Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. desember 1956 — 21. árgangur — 293. tölublað ÞJÖBVILJINN 32 síður Heildsöluálagníng á ýmsnm nanð- synjum verðnr lækknð verulega Lækkuniri nemur 30-70 afhundraði Eins og kunnugt er hét ríkisstjórnin því í sambandi við ráðstafanir sínar í efnahagsmálum að lækka veru- lega milliliðaálagningu. Eru framkvæmdir þegar hafnar; birtist á öðrum stað í blaöinu í dag auglýsing frá Inn- flutningsskrifstofunni þar sem tilkynnt er lækkun á heildsöluálagningu á ýmsum vöruflokkum. Er lækkunin mjög veruleg, 30—70%. Stjórnarskipti í Sýrlandi Sabri Assali, forsætisráð- herra Sýrlands, baðst í gær lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Kuwathly forseti ræðir nú við leiðtoga stjórnmálaflokkanna um myndun nýrrar stjórnar. 1 Damaskus er búizt við því að Assali muni mynda aðra stjórn á breiðari grundvelli. um o.s.frv. lækkar úr 30,4% í 10% eða um 67%. Álagning á lérefti, sirzi, flún- eli og tvisti lækkar úr 20,7% i 10% eða um rúmlega helming. Álagning á karlmannafata- efni, frakkaefni, dragtaefni, húsgagnaáklæði, gólfteppum, gólfdreglum, metravöru, prjóna garni o.s.frv. lækkar úr 24,1— 28% í 11 % eða um allt að 60%. Álagning á frökkum, kápum, karlmannafatnaði, drögtum, Hér fara á eftir nokkur dæmi um þessa lækkun á álagningu heildsalanna. Er fyrst tekin á- lagningin eins og hún hefði orðið ef ekki hefði verið að gert en síðan álagning sú sem Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið. Um fyrri töluna er það að segja að hún er meðal- tal; álagning hefur sem kunn- ugt er verið' frjáls og ýmsir heildsalar hafa verið mun gír- ugri en aðrir. Dæmi. Álagning á hveiti, rúgmjöli, haframjöli, sigtimjöli, fóður- mjöli, fóðurkorni, molasykri, kartöflumjöli, hrísmjöli, hrís- grjónum, baunum, sagógrjón- um, sagómjöli o.fl. lækkar úr ca. 10% í 7% eða um sem næst þriðjung. Álagning á þurrkuðum á- ísland j júní { sumar. vöxtum lækkar ur 27.4—32,3% í 10% eða um allt að 70%. Álagning á haframjöli, hrís- grjónum og baunum í pökkum lækkar úr ca. 20% í 8% eða um ca. 60%.' Álagning á öllum öðrum mat- og nýlenduvörum, svo og öllum öðrum vörum matar- kyns i glösum, dósum og pökk- kjólum, blússum, pilsum, barna- og unglingafatnaði lækkar úr 30% í 12% eða um 60%. Álagning á gúmmístígvélum og skóhlífum lækkar úr 22,3% í 9% eða um 60%. Álagning á leir- og glervör- um lækkar úr 32,4% í 16% eða um rúman helming. Álagning á suðuáhöldum alls- konar, pottum, pönnum, kötlum o.s.frv. lækkar úr 28,5% í 10% eða um 65%. Álagning á öllum öðrum bús-1 áhöldum, borðbúnaði og eld- húsáhöldum, handverkfærum, járnvörum, burstavöram o.s. frv. lækkar úr 25,1% í 12% eða um rúman helming. Álagning á rafmagnsrörum lækkar úr 34,9% i 12% eða um 65%. Álagning á bifreiðavarahlut- um í heildsölu og smásölu lækkar úr 60,63% í 35% eða um 42%. Veruleg lækkun. Hér er eins og sjá má um Framhald á 14. síðu. Borgiiðii rnðu - Brutu riða! 1 fyrradag kom Ólafur Haukur Ólafsson og borgaði rúðu þá er brotin var hjá Þjóðviljanum nóttina eftir að Pétur Benediktsson stjórnaði skítakösturum Túngötunni 7. baulsveit og Heimdallar á nóv. s. 1. Nokkrum klst. eftir að Ólafur Haukur hafði borgað rúðuna var aftur brotin rúoa hjá Þjóð- viljanum! Skyldu greyin hafa séð eftir peningunum er voru greiddir fyrir rúðuna?! Sænsku kðnungshjónin heimsækja Island Sænsku konungshjónin hafa ákveðið að heimsækja Þjóðviljinn fékk frá forseta- skrifstofunni í gær eftirfarandi frétt: Konungur og drottning Sví- 6 unglingar á Kýpur dæmdir Dómstóll í Nicosia á Kýpur dæmdi í gær sex unglinga í ævilangt fangelsi. Vár þeim gefið að sök að hafa reynt að steypa brezku nýlendustjórn- inni af stóli með valdi. Þessir ungu menn voru handteknir í fjöllunum við Kyrenia í októ- ber sl. .Bretar sögðust í gær hafa handtekið einn af helztu leið- togum samtaka skæruliða, Eoka, og 3 aðra menn í fjöll- unum fyrir norðan bæinn Pap- hos. Skálá í Sléttuhlíð brann í gærmorgun þjóðar, hans hátign Gústaf VI. Adolf og hennar hátign Louise drottning hafa þegið boð for- seta íslands að koma í opinbera heimsókn til Islands næsta sumar. Munu þau koma með flugvél og dvelja á Islandi dagana 29. júní til 1. júlí 1957. 1 fylgd með konungshjónun- um verður m.a. utanríkisráð- herra Svíþjóðar. Bretar handtaka tugi manna að næturlagi á N-írlandi Fjölmennar sveitir vopnaðrar lögreglu hafa undanfarn- ai nætui handtekiö fjölda manna í Norður-írlandi, og em þeir sakaðir um aö vera í írska lýðveldishernum. Ekki er vitað með vissu um mönnum í fangelsi án þess að hve margir menn hafa verið leiða þá fyrir rétt. Lögin heim- handteknir. Stjórnarvöldin á ila lögreglunni einnig að gera Norður-írlandi segja að þeir húsrannsóknir þegar henni séu um 30, en fréttamenn t-el ja ; þýkir áStfeða til. að þeir séu mun fleiri. Flestar handtökurnar hafa átt sér stað í sveitahéruðum, einkum í ná- grenni landamæra írska lýð- veldisins. Án sérstakrar heimildar. Handtökur þessar eru fram- kvæmdar samkvæmt ákvæðum bráðabirgðalaga, sem gefin voru út í síðustu viku og veita stjórnarvöldunum mjög frjáls- ar hendur í viðureign þeirra við samtök írskra lýðveldis- sinna. Enga sérstaka heimild eða dómsúrskurð þarf til að handtaka mann, sem stjórnar- völdin gruna um samúð með Lögin voru gefin út eftir að menn úr lýðveldishernum liöfðu ráðizt á stöðvar Breta á Norð- ur-Irlandi og m.a. sprengt út- varpsstöð í loft upp. Farþegaflugvél ferst á Ítalíu sem borð ítölsk farþegaflugvél var með 21 mann um fórst í gær á leið frá Róm til Mílanó. Þegar flugvélin kom ekki fram á réttum tíma var hafin leit að henni og skömmu síðar sást brennandi flak henn- lýðveldissinnum, og halda má ar í fjallshlíð einni. Milljónatjón er kaupfélagshúsið á Þórshöfn brann til grunna i gær Ekkerf bjargaSist nema nokkur skjöl Verzlunarhús Kaupfélags Langnesinga á Þórshöfn brann til gruiuia í gær og allt sem í því var. Kaupfélagsstjórinn áætlar tjónið 1% millj. kr. Eldsins varð vart laust fyrir kl. 8 í gærmorgun þegar kveikja átti upp í olíukyntri miðstöð í húsinu. Var eldurinn þá orðinn allmagnaður og læstist hann óð- fluga um þurra viði hússins. Ibúðarliúsið að Skálá í Sléttulilíð brann í gærmorgun. Fólk útveggir hússins voru úr steini, bjargaðist út á nærklæðunum. Innanstokksmunir brunnu allir. j en innrétting öll úr timbri. I Engin slökkvitæki eru á Þórs- son asamt konu og 4 bórnum, , .......... . , , höfn og varð þvi ekkert við eld- og bjargaðist folkið ut a nær- , _ ... inn ráðið. Brann husið til klæðunum. — Innanstokksmunir brunnu, voru þeir óvátryggðir. Fólk af næstu bæjum kom til aðstoðar og var fólkið flutt að Tjörnum og dvelur þar nú. Þegar húsfreyjan vaknaði á 7. tímanum í gær var kviknað í húsinu og eldurinn orðinn svo magnaður að hún gat með naum- indum hringt til næsta bæjar og tilkynnt um eldinn. Á Skálá býr Konráð Ásgríms- j grunna og allt sem í því var. I Allmiklar birgðir voru af vörum I í húsinu og jólaverzlunin stóð sem hæst þessa daga. 6^8 hús í hættu Suðaustan og sunnan gola var á um tíma og var hætta á að 6-8 hús er standa í þyrpingu fyrir ofan bryggjuna á Þórshöfn brynnu einnig. Svo illa fór þó ekki, en gluggar og hurðir í geymsluhúsi kaupfélagsins, sem stóð skammt frá, sviðnuðu. Af ótta við að eldurinn breydd- ist út var mikið af búslóð þriggja næstu húsa flutt út. Eitthvað af skjölum bjargaðist Eitthvað bjargaðist af skjöl- um út úr skrifstofu kaupfélags- ins og vonir eru um að skjöl og önnur verðmæti séu óskemmd í peningaskáp í rústum hússins. Sem fyrr segir metur kaupfé- lagsstjórinn brunatjónið lauslega á hálfa aðra milljón kr. Húsi® sjálft var allstórt, 2 hæðir, ris og kjallari. i Varðskip slökkti í rústunum Húsið var fallið um kl. 10, en. um kl. 12 kom varðskip til Þór$« hafnar með dælur og bruná- slöngur og hóf að slökkva elö- hafið í rústunum. Var því verki ekki lokið fyrr en um kl. 3 síð- degis. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.