Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 8
_ ÞJÓBVILJINN — Finiœtudsgur 6. desember 1956 «EC® - <5* BÖÐLEIKHÚSIÐ Fvrir kóngsins mekt sýning í kvöld kl. 20. Tehús ágústmánans sýning föstudag kl. 20. Tondeleyo sýning iaugardag kl. 20. Aöeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475. Geymt en ekki gleymt (The long Memory) Framúrskarandi vel gerð og spennandi ensk sakamála- mynd frá J. Arthur Rank, gerð eftir sögu Howards Clew- es, er kom sem framhaldssaga í tímaritinu „Bergmál" undir nafninu ,,Hefndin“. John Mills, John McCallum, Eva Bergh. Bönnuð bömum innan 12 ára. Aukamynd: Ný fréttamynd um frelsisbar- áttu Ungverja. Sýnd kl. 5 og 9. Klnkkan 7 sjTiir Kjartan Ó. Bjarnason Sólskinsdagar á Islandi Litkvikmyndin, sem farið hefur sigurför um Norður- 3önd. Blöðin sögðu m.a.: — „Yndislegur kvikmyndaóður um tsland", hrífandi lýsing á börnum, dýrum og þjóð- ]ífi“. — Ennfremur verða sýndar: Rússar—S.V.land Litkvikmynd af einum skemmtilegasta knattspyrnu- leik, sem eézt hefur í Reykjavík. íslenzkar vetrar- myndir Litkvikmyndir frá skíðamót- um og fleiri vetrarmyndir. Sýnd kl. 7. ÚtbreiSiB ÞjóðvHjann 71. sýning 2. ár. Aukasýning föstudagskvöld kl. 8 vegna mikillar eftir- spunnr, — Aðgöngvuniðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgfun. Síini 3191. Allra síðasta sýning. Síml 918« Njósnarinn Mjög spennandi og viðburða- rík hý amerísk kvikmynd í litum, er fjailar um njósnir og bardaga á tímum þræla- stríðsins. Aðalhlutverk: GARY COOPER Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Síml 1544 Vegurinn til vin- sælda (How to be very, very Popular) Fjörug og skemmtileg ný amerisk gamanmynd, tekin í De Luxe litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverkið leikur hin nýja „stjama“ Sheree North, ásamt Betty Grable og Robert Cummings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólíbíó Simi 1182 Maðurinn með gullna arminn (The man with the golden arm) Frábær, ný, amerísk stór- mynd, er fjallar um eitur- lyfjanotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nelsons Al- grens. Myndin er frábærlega leikin, enda töldu flest blöð í Bandaríkjunum, að Frank Sinatra myndi fá OSCAR- verðLaunin fyrir leik sinn. Frank Sinatra, Klm Novak, Eleanor Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Aukamynð kl. 9: Glæný fréttamynd um upp- reisnina í Ungverjalandi. Simi 1384 Morðin í Morgue-stræti (Phantom of Rue Morgue) Ein mest spennandi og taugaæsandi kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd, byggð á hinni sígildu sakamála- sögu eftir Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk: Karl Malden, Patricía Medina. Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siml 81936 Tökubarnið (Cento Piccolo Mamme) Gullfalleg og hrífandi ný ítölsk mynd, um fórnfýsi og móðurást. Mynd fyrir alla fjölskylduna. William Tubbs, Amanda. Sýnd ld. 7 og 9. Síðasta sinn Danskux skvringatexti Fjórmenningarnir Hörkuspennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: John Hodiak Jolm Derek Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 12 ára. Hafnarfjarðarbió Síml 9249 Þrjú leyndarmál (Down Three Dark Streets) Afar spennandi, ný, amerísk sakamálamynd. Broderick Crawford Rutli Roman, Martha Hyer, Marissa Pavan. Sýnd kl. 7 og 9. Bonnuð börnum Sfml 6485 Aðgangur bannaður (Off Limits) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd er fjallar um hnefaleika af alveg sérstakri tegund þar sem Mickey Roon- ey verður heimsmeistari. Aðalhlutverk: Bob Hope Micky Rooney Marilyn Maxwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ný mynd af bardögum við Súez. Félagslíf Farfuglar! Munið tómstundakvöldið í Golfskálantim í kvöld k]. 8.30. Nefndin. Sfml 6444 Skrímslið í Svartalóni II. Skrímslið í fjötrum Afar spennandi ný amerísk ævintýramynd. 2. myndin í myndaflokknum um „Skrímsl- ið í Svartalóni". John Agar Lori Nelson Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Umhverfis jörðina á .80 mínútum Gullfaileg, skemmtileg og af- ar fróðleg iitkvikmynd, byggð á hinum kunna hafrannsókn- arleiðangri danska skipsins „Galathea" um úthöfin og heimsóknum til margra landa. Sérstæð mynd, sem á erindi til allra, eldri og yngri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LYKILLINN að auknum viðskiptum er auglýsing í Þjóðviljanum. Framháid af 7. síðu andi við að gera að aflanum Úr Hafbjörgu, og það heyrðust aðeins, lágir skellir um leið og þeir köstuðu fiskinum innaní- förnum í kösína á bryggjunni, og einstaka garg i fuglinum sem hélt áfram flugi sínu inn í bjarmann frá vinnuljósinu og út úr honum aftur og var í sátt við lífið. En vélarhljóðin utan af firðinum urðu æ greinilegri. „Kannski trúa þeir okkur ekki“, sagði ég. „Kannski segja þeir að við höfum víst farið svona með heyið þeirra og engir aðrjr. Þeir verða sjálf- sagt ógurlega reiðir". Hún svaraði mér engu en horfði róleg út á biksvartan fjörðinn. Vélarhljóðin voru orð- in mjög nálæg, og nú sáum við trilluna koma eins og huldu- skip inn í skimuna frá vinnu- ljósinu. Hún var með háa hleðslu af heyböggum, og neðstu baggamir stóðu svo langt út , af borðstokkunum að við sá- Ium ekki gárumar sem hlutu að ganga aftur með og út frá síðum hennar um leið og hún risti sundur spegilslétt yfirborð- ið. Það var eins og hún rynni áfram á svörtu gleri. „Kannski klaga þeir okkur fyrir fógetanum", sagði ég. .................. Upphlufsborðar DHillur ★ ___ 1 Silíurpiett * | Sfeinhiinfar ★ Hreinsuui Gylling Á SGRÍMUR ALBEHTSSON : gullsmiður ,| Bergstaðastrœíi 39 t&HLi61£€ÚO suutsmoimmocm. Minnlng&rfcortin ers tU adla i ískrifstoÍH Sósiailstaflofcfcs- Ins, Tjarnargötc 2C; afgreí'lsln Þjóðviljans; Bókabúð BLron; i Bófcabúð Máls og menning&r, | Skólavörðustíg 21; og í Bófca-, verzlnn jþorvaldar Bjamason- sr i HafnarfírfL -----------------—--------- r * ÚTBREIÐIÐ WTS • ÞJÓDVILJANN DCT3 „Ertu hræddur?“ sagði hún, „Dálítið", sagði ég. „En þú?“ „Nei“, sagði hún. „Þeir vita að ég mundi ekkj hafa getað farið svona með heyið þeiiTa“. „Af hverju ekki?“ .,Ég er svo lítil“, „Já, en ég er svo stór“, sagði ég. „Ég mundi h.aía getað fajp- ið svona með.heyið þeirra“. „Já, kannski", sagðí hún, „af því að þú ert svona stór. En ég skal segj.a þeim að þú hafir ekki gert það“. „Þakka þér fyrir“, sagðt ég. ■ Við sátum þama tvö á bagg- anum og horfðum á trilluna nálgast bryggjuna. Við sáum ekki mennina. Þeir hlutu að hafast við aftan til í trillunni, í hvarfi við baggana. En eftir fáein augnablik mundi trillan leggjast að bryggjunni, og þá mundum við sjá mennina, Að baki okkar heyxðum við lága skellina af fiskinum sem að- gerðarmennjrnir köstuðu í kös- ina á bryggjunni, og gargið í fuglinum. Það var ennþá gleði og veisæld í gargi hans. En nú er að koma vetur, og bráðum hætta bátamir að róa, og þá fer fuglinn að garga eins og sargað sé saman jámum. Neskaupstað I nóvember 1956. Skrifsfofur bæjarverkfræiigs eru lokaSar í dag og á morgun vegna flutnings í Skúlatún 2. Bæjarverkfræðingur. BK’BnnnviiHHHHHVuniiaiiH ER HÓ? tf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.