Þjóðviljinn - 17.05.1958, Page 12

Þjóðviljinn - 17.05.1958, Page 12
Lvðveldissiimar I Frakklandi taka höndum saman tii að forða einræði Allir flokkar nema íhaldsmenn samþykktu að fela stjórn Pflimlins aukin völd til að vernda lýðræðið og stofnanir lýðveldisins De (jiaulle gertr iilraun til að brJótasÉ til valda Lýðveldissinnar úr öllum ílokkum tóku höndum saman á franska þinginu til að veita ríkisstjórn Pflimlins aukin völd til að hindra tilraunir íhalds- aflanna til að koma á einræði í landinu. Frumvarp stjórnarinnar sem veitir henni heimild til að lýsa yfir neyðarástandi í landinu var samþykkt með 461 atkvæði gegn 114 atkvæðum íhaldsmanna. Stjórn Pflimlins hafði farið fram á þessi auknu völd eftir að de Gaulle hershöfðingi hafði lýst yfir í fyrradag að hann væi fús að taka við völdum, ef þess yrði óskað. Skrifstofa de Gaulle í París birti í fyrradag yfirlýsingu þar isem hershöfðinginn tilkynnti þetta. Hann sagðist vera reiðu- búinn að vinna fyrir þjóð sína ef þess gerðist þörf, og sagði að það væri núverandi stjóm- arkerfi að kenna hvernig nú Væri komið fyrir Frökkum. hvar sem er og tiltaka ákveð- in svæði þar sem allir skulu vera undir eftirliti stjórnar- valdanna. Hún hefur heimild til að senda þá menn sem grunaðir eru um að ógna öryggi og Iiafa í liyggju lögbrot til nánar tál- tekinna syæða. » líún fær fullt vald yfir blöð- um, útvarps- og sjónvarps- stöðvum, og kvikmyndahúsum. Hún getur skyldað menn til að al'henda öll vopn og skot- færi. Henni er heimilt að láta á- Henni er heimilt að Iáta Ioka öllum veitínga- og skemmtistöðum og banna alla fundi og mannsafnaði. kveðin mál sem annars mypdu fara fyrir borgaralega, dóm- stóla dæma af herréttum. Öfluaur vörður Mjög icflugur vörður vopn- aðrar lögreglu var um þing- húsið og á nálægum götum þegar þingfundur hófst og hafði lið þetta verið kallað á vettvang samkvæmt tilmælum sósíaldemókratans Letrocquer, forseta þingsins. Samtök íhaldsmanna 'sem haldið háfa uppi óeirðum í París undanfarna daga virðast hafa ákveðið að fara hægar í sakirnar vegna hins mikla við- búnaðar lögreglunnar. Ekki fréttist af neinum óeirðum í París í gær, en í gærmorgun höfðu fundizt tvær sprengjur í ráðuneytisskrifstofum, og voru þær gerðar óvirkar. Hins vegar sprakk í fyrrinótt sprengja í kjallara sumarbú- staðar Pflimlins forsætisráð- herra, en ekkert manntjón varð. í hinum vopnuðu lögreglu- sveitum sem nú gæta öryggis Parísarbúa eru um 50.000 manns og hefur mikill hluti þeirra verið kallaður til höfuð- borgarinnar frá öðrum héruð- um landsins. Pflimlin hefur látið hanna nokkur samtök hægri-öfga- Framhald á 6. síðu Iliiizi við að Salatfl tilkyiini að hann IiafI myndað stjórn Fréttaritarar í Algeirsborg sögðust í gær hafa það eftir góðum heimildum að Raoul Salan hershöfðingi, yfirmaður herafla Frakka í Alsír, myndi í dag til- kynna að hann hefði myndað stjórn sem myndi fara með öli mál landsins. Búizt er við að tilkynning um þessa stjómarmyndun Sal- ans muni birt í stjómartíðind- um Alsír sem koma út snemma í dag. Sagt er að þetta ráðu- neyti Salans muni hafa svip- að verksvið og stjórnardeild Lacoste, fyrrverandi Alsírmála- Mollet cn ekki Robert Lacoste Eins ,og búizt hafði ver- ið við hefur Guy Mollet, leiðtogi sósíaldemókrata, tekið- sæti í stjórn Pfliml- ins sem varaforsætisráð- herra. Pflimlin hafði einn- ig boðið Robert Lacoste, sósíaldemókratanum sem gegnt hefur émbætti Alsír- málaráðherra síðustu tvö árin, það embætti aftur, en Lakoste hafnaði boðinu og sagði það koma of seint. De Gaulle hershöfðingi Undanfarin 12 ár hafi sífellt sigið á ógæfuhlið, og Frökk- um hafi reynzt ofviða öll hin ýmsu vandamál sem þeir hafi verið að glíma við að leysa. Aukafundur binasins Átján klukkustundum eftir að þessi yfirlýsing de Gaulle hafði verið birt kom franska þingið saman á aukafund. Hann hafði verið boðaður að tilhlutan Pflimlins, hins nýja forsætisráðherra, sem fór fram á það við þingið að það veitti ríkisstjórn hans heimild til að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. Frumvarp stjórnar- innar, sem þingið samþykkti, veitir henni m.a. þessi völd, fyrst um sinn a.m.k. í þrjá mánuði: Iíenni er heimilað að stöðva umferð manna og farartækja Spútnik nýi er langmestur allra gervitunglanna Rúmlega 1300 klló, eða um 100 sinnum þyngri en stœrsfa gervitungl USA Á uppstigningardag sendu Sovétríkin á loft nýj- an spútnik, sem er langmestur þeirra allra og um 100 sinnum þyngri en stærsta gervitungl Banda- ríkjanna. Hann kemst upp í um 1900 km hæð og fer umhverfis jörðina á 106 mínútum. Spútnik 3. er hyorki meira né minna en 1327 kíló, en Spútnik 1. var 86,3 kíló og Spútnik 2. 508,3 kíló. Stærsta gervitungl Bandaríkjanna, Könnuður, er hins vegar aðeins 13,6 kíló. Eins og hinir spútnikar Sovét- ríkjanna, sem eru nú báðir liðn- ir undir lok, fer þessi umhverf- is jörðina á braut sem hallast mjög frá miðbaug jarðar, eða um 65°. Hann og síðasta þrep eldflaugarinnar sem bar hann á loft og fylgir honum nú á ferð haus umhverfis jörðina eiga því ÞiöÐviumii Laugardagur 17. maí 1958 — 23. árgangur — 110 tölublað að vera sýnileg með berum aug- um um allan hinn byggða heim. Nú mun hann þó aðeins sýnileg- ur milli 9. og 36. baugs norð- lægrar breiddar skömmu eftir sólsetur og 58. og 65. suðlægrar breiddar skömmu fyrir sólar- uppkomu. Mikil og margskonar áhöld Vísindatækin og sendistöðvar Spútniks 3. vega samtals 968 kíló. Bújzt er við að hann muni verða á lofti a.m.k. í hálft ár. Sovézki vísindamaðurinn Evg- éni Fjodoroff ræddi í gær i Moskvu við fréttamenn um hið nýja gervitungl. Hann sagði að vísindatækin óg sendistöðvar steinaryk á leið gegnum gufu- hvolfið og geisla sólarinnar. Sér- stök tæki rannsaka yztu lög gufuhvolfsins sem spútnikinn fer um, samsetningu þess, þéttleika og þrýsiing. Spútnikinn hefur ráðherra, nema hvað augljóst þykir að Salan ætli sér ekki að lúta stjórninni i París í einu né neinu. Afstaða hans virðist nú farin að skýrast, en hún hefur verið mjög óljós allt frá því að fé- lagar hans hófu uppreisn sína á þriðjudaginn. Hann hefur ver- ið beggja bils, viljað láta líta svo út sem hann þjónaði báð- um, en eftir að de Gaulle gaf út yfirlýsingu sína í fyrradag virðist hann hafa alveg snúið baki við stjóm Pflimlins. Hann gaf í gærmorgun út dagskipun til hersins í Alsí.r. Þar sagði hann að vísu að þeir 400.000 frönsku hermenn sem eru undir hans stjórn myndu verða hollir lýðveldinu, en hann .lýsti um leið yfir að hann einn væri fær um að taka þær á- kvarðanir sem þyrfti til að hann gæti rækt það verkefni sitt að halda uppi lögum og reglu og halda áfram barátt- unni við hina serknesku upp- reisnarmenn. Ágreiningur j „velferðar- nefndinni“ ? Fréttaritari Reuters í Al- geirsborg símaði í gærkvöldi að þrálátur orðrómur genjgi um að kominn væri upp ágrein- ingur í „velferðamefndinni" í Algeirsborg sem er undir for- ystu Massu hershöfðingja. Nefndin er bæði skipuð her- foringjum og fulltrúum franskra landnema ' Alsir og er sagt að herinn vilji nú verða einráður í nefndinni. Um 130 slíkar „velferðar- nefndir“ hafa nú verið myndað- Framhald á 6. síðu. i porti |f | lögreglustöðvarinnar með sprengju Þeir voru einnig viðriðnir sprengju- kastið á Hegningarhúsið 4. maí sl. Aðfaranótt sl. fimmtudags voru tveir 17 ára piltar handteknir þar sem þeir voru með sprengju í porti lög- reglustöðvarinnar og reyndi annar þeirra að kveikja í hennl Sami maður játar að hafa. vai-pað sprengju á þak Hegningarhússins 4. maí ásamt öðrum manni. Aðfaranótt 4. maí sl. varpað allöflugri sprengju upp I á þak Hegningarhússins við hans gerðu kleift að gera þrenns Skólavörðustíg, sprakk hún þar konar athuganir samtímis: Athuga geimfyrirbæri, Joft- óg rauf gat á þakið, en svo lánlega vildi til, að enginn var maður var nálægt, svo að slys varð ekkj af. Ekki tókst lög- reglunni að hafa hendur í hári tilræðismannanna. Sl. fimmtudagsnótt komu Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.