Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 6. desember 1956 T dag er fimmtudagurinn 6. desember. Nikulásarmessa. — 340. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 15.43. — Árdegisháflæði kl. 7.39. Síðdegisháflæði kl. 19.58. Fimmtudagur 0. desember ^/y' Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50—14.00 Á frí- -vaktinni, sjó- mannaþáttur (Gurún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperanto. 19.00 Har- monikulög. — 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frásögn: Á söguslóðum Gamla testamentis- ins; sjötti hluti (Þórir Þórðarson dósent). 20.55 Einsöngúr: Blanche Thebom syngur; William Hughes leikur undir (Hljóðr. á tónl. í Austurbæjarbíói 19. okt. s.l.). a) Þrjú lög eftir Beethoven: „Ade- laide“, „Kossinn" og „Þitt lof, ó Drottinn vor.“ b) Fimm lög eft- ir Richard Strauss: „Morgunn11, „Mansöngur", „Sálarró", „Af öll- um huga“ og „Cáci)e“. d) „Synja ei bón minni.“, aría úr óperunni „Hérodiade" eftir Massenet. e) „Fjorton ár“, sænskt þjóðlag. 21.30 IJtvarpssagan: ,,Gerpla“ eft- ir. Halldór Kiljan Laxness; VIII. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Sinfóniskir tónleikar (plöt- ur); a) Fiðlukonsert eftir Kabal- evsky (David Oistrakh og Sin- fóníuhljómsveit Sovétríkjanna ieika: höfundurinh stjórnar). b) Sinfónía nr. 6 op. 53 eft-ir Shosta- kovics (Sinfóníuhljómsveít Pitts- borgar leikur; Fritz Reiner síj.). 23.10 Dagskrárlok. DAGSKRÁ Alþingis Efri rieild í dag kl. 1V2 miðdegis. 1. Kosning tveggja fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norður- landaráð. 2. Eignaskattsviðauki, frv. — I. umr. 3. Bifreiðaskattur o. fl., frv. — 2. umr. 4. Gjaldaviðauki 1957, frv. — 2. umr. 5. Skemmtanaskattur og þjóð- leikhús o. fl. frv. — 1. umr. Neðri deild i dag kl. 1 >/•; miðdegis. 1. Húsnæðismálastjórn o. fl. frv. — 2. umr. 2. Hnefaleikar, frv. — 3. umr. 3. Girðingalög, frv. — 1. umr. 4. Matsveina- og veitingaþjóna- skóli. 5. Stýrimannaskólinn í Reykja- vík. Til hvers giftist fólk? Hinir vísu segja að maðurinn giftist til þess að láta konuna rétta sér innskóna, konan giftist til þess að )áta mann- inn bursta teppið — og þess vegna fara svona mörg hjóna- bönd illa. Ráðið til þess að bjónabönd fari vel er .þettp, að dómi læknis eins í Svíþjóð er hefur krufið málið til mergjar: Konan á að gift- ast ti) þess að rétta mannin- um inniskóna, maðurjnn á að . giftast til þess að bursta teppið fyrir konuna. Hjónaband Laugardagínn 1. desember s.l. vcrru gefin saman í hjónaband ungfrú María Helgadóttir frá Klettstíu í Norðurárdal og Magnús Þorláksson símamaður Reykjavík. Heimili þeirra er að Meðalholti 2. Garðs apótek er opið daglega frá kl. 9 árdegis ti) kl. 20 síðdegis, nema á laug- ardögum kl. 9—16 og sunnu- dögum kl. 13—16. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykja- víkur kl. 18.00 í kvöld frá Ham- borg’, Kaupmannahöfn og Osló. Millilandaflugvélin Sólfaxi fer til Glasgow kl. 8.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 samdægurs. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Munið jólasöfnun mæðrastyrks- nefndar að Skólavörðustíg 11. Móttaka og úthlutun fatnaðar er að Laufásvegi 3. Þegar kvæði kvöldsins hefur ver- íð flutt í kvöld, hefjast sinfón- ískir tónleikar. Leikinn verður Fiðlukonsert eftir Kabalefskí, eitt kunnasta nútímatónskáld Sovétríkjanna; og leikur Davíð Ojstrak fiðlueinleikinn með Sin- fóníuhljómsveit Sovétríkjanna. Myndin er ;af einleikaranum, sem flestir telja einhvern mesta fiðlusnilling nú á timum. Er Fiðluconsertinum lýkur tekur við Sinfónía nr. 6 op. 53 eftir Sjosta- kovits, sem vafalaust er frægast sovét-tónskáld um þessar mund- ir. Það er Sinfóníuhljómsveit Pittsborgar í Bandaríkjunum, sem flytur verkið. Og' verði svo öllum að góðu. Munið jólasiifmin mæðrastyrks- nefndar. Opið kl. 2—6 síðdegis. Það er hafin upp- byggileg ritdeila milli Tímans og Morgunbiaðsins. Segir Mogginn að stjórnmálamenn í Washington hafi orðið hneykslað- ir er þeir lieyrðu um „samkomu- lag“ Guðmundar í. og Muccios hér í Reykjavík á dögunum, en Tíminn heldur því fram að Mogginn þýði skakkt; mennirnir hafi alls ekki orðið lineyksláðir, hcldur aðeins hissa. Eg bíð þess í ofvæni að deilan værði útkljáð, og tek það fram að ég er pers- ónulega hvorki hissa né hiíeyksl- aður á þessum málfiutningi — ég lief aldrei átt von á öðru. ÚfbreiSlS Pioöviliann Ástríður Olafsdóttír Svíakonungs ú hófninni Eimskip: Brúarfoss fór frá Húsavík á há- degi í gær til Ólafsfjarðar; held- ur þaðan til Vestmannaeyja og síðan til Rostokk. Dettifoss fór frá Akureyri í gærmorgun til Hjalteyrar, Hólmavíkur, ísafjarð- ar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá Rotterdam í fyrradag áleiðis til Antverpen og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam í fyrradag áleiðis til Riga og Ham- borgar. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn á laugardaginn áleið- is til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Reykjavík s.l. sunnudag áleiðis til New York. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Keflavíkur, þaðan til Vestmannaeyja og síðan til Hull, Grimsby, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York í fyrradag áleiðis til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Hull á morgun áleiðis til Keykjavíkur. Dranga- jökull lestar í Hamborg í byrj- un næstu viku ti) Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Þyrill er á Austfjörðum. Oddur er á Húna- flóa á austurleið. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavfk í dag til Stykk- ishólms og Gilsfjarðar. Sambandsskip: Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell er vænt- anlegt til Piraeus á morgun. Jökulfell er í Leningrad, fer það- an á morgun, til Kotka. Dísar- fell fer væntanlega í dag frá Stettin til Rostock. Litlafell fer í dag frá Reykjavík ti) Breiða- fjarða og Vestfjarðahafna. Helga- fel) kemur eftir hádegi í dag til Reyðarfjarðar frá Stettín, fer þaðan ti) Akureyrar og Húsa- víkur. Hamrafell fór um Gíbr- altar s.l. sunnudag á leið til Reykjavíkur. Mæðrafélagið heldur fupd annað kvöld kl. 8.30 í Grófinni 1. Rætt verður um námskeið í matreiðslu, sagðar fréttir af bandalagsfundinum, sýnd skreyting á jólaborði, drukkið kaffi. Vinsamlega hafið með ykkur bolla. Borizt hefur nýtt tbl. af Tímariti Verk- fræðingafélag's íslands. Efnið er sérprentanir úr norsku tækni blaði, og er á norsku. Það skipt- ist í tvær ritgerðir. Nefnjs önnur Fisk som rástoff i næringmiddel- industrien: Fiskur sem hráefni í matvælaiðnaðinum; en hin heitir Olje, mel og andre industripro- dukter af fisk: Lýsi, mjöl og önnur iðnvara úr fiski. Margar myndir og línurit fylgja þessum ritgerðum; og er ekki vafi á að þær eiga erindi til fjölmargra manna hér á landi. LISTA8AFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30 tll 15.30. VÁTTfjRUGRIPASAFNIÖ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—lf á þriðjudögum og fimmtudögum. Það hefur varla farið framh.já ykkur við lestur þáttarins af Óttari svarta í gær, að höfund- ur gefur í skyn að allkært hafi verið með skáldinu og drottn- ingunni. Og þannig hefur Stephan G. Stephansson einnig skilið sög- una, svo sem verður ljóst af kvæði hans: Ástríður Ólafsdóttir Sviakonungs. Það kemur nú hér á eftir — eitt af merkari kvæð- um skáldsins þrátt fyrir ýmsa galla, og þykir kannski einhverj- um gaman að bera saman ská’d- skapinn og frumheimildina. fjmiíí gálga Ólafs digra Óttar svarti í böU var leiddur. Ekki fór haiui feimulega, fangaklæddur vel og greiddur. Undan dökkri skiir á skáldi skinu augun langa vegi, sem þau fyrst í mynd lians mættu manni, 'Svip þó gTeindi eigi. Kóngur bar til Óttars illan afbrýðinnar hatursþunga, banasiik var kvæðið kunna, kveðið fyrr um drottning unga. Fyrir söngsins hug til liennar höfuð sitt hann átti að láta. Hirðin skyldi hlýða á, að hegning þessi stæð' máta. II. Óttar gekk að liástól hilmis. lmeigði fyrir drottnum lýða: „Eg er skáld og kann að kveða, kóngur þú, og sæmd að lilýða Iofi þínu, ljóði minu! Leyfið, að ég flytji, herra!“ Hvessti að honum ýgum augum Ólafur og hugði verra: „Þú skalt Ijúka öðru áður! Ort þú hefur langtum fleira. Mansöng, kveðinn uni sig unga, Ástríður er g.iöm að lieyra! Lát oss s.iá hve syrpur þínar sæma henni. Norcgsdrottning!“ Óttar kvað: „Eg kann þær enn þá — konungsboði tek með Jotning“. III. Kvæðið lióf hann. Hirðin þagði, hlustarnæm að flímið skildi. Eins og seytla um silfurskálir seiddi Óttars raddarmildi. Var þó sem við skreytiskrumið skáldamálsins liann sig efi, Söfnin í bænnm: Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—7: sunnudaga kl. 2—7. — Útláus- deildiu er opin alla virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kL 2— 7; sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 -7.30. ÞJÓÐMINJASAFNIB er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugarlaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. ÞJÓÐSKJALASAFNIB á virkum döguiu kl. 10-12 og 1+ 19 e.h. LANDSBÓKASAFNIB kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga neina laugardaga kl 10—12 og 13—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ i Iðnakólanum nýja er opið mánu- (íaga, miðvikudaga og föstudaga BÓKASAFN KÓPAVOGS er opið þriöjud&ga og fimmtudaga kl. 8—10 síðdegis og sunnudaga kl. 5—7. LESTRARFflLAG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánu- daga, miðvlkudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru tnnritaðir á sama tíma. en sem lægju langir kossar leyndir undir hverju stefi. Allir sátu hirðmenn hljóðir. hönd var knélögð undir borði. Sýndist skína úr svipnum þeina samvizkan í hverju orði. Það var aðeins, er hann nefwdi Ástríði í þulu sin.ni, þá yar eins og allir hefðu önnur kvennanöfn í minni. Konur litu allar undan Óttars kveðskap fyrst í raimi. Eftir fylltar fáar vísur festu augti á kvæðamanni, störðu á liann og léttum lófuni léku mjúkt við fingurbauga. Var sem blámi bjartra drauma brosaði varma úr hverju auga. IV. Óttar greip að augabragði Ólafsdrápu háttastríðu. Hún skall o‘n i endi ijóðsins. eins og bylur fylgdi þíðu. Hátt yfir allra kolla kvað hann konungsniinnið yfir borðum. Ólafs frægð og frækni um saliuia flaug í g-ný af livellum orðum. Stigu fram í styrku rími stoltarleikir vígaæðis. Samt var eins og allir sætu enn í leiðslu fyrra kvæðis. Þó liann léti hlymja á hjálmum hvassa stuðla í efldu versi, gleggra létu eftirómar eldri vísu — hún var þessi: „Man ég æ — við eitt sinn dviiIduuT: inn hjá Væni sumarkveldis tvö og ein og áttum saman aftanfegurð Svíaveldis. Þá var okkur ekki í huga óttahik við dóm í sögum. hvort við hlutum ríkisráðiu rétt og samkvæmt Gautalögunr5. Ólafi var sveimul sjálfum sveitastúlka í löngu minni. Eftir lienni fyrstri forðum frétti hann í útlegð sinui. Hafði síðan l.jóð og langskip lagt fyrir sjóarliamra enni út til drifs frá höfnnm liennar, hrösulgiftnar lítilmenni. Mælti Ijúft og leit til Óttars loknum lians að bi'agaraunum: „Skáld, nú máttu lieilu lialda liöfði þími að kvæðalaiunim“, Drottning hafði unaðsörugg undir flutning ljóða snjállra setið, djörf og sveipinfölduð, slgurrjóð og prúðust allra. Rauðagullhring rakti af hendi, renndi að Óttar baugi sínum: „Þiggðu, skáld, sem glanipa á götu, gneista þann af fingri mímun'Y Dögling leit með dælskubvosi: „Drottning Noregs sæmir, herra, minna yðar launum lauua ljóðið um sig, þínu vcrra“. VI. Löngu þeirra linindu liauga huldu margar grænar aldir. Til eru enn lijá örfum þeirra eldar sömu í brjóstmn faldir. Eg hef séð úr sænskuin augmn sömu stafa hjartaslögin sem að fyrir Ölafs exi Óttari svarta guldu bauginn. GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.9!) 100 danskar krónur 236.33 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7,09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.