Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagfur 23. desember 1956 í dag' er sunnudagurinn 23. desemlier. Þorláks- messa. — Haustvertíðar- lok. — 358 dagur ársins. — Tungl >' hásuðri kl 5.23. — Árdegisháflæði kl. 9.25. Síðdegisháflæði kl. 21.56. HJONABAND í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Sveini Víkingi María Björgvinsdóttir og Jón Guðbrandsson, sjómaður. Heim- ili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Bragagötu 26. ÚTVARPiÐ UM JÓLIN Sunnudagur 23. desember (Þorláksmessa). iV^ 9.20 Morgumfo^- le‘^ar- a) Út- ~ / varpskórinn syng- ur; Róbert A. Ottósson stj.l. ..Syngið Guði sæta dýrð“; lag úr Grallaranum. 2. ,,Sjá himins opnast hlið“; lag frá 16. ökl. b) St.rengjakvartett í F-dúr op. 135 eftir Beethoven. c) José Iturbi leikur einleik á píanó. d) Gius- eppe Campora syngur italskar óperuaríur. e) Poéme op. 25 eft- ir Chausson. 11.00 Barnaguðs- þjónusta í Hallgrímskirkju. (Sr. Jakob Jónsson). 13 15 Endurtek- ið leikrit: „Keisarinn af Portú- gal“ eftir Selmu Lagerlöf. (Áður flutt á jólunum 1949). — Þýð- andi og leikstjóri: Þorsteinn O. Stephensen. 15.30 Miðdegistón- leikar: a) Chaconna eftir Pál ísólfsson um stef úr Þorlákstíð- um. b) Duo nr. 1 í G-dúr fyrir fiðlu og víólu (K423) eftir Moz- art. c) Hollenzki karlakórinn „Maastrechter Staar“ syngur negrasálma. d) ,,Spirituals“ eft- ir Morton Gould. 16.35 Á bóka- markaðnum 17.30 Barnatími: a) I„eikrit: ,,Trúður himna- drottningar“. b) Guðrún Jacob- sen les írumsamda jólasögu: ..Bezta jólagjöfin“. c) Vilhjálm- ur Jónsson frá Ferstiklu flytur frásögu. 18.30 „Hljómplötu- klúbburinn". — Gunnar Guð- mundsson við grammófóninn. 20.20 Um helgina. — Umsjónar- rrienn: B.jörn Th. Björnsson og Gestur Þorgrimsson. 21.20 Jóla- kveðjur og tónleikar. 22.05 Framhald á jólakveðjum og tón- leikum. — Siðan danslög. 01.00 Dagskrárlok. Mánxidagur 24. desember (Aðfangadagur jóia). 13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti (Guðrún Erle'ndsdótt- i.r les og' velur skipshöfnum kveðjulög). 16.35 Jólakveðjur til skipa við Evrópustrendur. 18.00 Aftansöngur í Laugarneskirkju (Séra Garðar Svavarsson). 19.10 Tónleikar (plötur). a)' „Vatna- svítan“ eftir Hándel b) Fiðlu- konsert í E-dúr eftir Bach. c) Sinfónía nr. 60 i C-dúr eftir Haydn. 20.10 Organleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. — Páll ísólfsson leikur; Guðmunda Elíasdóttir syngur 20.40 .Tóla- hugvekja (Séra Sigurður Páls- son í Hraungerði). 21.00 Orgel- leikur og einsöngur í Dómkirk.i- unni; — framh. 21.30 Jóiakvæði (Steingerður Guðmundsdóttir leikkona les) — og jólatónlist (p)ötur). 22.00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Þrið.judagur 25. desember (Jóladagur) ■10.45 Klukknahriuging. Jóialög leikin af blásaraseptett (plötur). 1100 Messa í Dómkirkjunni (Séra .Tón Auðuns dómprófast- ur).13.15 Jólakveðjur frá íslend- rngum í Stuttgart og e.t.v. víðar. AVWWAW.V.V.V 14.00 Messa í Fríkirkjunni (Sr. Þorsteinn Björnsson). 15.15 Miðdegistónleikar: a) Sinfóníu- hljómsveit Tslands leikur tvær sónötur fyrir orgel og strengja- sveit eftir Mozart b) Þættir úr Messu í h-moll eftir Bach. 17.30 Við jólatréð: Barnatími í útvarpssal (Baldur Pálmason): a) Séra Emil Bjön:sson talar við börnin. — b) Telpur úr Melaskólanum syngja undir stjórn Tryggva Tryggvasonar. — c) Hljóðfæraleikarar úr út- varpshljómsveitinni leika. — d) Guðmundur G. Hagalín segir sögu. — e) Jólasveinninn Kerta- sníkir kemur í heimsókn. 18 45 Tónleikar: a) Brandenborgar- konsert nr. 1 í F-dúr eftir Bach. b) Irmgard Seefried syngur flokk jólalaga eftii Peter Corn- elíus. c) Konunglegi kórinn í Lundúnum syngur jólasálma. d) Konsert í G-dúr fyrir fiðlu harpsikord og strengjahljómsveit eftir Dittersdorf. 20.15 Tónleik- ar: Tvær kantötur fyrir einsöng, orgel og strengjahljóðfæri eftir Buxtehude. 20.45 Jólavaka. Æv- ar Kvaran býr dagskrána til flutnings. a) Leikrit: „Dóttir tollheimtumannsins“ eftir Alex- is Kivi, í býðingu Magnúsar Jónssonar póstmanns. b) ,,Eloi Lamrna Sabahktani“ kvæði eft- ir Stephan G. Stephansson. c) „Jól — Bacchanalíur", grein eft- ir Sigurð Kristófer Pétursson. d) Jólasaga eftir Kaj Munk. 22.00 Veðurfréttir. — Þættir úr klassískum tónverkum (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. desember (Annar dagur jóla). 9.20 Morguntónleikar: a) „Ó, þú guðs lamb, sem burt ber heimsins synd“, sálmforleikur eftir Bach (Albert Schweitzer leikur). b) Kantata nr. 51 fyrir sópran, trompet, harpsikord og strengjasveit eftir Bach. n) Kvartett í C-dúr op 54 nr. 2 eftir Haydn. d) Dietrich Fichei'- Dieskau syngur lög eftir Beet- hoven. e) ,,Góði hirðirinn", svíta eftir Hándel. 11.00 Barnaguðs- þjónusta í Dómkirkjunni (Séra Óskar J. Þorláksson). 14.00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja- vík (Séra Emil Björnsson). 15.15 Miðdegistónleikar: Karlakórinn Fóstbræður syngur (Hljóðritað á samsöng í Austurbæjarbíói 11. þ.m.). 17.30 Barnatími: a) Séra Sveinn Víkingur talar við börn- in. b) Leikrit: „Frá Óla til mömmu“ eftir Amund Schröd- er. Leikstjóri Baldvin Halldórs- son. 18.30 Tónleikar (plötur): a) Páll ísólfsson leikur jólalög á orgel. b) Svíta í D-dúr fyrir tvö óbó, fagott og tvö horn eft- ir Telemann. c) St Hedwigs dómkirkjukórinn og Bielefelder barnakórinn syngja jólalög. d) Píanósónata í fís-moll op. 26 nr. 2 eftir Clementi e) Sinfínía nr. 9 í D-dúr eftir Haydn. 20.15 Óperan „Tl Trovatore" eft.ir Verdi. — Sinfóníuhljómsveit Ts- lands og félagar úr Karlakóm- um Fóstbræður flytja. Stjórn- andi Warwick Braithwaite. 22.10 Danslög, þ.á.m. leika hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Björns R Einarssonar. 02.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. desember 12.50—14.00 ,,Á frívaktinni", sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 20.30 Erindi: Post- uli Norðurlanda (Jón Hjálmars- son skólastjóri). 21.00 Einsöng- ur: Maria Stadei og' Leopold Simoneau syngja aríur eftir Mozart. 22.10 Pistill frá Ítalíu, eftir Eggert Stefánsson. 22.25 Sinfónískir tónleikar. Verk eftir Mozart. a) Píanókonsert í Es- dúr, K449. b) Sinfónía nr. 39 í Es-dúr, K543. 23.15 Dagskrárlok. Næturvar/la um jólin verður í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760 H.júkrunar- kvennablað- ið, 4. tbl, 32. árgangs, hef- ui borizt. Jón Áuðuns skrif- ar jólahugvekju: A heimleið. Snorri P. Snorrason læknir skrif- ar Hugleiðingar um orsakir og meðferð offitu. Þá er grein um háan blóðþrýsting. eftir sænsk- an lækni. Þá eru raddir hjúkr- unarkvenna. Og að lokum ýms- ar fréttir er varðr. hjúkrunar- konur. Leiðrétting Leið prentvilla varð í einni línu Ijóðsins Svarta sál í blað- inu í gær. Þar stóð: „svo að á öli- um tungum, heiðríkju allra hinna. en átti að vera „á heiðríkju allra himna“. Eru þýð- andi og lesendur beðnir velvirð- ingar. Ríkisskip Hekla kom til Reykjavíkur í gærkvöld að austan og norðan. Herðubreið kom til Reykjavík- ur í gær frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Rotterdam til Reykja- víkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Eimskip Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gærkvökl áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss kom , til Ventspils sl. fimmtudag; fer það an til Gdynia Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom Lil Re.ykjavíkur sl. firnmtudag frá Hamborg. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gser frá Akur- eyri. Lagarfoss fór frá New York sl. miðvikudag áleiðis til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull í fyrradag áleiðis til Brem- en og Hamborgar. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Siglufirði. Straumey kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Ant- verpen. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er væntanlegt ti! Reykjavíkur 29. þm. .Tökulfell ei í Reýkja- vík. Dísarfell er á Suðuieyri. Litlafell átti að fara í gær frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Helgafell fór í gær frá Siglu- firði áleiðis til Ventspils og Mantyluoto. Hamiafell fór um Gíbraltar 21. á leið til Batum. JÓlhsveinninn óskar yður öllum gleðilegra jóla. JÓLAMESSURNAR Dómkirkjan j Langholtsprestakall ■ Aðfangadagur: Aftansöngur' kl.j Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6, 6. Sr. Óskar J. Þorláksson. Jóla-j Jóladagur: Messa kl. 2.30. Annar dagur: Messa kl. 11. Sr. Jónj í jólum: Messa kl. 2. Barnaguðs- Auðuns. Dönsk messa kl. 2. Sr.j þjónusta kl. 10.15 árdegis. Sr, Bjarni Jónsson. Messa kl. 5. Sr.j Garðar Svavarsson. Oskar J. Þorláksson. Annar íj jólum: Barnaguðsþjónusta kl. 11; Fríkirkjan í Hafnarfirði ■ (barnakór syngur). Sr. Oskar J.j Aðfangadagur: Aftansöngur kl, Þorláksson. Messa kl. 5. Sr. Jónj 8.30. Sr. Kristinn Stefánsson. Auðuns. 5 Jóladagur: Messa kl. 2. Sr. Jósep • Jónsson fyrrum prófastur prédik- Óháði söfnuffurinn ar Annar í jólum: Barnaguðs- Jóladagur: Barnaguðsþjónusta í þjónusta kl. 2. Sr. Kristinn Ste- sunnudagaskóla safnaðarins í fánsson. Austurbæjarskólanum kl. 11 ár- j degis. Annar í jólum: Hátiðaguðs- ’ , ., , Fnku’kjan þjonusta i Aðventkirkjunni kl. 2. „ ^ :Aðfangadagur: Kvöldsöngur kl. Sr. Emil Bjornsson. | 6. Joladagur: Messa kl. 2. Annar Langholtsprestakall ,í jólum: Barnaguðsþjónusta kl. Jóladagur: Messa kl. 5. Annar í 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. jólum: Messa kl. 5. Sr. Árelíus ... , Biistaðaprestakall Nielsson. | . Aðfangadagur: Aftansöngur í Aðventkirkjan ! Háagerðisskóla kl. 6. Jóladagur: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Messa í Kópavogsskóla kl. 2, Allir velkomnir. Unnar í jólum: Messa í Nýja Kópavogshælinu kl. 2. Sr. Gunn- ar Árnason. U Helgidagslæknai- um hátíðarnar verða þessir: í dag: Árni Guðmundsson. Á morgun: Bergþór Smári. Á jóla- dag: Bjarni Jónsson. Á annan í jólum: Bjarni Konráðsson. Að- setur allra læknanna er í lækna- varðstofunní í Heilsmærndar- stöðinni, sími 5030. Lausnir á skákþrautiinuni. Skákdæmið: 1. He4—c4 og mátar í næsta leik, hvernig sem svartur fer að: 1. -Dxb5 2. Kg2, 1. -Bxh4 2. Ke4, 1. -Bg3 2. Kg2! TafUokiii: Augljóst er, að ekki dugar að leika 1 c8D vegna Bf5f og siðan Bxc8, því að svartur heldur þá peðinu. En þótt ótrúlegt megi virðast, get- ur hvítur haldið taflinu með Kc8!! h5 2. Kd7 Bf5f 3. Kd6 b4 4. Ke5!, og hvort sem svart- ur leikur biskupnum eða vald- ar hann, leikur hvítur næst Kd4 og nér þannig í taglið á peðinu. Leiki svartur 2. -b4 kemur 2. Kdö (eða e6) engu að síður og með sama árangri. Sé bókin komin á mark- aðmn fæst hún hjá okkur Háteigssókn Aðfangadagur: Aftansöngur í há- tíðasal Sjómannaskólanum kl. 6, Jóladagur: Messa á sama stað kl. 2. Annar í jólum: Barnamessa kl. 1.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Nesprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur I kapellu Háskólans M. 6. Jóla- dagur: Messa í kapellu Háskólans kl. 2. Annar í jólum: Messa í Mýrarhúsaskóla kl. 2.30. Sr. Jón Thorarensen. Hallgríinskii'kja Þorláksmessa: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. Ensk jólamessa kl. 3. Sr. .Takob Jónsson. Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 6. Sr. Jakob Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Sr. Jakob Jónsson Annar í jól- um: Messa kl. 11. Sr. Jakob Jóns- son. Messa kl. 5. Sr. Sigurjón Þ. Árnason I w JmSm BÓKii&BUÐ BanJcastrœti 2 — Sími 5325 wmy

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.