Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.12.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. desember 1956 /.V SEÁKIN Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Skák með djörfum kongi Af þeim mönnum, sem nú skrifa um skák i blöð og tíma- rit, er sennilega enginn fræg- ari né eftirsóttari en Hollend- ingurinn dr. Euwe. Greina- ' flokkur hans „Skák mánaðar- ins“ er birtur í skáktímaritum víða um heim, enda er maður- inn óvenju lipur höfundur, og ekki verður honum með nokk- urri sanngirni frýð vits né<^ þekkingar á því efni, er hann fjallar um: hann er fyrrver- andi heimsmeistari í skák og stendur enn franiarlega. Nú hefur okkar íslenzka tímarit „Skák“ komizt að sam- komulagi við dr. Euwe og fengið birtingarrétt á ,,Skák mánaðarins" Grein Euwes í síðasta hefti „Skákar“ fjallar einmitt um Friðrik Ólafssón. Bendir Euwe á það að oft geti oltið á smátavikurr, hversu skjót- an frama menn hljóta í skák- inni. Þannig hafi Danir smeygt sér hálfan vinning upp fyrir Hollendinga á síðasta Ólymp- íumóti, og þannig hafi Bent Larsen fengið tækifæri til að sanna ágæti sitt í aðalúrslit- unum og krækja séi í stórmeist- aratitilinn. En íslendingar urðu hinsvegar aðeins á eftir Englendingum, og því missti Friðrik Ólafsson af samskonar færi. Síðan segir Euwe orðrétt: ,,Þrátt fyrir það vakti Friðrik Ólafsson enn á ný á sér at- hygli í Moskvu: hann sigraði t.d. Najdorf glæsiiega. Þegar tekið er tiliit til, að Friðrik vann ýmis glæsileg afrek í fyrra: fyrsta sæti í Hastings ásamt Kortsnoj, en á undan Ivkoff, Tajmanofí og Darga, fyrsta sæti i Reykjavík undan Tajmanoff og Ilivitskí, og mik- inn sigur í einvígi við Pilnik, Jólapóstur — Gleðileg jól ÞETTA ViERÐUR síðasta ,,póstferðin“ hjá okkur hér fyrir jól, óg áó þessu sinni sinni fáum við löng jól og margra daga frí. Og annað kvöld hefst hið Venjulega jólahald, gjöfum verður skipzt á, kveikt verður á jólatrénu, hlustað á hátíðamessu og síð- ast en ekki sízt etinn góm- sætur matur, jólamatur. Það hefur enn ekki elzt af mér að hlakka til jólanna, og ég vona, að sem flest ykkar hafi hlakkað til þeirra líka; það er svo gaman að „hlakka til“. Eg á ekki við tilhlökkun í þeim skilningi að maður vænti sér stórra gjafa eða Jóladans- leikur í G.T.úiúsinu annan jóladag klukkan 9. Hljómsveit Carls Billich leikur Söngvari: Siguröur Ólafsson Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355. GLEÐILEG JÓL! Stúdentafélag Reykjavíkur — Háskóla íslands Stúdentaráð Aramötafagnaður STÚOENTA verður haldin að Hótel Borg á gamlárskvöld. Matur verður framreiddur kl. 7 til 9 fyrir þá, er þess óska. Miðar verða seldir fimmtudaginn 27. des. og föstudaginn 28. des. að Hótel Borg (suöurdyr) kl. 5 til 7. Borð verða tekin frá á sama tíma. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóö. Samkvœmisklœönaöur. NEFNDIN Gie&ileg jól! Café Höll, Hressingarskálinn tel ég mig geta sagt, að Friðrik Ólafsson verði bráðum tekinn í tölu stórmeistara". Að lokn- um þessum athyglisverðu um- mælum rekur Euwe svo skák Friðriks við Uhlmann frá skákmótinu í Moskvu og ber mikið lof á taflmennsku Frið- ríks í henni. Eg ætla ekki að rekja þá skák hér, en vil benda mönnum á að kaupa tímaritið, sem er fallegt að Framhalö á 12. síðu. veglegra veizluhalda, gjafirn- ar og óhófið mætti hverfa án þess að hátíðablær jólanna dvínaði. Tilhlökkun okkar full- orðna fólksins er einkum í því fólgin að gleðjast með börn- unum, endurnýja tengslin við okkar eigin bernsku, gleyma erjum og striti hversdagsins um stund. Og þótt það sé stundum skopazt að fólki fyr- ir það, að það sé barnalegt, þá held ég, að enginn þurfi að blygðast sin fyrir barns- lega og innilega jólagleði. Eg vona sem sé, að þið gleymið ekki að halda jólin hátíðleg í hjartanu ekki síður en á ytra borðinu. — Og svo skul- um við heyra glefsur úr tveimur jólaþulum, báðum frá þessum siðustu og verstu tím- um: „Fæðingarhátíð frelsarans fer nú í hönd með stórum glans, menn eta og drekka fyrir ut- an stanz indælis krásir í minning hans. En innantómt gaspur um guð vors lands gróflega mikill klerka fans lætur á öldum ljósvakans líða inn í húm vors sálarranns. Gagntekur hug og hjarta manns að hlusta á lofgjörð þessa. Það er aldrei, að mennirnir kunna að messa. Jafnan eru mér jólin kær, á jólunum maður sitthvað fær. Allan kroppinn, topp og tær tekur í gegn og sápuþvær. 1 hjartanu blessuð gleðin grær, — gott er að fá sig hreinan. Orðinu maður eyru Ijær áður en það er um seinan. Margt er um jólin ritað og rætt, rjóminn sopinn og ketið snætt, ölið drukkið og á sig bætt, unz innyflin taka að mala sætt, — „því fagni gjörvöll Adams- ætt“. Öngþveitið stendur í hvefri gætt, glitrandi dýrðargrímu kíætt, svo við gleymum því rétt um ; jólin. — Nú fara allir blekfullir í bólin. Þetta voru glefsur úr fyrri þulunni, og það sem á kann Framhald á ,7. síðu. u Gle&ileg jól! Kjöt’ & Rengi, Niðuisuðuverksmiðjan ORA GleSileg jó 1! GleÓileg jó SiLfurtúngl 1! ið GleÓileg jól! Farsælt nýtt ár, þökkum viðskiptin á því liðna. Naust h.f. GleÓileg jól! Farsælt nýtt ár þökkum viðskiptin á því liðna. Raftækjastöðin h.f. Laugavegi 48 B Gleðileg jól! H.f. Skallagrímur GleÓileg jól / 1 GleÓileg jól Últíma h.f- 7 Laugavegi 20 GleÓileg jól Miðstöðin 7 i.f. GleSileg jól! Vatnsvirkinn h.f. GleSileg jól! Sunr.ubúðin, Mávahlíð 26, Laugateig 24, Sörlaskjóli 42

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.