Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 10
— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. desember 1956 II HÓDLEIKHUSID Töfraflautan ópera eftir MOZART. Hljóm- sveitarstjóri: Dr. Urbancic. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. Önnur sýning föstudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning sunnudag 30. des. kl 20. ÓPERUVERÐ Tehús ágústmánans sýning iimmtudag 27. des. kl. 20 Fyrir kóngsins mekt sýning laugardag 29. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag á venjulegum tíma, morgun Þorláksmessu frá kl. 13.15— 16.00. Lokað á aðfangadag og annan dag jóla. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. MUNIÐ jólagjafakort Þjóð- leikhússins. Fást í miðasölu. — GLEÐILEG JÓL! — Sími 1475 Áreksfur d nóffu (Clash By Night) Barbara Stanwyck Marilyn Monroe Endursýnd í kvöld bl. 7 og 9. Börn fá ekki að'gang. Smygiaraskúfan Spennandi litkvikmynd með Yvonne De Carlo Rock Hudson Sýnd í dag kl. 3 og 5. JÓLAMYNDIN 1956. Morgunn Sífsins eftir Kristmann Guðmumls- son. Þýzk kvikmynd með ísl. skýringartexta. Aðalhlutverk: Wilhelm Borchert Ileidemarie Hatheyer Sýnd annan í jólum kl. 5, 7, 9. Öskubuska Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. — GLEÐILEG JÓL! — Sími 1544 Tifanic Hin tilkomumikla stórmynd. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Gög os Gokke í Oxford Sýnd í dag kl. 3. Síðasta sinn. Jólamyndirnar: Desirée ; Glæsileg og íburðarmikil *«-------------------------- amerisk stórmynd tekin í De Lux-litum og Cinemascope. Sagan um Desirée hefur komið út í ísl. þýðingu og ver- ið lesin sem útvarpssaga: Aðalhlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michael Rennie Sýnd annan jóladag kl. 5, 7, 9. Teiknimynda- og Chaplin syrpa Sprellfjörugar grínmyndir. Sýndan annan jóladag kl. 3. — GLEÐILEG JÓL! — Sími 9249 Jivano Hörkuspennandi litmynd. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Páiínu raunir Bráðskemmtileg mynd með Betty Hutton. Sýnd í dag kl. 3 og 5. Jólamyndirnar: Norðurlanda-frumsýning á ítölsku stórmyndinni Bannfærðar konur (Donne Proibite) Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda Darnell Anthony Quinn Giulietta Masina þekkt úr „La Strada“. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Bambi Hin skemmtilega Walt Disney teiknimynd sýnd kl. 3. — GLEÐILEG JÓL! — Sími 1334 Hernaðarleyndarmál (Operation Secret) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kvik- mynd, er fjallar um njósnir og skæruhernað í síðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: Comel Wilde, Karl Malden, Steve Cochran. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Ævinfýri Gög og Gokke Sýnd í dag kl. 3. JÓLAMYNDIR: Við siífurmánaskin (By the Light of the Silvery Moon). Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk söngva- og gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu söngvarar: Doris Day og Gordon MacRae. Sýnd annan í jólum kl. 5, 7, 9. Vinur Indíánanna (North of Great Divide) Mjög spennandi og skemmti- leg, ný, kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Roy Rogers. Sýnd á annan í jólum kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. — GLEÐILEG JÓL! — LEEKFEIAfí! REIIfíAyÍKDR^ Það er aldrei að vita Gamanleikur eftir Bernard Shaw. Sýning annan jóladag kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 sýningardaginn. Sími 3191. — GLEÐILEG JÓL! — Sími 6485 Áidrei of ungur (You are never too young) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd í kvöld kl. 3 ,5, 7 og 9. Jólamyndin: miúM (The Court Jester) Heimsfræg ný amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Ðanny Kay. Þetta er myndin, sem kvik- myndaunnenldur hafa beðið eftir. Sýnd kl, 3, 5, 7 og 9. á annan jóladag. — GLEÐILEG JÓL! — Sími 6444 Ofurseld Viðburðarík og afar spenn- andi amerísk mynd. Demiis O’Keefe Jeff Chandler Gale Storm Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í dag kl. 7 og 9. Smyglaraeyjan Sýnd í dag kl. 3 og 5. Jólamyndirnar: Capíain Lighffood Efnismikil og spennandi ný amerísk stórmynd í litum tekin á írlandi. Byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir W. R. Burnett. Rock Hudson Barbara Rush. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Eyðimerkurhaukurinn Hin spennandi æfintýramynd í litum. Sýnd 2. jóladag kl. 3. — GLEÐILEG JÓL! — Sími 9184 Jólamyndin 1956: Horfinn heimur (Continente Perduto) ítölsk verðlaunamynd í Cin- ema-scope og með segultón. Fyrsta sinn að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í Ferraniacolor, og öll atriði myndarinnar eru ekta. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9 og á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Káti Kalli Þýzk b.arnamynd. Sagan hefur komið út á íslenzku. Sýnd kl. 3 á annan í jólum. Upp á líf og dauéa Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Virginia Mayo. Sýnd í dag kl. 5. Roy slgrar Sýnd í dag kl. 3. — GLEÐILEG JÓL! — rr r Iripolibio Sími 1182 Maéurinn með gufna arminn (The man with the golden arm) Frábær, ný, amerísk stór- mynd, er fjallar um eitur- lyfjanotkun. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Kim Novak Elanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd kl. 9.15: Frelsisbarátta Ungverja Bönnuð börnum. Barnasýning í dag kl. 3: Bomha og frumskógar- sfúlkan Jólamyiutimar: MAPTY Myndin hlaut eftirtalin OSCAR-verðlaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernest Borgnine fyrir bezta Ieik ársins í aðalhlutverki. 3. Delbert Mann fyrir beztu leikstjórn ársins. 4. Paddy. Chayefsky fyrir bezta kvikmyndahandrit ársins. MARTY er fyrsta ameríska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun (Grand Prix) á kvikmyndahátíðinni í Cannes. MARTY hlaut Bambi-verð- launin í Þýzkalandi, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. MARTY hlaut Bodil-verð- launin í Danmörku, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. Sýnd 2. í jólum kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3, Ögn og Infon — GLEÐILEG JÓL! — Sími 81936 Árás á Hong Kong Éin af þeim mest spennandi mynduin sem hér hafa verið sýndar. Richard Denning Sýnd í kvöld kl. 9. Bönnuð toörnum, Friðarsóknin Ný amerísk mynd. Sýnd í kvöld kl. 5 og 7. Hef jur Hróa haffar Sýnd í dag kl. 3. Jólamyndirnar: Konan mín vif giffasf (Let’s Do It Again) Bráðskemmtileg og fyndin, ný amerígk söngva og gaman- mynd í Technicolor, með hin- um vinsælu leikurum: Jane Wyman, Ray MiIIand Alde Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GEænýfS feikmmvnda- sðfn Bráðskemmtilegar teikni- myndir þar á meðal, Nýju fötin keisarans, Mýsnar og kötturinn með bjölluna o. fl. Sýnd kl. 3. Jólasveinninn Kertasníkir er væntanlegur í heimsókn. Sýndar á annan jóladag^ — GLEÐILEG JÓL! — FÆÐI Matsalan Aðalstræti 12 selur vikukost yfirhátíðina og verð- ur opin kl. 12-1 ®g G-7 alla hátíðisdagana. — Upplýsiegar í síma 82248. TIL LIGGUB LEIÐIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.