Þjóðviljinn - 11.08.1955, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.08.1955, Qupperneq 6
íey — ÞJtoVÍLÍÍN’N — PíiiröitudágTar 11. ágúst 1955 . 'g ..j.’ií..*.rt 1 'J..".1..r «. Ctgcfandi: v Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn ----------------------------/ Virkjun Efri fossa Þegar verið var að ljúka framkvæmdum við Irafossvirkj- unina 1953 varð um það hörð deila milli Sósíalistaflokksins og Sjálfstæðisflokksins hvort íialda ætti þá þegar áfram virkjunarframkvæmdum í Sogi eða bíða átekta. Eftir var að virkja Efri fossa til þess að vatnsafl Sogsins væri nýtt að fullu. Sósialistar héldu því á- kveðið og fast fram að ekki myndi af veita að ráðast strax á virkjun Efri fossa og freista þess að sú virkjun yrði tilbúin •að þremur árum liðnum ætti að koma í veg fyrir nýjan skort á Tafmn°rni á orkuveitusvæði -Sogsvirkjunarinnar. Auk þess væri. augljóst að það myndi flýta fvrir framkvæmdum og vera. fjárhagslega hagkvæmt fyþir fyrirtækið að halda áfram , vinnu á staðnum með þeim véla ko^i sem var til staðar og mannaf'anum sem hlotið hafði mik;''n^erða þjálfun við virkj- un írafoss. Þessu sjónarmiði var ekki að- eins haldið fram af sósíalistum i 1 skrifum um málið heldur börð- ust þeir einnig fyrir því á Al- þingi og í bæjarstjórn Reykja- víkur. Stjómarvöldin og þá ekki sízt fyrirsvarsmenn Sjálfstæð- flokksins á Alþingi og í bæjar- ,sHóm voru á öðru máli. Þeirra .afstaða var sú að engin þörf væri á nýrri virkjun fyrst um sinn, fullyrt var að viðbótar- x>rkan sem fékkst með írafoss- virkjuninni myndi nægja Rvík og nágrenni til 1958 eða lengur. Sósíalistaflokkurinn hélt á- fram að hamra á málinu og sýndu blöð hans og forustu- menn fram á þá augljósu hættu á nýjum rafmagnsskorti sem hlyti að fylgja drættinuum. 'Varð þetta til þess að stjómar- flokkarnir treystu sér ekki til annars en taka loforð um öfl- un lánsfjár til virkjunar Efri fossa upp í samninginn sem gerður var við myndun núver- andi ríkisstjómar. Efndimar em hinsvegar með þeim hætti að ekkert lánsfé hefur enn verið tryggt til virkjunarinnar og engin ákvörðun tekin um framkvæmdir. Hefði verið farið að ráðum sósíalista má telja fullvist að hin nýja virkjun í Sogi hefði verið farin að senda orku út um veitusvæðið haustið 1956 og þannig að mestu komizt hjá -nýjum rafmagnsskorti. Aftur- haldsöflin, með Sjálfstæðis- flokkinn í broddi fylkingar, réðu hins vegar stefnunni og hafa hingað til hindrað þessa nauðsynlegu lokavirkjun Sogs- ins. Afleiðingin er sú, að virkj- un Efri fossa verður í fyrsta^ lagi lokið 1959 og þó því að- eins að strax verði hafizt handa um framkvæmdir. Alvar- legur skortur á rafmagni er hinsvegar fyrirsjáanlegur þeg- ar á næsta ári og verða Reyk- víkingar og aðrir íbúar orku- veitusvæðisins að þola þau vandræði í a. m. k. 3 ár fyrir afturhaldssemi og forsjárleysi -forustumanna Sjálfstæðis- flokksins. Andleg kynslóðaskipti hafa orðíð örari með þjóð vorri á siðustu mannsöldrum en áður mun hafa verið, eða svo virð- ist okkur, sem nú eigum að heita miðaldra. Þetta kemur einna gléggst i ljós, þegar lit- ið er til ljóðskáildariiíá öigHétÞ enda þeirra. En þótt fólkið skiþist í kýnslóðimar eftlr aldri, verða“mörkin enn sem fyrr sumstaðar óskýr, oft skipar sér ungur í öldunga- sveit og aldraður til hinna ungú. Nú eru uppi í landinu þrjár kynslóðir skálda: Sú elsta mótaðist á morgni aldarinnar og tók við ljóðarfi þjóðskáld- anna, öðrum þræði slungnum bjartsýni borgaramenningar klassískra bókmennta, og hin- um tæknivonum breytinga- og jafnvel byltingatíma. Miðkyn- slóðin er að meginstofni upp- reisnarfólk, mótað af miklum mótsetningastraumum menn- ingar og athafnalífs stærri veraldar en nokkur önnur kynslóð hafði fæðzt til. Mikill hluti þessa fólks hafði og sprottið upp í nýjum jarðvegi þorpa, bæja og borgar, slitið úr tengslum við fortíðarmeið þjóðmenningarinnar, sem enn á flestar rætur sínar í sveit- inum, Þessi kynslóð hlaut því að lifa kreppuár og ógnir nýrr- ar heimsstyrjaldar við jafnvel enn meiri ugg og svartsýni en foreldrar þeirra. Loks nefni ég svo þriðju kynslóðina, vöggu- börn styrjaldarinnar, sem uxu úr grasi í veraldarrústum hug- sjónafátækra tima, og mótast í trúlausum peningaheimi; æskuminningin glymjandi út- varp endalausra morðfrétta, með ívafi gjallandi hljómlist- ar. Hvi er ég að tala um þetta nú, nú þegar Magnús Ásgeirs- son skáld er látinn? Á öllum öldum hafa kyn- slóðir átt örðugt með að mæt- ast andlega, en vegna hinna snöggu umskipta siðustu tíma, þarf meira umburðarlyndis við og skilnings af beggja hálfu en nokkru sinni áður. Magnús Ásgeirsson var sá af skáldum hinnar eldri kynslóðar, sem auðveldast átti með að bera klæði á vopn og dæma hlut- drægnislaust, þeirra, er hon- um voru jafnaldra eða eldri. Það má kannski segja, að þessa. væri nokkur von: Ef nokkurt ljóðskáld á Islandi mætti kalla föður hinna yngri skálda þjóðarinnar, þeirra er mestan svip setja nú á yngri manna bækur, þá hlyti nafn Magnúsar Ásgeirssonar að verða nefnt. Það er fyrst og fremst sá skáldahópur, sem sá heyrir er þetta ritar, sem á Magnúsi Ásgeirssyni miklar þakkir að gjalda. Fæst okkar voru skóla- gengin að ráði. Á þeim árum, sem við þurftum mest á and- legri uppörfun og nýungum að halda, var ekki margra kosta völ, lítið úrval erlendra ljóðabóka, málakunnátta og af skomum skammti. Vissu- lega gætti áhrifa erlendra samtíðarbókmennta hjá góð- skáldunum, en ættu ungir menn að njóta áhrifa nýrra strauma í gegnum þau, var sú hætta yfirvofandi að sjá heim- inn í gegnum þeirra gleraugu — og verða svo það, sem öll- um skáldum er hvumleiðast, — eftirapendur annara. Með Ijóðaþýðingum sínum opnaði Mágnús Ásgéirsson ungum skáldefnum óg kvæða- unnendum riýjan heiim. I gegn- um túlkanir hans á andlegum hræringum helztu samtíðar- skáldanna kynntumzt við riýstárlégum persónuleikum, óg'riirri‘,bkkur blésu vindar úr svo mörgum áttum að lítil hætta var á því, að áhrif nokkurs eins yrðu svo sterk að okkar eigin lifsreynsla og viðhorf nyti sín ekki. — Og þegar þess er svo minnzt hví- líkur töframaður og Ijóðmáls- snillingur Magnús var, og hversu áhættulaust það var að taka hann til fyrirmyndar, mættí það öllum Ijóst vera, að hann var öllum öðrum skáld- um fremur sjálfkjörinn til gróskumikilla áhrifa á ís- lenzka ljóðagerð. Láklega hefur ekki síðan á dögum Fjölnisdóms Jónasar um rímurnar verið eins ákaft og óvægilega deilt um ljóðlist hérlendis sem nú. Ým.sir af gáfuðustu bókmenntamömrum þjóðarinnar hafa látið í Ijós vonbrigði sín með stefnur hinna. yngri skálda. Margt hefur verið um nýstefnumenn af litlum skilningi sagt og mörg bitrustu skeytin komið úr hörðustu átt. Eitt af síð- ustu verkefnum Magnúsar — og hans ánægjulegustu — var að annast útgáfu á vamarriti þessara umdeildu höfunda og nokkurra jafnaldra — sýnis- bókar ljóða þeirra. — Það voru Magnúsi verðug verka- lok. Um æviverk Magnúsar Ás- geirssonar munu margir rita, nú, á næstu ánim og í fram- tíð. Eg minnist hér aðeins þakklætisskuldar tveggja samtíðakynslóða hans. Magn- ús hlaut það hamingjuhlut- skiptí að vinna þjóð sinni ó- metanlegt gagn. — Verka sinna naut hann að vísu ekki að ráði, sér og sínum til ver- aldargengis, fremur en venja er til um andlega veitendur, en frá upphafi — og 1 sívax- andi mæli — hlaut hann i orði viðurkenningu þess fólks, sem hann vann meðan dagur var. — Innilegustu samúðarkveðj- ur sendi ég ástvinum hans. Veri hann ætíð blessaður. Jón úr Vör. um götu út úr sjálfheldu for- tíðarinnar og inn í nútíðina og hann mun fylgja okkur á leið inn i þá framtíð sem við stefnum að. íslenzk þjóð hefur síðustu áratugina lifað alda- hvörf sem hafa hróflað öllum sjónarmiðum og skapað ný við- horf. Umhverfið er annað en það var: Við erum skyndilega umkringdir. Ókunnugar þjóðir risa í kringum okkur með framandi andlit og tungumál sem okkur er nauðsynlegt að inn sjónum, en vindar syngja angurljóð i grasi, eins o g haustað hafi nú um sumar. Enda hefur skaði íslands sjaldan verið slíkur sem nú og~ trauðln meiri í annað sinn við missi eins sonar. Þetta látna skáld var eitt af þeim mikil- mennum sem Guð vors lands hefur gefið flestum öldum þessarar þjóðar. Magnús var skilgetinn sonur tuttugustu aldarinnar; og þó að hamingja aldarinnar sé mikil að hafa jjui) Magrnús. Ásgeirsson er Iátinn. Við sem þekktum haim vel og Iengi virtimi hann mikils — og meira en aðra menn. Við vorum hreyknir af því að mega umgangast hann, hvernig svo sem á kimni að standa. Hann var óvenjuíégasti og ógleymanlegasti persónuleiki sem við höfum kynnzt, bæði fyrr og síðar. Allir vlta að liann var einn af höfuðsnillingum íslenzkrar tungu og verk hans, þótt kölluð séu þýðingar úr erlendum máliun, ber einna hæst í íslenzkuin skáldskap siðustu ára. Og. nú er þessu æfintýri lokið. Ég sem skrifa þessi fáu og fátældegu orð veit enga lausii á gátu lífs og dauða; ég liefi meira að segja fyrir óralöngu glatað minni barnatrú, hafi hún þá nokknrn tíma nokkur verið. Og þó — hvernig má það ske að þessi skæri logi lífs og sniUdar sé nú að engu orðinn? STEINN ISTEINARR. r MagnúsAsgt Fæddur 9. nóvember 19' Við lát Magnúsar Ásgeirs- sonar minnist ungur ljóðahöf- undur þeirrar skuldar sem öll ljóðskáld íslands, er kveðið hafa sér hljóðs síðustu tuttugu og fimm árin, eiga aðild að — ljóðskuldarinnar við glæsileg- asta ljóðaþýðanda sem uppi hefur verið með þessari þjóð, og þó víðar væri leitað. Það er vafamál að nokkur hérlend- ur höfundur hafi haft jafn víð- tæk áhrif á samtíðarhöfundá sína og Magnús Ásgeirsson, eða orkað jafn frjóvgandi á ís- lenzkar bókmenntir sem hann. Tvær kynslóðir íslenzkra ljóð- §kálda hafa kropið að lindum snilldar hans og orðið jafnvel betri skáld en efni stóðu til. Ávextir þýðinga hans spruttu ekki á einni grein, og ekki á einu tré, heldur öllum skógin- um. Hvert skáld sótti til hans það sem því hæfði. JSúridUrleit- ustu höfundar, sem ekkert áttu sameiginlegt neat^>'gj;alir'hans, hlutu hver sinn skerf og urðu ríkari. Magnús Ásgeirsson greiddi íslenzkum nútímaskáld- skilja. Magnús Ásgeirsson var túlkur þeirra — og okkar. Hann kenndi okkur ljóðmál nú- tímans og gerði íslenzkum skáldum auðveldara að verða hlutgeng í fylgd þjóðanna um nýstárlega vegi. Sem félagi og vinur var hann einstæður. Hroki og yfirlæti var honum fjær en öðrum höf- undum sem síður höfðu á- stæðu til að miklast af eigin ágæti. Tvítugt skáld gat talað við hann sem jafningja og not- ið vinsamlegra leiðbeininga hans. Fyrir réttu ári safnaði hann Ijóðum ungra skálda í bók. Sú bók ber frjálslyndi hans og lifandi skilningi vitni. Mörgum höfundum hættir til að steinrenna í ákveðnu hólfi tímans. Þeir eru bundnir eigin kynslóð að smekk og skoðun og eiga erfitt með að skilja afstæðni hluta og málefna. Ný- ir tímar skapa ný viðhorf, og einungis hinir beztu eiga hæfi- leikana til að nema land hand- an við sjóndeildarhring jafn- aldra sinna. Að Magnúsi Ásgeirssyni látn- um standa ung ljóðskáld ber- skjaldaðri en áður. Gjafir hans verða í höndum þeirra þungar af ábyrgð þess iað vera læri- sveinar meistara sem verður æ glæsilegri í augum þeirra kyn- slóða sem koma. Að samfylgd hans lokinni þakka vinir hans að þeir fengu að verða hennar aðnjótandi. Hannes Sigfússon eignast hann, þá er sorg henn- ar stór í dag að hafa misst hann svo snemma. Fáir menn munu svo al- mennt harmdauði sem Magn- ús Ásgeirsson. Skáldskapur hans var hafinn yfir gagnrýni og skapaði honum undantekn- ingarlaust aðdáun og lotn- ingu, og persónuleiki lians sjálfs var slíkur, að ég vissi ekki til þess að hann ætti sér nokkurn óvildarmann. Hann virtist hafinn yfir öfund og illmælgi og eiga virðing allra, en ást þeirra sem þekktu hann bezt. Þeir leyndu persónutöfr- ar, sem skópu honum slikar vinsældir, voru hreint undrun- arefni mörgum sem til þekktu, því að sízt er hægt að segja, að hann hafi verið væginn í orðum eða feiminn að segja álit sitt ef svo bar undir. En þótt tungan væri hvöss, og leiftrandi setningar hans hæfðu eins og svipuhögg, var hann ætíð drengilegur í ræðu, og kimni hins orðfrjóa skálds, sem gerði kímni annara stund- um dálítið leiðinlega, særði aldrei neinn sérstakan. En það var líka hægt að þola hon- um undarlega margt, og það var meira að segja næstum því gott að vera heimskur i ná- vist þessa hugljúfa spekings. Á miðju sumri ævinnar er Magnús Ásgeirsson nú horf- Þeir sem áttu því láni að fagna að vera persónulegir kunningjar ins látna skálds, syrgja manninn Magnús Ás- geirsson, hinn einlæga og drenglynda vin. En þó að við- frjóar gáfur hans virtust tak- markalausar til allra átta, var svo samslungið skáldið og

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.