Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 12
bezti afladagurinn var i gær í gær var einn bezti síldveiðidagurinn hér syðra í haust og vetur. Til Grindavíkur bárust um 3000 tunnur, 2300 til Sandgeröis, 2500 til Akraness. tuóoinumH Fimnitudagur 6, desember 1956 — 21. árgangur — 278. tölublad Fjöfdahandtökur í Suður-Afríku í gær 140 iorustumenn í réttindabaráttu sveri- ingja verða ákærðir um landráð og kommúnisma Ríkisstjórnin í Suður-Afríku lét í gær handtaka 140 íorustumenn í réttindabaráttu svertingja og annarra þeldökkra manna. Til Sandgerðis komu 11 bát- ar með samtals 2300 tunnur. Bátarnir voru flestir með frá 154 tunnur — sem var lægst •— til 200, en mestur afli var 316 tunnur, sem Mummi fékk. Muninn fékk 218 og Víðir 211. Bátarnir voru í Grindavíkursjó og fóru út aftur eftir að þeir höfðu losað, en voru komnir að landi aftur vegna óveðurs, þegar fréttaritari Þjóðviljans í Sandgerði sendi fréttina. Til Grindavíkur komu 16 bátar með um 3000 tunnur. Sovétríkin og Jögóslavía í úrslitum I gær kepptu lið Sovétríkj- anna og Búlgaríu í knattspyrnu á ÖL í Melbourne. Sovézka lið- ið vann með tveim mörkum gegn einu eftir framlengdan leik. Það keppir til úrslita um gullverðlaunin við Júgóslava á laugardaginn. Sovézk stúlka vann í gær fimleikakeppni kvenna, ung- versk varð önnur og sovézk þriðja. Brezka stúlkan Grenham vann 100 m baksund kvenna á nýju ólympíumeti 1 mín. 12,9 sek. Bandarísk varð önnur og brezk þriðja. I 100 m flug- sundi kvenna voru þrjár fyrstu stúlkurnar frá Bandaríkjunum. Bandaríski sundmaðurinn Breen setti nýtt heimsmet í undirbúningskeppni undir 1500 m sund með frjálsri aðferð, 17 mín. 52-,9 sek. Rúmeni og Kanadamaður unnu í gær gullverðlaun í skot- keppninni og tveir Svíar og einn Dani fengu gullverðlaun í siglingakeppninni. Trmr hurna - m§ ungl&niga. hœhnr irá Æshunni Borizt liafa tvær barna- og unglingabækur frá Æskunni: Snðrri eftir Jennu og Hreiðar Stefámison, og Elsa og Óli-eft- !r Gunvor Fossum. Snorri er drengjasaga, en eft;r forsíðumynd að dæma kétnur þar einnig telpa við sögu, á svipuðu reki og dreng- :rnir. Nokkrar teikningar prýða bókina, sem er 134 bls. Þetta er 12. bókin, sem birtist eftir þau Jennu og Hreiðar; og munu bækur þeirra hollur lest- ur fyrir yngri kynslóðina. 'Elsa og Óli er 218 bls. að stærð. Sigurður Gunnarsson skólastjóri þýddi óbundna mál- ið, en Egill Jónasson ljóðin, Áður mun Æskan hafa gefið út nokkrar barna- og unglinga- bækur eftir þennan höfund, sem nýtur mikillar hylli á Norðurlöndum fyrir bækur sín- ar um heim hinna ungu. Hæstir voru Hafrenningur með 255 tunnur og Guðjón Einars- son með 250. Afli 16 Akranesbátá var frá 90 til 300 tunnur, hæstir Askur og Svanur. Var áætlað að afli íö úr háskólanum í borginni. Segja þeir að stúdentunum hafi verið vikið úr skóla af stjórnmálaástæðum. Sumir hafi látið i ljós óánægju yfir að kennslubækur væru áróð- urskenndar og ýmsar upplýsing- ar í þeim, einkum um ástandið í auðvaldsríkjunum, væru rangar. Aðrir hefðu sett upp veggblað í háskólanum þar sem birtar hefðu verið fréttir eftir erlend- Akranesbáta í gær væri um 2500 tunnur. Keflavíkurbátarnir öfluðu á- gætlega eða frá 110 til 300 tunnur á bát. Hafnarfjarðar- bátar öfluðu einnig vel, var á- ætlaður afli 5 báta 800 til 900 tunnur, en sumir þeirra lögðu upp annarstaðar en í Hafnar- firði. um Útvarpsstöðvum, þar á með- al um atburðina í Ungverja- landi. Hefðu háskóla.yfirvöldin látið taka veggblaði.ð niður en þá hefðu stúdentar skipzt á að standa vörð um það. Loks hefði stúdentunum verið vikið frá námi fyrir að krefjast þess að sovézk blöð hætti að stinga undir stói fregnum sem ritstjómunum finnist óþægilegar. Talsmaður ríkisstjórnar Suð- ur-Afríku skýrði frá því að hin- frá þessu eftir að fundi þings- ins um Ungverjaland hafði verið frestað í tvo klukkutíma, svo að Hammarskjöld og Horvath, utan- ríkisráðherra Ungverjalands, gæfist tóm til að ræðast við. Krishna Menon, fulltrúi Ind- lands, kom fundi þeirra í kring. Horvath sagði í gær, að sér hefði ekki enn borizt neitt svar frá Búdapest við tilkynningu sinni um að Hammarskjöld gæti komið 16. desember. Hann kvaðst hafa lagt til að honum yrði veitt viðtaka. Þing SÞ samþykkti í fyrra- kvöld með 54 atkvæðum gegn 10 tillögu þar sem þess er krafizt að eftirlitsnefnd frá SÞ fái að koma til Ungverjalands. Við at- kvæðagreiðsluna sátu fulltrúar 16 ríkja hjá. Ungversku stjórn- inni er gefinn frestur til föstu- dagskvölds til að svara sam- þykktinni. I gær var enn mannsöfnuður á götum Búdapest, við styttu skáldsins Petöíis, þinghúsið og sendiráð Bretlands og Banda- ríkjanna. Sovézkt herlið kom á vettvang á öllum stöðunum en hvergi kom til árekstra. Fyrirlestiir win Coletle Franski sendikennarinn við Háskóla íslands, ungfrú Made- leine Gagnaire, flytur fyrirlest- ur um frönsku skáldkonuna Colette, ævi hennar og verk, annað kvöld kl. 6.15 e. h. í I. kennslustofu háskólans. Öllum er heimill aðgangur. Þegar hin fræga franska skáld- kona Colette dó fyrir tveimur árum á níræðisaldri, var hún frægasti kvenrithöfundur í Frakklandi, félagi í tveimur aka- demíum og hafði verið sæmd stórkrossi frönsku heiðursfylk- ingarinnar. Hún hafði hneykslað Parísarbúá í byrjun aldarinnar, en áður en lauk hafði hún venð sæmd hinum mesta heiðri. En Colette hafði ekki breytzt. í verkum sínum, sem eru í líkum anda og verk Gide óg Proust, sökkti hún sér ofan í rannsóknir ó sálarlifi manna og hefur sér- staklega varpað Ijósi á tilfinn- ingalíf kvenna. Colette er talin með fremstu rithöfundum í Frakklandi á þessari öld. ir handteknu yrðu leiddir fyrir dómstóla ákærðir um landráð og brot á lögum um útrýmingu kommúnisma í Suður-Afríku. Þingmaður, háskólarektor. í hópi fanganna er einn af þrem mönnum af evrópskum ættum sem eru fulltrúar svert- ingja á ríkisþinginu. Fjórir fimmtu íbúa Suður-Afríku eru af lituðum kynþáttum en ein- ungis lítill hluti þeirra hefur borgararéttindi og þeir megá ekki kjósa menn úr sínum hópí á þing. Meðal fanganna eru einnig rektor háskóla þeldökkra manna og kunnur meþódista- prestur. Handtökurnar ná til nær allra forustumanna African Congress, samtaka þeirra sem haft liafa forustu í baráttú svertingja fyrir mannréttind- um. Núverandi stjórn í Suður- Afríku hefur unnið markvisst að því að þrengja kosti þel- dökkra imanna. Bagdadrikin hughreyst Sendiherrar Bagdadbanda- lagsríkjanna Iraks, Irans, Pak- istans og Tyrklands gengu ! gær á fund Dullesar utanríkis- ráðhérra í Washington og þökkuðu honum yfirlýsingu Bandaríkjastjórnar um stuðn- ing við bandalagsríkin. Dulles svaraði, að Bandaríkin myndu veita ríkjum þessum að öllum málum. Iwnfliitwiwg- mr IftwldaimitÉa 1 ályktun, sem gerð var á f jórðungsþingi Austfirðinga í síðustu viku, er mælt með því að leyfður verði innflutningur holdanauta, „enda verði gerðar í sambandi við þann innflutn- ing nauðsvnlegar varúðarráð- stafanir gegn sýkingarhættu". --—————---------------- Stjórmarkjör í Sjóiiiannafelagi Reykjavíkur fer fram alla virka daga frá kl. 10—12 f. li. og 3—G e. h. í skrifstofu félagsins, Hverf- isgötu 10 1. hæð. Kosið er um tvo lista A-lista fyrrverandi stjórnar og B-lista starfandi sjómanna. Sjómenn kjósið strax og fylkið ykkur um B-listann. X B-listi. -----------------------1 Fjarðarstrætí 33 brann í gærkvöld Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans í gærkvöldi. Húsið Fjarðarstræti 33, gamalt timbnrhús, brann hér í kvöld og var engum búshlutum bjargað. Hús þetta var ein hæð og bjuggu þar áður tvær fjöl- skyldur en nú aðeins ein. Eld- urinn mun hafa komið upp í miðstöðvarherbergi í kjallara og læstist hann um húsið á skammri stundu. Fékk slökkvi- liðið við ekkert ráðið og brann húsið án þess unnt væri að bjarga neinu. Logn var á og tókst að varna Sósíalistar í fíópa- vogi munið fnnd- inn í kvöld Sósíalistafélag Kópavogs heldur félagsfund í barna- skólanum í kvöld kl. 8.30. Ásgeir Blöndal Magnús- son hefur framsögu um stjórnmálaviðhorfið. Að Iokn um umræðum um það verða rædd bæjarmál. Sósíalistar í Kópavogi eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. Skélalioésiftiftdí annað kvöld Hið árlega boðsundmót skól- anna verður háð í Sundhöllinni í kvöld og hefst kl. 8.30. Keppt er í 20x331/3 m boðsundi pilta og 10x33!/h m boðsundi telpna, synt er bringusund. í fyrra sigruðu nemendur Iðn- skólans í Reykjavík í sundi pilta, en nemendur Gagnfræðaskóla Keflavíkur í stúlknasundinu. Nú taka sveitir frá 11 skólum þátt í keppninni og eru meðal kepp- enda stúlkur frá gagnfræðaskól- unum í Keflavík og Hafnarfirði. — Sundkeppnjn er haldin á veg- um íþróttabandalags framhalds- skóla í Reykjavík og nágrenni. því að eldurinn næði til ná- lægra húsa. Kadar hafnar komu HammarskjöMs 16. Útvarpið í Búdapest sagði í gær, að ungverska stjórnin gæti ekki tekið við framkvæmdastjóra SÞ í heimsókn 16. þessa mánaðar. Dag Hammarskjöld fram- kvæmdastjóri skýrði þingi SÞ frá því í fyrrakvöld, að hann hefði í hyggju að fara til Búda- pest 16. desember. Skýrði hann ÚtvarpiS vítt fyrir drykkju- tizkuáróður Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá aðalályktun 2. þings Lands- sambandsins gegn ófengisbölinu, en þar var auk þess harðlega á- talið að „Ríkisútvarpið skuli oft halda uppi bæði dulbúnum og opinskáum áróðri fyrir drykkju- tízkunni í skemmtiþáttum sín- um,“ skorað á Alþingi „að gera nú á þessu þingi þær breytingar á umferðalögum og bifreiðalög- um, er líklegastar séu til þess að koma í veg fyrir ölvun öku- manna og stuðla að auknu um- ferðaröryggi" og talin brýn nauð- syn að „efla svo löggæzlu í land- inu, að auðið sé að balda hvar- vetna uppi röð og reglu á op- inberum samkomum, og bendir (þingið) í því sambandi ó nauð- syn héraðslögreglu“. Þá fói þing- ið stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu ,,að beita sér fyrir því, að aiþingismenn, helzt úr öllum þingflokkum, flytji frumvarp á yfirstandandi Alþingi um afnám áfengisveitinga í opin- ■berum veizlum á vegum ríkis- ins.“ Fregnir um broftrekstra 'r háskólanum s Vestrænir fréttamenn í Moskva segjast hafa fregnað aö síðustu tvo mánuöi hafi um 100 stúdentum verið vik-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.