Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 5
- Fimmtudag-ur 6. desember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Handtökur, nauðungarflutningar og morð daglegir viðburðir í Alsír Lýsing á ctfbeldisaSgerSum Frakka gegn alsirskri verkalýSshreyfíngu birt í málgagni AFL-CIO Styrjöldin í Alsír og barátta alsírsku þjóð’arinnar fyrir sjálfstæði sínu og frelsi hefur að undanförnu staðiö í s'kugga mikilla og geigvænlegra. atburða annars staðar i heiminum. Þeirri baráttu er þó haldið áfram, eins og láða má af grein þeirri sem frá er sagt hér á eftir. I síðasta tölublaði mánaðar- ritsins International Free Trade Union News, sem gefið er út af bandaríska verkalýðssamband- inu AFL-CIO, birtist grein eftir únafngreindan alsírskan verka- lýðssinna um ástandið í Alsír. S upphafi greinarinnar'er kom- Izt svo að orði: „Öil ráð eru talin réttlætan- leg ef þau eru aðeins líkleg til að koma í veg fyrir það sem ekki verður forðað til lengdar: frelsun Alsírs ur járngreip hins franska nýíenduvalds. Hand- fökur, nauðungarflutningar, sviVirðingar og jafnvel morð eru daglegir viðburðir“. Greinarhöfundur skýrir frá því að nýtt verkalýðssamband (UGTA) hafi verið stofnað í Alsír í febrúar sl. og hafi það baft 100.000 félaga í 72 félög- nm innan sinna vébanda í lok júnímánaðar. í maílok, eftir að sambandið hafði haldið þing sítt, handtóku Frakkar alla leiðtoga þess, en nýir menn voru þegar skipaðir í þeirra stað. Síðan segir: „Þegar stjórnin sá að hand- tökurnar dugðu ekki til að eyðileggja UGTA, tók hún upp TÓttækari vinnubrögð. 30. júní varð sprenging í aðalstöðvum LTGTA, Þessi sprenging var áreiðanlega með ráðum gerð. Auk óhrekjanlegs framburðar sjónarvotta, sönnuðu hin klaufalega skýring yfirvald- anna (leki á gasleiðslum) og það að allt hverfið umhverfis aðalstöðvarnar liafði verið af- girt fyrir sprenginguna og hve ffljótt: „aðstoð“ harst, að allt var hér vel undirbúið. Fjölmargar handtökur áttu sér stað eftir sprenginguna. Það kom þó óþægilega á óvart Framhald af 3. siðu. Loks leggur nefndin til að meytendur fái aftur fulltrúa í stjórn Mjólkursamsölunnar eins og var til ársins 1943. MæSrastyrks- nefnd Fr.amhald af 3. síðu ist tímanlega. Margar verzlanir og fyrirtæki hafa sent rausnar- legar fatagjafir fyrir jólin, og kæmi það sér vel að slíkar gjafir bærust sem fyrst. Bækistöðvar nefndarinnar að Skólavörðustíg 11 og Laufásvegi 3 verða opnar fram til- jóla alla virka daga kl. 2—6 síðdeg- 3s. Treystir nefndin því að Reyk- víkingar minnjst bágstaddx-a sam- borgara fyrir jólin af sama ör- læti og undanfarin ár. ÚTBREIÐIÐ UT* ÞJÖDVIUANN tfí* að enginn verkalýðsleiðtoganna sem í byggingunni voru lét lífið né heldur særðist hættulega. (Dauðir menn geta ekki borið vitni). Hinir handteknu voru fyrst geymdir bak við lokaðar dyr og „yfirheyrðir“ (það er, pyntaðir) til að fá þá til að játa að þeir tækju þátt í ein- hverjum „glæpasamtökum“. Lögreglan tekur stöðvarnar „Eftir sprenginguna 30. júní lagði lögreglan og herinn undir sig skrifstofur UGTA. Lagt var hald á skjöl sambandsins, starfsmenn þess voru reknir burt og þeim ógnað með fang- elsi“. í greininni er síðan sagt frá Umhverfis búðirnar er 2 >/2 metra hár veggur og vopnaðir hermenn gæta þeirra dag og nótt. Aðeins nánustu ættingjar mega heimsækja fangana og sérstakt leyfi þarf til þeirra heimsókna. Greinarhöfundur, sem af skiljanlegum ástæðum, heldur nafni sínu leyndu, skorar að lokum á alla verkalýðssinna að veita verkalýðshreyfingu Alsírs alla þá aðstoð sem í þeirra valdi stendur. hala flúlð Port Said Fréttaritari blaðs sænskra sósíaldemókrata, Morgon- Tidningens, hefur sent því eftirfarandi skeyti frá Kaíró: Flóttamenn frá hinum her- numdu landssvæðum og undan he.rna ftara ðgerftum Breta og Frakka hafa flykkzt hingað. Útlendir blaðaméán hafa. feng- Ið að heimsækja. einar búðir flóttamanna. Þar vorn þúsund- ir flóttamauna frá Port Said, þar sem stríðsóttinn ríkir. Þeir hópuðust hundruðum saman um blaðainennina til að skýra þeim ffrá hræðilegum örlögum sínunt. Allt í einu er hrópað: Ðauðinn taki Eden og Mollet. Samstundis taka allir undir. Annar hrópar: Lengi llfi Rúss- Iand og múgurinn tekur aftur undir, En ákafast er Nasser hylltur. Maður sýnir okkur fiinm ára gamlan son sinn og segir: Eg átti f jögur börn, en ég hef misst hin. Eg veit ekki hvað komið hefur fyrir þau. Aðrir skýra frá því hvernig' fjöl- skyidur þeirra og ættingjar grófust lifandi undir rústum húsa þeirra. Enginn veit hvað orðið hefur af þeim. því hvernig reynt hefur verið þrátt fyrir allar ofsóknir að endurvekja starfsemi verka- lýðssambandsins, en ekki er dregin dul á það, að það hafi reynzt og muni reynast erfitt verk, Nefnt er sem dæmi að frönsku stjórnarvöldin hafa gert upptæk öll tölublöð mál- gagns sambandsins L’Ouvriere d’Algerie nema það fyrsta. Síð- an segir: „Félagar okkar sem ffluttir voru burt nauðugir voru. sendir í íangahúðir í Berrouaghia, 120 km fyrir sunnan Algoii-sborg og ’St. Leu í Oranfylki. (Það eru samtals-um 20 fangabúðir í Alsír). Fangarnir eru úr öllum stéttum þjóðfélagsins og lang- flestir. þeirra eru kvæntir og eiga börn. í liópi þeirra eru kennarar þeir einu sem fá greidd Uum, Allir hinir liafa skilið eftir fjölskyfdur sínar í sárustu neyð. UGTA hefur beitt « I sér fyrir samhjálp þeim tiþj 7V ÆJUaöCpð handa, en neyðin er mikil og sjóðir okkar ónógir“. 1 greininni er gefin ófögur lýsing á aðbúnaðinum í fanga- búðunum, og er m.a. sagt frá því að í fangabúðunum í Berro- uaghia, sem áður eru nefndar, hafi í byrjun ágústmánaðar verið geymdir 700 fangar, enda þótt þær hefðu upphaflega að- eins verið ætlaðar fyrir 90. Styttan af de Lesseps vefður felld Egypzka stjórnin hefur á- kveðið að rífa niður mynda- styttuna af frumkvöðli Súez- skurðarins, Frakkanum Ferdin- and de Lesseps, en hún stendur við mynni skurðarins í Port Said. I staðinn verður reist þar minnismerki um baráttu Eg- ypta fyrir frelsi sínu. Eitdurminitmfði Þorfinits Krisljánssonar ritstjóra: I Bogi Th. Melsteð Reykjavík fyrir og nm aldamót — Isafold — Björn Jónsson — Stjórnmálabarátta •— Skemmtanalíf — Vífilsstaðir — Blaða- mennska — 38 ára dvöl erlendis — Félagsstörf meðal íslend- inga___Erjur — Menn og"málefni — Islendingar á vegi mínum í Danmörku — Ferðalög — Ævintýri — Heimferðir. Þetta er hremskilín saga, djarfyrt og skorinorð. Hundmð manna koma við sögu. Þar á meðal fjöhnargir þjóðkunnir Islendingar. I bóbinni eru miklar heimildir, seni hvergi er annars staðar að fímia.. iDtíagi er alltaf á leiðiani heim, en kemst ekki heim, nema seni gestur. I CTLEGÐ er jólabók allra þeirra, sem vilja lesa úm landann í útlegð. íslendinginn, sem dvelur erlendis, en þráir ættjörðina, er sifellt starfandi og logandi af áhuga fyrir öllu því, sem íslenzkt er. Valtýr GuSmundsson Sveinbj. Sveinbj.son Sveinn Björnsson Þorv. Thoroddsen

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.