Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 1
ÍPiíumM rœdd á Aiþingi: Hershyldan samþyUht Neðri deild vesturþýzka þingsins samþykkti í gær frum- varpið um eins árs herskyldií gegn atkvæðum sósíaldemó- krata. Fi'umvarpið fer nú til efri deildarinnar. Það er algerlega á valdl olíuiéloganna að velja skip til flutninga á olíunni Fulltrúar oliuhringanna utan jbings og innan voðo reyk i ásökunum á viSskiptamálaráSherra Englendingar og Danir kepptu í gær í knattspyrnu. Var sá leikur þáttur í lieims- meistarakeppninni, sem lýkur 1958. Engiendingar unnu með fimm mörkum gegn tveim. Á fundi sameinaðs Alþingis í gær flutti Björn Ólafsson ' olíunnar háð verðlagsákvæðum fyrirspurnir til viöskiptamálaráöherra um það hvaða og yrðu olÍLlfélögin Því að ráðstafanir hefðu verið geröar til að tryggja nægilega s0ek;ia Það undir verðiagsyfir- flutninga á olíum til landsins og hvaöa innkaupsverð og ™ldin að hye mlk!u leytj yerð- flutningsgjöld væru nú á brennsluolíum og hvaSa verS ha!kta” a 1 "tnmgsgjolcta, ° ° n teknar til greina í oliu- væri gert ráð fyrir að gilti á næstu vertíð. Er heildsalinn og olíuhlut- hafinn flutti fyrirspurn sína kryddaði hann ræðu sína að- dróttunum í garð viðskipta- málaráðherra og lét skína í, að hann hefði komið í veg fyrir hagstæða samninga olíufélag- anna um skipaleigur. Var mál hans mjög í sama dúr og sjá hefur mátt í rógsklausum Morgfunblaðsins að undanförnu. Mátti og glöggt kenna að hon- um hló hugur í brjósti yfir því að unnt kynni að reynast að Hálfa iljóniii kom ispp í Vest- I gær var dregið í 12. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Dreg- ið var um 1000 vinninga að fjárhæð ein milljón króna. Hæstu vinningar eftirtalin númer: komu á kenna viðskiptamálaráðherra afleiðingar ófyrirsjáanlegra at- burða í hei I smálum. Flutningamir algerlega í höndum olíufélaganna. Lúðvík minnti fyrirspyrj- anda, sem sjálfur hefur verið viðskiptamálaráðherra og ætti því að vita betur en hann lét, á að olíufélögunum bæri skylda til, samkvæmt samningum þar irm, að flytja ákveðið olíumagn til landsins. Þeim væri algerlega í sjálfsvald sett að velja og gera samn- inga um skip til þessara flutninga. Því gæti það ekki verið og væri ekki á valdi viðskiptamálaráðherra að segja til um hvaða skip væru valin, né að hindra samninga sem þessi félög teldu rétt að gera. Hinsvegar væri verðlagning væru teknar tii greina í verðinu. En verðlagsmálin væru ekki í sínum verkahring og því væri ekki um þau mál að sak- ast við sig. Nægar birgðir næstu mánuði. f ræðu sinni gaf viðskipta- málaráðherra þær upplýsingar að samið hefði verið við eigend- ur hins nýja olíuskips, Hamra- fells, um stöðuga flutninga næstu mánuði. Með þeim samningum væri að mestu tryggt nægjanlegt magn af gasolíu og benzíni. Þó mundi vanta einn farm af gasolíu og liefði þegar verið leitað eftir skipi til þeirra flutninga. Um svartolíubirgðir til togaranna sagði ráðherra að til þeirra flutninga hefði þegar verið leigt eitt skip og mundi það tryggja nægar birgðir fram yfir miðja ver- tíð. Auk þess stæðu yfir Framh. á 9. síðu Brezku stjórnmni er hugað líí Nokkur hlutl Súezhópsins mun þó sitja hjá Talið var víst 1 gær að brezka íhaldsstjórnin myndi lifa af atkvæðagreiöslu þingsins í dag um utanríkis- stefnuna. 500.000 krónur 4166 Vest- fjarðarumboð. 100.000 krónur 48.224 Reykjavíkurumboð. 25. 000 krónur 22.052 Reykjavíkur- umboð. 10.000 krónur 37.343 5000 krónur 37.195 og 42.344. í umræðum í gær sagði Wat- erhouse höfuðsmaður, forustu- maður þeirra íhaldsþingmanna sem teljast til Súezhópsins svo- nefnda, að hann væri sáróánægð- ur með ákvörðun ríkisstjórnar- innar að kalla brezka herinn heim frá Egyptalandi og myndi því sitja hjá við atkvæðagreiðslu í kvöld um tillögu um trausts- yfirlýsingu til ríkisstjórnarinnar. Búizt er við að um 20 íhalds- þingmenn fari að dæmi Water- house og sitji hjá, en það mun ekki fella stjórnina. Lloyd utanríkisráðherra talaði l fyrir tillögunni um traustsyfirlýs- ingu. Kvaðst hann álíta að mik- ið gott hefði leitt af árásinni á Egyptaland. Ágreiningurinn við Bandaríkin myndi hreinsa loft- ið og búa í haginn fyrir enn nánari samvinnu síðar meir. Bevan hafði framsögu fyrir vantrauststillögu Verkamanna- flokksjns. Kvað hann ríkisstjórn- ina sífellt vera að breyta urn röksemdir fyrir árásinni á Egyptaland og sýndi það að hún væri í raun og veru óverjandi. Sannleikurinn væri sá að gripið hefði verið til vopna af lágum og lítilsigldum hvötum og afleið- ingarnar myndu segja til sín ár- (Birt án ábyrgðar). Allir íslenzkir sósialistar sameiiiisf i eiiiiim fSokki Eíméffla ályldim ílokksstjómaz Sésíalistaflokksins Á flokksstjórnaríundi Sósíalistaflokksins urðu ýtarlegar umræður um skipulagsmál flokksins og einingarbaráttuna. Að umræðun- um loknum var einróma samþykkt tillaga, þar sem lýst var ánægju með þann mikilvæga árangur sem náðist með stofnun Alþýðu- bandalagsins. Var lögð áherzla á nauðsyn þess að efla Alþýðubandalagið og stefna að því að sameina alla íslenzka sósíalista í ein- um flokki, eins fljótt og því verður við komið. Niðurstöður hernáms- umræðna birtar í dao Eins og kunnugt er lauk við- ræðum þeim um hernámsmálin, sem fram fóru hér í Reykjavík við bandaríska nefnd. laugar- daginn 24. nóv. s.l. Ekkert var þó birt um niðurstöður við- ræðnanna, þar sem bandariska nefndin var umboðslaus og þurfti að bera málalokin undir ríkisstjórn sína. Var ákveðið að tilkynning skyldi birt samtímis austan hafs og vestan. í gær mun hafa borizt skeyti frá Bandaríkjastjórn þar sem hún fellst á niðurstöður þær sem urðu af viðræðunum, og er búizt við að opinber tilkyntt— ing verði birt í dag. Er framhaldslíf eftir dauðann? Gátan mikla — nýtt heimspekirit eítir Brynjólf Bjarnason Út er komið nýtt heimspekirit eftir Brynjólf Bjarna- son. Nefnist það Gátan mikla og fjallar m.a. um það mikla vandamál, sem mannkynið hefur glímt við frá upphafi vega, hvort framhaldslíf sé eftir dauðann. í formála segir höfundur: „Rauði þráðurinn í ritinu varðar „gátuna miklu,“ sem maðurinn hefur glímt við frá því að hann tók að leiða hug- ann að stöðu sinni í tilverunni. En öll afstaða manna til henn- ar er reist á forsendum ákveð- inna lífsskoðana, trúar- og heimspekiskoðana. Þess vegna var nauðsynlegt að taka þessar lífsskoðanir til meðferðar til þess að geta snúizt við vanda- málinu án hleypidóma og fyrir- framsannfæringar. En að mín- um dómi er þetta eitt af brýn- ustu verkefnum vorrar kyn- slóðar, og því er þetta rit gefið út í vitund þess að vænta má andstöðu úr öllum áttum“. Um viðhorf sín kemst Bryn- jólfur svo að orði á einum stað í bókinni: „Öll rökfærslan hér á undan er reist á þeirri forsendu, að mannleg verðmæti verði áð engu, ef vitund ein- staklingsins er hverfult fyrir- bæri með eilífan dauða á und- an og eftir“. Bók Brynjólfs er 141 síða, og skiptist hún í níu aðalkafla sem bera þessi heiti: Einhj'ggja og tvíhyggja; Hughyggja og ó- vissuheimspeki; Áhrif hug- hyggjunnar og pósitívismans á vísindin; S jónarmið vísinda- legrar efnishyggju; „Eilífð á undan og eftir söm“; Vanda- málið í ljósi sögulegrar efnis- hyggju; Hvað er sannleikur; Niðurstöður; Afstaðan til trú- arbragðanna. Á s.l. ári sendi Brynjólfur frá sér heimspekirit sem nefnd- ist Forn og ný vandamál. Vakti l Brynjólfur Bjarnason það mikla athygli, bæði hér- lendis og erlendis. Þó má ætla að þessi bók veki forvitni enn fleiri manna; þar er rætt um vandamál sem hver liugsandi máður reynir að gera upp við sig. Bókin er gefin út á forlagi Heimskringlu. IlFtiÉtföi0 frá Po Said lialln 1 gær hófst brottflutningur brezkra hermanna frá egypzku borginni Port Said fyrir al- vöru. Gengu 2000 hermenn á skipsfjöl og unnið var að því að lesta mörg skip hergögnum. um saman.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.