Þjóðviljinn - 11.08.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.08.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINiN -H Fimmtudagur '11. ágúst 1955 !5íml 1544 Með söng í hjarta Hin undurfagra og ógleym- anlega músikmynd, um æfi söngkonunnar Jane Froman, sem leikin er af Susan Hayivard verður vegna ítrekaðra á- skorana sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Siml 1475 Genevieve Víðfræg ensk úrvalskvik- mynd í fögrum litum — tal- in ein ágætasta skemmti- kvikmynd er gerð hefur ver- ið í Bretlandi siðasta ára- tuginn, enda sló húh öll met i aðsókn. Aðaihlutverkin eru bráðskemmtilega leikin af Dinah Sheridan John Gregson Kay Kendall Kenneth More Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 1384 Milli tvegqja elda Óvenju spennandi og snilld- arvel leikin, ný, ensk kvik- mynd, er f jallar um kalda1 stríðið í Berlín. Aðalhlutverk: Claire Bloom (Lék í „Limelight) Hildegarde Neff Bönnuð börisum iiinan 14 ára Sýnd kl. 9. 8U*r> »ií*3fc Þetta getur hvern mann hent Óviðjafnanleg, f jörug og skemmtileg þýzk gaman- mynd, með hinum bráð- skemmtilega cg sprenghlægi- lega gamanleikara Heinz RUhmann. Þetta er allra síð- asta tækifærið að sjá þessa mynd, þvi hún verður send til útlanda með næstu Skips- ferð. Sýnd kl. 7 og 9 Allra síðasta sinn Forboðna landið Bráðskemmtileg frumskóga- mynd um Jungle Jim, kon- ung frumskóganna. Sýnd kl. 5 Laugavcg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Síml 9184. 7. vika Morfin Frönsk- ttölsk stórmynd í sérflokki Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn Þeir voru fimm Spennandi frönsk kvik- mynd um fimm hermenn, sem héldu hópinn eftir að stríðinu var lokið. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Slmi 6485 Landráð (High Treason) Afar spennandi brezk saka- málamynd um skemmdar- verk og baráttu lögreglunn-' ar við landráðafólk. Þetta er ein af hinum; brezku myndum, sem eru spennandi frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Patric Doonan Mary Morris Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. np r /’irj rr I npolifoio Simi 1182. Þrjár bannaðar sögur (Three Stories Prohibited) Stórfengleg, ný ítölsk úr- valsmynd. Þýzku blöðin sögðu um þessa mynd, að j hún væri einhver sú bezta, er hefði verið tekin. Aðalhlutverk: Elenora Rossi Drago, Antonella Lualdi, Lia Amanda, Gino Cervi, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Enskur texti. Bönnuð börnum Síðasta sinn. HAFNAR- FJARÐARBÍÖ Sími 9249 Sumar með Moniku Frábærlega vel leikin sænsk mynd, er fjallar um sumar- æfintýri tveggja elskenda. anda. Aðalhlutverk: Harriet Anderson Lars Ekberg Leikstjóri: Ingmar Bergman Sýnd kl. 7 og 9. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Útvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1 — Simi 80300. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, Sími 3786 — Sjómannafélag Reykja- víkur, sími 1915 — Jónas Bergman, Háteigsveg 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Bókaverzlunin Fróði, Leifs- gata 4 — Verzlunin Lauga- teigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðln, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsm., Laugaveg 50 sími 3769 Lj ósmyndastof a Laugavegi 12 Pantið myndatökn tímanlega. Sími 1980. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lðg- giltur endurskoðandl. Lðg- fræðistðrf, endurskoðun og íastelgnasala, Vonarstræti 12, 8iml 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótomm og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30 - Sími 6484 MYNDATÖKUR — PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar & morgun STUDI0 Laugavegi 30, sími 7706. é- GEISLflHITUN Garðarstræti ð, sími 2749 Eswahitunarkeríí fyilr allar gérðir húsa, raflagnir, raf- lagnateikningar, viðgerðir Rafhitakútar, 150. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir Sylgja Laufásveg 19 — Síml 2656 Heimasími 82035 Kutip - Sula Kaupum hreinar prjónatuskur og alSt nýtt frá verksmiðjum og saumastofum. Baldursgötu 30. Regnfötin sem spurt er um, eru íram- leidd aðeins í Vopna. Gúmmífatagerðiu VOPNl, Aðalstræti 16. Barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Fyrst tíl okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu I Utvarpsvirkinn Hverfisgötu 50, sími 82674. Fljót afgreiðsla. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffí. Röðulsbar Samningar endurnýjaðir Framhald af 12. síðu. höfðu áður samning við Sam- einaða verktaka og eru hinir nýju, hvað snertir annað en kaup, svipaðir þeim fyrri, þó eru þar þessi nýmæli: 1. Vaktaálag Sé unnið á vöktum skal vaktaálag vera 15% fyrir tví- skiptar vaktir og 25% fyrir þrískiptar. Álag þetta miðast við að vaktir séu gengnar alla venjulega sunnudaga. Sé ekki unnið á sunnudögum, skal vaktaálagið vera 12% fyrir tví- skiptar vaktir og 18% fyrir þrískiptar. Miðað er við, að hver vakt sé 8 klst., en þó aldrei lengri en venjulegur dagvinnu- timi viðkomandi starfsgreinar. Vöktum skal skipta vikulega, nema samkomulag verði um annað. Vaktaálagið fyrir tví- Víiii litbýit Framhald af 12. síðu. milljónir hektólítra af víni af bændum og lætur eima það og selja vínandann til iðnaðar. í annan stað á að girða fyrir það að offramleiðsla af víni haldi áfram með því að styrkja bændur til að leggja nokkuð af vínekrum sínum undir aðra uppskeru. Loks á að framkvæma rann- sókn á því, hvort óhætt sé að auka vinskammt franskra her- anna, sem nú er hálfur lítri á dag. Komist menn að þeirri niðurstöðu að hermennirnir geti gegn herþjónustu skammlaust þótt þeir bæti enn á sig, er ætlunin að koma vænum slatta af vínbirgðunum niður í þá. Ilóta Rhee Framhald af 1. síðu. Tékkar og Pólverjar í nefndinni væru njósnarar. Dulles sagði, að Suður-Kór- erumenn töluðu um að sameina landið með valdi. Þess yrði að gæta, að slíkri valdbeitingu myndu fylgja kjarnorku- og jafnvel vetnisárásir. Vera mætti að Kórea yrði sameinuð á þann hátt, en á eftir yrði hún ekki byggileg mönnum heldur í hæsta lagi nokkrum tegundum skorkvikinda. Eg efast um að Suður-Kóreumenn kæri sig um að svo fari, sagði Dulles. sem ðllir haía beðið eitir. Hinir vandlátu velja skrautgirðingar og altans- handrið írá undirrituóum hlargar gerðir. Verðið hvergi laegra Simar: 7734-50‘Z9 Blöð Tímarit Frímerki Filmur SÖLUTURNIM við Arnarhól skiptar vaktir miðast við að ekki sé unnið á tímabilinu kl. 24 til kl. 6. Falli tvískiptar vaktir á það tímabil hálft eða meira, skal greiða sama álag og fyrir þrí- skiptar vaktir. Annars skal greiða sérstaklega fyrir þann tima, sem urrninn er á þessu timabili, með venjulegu dag- vinnukaupi að viðbættu 100% álagi. 2. Fæði aðkominna iðnaðar- manna. Aðkomnir iðnaðarmenn í þeim iðnaðargreinum, sem samningar þessir taka til, skulu hafa frítt fæði. 3. Tryggingar við áhættusöm störf Við störf, sem telja verður hættuleg, svo sem þegar unnið er .í mikilli lofthæð, möstrum, stálgrindum og þess háttar, skulu vinnuveitendur slysa- tryggja starfsmenn fyrir upp- hæð, sem er 100% hærri en við venjuleg skilyrði. Forgangsrétt til vinnu hafa eins og áður félagar áður- nefndra verkalýðsfélaga“. Munið Kaífisöluna Hafnarstræti 16 Félagsttt Ferðafélag íslands fer 9 daga skemmtiferð norð- ur um land næstkomandi laugardag. Farið verður sem leið liggur til Mývatnssveit- ar, Mývatnsöræfa og Herðu- breiðalinda. Síðan verður haldið norður að Dettifossi að Hljóðklettum og Ásbyrgi til Húsavíkur. Auk þess verður komið við á merkum stöðum á leiðinni. Einnig verður farið tvær li/2 dags ferðir í Þórsmörk og Landmannalaugar. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austur- velli. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins sími 82533. látscxlan Nýtíá útsölunni í áag: verð frá 20.00 BEZT, Vesturgötu 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.