Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23. desember 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Allar delldlr hellsugæzluxmar fluflar á HellsuverndorstöSIna Byggmgarkostnaðor Mssins nam 18,6 millj. króna Eins og skýrt var frá hér í blaöinu á föstudaginn, hafa nú allar deildir heilsugæzlunnar hér í bæ flutt í hiö nýja og veglega hús Heilsuverndarstöövar Reykjavíkur á horni Barónsstígs og Egilsgötu. Hús þetta er mjög vandaö aö öllum frágangi, enda oröiö dýrt, byggingarkostnaöur nemur um 18.6 millj. króna og eru þá ótaldar 3.4 millj. sem variö hefur veriö til kaupa á ýmiskonar útbúnaöi svo sem vararafstöð, lækningatækjum, eldhúsáhöldum, inn- anstokksmunum og hverskonar öðrum húsbúnaöi. Á fundi með blaðamönnum sl. fimmtudag skýrði dr. med. Sigurður Sigurðsson formað- ur stjórnar Heiisuverndar- stöðvar Reykjavíkur frá hús- byggingamálinu og lýsti hinni nýju byggingu í stórum drátt- um. Síðan var gengið um hið mikla og vistlega hús og sýndi hver yfirlæknir blaðamönn- um sína deild og skýrði jafn- framt frá starfsemi hennar. Brautryðjendastarf Líknar Fyrstu tildrög skipulagðr- ar heilsuverndarstarfsemi hér á landi má rekja til 1919, þeg- ar Hjúkrunarfélagið Líkn setti hér á stofn hjálparstöð fyrir berklaveika. Stöð þessi þróaðist með árunum og síðar tóku til starfa aðrar slíkar stöðvar í helztu kaupstöðum ur> Barónsstígsálman, sem er landsins. J tvær hæðir, og Egilsgötuálm- Hinn 7. febrúar 1946 kaus’ aUi sem er ein hæð. Þetta fyr- bæjarstjórn Reykjavíkur 5 irkomulag byggingarinnar manna nefnd til að gera til-' Var valið með sérstöku tilliti lögur um stærð og f yrirkomu- j til þéss að þar koma saman lag heilsúverndárstöðvar hérjmargar óskyldar greinar í bænum, og var dr. Sigurður j heilsuverndarstarfseminnar. Sigurðsson formaður nefnd-: var talið nauðsynlegt að þær sumarið 1949 og voru þeir samþykktir af bæjarráði 8. júlí þ.á. og af byggingar- nefnd í febrúar 1950. Aðgreindar deildir í september 1949 var lít- ilsháttar byrjað að grafa fyr ir grunni hússins, en bygging- arvinna hófst eigi fyrr en í maí vorið eftir. Var síðan unnið að byggingunni eftir því sem fjárfestingarleyfi voru veitt og byggingarefni fyrir hendi. Stærð hússins er 1516 fer- metrar, en að rúmmáli er það um 16.500 rúmmetrar. Aðal- byggingin eða miðhluti húss- ins er grunnhæð, þrjár hæð- ir og ris. Út frá þessari bygg- ingu liggja tvær lægri álm- aður af bæjarstjórn og Gunn- ar Möller framkvæmdastjóri skipaður af Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Undir stjórn stöðvarinnar fellur einnig rekstur bæjarspítalans og slysavarðstofunnar, sem eru til húsa í hinni nýju bygg- ingu. Framkvæmdastjóri stjórnarinnar er Hjálmar Blöndal, en forstöðukona Heilsuverndarstöðvarinnar er Sigrún Magnúsdóttir. Ríkissjóður, Reykjavíkur- bær og Sjúkrasamlag Reykja víkur greiða sameiginlega kostnað við rekstur Heilsu- verndarstöðvarinngr samkv. ákvæðum heilsuverndarlaga, en bæjarsjóður ber einn kostnað af spítalanum og slysavarðstofunni. Hjúkrwwkona undirbýr aðgerð á fótbrotnum manni í Slysavarðstofunni. annnar. 12. september 1947 samþykkti bæjarráð að fela húsameistara bæjarins, Ein- ari Sveinssyni, ásamt Gunn- ari Ólafssyni húsameistara, að gera uppdrætti að húsinu, og samkvæmt tillögu nefnd- arinnar var því ákveðinn stað ur á svæðinu sunnan Sund- hallar en norðan Egilsgötu, milli Barónsstígs og Snorra- brautar. Húsameistararnir luku síðan við uppdrætti sína væru vel aðgreindar hver frá annarri, t.d. með sérstökum inngangi, enda þótt allar þess- ar deildir starfi að sjálfsögðu sem ein heild. Ríki, bær og sjúkrasamlag greiða kostnað Stjóm stöðvarinnar skipa þrír menn. Formaður er dr. Sigurður Sigurðsson skipað- ur af ríkisstjórninni, dr. Jón i Sigurðsson borgarlæknir skip Bamadeild I þessum mánuði eru liðin rétt þrjú ár síðan barnadeild- in flutti í núverandi húsa- kynni, en inngangur í hana er frá Barónsstíg, nyrðri dyr. Deild þessi hefur með hönd- um eftirlit með heilsufari barna innan skólaskylduald- urs, m.a. fara þar fram allar bóiusetningar þessa aldurs- skeiðs. Þar er einnig ljós- lækningastofa fyrir börn, sem slíkrar meðferðar þurfa. Yf- irlæknir er Katrín Thorodd- sen, en einnig starfar þar Hulda Sveinsson barnalækn- ir. Mæðradeild Mæðradeildin flutti í Heilsu- verndarstöðina við Baróns- stíg í lok desember 1954 og er inngangur í hana frá Bar- ónsstíg. Deildin hefur eftir- lit með heilsu barnshafandi Óli P. Hjaltested, yfirlæknir berklavarnadeildar. Berklavarnadeild Berklavarnadeildin flutti í hið nýja hús í ágústmánuði í sumar, en inngangur í hana er frá Egilsgötu. Hlutverk þessarar deildar er m.a. að hafa upp á virkum berkla- sjúklingum og hafa eftirlit með heilsu þess fólks, sem verið hefur berklaveikt. Yfir- læknir deildarinnar er dr. med. Óli P. Hjaltested, en að- stoðarlæknir Jón Eiríksson. 1000 og 1200 talsins og ný til- felli á ári hverju 70-80. Það sem háir mest starfsemi á- fengisvarnadeildarinnar nú, sagði Kristján, er að ekki skuli vera til í samabndi við hana sjúkrapláss fyrir sjúk- linga sem þurfa á „afvötnun" að halda í 2-3 mánuði. Verð- ur deildin að senda slíka sjúk- linga annað hvort á Farsótt- arhúsið eða Bláa bandið. Húð- og kynsjúkdóinadeild Húð- og kynsjúdómadeild- in fluttist í nýju húsakynnin um svipað leyti og mæðra- deildin, sem áður er getið. Deildin er í Barónsstígsálm- unni, inngangur Sundhallar- megin. Deildin annast lækn- ingar kynsjúkdóma og smit- andi húðsjúkdóma. Jafn- framt reynir hún að hefta út- breiðslu þessara sjúkdóma með því að rekja feril þeirra kvenna. Á sl. ári voru fram- kvæmdar í deildinni um 7600 skoðanir á Yfirlæknir Pétur H. J. Jakobsson, en þar starfar ennfremur Jónas Bjarnason læknii’. og fá sjúklingana til meðferð- ar. Á sl. ári voru framkvæmd- um 2500 konum. i ar um 1300 skoðanir á um 260 deildarinnar er manns í deildinni. — Við deildina starfa Hannes Guð- mundsson, sem er yf irlæknir, og Hannes Þórarinsson lækn- ir. Áfengisvarnadeild Áfengisvarnadeild flutti í hdð nýja hús í júlímánuði 1955, í austurenda aðalbygg- ingarinnar. Deildin hefur með höndum læknisfræðilegar og sálfræðilegar leiðbeiningar og hjálparstörf fyrir fólk vegna ofnautnar áfengis. Læknar deildarinnar eru Alfreð Gísla- son og Kristján Þorvarðsson. Einnig starfar þar Kristinn Björnsson sálfræðingur. Kristján Þorvarðsson skýrði blaðamönnum frá því á föstudag, að um 1000 of- drykkjumenn eða alkóhólist- ar héfðu komið í deildina frá Bæjarspítalinn Eins og áður var sagt, er bæjarspítalinn einnig til húsa í nýju byggingu Heilsuvernd- arstöðvarinnar. Tók spítalinn til starfa þar í síðasta mænu- ættarf araldri og þangað voru fluttir nær allir sjúklingar er þá lömuðust, nokkrir þeirra eru enn í spítalanum. Spítal- inn hefur til umráða tvær efstu hæðir aðalbyggingar- innar, svo og rishæð, þar sem eldhúsið er. Hann er rek- inn sem farsóttar- og lyf- lækningadeild og hefur 60 sjúkrarúmum á að skipa. — því hún tók til starfa. Telur i Sjúlcrastofur rúma tvo og hann að ætla megi að alkó-| fjóra sjúklinga hver. Nær 470 hólistar í Reykjavík séu milli J Framhald á 14. síðu. Þrír af yfirlœknunum, sem starfa í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Til vinstri er Qskar Þ. Þóröarson, yfirlæknir bæjarspítalans, í miðið Hannes Guðmundsson, yfirlœknir húð- og kynsjúkdómadeildax Heilsuvemdarstöðvarinnar og tU hægri Katrín Thoroddsen yfirlœknir barnadeUdar. ............... ■■■■■■■■■■»■■■■■•■■■ ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■•»■■*••■■*■■*•*■■■■ i 1 Sjémenn! Minið stjSrnarkjörið í | Sjómannafélagi Reykjavíkur ■ : Stjómarkjör er yfirstandandi í Sjómannafélagi Reykja- s víkur. Kosið er alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 3—6 e.h. í skrifstofu félagsins, Alþýðuhúsinu, 1. hæð. Kosið er um tvo lista, A-lista fráfarandi stjórnar og B-lista sem borinn er fram af starfandi sjómömium. Sjómenn, kjósið nú þegar, kjósið B-listann, vinnið fyrir B-listann. Munið: XB-IisH j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.