Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.03.1957, Blaðsíða 2
Nú hringdj dyr<ibjaHan aftur. Rikka heyrði hratt fótafak að ofan. Það er Davíd og niuausta hans: „Ætiar Jþá ekki að gefa þig fram?“ spurði Fríða, imi •lelð og hún fagði hendina á Friðu frá sér hélt í áttina an“, kallaði bann á méti. Friðt iixl hans. „Þttð ev giftnsamleg- út úr eidhúsinu. „Davíð, hvert hl.jóp nú í áttina tii hans en ast“, „Það má yel vcra“, sagði ert þú að lara?“, kailaði Fríða hann var á hraðri f<jrð út I bíl- D;tvíð ,am ég þarf að hugsa á cftir hooum, jfig seíla að- «u» stna, *«« harm haffil knut- málið í ró og iiíHH". Ha«u ýtti éi»« að kouúv oiér í bwrt héð ið fyrie bak við húsifi. - ■ ■ ■ ■ — Þ J ÓÐ VILJINN Fimmtudagur 21, marz 1957 í dag' er fimmtudagurinu 21. marz — Benediktsmessa — Þetta er 80. dagur ársins, Vorið byrjaði í gær. Tungl í hásuðri kl. 4.58. Árdegis- háflæði kl. 9.00. Síðdegis- háflæði kl. 21.27. ÚTVARPIÐ DAG: Fimmtudagur 21. marz. Fastir liðir eins og venjulega 12.50 ,,Á frívaktinni“, sjómanna- þáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18.00 Fornsögulestur fyrir böm (Helgi Hjörvar). 18.30 Framburðark. í dönsku, ensku og esperanto. 19.00 Harmonikulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 íslenzkar hafrannsóknir; 10. erindi: Göngur síldar- innar (Árni . Friðriksson forseti alþjóða haírann- sóknaráðsins). . 20.55 Kórsöngur: Dómkirkjukór- inn í Reykjavík syngur ís- lenzk ljóð og- lög; Páll ís- ólfsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Synir trú- boðanna", 7. lestur. J 22.10 Passíusólmur (28). 22.20 Sinfónískir tónleikar (pl): Sinfónía nr. 3 i D-dúr op. 29 (Pólska sinfónían) eft- ir Tjaikowsky (National sinfóníuhijömsveitin -í Bandaríkjunum ieilcur; Hans Kindier st.iórnar), j-, 23,00 Dagskráriok. Föstudagur 22. marz. Fastir iiðir eins og venjuiega. 13.15 lÆsin dagskrá næstu viku. 18.00 I.eggjurn iand undir fót: Börnin fetá í fótspor' irægra landkönnuða (Leið-. sögitmaður: Þorvarður Örn- óifsson kennari). 18.30 Framburðark. í frönsku. 18.50 í.étt lög 19.10 b'ngfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigur- jónsson ritstjóri). 20:35 Kvöidvaka: a) Jónas Árna- son rithöfundur < flytur frá- sögu: I óföngum út á Tangafiak: annar hlutí. b) Söngiög eltjr ýmsa ís- ienzka höfunda (plötur). c) Gísli Kristjánsson rit- stjóri taiar við Huldu Á. Stefánsdóttur forstöðukonu Kvennaskóians á Blöndu- ósi. d) Einar Guðmundsson kennari les sagnir af Skúla fógeta og fleirum. e) Barði Friðriksson lögfræðingur les frásögu af vitrum hundi eftir Kristbjörn Benja- mínsson" á Katastöðum. ■ 22.10 Passíusálmur (29). KAPPSKÁKIN Heykjavík — Haínar- íjörður < Svart: Hafnarfjörður Laugarásbíó sýnir meistara- verk Aiberto Lattuada Carmine (Renato Rascel), skrifarlnn if&tæld, tekur við ölmusu úr liendi Catherine (Yvoime Sanson), hjákonu borgarstjórans. Laugarásbíó er á góðri leið með að afla sér samskonar álits og Bæjarbíó í Hafnar- firði hefur notið fram til þessa vegna kvikmyndavals á und- anförnum árum. Síðustu mán- uði hefur dvalarheimilisbíóið sýnt margar athyglisverðar myndir og hafa þó tvær þeirra borið langt af: Fávitinn, franska kvikmyndin sem sýnd var snemma á árinu, og Frakldnn, ítölsk mynd sem bí- óið sýnir þessa dagana. Fyrri myndinni var hælt að verð- leikum hér í blaðinu á sínum tíma, ,en, þó er enn meiri ástæða til að vekja athygli van’dlátra kvilnnýydahúsgesta á ítölslai myndinni, þessari einstöku úrvalsmynd. Myndin 'Frakldnn er byggð á samnefndri smásögu eftir rússneska skáldið Gogol. Sag- an er einföld í sniðum en áhrifamikil og þár er á listi- legan hátt blandað kímni og alvöru. Leikstjórinn Alberto Lattuada hefur I flutt sögu- sviðið frá Rússlahdi til smá- bæjar á Norður-ítalíu og per- sónurnar eru samtímamenn vorir. Er öll gerð kvikmynd- arinnar með afbrigðum góð og stjórn Lattuadas víða innblás- in, ef hægt er að nota það orð hér, enda er Frakkinn af kunnáttumönnum talin læzta verk þessa víðfræga leikstjóra til þessa, hlaut lík.a æðstu verðlaun á kvikmyndahátíð- inni í Cannes, Frakklandi, fyr- ir nokkrum árum. Renato Rascal heitir sá sem leikur aðalhlutverkið í Frakk- 22.20 Upplestur: Ólöf Jónsdótt- ir les frumsamda sögu: Ljósið. 22.35 Tónleikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djassplötur. 23.10 Dagskrárlok. auum, skrifarann Carmine. Hann er lítið þekktur hér á landi og Imin þó vera í hópi frægustu gamanleikara ítalíu, í leikskrá nefndur „ítalski Chaplin“. Er leikúr hans ein- staklega góður, og er reyndar hið sama að segja um aðra leikendur í myndinni, t.d. Giu- lio Stival, sem leikur borgar- stjórann, og minnisstæður hlýtur klæðskerinn að verða öllum er sjá. Það er ohætt að hvetja alla til að sjá kvikmyndina í Laug- arásbíói, hún veldur áreiðan- lega ekki vonbrigðum þeim, sem á annað borð unna göðri list. I.H.Í. ÐAGSKRÁ ALÞINGIS fimmtudaginn 21. marz. kl. 1.30.. Efri deild 1. Happdrætti Háskólans, frv. 1. umræða. 2. Dýravernd, frv. 2. umræða. 3. Skattfrádráttur sjómanna, frv. 2. umræða. 4. Sandgræðsla og hefting sand- foks, frv. 1. umneða. 5. Ríkisborgararéttur, frv. 1. umræða. Nefiri deild 1. Eignarnám nokkurra jarða í Vestur-ísafjarðarsýslu, frv. 3. umræða. 2. Lax- og silungsveiði, frv. 1. umræða, Næturvarzla er í Reyk.iavíkurapóteki, sími 1760. Skipadeiid S.I.S. Hvassafell fór frá Reykjavík 17. þm áleiðis til Rotterdam og Ant- verpen. Arnarfell fór fró Reykja- vik 17. þm áleiðis til Rostokk. Jökulfeil fór frá Vesímannaeyj- um 16. þm áieiðis til Riga. Dís- arfeil fór frá Þorlákshöfn í gær áleíðis til Rotterdam. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fór í gær frú Reykjavík áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Reykja- vík 17. þrn áleiðis til Batum. Itíklsskip Hékla fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Reykja- vík í gærkvöldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa. ÞyriII er á leið frá Reykjavík tii Rotterdam. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi. Baldur fer frá Reykjavík í dag tii Gilsfjarðar- hafna og Hvammsfjarðar. Eiinskip Brúaríoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í morgun til Kefia- víkur og þaðan tíl Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í;7.', þm frá .Leith. Goðafoss er í Reýkjavík. Lagarfoss fór frá New Y'orlc 13 þm, væntanlegur | til Reykjavíkur 23. þm. Revkja- foss íör frá Reykjavík í gær- kvöld til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fór irá New York í gær áleiðis til Reykjavíkur. Tunguf oss fór f ró Kef lavík í gær tíl Vestmannaeyja og það- an ;til. Rotterdam og Antyerpen. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Ytit 1 ikuidal’l u g: Millilandaflug- Reykjavíkur kl. 18 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn c>g Osló. Imutnlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hótmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. LOFTLEIÐIR Hekla er ' væntanleg í kvöld milli kl. 18 og 20 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áletðis til New York. Sosíalistar í Revlqavík viasamlega koniið i skrií- stofu Sósíalistafélagsins i Tjarnargötu 20 og greíðið félagsgjöltl yltkar. Átthagafélag Strandainanna minnir á spilakvöldið í Skáta- heimilinu annað kvöld kl. 8.30. Mætið vel og stundvislega, Æskulýðsfélag L augamessóknar Fundur verður í kirkjukjallaran- um í kvöld kl. 8.30, Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svav- arsson. Mæðrafélagið Árshátið Mæðrafélagsins verður haldin í Tjarnarkaffi (uppi) n. k. sunnudag, 24. marz og hefst ki. 8.30. Flokkaglima Reykjavíkur verður hóð föstudaginn 22. rnarz. Þátttakendur verða um 30 í 5 flokkum. Nánari fréttir um glímumótið koma í blaðinú á morgun. Gestobraut Fáið ykkur 9 eldspýtur og mynd- ið úr þeim þr.já ferliyriiinga og tvo þríhyminga. Lausn í næsta blaði. Þaiuiig er ráðningin á síðustfi þraut

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.