Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.05.1957, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — lí Barnaskólar Kópavogs Böm, fædd 1950, komi til innritunar i skólana næstkomándi þriðjudag kl. 2—4. Sunnudaginn 26. maí kl. 2—6 verða teikningar og handa- vinna nemenda til sýnis í skólanum við Digra- nesveg. SKÓLASTJÓBAR, Höfum opnað blikksmiðju í Sörlaskjóli 68, Reykjavík, undir nafninu i ■ ■ Blikksmiðjan Sörli sf. | Afgreiðum af lager m.a. þakglugga, þakrennur, rennubönd, kjöijárn o.fl. til húsbygginga. Tökum að okkur alla blikksmíðavinnu svo sem uppsetningu á þakrennum, smíði og uppsetningu á lofthita- og .loftræstikerfum o.fl. a B Blikksmiðjan Sörli sí. | Sörlaskjóli 68 ■ HÖRÐUR HELGASON, blikksmíðameistari Unga stúlkan á myndinni er sýnilega ánægð með kjólinnsinn. Hann er úr gráyrjóttu tvídi, lifgaður upp með skemmtileg- mn, ísettum listum með svörtu og grænu mynstri. Það lítur mjög vel út og ef til vill. má notfæra sér hugmjmdina við gamlan kjól sem ekki e'r lengur mikið fyrir augað. Pilsið er allvítt og í báðum hilðum er það tekið saman í litlar, þéttar fellingar sem ekki eru pressaðar niður. Við þetta notar hún svarta, stutta rúskinnshanzka, svarta hælaháa skó • og svarta flata tösku. • Vern Sneider: Innrásardagurinn á Okinawa er skráö- ur í sögunni sem 1. apríl 1945, innrásar- stundin klukkan 0830. En í aöalstööv- um herstjórnarinnar, C-147, undir stjórn Wainright Purdy III ofursta, var hver einasti dagur innrásardagur og innrásar- stundin klukkan 0830 á hverjum morgni. Klukkan liölega átta á Okinawa morgni snemma í júní, þreifaöi Thom- son majór, heilbrigöisfulltrúi í herbúöum C-147, eftir byssuhylki sínu sem spennt var um fyrirferð'armikiö mittiö, til aö ganga úr skugga um aö þaö væri á sínum staö, leit síöan órólega á klukk- una. Þegar hann sá aö enn voru efti • um það bil tuttugu mínútur — tuttir u dýrmætar hvíldarmínútur, áöur en vandamál dagsins hlóöust á lotlegar heröar hans — dreypti hann á kaffi sínu og brosti. ,,Já, ójá, Purdy ofursti“, sagöi hann og horföi út um gluggann á matsal liðs- foringjanna. „Þér hittuð naglann á höf- uöiö í morgun. Hittuö hann sannarlega á höfuöiö. Þaö er skafheiöríkt úti. Ekk- ert útlit fyrir rigningu“. Þaö heyröist samsinniskliöur meöal liösforingjanna níu sem sátu umhverfis heimageröa matborðið. Og Wainright Purdy III ofursti brosti lítillátlega meö þreytusvip þess sem var vanur því aö vera óskeikull. Auövitaö hafði verið skafheiöríkt hvern einasta morgun undanfarinn mán- uð, því aö regntímanum var lokiö á Okinawa. Það var óhætt að veðja á þaö, að hver sá sem spáði sólskini á hverjum degi næstu þrjá mánuði, heföi næst- um örugglega rétt fyrir sér. Samt sem áöur leyndi sér ekki einlæg aðdáun í augnaráöi Thompsons majórs og hinna liðsforingjanna. ,,Já, þér hittuö sannarlega naglann á höfuöið“, endurtók Thompson majór og hristi höfuöiö í hrifningu. Blair kapteinn, heilbrigöisfulltrúinn, kinkaöi kolli. Mc- Evoy, fyrsti lautinant, vélafulltrúi, kink- aöi kolli. Jafnvel óbreyttur Gregovich — sem var aö viröa fyrir sér sígarettu- stubbana í eggjarauöunni á diskunum, sem hann átti eftir að þvo — kinkaði kolli meö undrunarsvip. Þaö heföi vissulega þurft einfajfda sál til aö spá regni á þessum tíma. Óbreytt- ur Gregovich hefði viljað veöja tíu gegn einum aö Purdy ofursti hefði alltaf hitt á regn. En í allri sanngirni verður aö geta þess aö Purdy ofursti haföi alltaf sýnt áberandi spádómshæfileika. Áriö 1924, þegar Red Grange hafði sett fjögur mörk 1 fyrsta hálfleik gegn sterku Michigan liöi, haföi ofurstinn undir eins sagt að Grange bæru áreiðanlega sigur úr být- um. Eftir veröfalliö 1929 haföi hann sleg- iö því föstu aö nú kæmi kreppa. Og hinn örlagaríka dag, þegar Japanirnir gerðu árásina á Pearl Harbor — já, þá haföi ofurstinn sagt viö frú Purdy: „Þaö verö- ur ófriður úr þessu“. Svo áberandi var þessi snilldargáfa hans aö þegar á skólaárum hans í Indi- ana var tekiö svo til oröa: „Spyrjiö Purdy, hann veit þaö“. Og þessa daga, áriö 1945 í Okinawa, haföi Ofurstinn .hug á því aö enn einn spádómur rættist. Þaö var reyndar ekki hans eigin spádcmur. Frú Purdy hafði fyrst vakiö múts á honum í Þriöjudags- klúbbnum heima i Pottawattamie, Indi- ana. „Nú þcgar Wainright er að fara yfir hafiö“, haföi hún sagt viö litla nota- lega hópiun sem var aö narta fínlega í hænsnrsalatiö, „þá þori ég aö veója að hr m fær silfurstjörnu“. Þ j fólst mikiö í þessum orðum. Ofurcta sem útnefndir voru til hers- Löföingja mátti telja á fingrum ann- r.vrar handar. Af öllum milljónunum í 'oandaríska hernum höfðu fáir veriö út- valdir. Andartak haföi ofurstinn veriö í vafa. En þá hafði frú Purdy sagt: „Þeg- ar á allt er litiö er þetta aðeins komið undir hæfni, Wainright. Og þú verður aö viöurkenna að hæfnina hefurö’u”. Þegar slíkum rökurn var beitt, gat ofurstinn ékki annaö gert en samsinna. Frá þeim degi haföi hann ákveöna köll- un í hernum—hann seildist eftir stjörn- unum. En nú, á þessum sólríka morgni, reis hann frá boröum og leit á úriö sitt. Hann var hár og beinvaxinn, ýstrulaus eins og ofursta sæmdi. Einkennisbúning- ar dagsins voru úr khaki og búningur hans var stífaður og stirndi á hann. Þótt þykkt, úlfgrátt hár hans væri vand- > lega burstaö var þaö dálítiö úfiö og- klippt yfirskeggiö gaf honum dálítinn, svallarasvip. „Herrar mínir“, sagði hann og rödd hans var’ kumpánleg eins og vera bar í matsalnum, en þó lék enginn vafi á hýer ’ völdin hafði. „Herrar mínir, klukkan ef 0827“. Lið’nar voru mínútur hvíldar og á- byggjuleysis yfir seinni bollanum af morgunkaffinu. Andlit urðu festuleg. Thompson majór rétti úr öxlunum. McNeil majór drap í sígarettu sinni og reis á fætur. f stuttu máli, stundin var næstum komin. Aöeins óbreyttur Gregovich, sem var aö hreinsa diska úti í horni, brosti. Hann sagði iðulega að þaö væri alltaf jafn- ánægjulegt að losna viö þessa hátíölegu náunga. Þá gæti maöur gengið um húsiö án þess að vaða upp aö hnjám. Litli hópurinn beiö' viö dyrnar, vék síöan til hliðar meö lotningu fyrir vald- inu. Sveiflandi göngustafnum stikaöi Purdy ofursti út og hópurinn fylgdi á eftir honum eftir gangstígunum. Höfuöstöövar herbúöa C-147 voru staö- settar í fagurgrænum hæð'unum milli þorpsins Goya og gamla kastalans í Nakagusuku. Þar sem áður höfðu vefið kartöflugaröar stóöu nú toppmjó tjöld' í rööum, tengd saman meö timburstíg. Viö annan enda stígsins var matsalur liðsforingjanna: viö hinn endann var matartjald óbreyttu hermannanna. En- sjálft hjarta búöanna var uppi á hæð og þaöan sá yfir sveitina. Þaö var stjórn- arbyggingin sjálf. Hlutverk herbúða eins og C-147 var að sjá um flóttamannabúöir innfæddra. En slíkt hlutverk var breytingum háö og’ þegar frá leiö átti C-147 aö sjá um bluta' af litlu eyjunni Okinawa með átta þorp- um og 50.000 manns undir sínum vernd- aiwæng. Þetta voru „óvinaborgirnar“ var skráð í fyrirmælunum. Þeir myndu þlðÐVELIINK Út«efandl: Semdnlngftrflokkur olþíSu - SðsiáUstaflokkurinn. - mtstjðrar: Masnús klartansson. SiBurður QuSmundsson (áb.) - Frðttaritstjóri: Jón BJamason. - Blaðamcnn: Ásmundur -Sjcur- lónsson. Guömundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi ó’.aísson. Sieurjón Jðhannsson. — Auglfsingastlóri: audgflr Magnússon. — Rltstjórn. afgrelBsl».fcr 22 amprastaBar. — Lausasöluv. kr. 1. Prentsm liuur). - AskriftarvcrO fcr. 25 á mén. 1 ReykJavlk oe ná«ccnnl: auglýslngar. orcntsmlBJa: BkólavörSustig 19. - Simi V500 (i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.