Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.12.1956, Blaðsíða 10
10)’ — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. desember 1956 ita Sósíalistafélag Kópavogs heldur félagsfund í kvöld klukkan 8.30 í barna- skólanum. DAGSKRÁ: 1. Ásgeir Bl. Magnússon ræðir stjórnmála- viðhorfið. 2. Bæjarmál. STJÖRNIN. Barnakojur 60x160 sm kr. 1160,00 Lódýnur, 60x160 sm kr. 253,50 Viðarullardýnur, 60x160 sm kr. 140,00 Barnarúm, 53x110 sm kr. 595,00 Lódýnur, 53x110 sm kr. 162,50 Viðarullardýnur, 53x110 sm kr. 110,00. PÓSTSENDUM Húsgagnaverzlumn Valbjörk, Laugavegi 99 — Sími 80644. HAFNARFJÖRÐUR Húsin nr. 13 B við Reykjavíkurveg og nr. 46 við’ Austurgötu eru til sölu til niðurrifs. Húsin skulu vera fjarlægð fyrir 1. apríl 1957. Tilboðum sé skilað í skrifstofu mína fyrir 15. þ. m. Bæjarverkfræðingur. Ordsending frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur Þeir félagsmenn eða ekkjur látinna félags- manna, sem kynnu að óska styrks úr Ekkna- og ellistyrktarsjóði félagsins, sendi um það skriflega beiðni til skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8, fyrir 12. þ.m. f beiðninni sé getið um heimilisástæður. STJÓRNIN. 4uglýsið í Þjóðviljanum fþróttir Pramhald af 9. síðu. stjórn: Sverrir Kærnested og Hörður Óskarsson. Á fundinum ríkti j'firleitt mikill áhugi fyrir að laga þessi mál. Ekki var laust við að köldu andaði milli Land3dóm- aranefndar og Stjórnar KDR og væri vel ef þann ís mætti bræða. TIL LIGGUB LEIÐIN Laugavegi 36 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum. — Póstsendum GJÖRIÐ JOLAINNKAUPIN TIMANLEGA Fjöibreytt úrval a f nytsömum jólagjöfum ÆSKAN sendir frá sér 7 nýjar unglingabækur: r Vormenn Islands Góðir gestir eftir Óskar Aðalstein, með teiknihgum eftir Halldór Péturs- son. Sagan var lesin í barnatíma útvarpsins í fyrravetur og þótti mjög spennandi. 258 síður. Verð 46.00. Elsa og Óli eftir Margréti Jónsdóttur fyrrverandi ritstjóra Æskunnar með teikningum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Margrét Jóns- dóttir hefur áður sent frá sér þessar bækur: Vorið kemur, Góðir vinir, Oft er kátt í koti, Toddu-bækurnar o. fl. 96 síður. Verð kr. 27.00. eftir Gunnvor Fossum, sem er viðurkennd, sem snjallasti unglingabóka höfundur Norðmanna. Áður hafa birzt eftir sama höfund Glóbrún, Stellubækurnar o.fl. Þýðingu gerði Sigurður Gunnarsson skólastjóri á Húsavík. 228 síður. Verð kr. 48.00 Karen eftir Hellen Hampil. Þýdd af Margréti Jónsdóttur ská’id- konu. Sagan er um munaðarlausa telpu, sem ratar í margs konar ævintýri. Viðburðarík, en hefur hollan boðskap að flytja. 131 síða. Verð kr. 36.00. Vala og Dóra Örkin hans Nóa eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Saga þessi er framhald af Völu. Frú Ragnheiður er vel þekktur höfundur fyrir hinar vin- sælu Dóru-bækur og fleiri. 176 síður. Verð kr. 38.00. Snorri Saga fyrir unga drengi eftir Jennu og Hreiðar kennara á Akureyri. Áður hafa komið út eftir sömu höfunda, Öddu- bækurnar, Bræðurnir á Brekku, Bjallan hringir o.fl. Teikn- ingar í bókinni eru eftir Þórdísi Tryggvadóttur. 135 síður. Verð kr. 32.00. eftir Walt Disney, þýdd af Guðjóni Guðjónssyni fyrrverandi skólastjóra. Myndir á hverri síðu. Verð kr. 32.00. Bækur Æskunnar hafa mælt með sér sjálfar, og svo mun enn verða. Þegar þið gerið jólakaupin á bók- um unglinganna nú fyrir jólin, þá spyrjið bóksal- ann um bækur Æskunnar. Aðalútsala: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.