Þjóðviljinn - 11.08.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.08.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 11. ágúst 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 iwí.inuc 'n - ■ iciíj;fn,. Hann hirti það sem aðrir glötuðu „Jarðýtan mín er brimlð, og hún er vo!dug“, segir Pétur Hoffmann. 1 sjö vetur hefur hann staðið frammi fyrir briminu sem brýtur öskuhauga Reykja\’íkur og hrifsað úr hrömmum þess silfur og gull er glóði í út- soginu. Það gildir að vera fljótur J»ví aldan fellur skjótt til baka —- og er óvægin, en Pétri Hoffman er ekki fisjað saman, hann er maður ó- blauður og vosinuu vanur. '★★ Silfursjóður sjö vetra Á föstudaginn var opnaði Pétur Hóffmann sýningu á silfri þvi. er hann hefur und- anfama sjö vetur hrifsað úr greipum brimsins. I fyrrakvöld höfðu komið rúmlega 2200 gestir á sýninguna, og í gær þegar ég leit inn til hans var látlaus straumur fólks inn og út ■ úr Listamannaskálanum. Sýningunni átti að vera lokið í gær, en vegha mikillar að- sóknah var hún framlengd um óákveðinn tíma. ★ ★ Gaffallinn hennar Dóru liflu I 8 sýningarborðum sindrar silfrið sem Reykvíkingar hafa glatað en Pétur Hoffmann bjargað. Mest er þar af te- skeiðum, matskeiðum, spöðum og göfflum. Réttir eigendur geta vitjað þeirra, að sjálf- sögðu gegn fundarlaunum. — Eitt það fyrsta er ég heyrði ★.★ Hringurinn frá Disu Þarna er lika gullhringurimi frá henni Dísu. Fyrir einhverja slysni hefur hann lika flækzt út á öskuhauga. „Ójá, eigand- inn mun nú vera fundinn", sagði Pétur, og stökk ekki bros. Þarna er líka silfurarmband mikið með grænum steini. Ein- hvemtíma hefur það skrýtt konuarm og borið þar vitni um ást manns á konu. — Hugsið ykkur ef þetta arm- band fengi allt í einu mál. ★ ★ Alþingishátíð og lýðveWi I safni Péturs em einnig þögul vitni um atburði í sögu þjóðarinnar. Þar er bókahnífur með áletmn um Alþingishátið- ina 1930, minning um þúsund ár, 930-1930. Þar er ennfremur koparskjöldur með áletmninni: Lýðveldisstofnun á Islandi. — Alþingishátíð úr silfri. Lýð- veldis minnst í kopar. ★ ★ Kóróna Danaveldis Mikið er þama af skeiðnm með áletranum sem vitna um danskan uppmna eins og t.d. Ole Luköje ofl. ofl. Ein skeiðin ber vitni sonarlegri rækt með áletruninni Mors dag. Ein er þar skeiða með danskri kórónu og Jótlands- skaga og dönsku eyjunum npp- hleyptum úr silfrj. ★ ★ Samborgarar okkar Við setjumst á einn bekkinn stendur í miðri þvögunni, herða- breiður og brattur eins og vikingrur, nema hann er ekki klæddur í brynju og ber ekki sverð. Hann er klæddur dökk- um fötum, hvítri silkiskyrtu; þverslaufa svört. Á höfði ber hann einnig svartan hatt i hjálms stað. Margir em komnir hingað i verzlunarerindum, spyrja um verð. „Já, hann er lofaður", heyri ég að Pétur segir. „En spaðinn?“ „Spaðinn er ólofað- ur, — en það er eins og ég hafi á tilfinningunni að lofa honum ekki, það gæti komið maður sem hefði tapað svona spaða“. ★ ★ „Vil að fólkið hættí að týna“ Pétur hefur margah eigu- legan grip hrifsað af útsoginu vestur hjá öskuhaugum. Það er misskilningur að þeir séu grafn- ir upp úr haugunum. „Þeir sjást ekki fyrr en brimið hefur skolað af þeim. Þetta er allt fundið í fjömnni, tekið af út- soginu", segir Pétur. „Þetta væri i nokkra sjóvettlinga, lasm!“ „Það er mikið af merktu gripunum þegar gengið út til réttra eigenda", segir hann, „en margt er eigendalaust ennþá". „Ætlun mín með sýningunni var m.a. að menn gætu fengið týnda gripi sína aftur. Ég vil að fólkið læri að hætta að týna. Eg get margt annað gert en inni í Listamannaskálanum var: „Þama er gaffallinn henn- ar Dóm minnar. Þá vantar mig bara skeiðina". Dóra mun hafa verið lítil stúlka þegar henni var géfinn gaffallinn, en þótt hún sé kannski orðin stór stúlka nú þykir henni vafalaust gaman að sjá aftur silfurgaff- alinn sinn, sem var týndur en er nú fundinn. ★ ★ Silfurkross — f jögur englaandlit Og það er margt fleira en skeiðar. Þama er t.d. silfur- kross með fjómm englaandlit- um og einni helgri fígúm. Það em silfurkrossar af fleiri gerð- um; vemdargripir gegn ásókn hins vonda. Eftir dygga þjón- ustu á trúaðra brjóstum hefur sá vondi orðið yfirsterkari um stund og náð þessum gripum út á öskuhauga, unz hið góða birtist í sterkri frelsandi hönd Péturs Hoffmanns. Þannig sigrar hið góða ævinlega að lokum þótt illa horfi um hríð. og horfum á fólkið sem inn kemur. Það ém konur á ölltun aldri; flestar virðast vera hús- mæður. Konur em í meirihluta. Þetta augnablikið em þær 11 á móti 4 körlum. En hlutfallið er síbreytilegt því þama koma líka æskumenn með háðbros á ungum vömm. Gamlir menn með alvömsvip í augum. Rúm- lega miðaldra menn með hag- rænan svip, — maður getur næstum lesið verðlagninguna úr augum þeirra er þeir horfa á silfrið. Hér em jafnvel þung- búnir menn og ábyrgðarfullir, berandi skjalatöskur. Ungir drengir ganga frá borði til borðs með spenntum alvöru- svip. Máski dreymir þá um að gerast miklir menn í fjör- unni, finna mikið gull, eignast geypilegt silfur. Pétur Hoff- mann þeirra hetja, þeirra ridd- ari. ★ ★ „Spaðinn er ólofaður, en . . .“ Pétur hefur ekki við að svara spumingum gestanna. Hann Pétur Hoffmann er óþreytandi að svara spurningum gesta sinna. konungsgersemi til forna. Þeir verða, ásamt öllum öðrum grip- um er ekki ganga út til réttra eigenda — en mestur hluti gripanna er ómerktur — seldir að lokinni sýningunni. Ættargripur frá 1828 Einn hinna merktu gripa er silfurskeið með áletmninni 1828 og nafni smiðsins. Hún er smíð- uð af Stefáni silfursmið í Svið- holti á Álftanesi. „Þetta er gamall ættargripur", sagði Pétur. „Það kom kona er þekkti i skeiðinni einn a£ gripum ættar sinnar“, sagðí hann. Og líklega er það ekki nýj- ungagirnin ein sem dregur fólk á sýninguna. Sennilega er þar ríkur þáttur vonin um endur- fund með horfnum grip. Eina slíkur gripur getur í einum sviþ endurvakið minningaheim gam- alla ásta, horfinnar hamingju, genginna gleðistunda. J.B. Hér sjást tvö borð á sýn- ingu Péturs Hoffmanns í Listamanna- skálanum. (Ljósm. Ljósmyndast. Sig. Guðm.). tína horfna muni úr fjörunni". ★★ Másld snýst þeim hugur Það er sagt að samkeppriin á öskuhaugunum sé hörð. Vos- ið í fjömnni ekki öllum hent. Og Pétur ber ægishjálm yfir alla keppinauta sína. Og hann er sá fyrsti sem býður sam- borgumnum að ganga í safn sitt og hirða gripi sína. Pétur hef- ur tvisvar sótt árangurslaust um einkaleyfi til að hirða verð- mæti úr f jörunni hjá öskuhaug- unum. En samkeppnin lifí, segir bæjarstjórnin. Máski sný’st henni hugur. Bæjarfulltrúar ættu líka að sjá sýninguna. Hver veit nema þeir hafi einnig glatað silfri. Gott að eiga skil- vísan mann að á öskuhaugun- um. ★★ Stærstu hringar á Norðurlöndum Úr allskonar brotagulli er Pétur hefur fundið í fjömnni hefur hann látið gera hringa, er vera munu þeir stærstu á Norðurlöndum. Þeir hefðu verið Reykjavíkurbæ neitað um leyfi til að byggja vélahús og kaupa „forbrjót“ fyrir grjótnámið Bæjarráð skorar á Innflutningsskrifstof- j una að breyta aístöðu sinni j Bæjarráð Reykjavíkur samþykkti einróma í fyrrada® aö skora eindregið á arftaka Fjárhagsráðs, Innflutnings^ skrifstofuna, aö veita fjárfestingarleyfi til byggingar i nýju vélaliúsi fyrir grjótnám bæjarins svo og gjaldeyrts* og innflutningsleyfi fyrir nýjum „forbrjót". Ástæðan til þessarar áskorun- ar er sú, að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að fá innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfi fyrir „forbrjótnum1” og fjárfestingar- leyfi til byggingar vélahússins, hefur Innflutningsskrifstofa rík- isstjórnarinnar sagt þvert nei. Mun þetta ein afleiðing þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að stöðva alla fjárfestingu í þágu atvinnulífsins í Reykjavík og á Suðvesturlandi. Það var samkværrrt ábendingu og eindreginni tillögu gatna- nefndar bæjarins sem bæjarráð samþykkti á s.l. vetri að kaupa nýjan „forbrjót” fyrir grjótnám- Lóðfyrirnýtt Kvennaskólahús Skólanefnd og skólastýra Kvennaskólans í Reykjavík hafa nýlega skrifað bæjarráði og far- ið þess á leit að skólanum verði sem fyrst ætluð ákveðin lóð undir skólahús. Lóðin er forráðamenn Kvenna- skólans hafa fyrst og fremst augastað á í þessu skyni er á mótum Fjallhaga, Suðurgötu og Hjarðarhaga. Hafði verið sótt um lóð fyrir skólann þegar á ár- inu 1948 og þeirri málaleitan vel tekið. Nú telja skólastýra og skólanefnd ekki mega verða frekari drátt á ákvörðun um stað fyrir framtíðarhúsnæði skólans Erindi þeirra um þetta efni barst á fund bæjarráðs 9. þ. m. og var vísað til umsagnar skipulagsins. ið og reisa jafnframt hús yfifl vélar grjótnámsins. Var gatr.a- nefndin og verkfræðingar bæf- arins sammála um iað þessatS framkvæmdir ykju stórlega af- köst grjótnámsins og bættul starfsaðstöðu þess verulega. E:tJ hér endurtekur sig gömul ogj kunn saga: Það sem íhaldið þyk- ist samþykkja í einni stofnun- inni lætur það trúnaðarmennj sína á öðrum vettvangi hinclral að nái fram að ganga! Þórsmerkurferð Ferðaskrifstof- unnar Um næstu helgi efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til l’ú daga Þórsmerkurferðar. Lagt verðuy af stað kl. 13:30 á laugard-g, Gist verður í tjöldum í Húsa- dal. Fyrri hluta sunnudagsinS verður Mörkin skoðuð. Um eft- irmiðdaginn verður lagt >af staffl áleiðis til Reykjavíkur og ekið um Fljótshlíð. Á sunnudag kl. 9 fh. heistj ferð að Gullfossi og Geysi, Ekið verður um Hreppa og Þingve'ti Þróttur sigrar I Þróttur, m. flokkur, keppti I Hróarskeldu í gær (þriðjudaí))', og sigra-ði með 3 mörkum ge s* *. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.