Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 14
8L4) — ÞJÓ.ÐVILJINN — Sunnudagur 23. desember 1956 Ungverjaland Herforingjar á Súmatra risa upp gegn stjórn Indóiiesíu Krefjast umbóta í stjórn landsins; utan- ríkisráðherrann leiddur fyrir rétt? Ýfirmenn indónesíska hersins á Súmatra hafa sagt sig íúr lögum við ríkisstjórnina í Djakarta og krafizt þess að Ihún geri ýmsar umbætur. Yfirmaður indónesíska liers- áns á Mið-Súmatra tilkynnti í Íyrradag að hersveitir þær sem Siann stjórnaði myndu ekki Sifýða neinum fyrirmælum, sem |>eim bærust frá ríkisstjórninni, iá meðan hún hefði ekki orðið- IVið kröfum þeirra um umbætur S málum íbúa eyjarinnar. I gær foarst sú frétt að yfirmenn hersins á Norður-Súmatra ihefðu einnig sagt sig úr lögum Við stjórnina í Djakarta. Ekki er vel ljóst hvaða kröf- tir herforingjarnir gera, en þeir tala m.a. um að hreinsa verði til í ríkisstjórninni og embættismannakerfinu. Ríkisstjórnin í Djakarta sat á fimm tíma löngum fundi í k._ __________■ Heildsöloálagiiiiig fyrrakvöld og ákvað að senda nefnd manna til Súmatra með umboð til að semja við herfor- ingjana. 'Einnig er búizt við því, að utanríksráðherrann, Ruslan Abdulgani, verði settur af og leiddur fyrir rétt, sakað- ur um að hafa þegið mútur. Það hefur lengi verið óánægja innan hersins með setu hans í ríkisstjórninni og er skemmst að minnast þess, að nokkrir liðsforingjar handtóku hann í sumar og kröfðust þess að hann yrði dæmdur fyrir mútu- þægni, en þeir létu liann þó lausan aftur þá. ÚtbreiðiS ÞjóSviljann Framhald af 16. síðu. ar þeirra, þar sem seldir eru ó- dýrir munir til jólagjafa. Nefnd til að ákveða endur- skipulagningu. Ríkisstjórnin hefur sett á laggirnar 30 manna nefnd, sem á að vinna að endurskipulagn- ingu á stjórn atvinnumála. í nefndinni eiga m.a. sæti nokkr- ir fulltrúar úr miðstjórn verka- mannaráðanna í Búdapest. Einn þeirra er Joszef Babai, sem var einn þeirra þriggja miðstjórnarmanna, sem hand- teknir voru fyrir um hálfum mánuði, þegar miðstjórnin var bönnuð. Annar þessara þriggja manna Sandor Bali hefur einn- ig verið látinn laus. Sá þriðji, Sandor Racz, er enn í haldi. Formaður verkamannaráðs- ins í hinu mikla Csepel stál- iðjuveri í Búdapest, Elek Nagy, á einnig sæti í nefndinni, og einnig framkvæmdastjóri hins endurskipulagða ungverska verkalýðssambands, Sandor Gaspar. Þrír ráðherrar úr stjórn Kadars eru í nefndinni, Antal Apró, iðnaðarmálaráð- herra, Sandor Sczottner, kola- námuráðherra og Istvan Kossa, f jármálaráðherra. Pramh. af 1. síðu Snjög verulega lækkun að ræða, og á hún ein að geta vegið verulega upp á móti neyzlu- Bköttum' þeim sem alþingi hef- ur samþykkt, þannig að þeir leggist að meginþunga á milli- 3iðna. Sumar vörur eiga t.d. að geta lækkað í verði þrátt fyrir hinar nýju álögur; þannig er t.d. um bifreiðavarahluti. Eins og áður er sagt er þetta aðeins fyrsta aðgerð á þessu sviði, og jafnframt lækkaðri heildsalaálagningu á að koma til nýtt fyrirkomulag á verð- gæzlunni til að tryggja hags- muni neytenda og sem lægst vöruverð. Verður væntanlega hægt að segja frá frekari þreytingum á þeim sviðum í næstu blöðum. Öryrkjum og öldruðu fólki sé tryggður ráðstöfunarréttur á tryggingabótum sínum Tveir þingmenn Alþýðubandalagsins, Björn Jónsson og Alfreð Gíslason flytja í efri deild Alþingis frumvarp til laga um breytingu á framfærslulögum. Er breytingartillaga þeirra efnislega á þá lund, að einstæð- um bótaþegum elli- og örorku- launa verði tryggður eigin ráð- stöfunarréttur á fjórðungi líf- eyris frá Tryggingastofnun rík- insins, en samkvæmt gildandi lögum er sveitarstjórnum heim- ilt að taka allar bótagreiðslur upp í dvalarkostnað ef viðkom- andi nýtur framfærslustyrks til dvalar á elliheimili eða hlið- stæðum stofnunum eða er ráð- stafað til dvalar með öðrum hætti. V TÉKKNESKIR karlmahnafrakkar ullar-gabardine, nýkomnir Verð frá KR. 1495,00 Kaupið jólafrakkann hjá okkur EFNAÐARVÖROEILD tMÖÐVIUlNN I Utgefandl: Baroeiningarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartanaaa (áb.), Sisurður Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigur . ... . . , Jónsson, Bjarnl Benediktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnúa Torfi Ólafsson. - Auglyslngastjód: Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simt 7500 C ÞJMvÍljámShíítflmr5 tr' 25 4 mánuBl 1 Reyfclavík og nógrenaí; kr. 22 annaraataðar. .. Lausasöluverð kr. X. -- Prentsmlðk Heilsuverndarstöðin Framhald af 3. síðu. sjúklingar hafa legið í spítal- anum frá því hann tók til starfa. Við spítalann starfa 3 lækn- ar, 3 kandídatar, 8 hjúkrun- arkonur, 6 gangastúlkur, 11 aðstoðarstúlkur og 5 starfs- stúlkur í eldhúsi. Yfirlæknir er dr. med. Óskar Þ. Þórðar- son, en aðstoðarlæknar Guð- mundur Benediktsson og Tómas Helgason. Yfirhjúkr- unarkona er Sigurlaug Helga- dóttir. Slysavarðstofan Slysavarðstof an er á neðstu hæð aðalbyggingarinnar, inn- gangur snýr að Sundhöllinni. Slysavarðstofan er opin alla daga ársins og allan sólar- hringinn. Þar er veitt læknis- þjónusta í sambandi við slys og aðrar aðkallandi læknisað- gerðir. Jaf nf ramt hef ur lækna vörður Læknafélags Reykja- víkur aðsetur í Slysavarð- stofunni. Annast hann nauð- synlegar sjúkravitjanir í bæn- um á tímanum frá kl. 6 að kveldi til kl. 8 að morgni, svo o g um helgar. Yfirlæknir Slysavarðstoýunnar er Hauk- ur Kristjánsson og aðstoðar- læknir Páll Sigurðsson, en yf- Miklar þokur irhjúkrunarkona er Guðrún Brandsdóttir. Haukur yfir- læknir sagði blaðamönnum á fimmtudaginn að um 40-50 sjúklingar kæmu að jafnaði á degi hverjum í Slysavarð- stofuna til aðgerða. Mest væri oftast nær að gera á morgn- ana og svo síðari hluta dags, kl. 5-7. ★ í sambandi við Heilsuvernd- arstöðina skal þess að lokum getið, að skrifstofa borgar- læknis er þar í Barónsstígs- álmunni. Borgarlæknir hefur með höndum, auk embættis- læknisstarfa, framkvæmd heilbrigðismála og stjórn á íreinsunarstarfsemi bæjarins, annarri en gatnahreinsun. — Aðstoðarlæknir hans er Öl« afur Jónsson. AB gefnu t i I e f n I Vegna þess að allmargir hafn- arverkamenn hafa verið að hvetja mig til þess að „taka í“ Agnar Bogason fyrir einhver skrif um mig í Mánudagsblaðinu, og til þess að koma í veg fyrir að fleiri þeirra eyði tíma sínum (og mín- um) í sömu erindagerðir vil ég aðeins segja þetta: Mér voru í æsku innrættar þær siðareglur M fl Miklar þokur hafa verið í Englandi undanfarna daga og í gær breiddist þokan út til Wales og suðurhluta Skotlands. Hefur þetta valdið miklum erf- iðleikum á vegum og járnbraut- ura, flugsamgöngur hafa tor- veldazt og skipum seinkað. að vera góður við allt lifandi, og alveg sérstaklega við vesalinga, — jafnvel að stíga ekki ofan á pöddu nema af brýnni nauðsyn. Vel má vera að þessar reglur séu orðnar gamaldags, en ég ætla samt að halda þær í heiðri um þessi jól. — Með beztu jólaósk- um. — J. B. G/eð//eg jól! Rafvirkinn s.’f. G/eði/eg jól! 'Hjörtur Nielsen h.f. GleBileg jól! Verzianin Grund G/eð//eg jól! Verzlunin Pfaff h f. G/eð//eg jól! Haraldarbúð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.