Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 13
---Sunnudagur 23. desember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (13 G/eð//eg jól! Caféetria, Hafnarstræti 15 G/eð//eg jól! Gullfoss, Aðalstræti G/eðí/eg jól! Vélaverksíæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f . G/eð/Veg jól! Verzlunin Ingólfur, Grettisgötu 86 G/eðí/eg jól! Kjötbúð Norðurmýrar — Kjöthöllin Klömbrum G/e3//eg jól! Verzlunin Krónan, Mávahlíð 25 G/eð/7eg jól! L. H Möller, Austurstræti 17 G/eð/’/eg jól! Síld & Fiskur, Bergstaðastræti 37, Bræðraborgarstíg 5 Hjarðarhaga 47, Aus'turstræti 6 GleÓileg jól! Vöruhúsið GleÓileg jól! VerzLumn Herjólfur, Grenimel 12 GleÓileg jól! Verzlunin Þróttur, Samtúni 11 GleÓileg jól! Lady h.f.. lífstykkjæverksmiðja,. Barniahlíð 56 Iþr ó ttir Framhald af 11. síðu. bilið sem er frá megin hlaup- arahópnum til Kuts. Hann hefur náð fram úr hópnum um 30 metra og hver metri sem dróst á, fæðir af sér meiri óp. Hálfnað hlaupið hjá Kuts og tíminn er 6.50.0. Ef hann heldur þesum hraða og held- ur betur, segir þulurinn, nær Kuts að setja sovétmet. 7 hringir af og tíminn er mun betri en þegar hann setti met- ið. Fólkið eykur ópin og vill fá Ukraínugarpinn nær en hann orkar sýnilega ekki meiru og Kuts virðist sjálfur heldur draga af sér. 3000 m hlaupnir á 8.13.0, 1 sek verra en í methlaupinu. „Tekst Kuts að eiga endasprett?" er spurt. 9 hringir búnir af 12, 1 sek verri tími en þarf til mets. 4000 metrar hlaupnir á 11.01 mín og nú er Kuts að draga uppi þá síðustu af keppinaut- unum ,og eykur við það hrað- ann. Klukkan hringir og boðar að 1 hringur sé óhlaupinn. Nær Kuts að herða sig enn? Fólkið nær því þagnar og bíð- ur svars og svarið kemur þegar 200 metrar eru eftir og hann eykur hraðann upp í það sem hann sýnilega mest má fara og fólkið stendur á fæt- ur og kallar og klappar. Kuts þyrlast fram úr keppinaut- unum og dregur uppi 4 af 12 áður en hann slítur snúr- una við. ótal glampa frá myndatökuvélum.Hann skokk- ar áfram og veifar til fólks- ins, sem fagnar honum ákaft. Það þagnar og bíður tilkynn- ingarinnar um timann nær þögult, nema hvað lófaklapp kveður við er hlaupal'a ber að marki. 13.12.2 mín tilkynn- ir þulurinn og leggur áherzlu á að það sé aðeins 2.6 sek verri tími en sovétmetið. Fólkinu finnst nóg um til- finningaleysi hans um smæð sekúndubrota í svo erfiðu hlaupi og hlær meir en fagnar tímanum en þó er klappað og Kuts veifar tveim blómvönd- um sem hann síðar kastar til fólksins og ég sé hann síðast bera við í ljósglampa veifandi öðrum liandleggnum og bros- andi svo að glampar á tenn- ur og ljómandi augu. Erlend tíðindi Framhald af 8. síðu. getur leikið á, að þegar deilan skýrist mun koma í ljós, að hann hefur aftur rétt fyrir sér um þessi mál og að skelfing okkar á timum kalda stríðsins var að mjög miklu leyti ótti við okkar eigin skugga. Ef Rússland í raun og veru ógnar Vesturveldunum er það á miklu kænlegri og þegar til lengdar lætur miklu viðsjár- verðari hátt en með beinni hernaðarárás, sem við höfum reist gegn svo flókna, svo dýra og, þegar allt kemur til alls, svo gagnslausa vámargarða“. M. T. Ó. <------------------- n : Gleðileg jól! Veitingastofan V ö g g u r Samlag skreiðar- íramleiðenda óskar öllum íélagsmönrmm og viðskiptavinum Gleðilegra jóla! og farsæls nýárs. Verkamannafélagið Dagsbrún fólatrésf agnaður félagsins verSur í Iðnó föstudaginn 4. janúar. NEFNDIN. Myndatökur í heimahúsum og á jólatrésskemmtunum. Pantiö í tíma. STJÖRNULJÓSMYNDIR Víðimel 19. — Sími 81745. Tilkynning frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef ALVARLEGAR bilanir koma fyrir um hátíö- arnar, verður kvörtunum veitt viðtaka í SÍMA 5359, fyrsta og annan jóladag, og nýársdag kl. 10 til 14. Hitaveita Reykjavíkur. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.