflokknum! Og til þess að koma brottrekstrinum ör- ugglega fram hika íhaldsþjón- arnir í hægri klíkunni ekki við að þverbrjóta og fótum troða lög síns eigin flokks og beita minnihlutann augljósu ofbeldL Verður ekki annað séð ea hægri klíkan stefni markvisst að algjörum klofningi Alþýðu- flokksins og telji sér það helzt pólitízka lífsvon að ráða fyrir fámennu, öldruðu ofstækisliði, skilningslausu á þróun þjóð- málanna en hlítandi forsjá í- haldsins í einu og öllu. Lóð/r undir fiölbýlishús Þremur lóðum undir fjölbýlis- hús var úthlutað á fundi bæjar-. ráðs 4. þ.m.: Þorgils Steinþórs- son, Skúlagötu 52, o. fl. fengu lóð nr. 22 við Eskihlíð, Guðjón Sveinbjörnsson, Háteigsveg 46 o. fl. lóð nr. 80 við Laugarnesveg og Magnús F. Jónsson, Mávahlíð við Hagamel lóð úr erfðafestu- landi hans Hólmfríðarbletti III. Borgarstjóra og bæjarverkfræð- ingi var falið að setja skilyrði um afhendingar- og byggingar- frest. Þá var einnig samþykkt (með 4 atkv. gegn 1) að gefa Happ- drætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna kost á einni samstæðu (9 lóðum) í hverfi því við Réttar- holtsveg, sem skipulagt hefur verið fyrir raðhús og ætlað var fólki sem býr í herskálaíbúðum. Sfofnar stúku Sandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans: Guðmundur Hagalín var hér um síðustu helgi í erindum góð- templara og stofnaði góðtempl- arastúlku. Hin nýja stúka hlaut nafnið Hraunprýði. NIÐURSUÐU VÖRUR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.