Þjóðviljinn - 09.07.1958, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.07.1958, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Míðvikudagur 9. júlí 1958 Umíerðarþátfur Eitt nýyrðanna í umferða- löggjöfinni nýju er orðið „ak- reinar“. Þær má s/cilgrei'na sem samhíiða ræniur, sem skipta má akbraut í að endi- löngu, hæfilega breiðar, hver um sig, fyrir eina röð öku- tækja (sjá skýringarmynd til hægri). Akbrautum Bankastrætis, Lækjargötu og Austurstrætis hefur nú verið skipt í akrein- ár víð mót þessara gatna, og er það gert með hvítum iínum, heilum og brotnum. Þegar öku- tæki nálgast gatnamót, skal því vikið í rétta akrein, strax og brotna línan byrjar. Þurfi bifreiðarstjóri að breyta um akstursstefnu til þess, þá á hann að gefa stefnuljósamerki, en hjólreiða- og bifhjólamenn eiga að rétta út hægri eða vinstri hönd eftir því, sem við á. Ökutæki á að vera í réttri akrein, óður en heiia línan tekur við. Aldrei má aka yfir heilu línuna! Ökutæki, sem beygja á til, vinstri á gatnamótunum, skal •ekið út að vinstri akbrautar- brún strax og brotna línan byrjar, og eins og máluðu örvarnar í akbrautinni gefa visbendingu um. Ætli ökumað- ur að halda beint áfram, eða beygja til hægri úr Banka- stræti, ekur hann í tæka tíð yfir á hægri helming götunnar, eða eins og örvarnar sýna. Þeggr ökumaður beygír til vinstn,' ber honunt að aka eins nálægt vinstri akbrautar- brún og unnt er. Þegar beygt er til hægri, skal ökutæki, þegar það er kömið yfir gatna- móljn, vera vinstra megin á akbraut þeirri, sem ekið er inn á. Þetta eru í stuttu máli heiztu reg’urnar, sem hafa ber í huga á þessum vandasömu gatna- mótum. Þó ber einnig að gæta þess, að ökutæki önnur en strætisvagnar Reykjavíkur mega ekki beygja til hægri norðan úr Lækjargötu og inn í Austurstræti. Ennfremur mega ökutæki ekki snúa við á gatnamótunum, þegar þau koma t. d. sunnan úr Lækjar- götu. Þá er brýnt fyrir öku- mönnum að aka ekki af stað á guiú"'ljósþ r'heldur einurigis, þegar græna ljósið kviknar. Ökumenn skyldu og minnast þess. að taki þejr beygju inn í næstu götu, eiga fótgangend- ur réttinn. Gangbrautir eru málaðar með breiðum strikum og ber fótgangendum að nota þser, þegar þeir fara j'fir akbraut. Aðeins má ganga yfir götu á móti grænu Ijósi, Skipting ak- brautarinnar í akreinar þýðir stóraukna hættu fyrir þá fót- gangendur, sem hætta á að Morgunganga — Hinkrað um stund á Háaleitisvegi — Á horni Laugavegar og Vegamótastígs — Nýjasta bókin EINN MORGUNINN í síðustu viku var Pósturinn óvenju snemma á ferli, og af því að veðrið var svo einstaklega milt og gott, tók hann sig til og fór í langa gönguferð. Fólk er stundum að deila um það, hvort fallegra sé í Austur- eða Vesturbænum, Vesturbæ- ingum finnst auðvitað fall- legra í sinum bæjarhluta, A usturbæingum í sínum. Sjálf- um finnst mér allstaðar fallegt hér í bænum, þar sem maðiir á annað borð sér eitt- hvað annað fyrir augunum en gráa múrveggi næstu húsa og rykuga g'tuna. Umræddan morgun fór ég m.a. um Háa- leitisveginn, og á hæðinni þar sem bæði sér yfir Fossvoginn og Kópavoginn og Álftanesið anoarsvegar, en sundin og evjarnar og Esjuna í baksýn hinsvegar, — já þar á hæð- inni var vemlega fallegt þenn- an morgun. Það var stillilogn, vogarmr og sundin spegilslétt, ! og af því að þetta var mjög ‘„snemma morgun, ríkti enn þá ‘ diúp kj'rrð yfir byggðinni í Kópavogi og Fossvogi. Þarna nam éar staðar góða stund og hlustaði á fuglakvak, sem minnti mig á vordaga bemsk- unnar í afskekktri sveit, 1 mörg ár aftur í tímanum. — Máður þarf eftir allt saman í ekki að fara upp í sveit til ! jþess að njóta unaðslegrair kyrrðar, fuglakvaks og fagurs umhverfis, aðeins að fara dá- lítið fyrr á fætur en venju- lega, og hver ætli eé ekki jafngóður fyrir því, þótt hann stytti morgunblundinn um tvo klukkutíma, drattist á lapp- ir og fái sér göngutúr í blíð- viðrinu. — Seinna þennan sama dag var ég á labbi hing- að og þangað um bæinn. Ég kom á Laugaveg 18, eða á hornið á Laugavegi og Vega- mótastig, þar sem hús Máls og menningar á að rísa. Á að rísa, segi ég; —- skal rísa, segja hinir bjartsýnu for- ustumenn félagsins. Það var verið að vinna þarna í gmnn- inum að mótauppslætti, sýnd- ist mér; a. m. k. vom komn- ar uppistöður þarna niðri í gmnninum. Og manni verð- ur hugsað til þeirra tíma þegar Mál og menning var stofnað: það vom vissulega erfiðir tí.mar fyrir menning- una í landinu, þröngsýnn og ihaldssamur andi sveif yfir öllum v'tnum, stórfé var lagt til höfuðs allri frjálsri hugs- un, og óðar og Mál og menn- ing hafði verið stofnað var hleypt af stokk.unum útgáfu- félagi með ótakmörkuðu fjár- magni á bak við sig í því augnamiði að ganga af Máli og menningu dauðu. En bjartsýni þeirra, sem for- göngu höfðu um stofnun Máls og menningar varð sér ekki llt 1 I t 1 I t v't OKUMENN- Ak/t oldrei yfir heita, hvita llnu / Akii af sfoð ó grcenu /jósi, en ekki oguluf Gefió merki,ef þerætíió aó beygjo og munib ob virbo rétí fófgangenda / FÓTGANGENDUR ■ Mof/Ó merkfu gongbrouhrnor ( Gangib ekki yfir gófu a mófi rauÓu Ijosi ! AKREINASK/PT/NG GATNAMÓT BANKASTRÆTIS, LÆKJAR- GÖTU OG AUSTURSTRÆT/5 SknftMa btrjervarkfrmirtge /- 7-'511 ~ Hvernig á að alía gatnamót Bankastrætis, Lækjargötu og Austurslrætis samkvæmt nýju lunferðarlöggjöfinni? Eg las það í blöðunum í gær eða fyrradag að ekið hefði ver- ið á þrjár sauðkindur í Ljósa- vatnsskarði og um svipað leyti á tvö unglömb. Og í dag, sem er sunnudagur 6. júlí, birtist frétt í Morgunblaðinu á þessa leið: „Hinn 20. júní ók bíll á hross, á veginum fyrir vest- an Gröf í Víðidal í Vestur- Iiúnavatnssýslu, með þeim af- leiðingum að báðir afturfætur brotnuðu svo iað beinin stóðu > út úr skinninu.“ Slíkar fréttir , mega ófagrar teljast, ef sann- ; ar eru, og bera vott um brjál-. æðislegan akstur og ábyrgðar-J leysi. * j| En ómennskan gengur þó I lengst í því ef menn segja eng-^. um frá að þeir hafi ekið á skepnurnar, svo hægt væri að stytta kvalastundir þeirra, því það væri mannlegra af öku- manninum, heldur en að yfir- gefa ósjálfbjarga og limlestar skepnur í kvölum sínum úti á víðavangi, þar sem enginn veit um líðan þeirra. — Sauðkindin og hesturinn eru félagar flestra íslendinga frá fyrstu barnsávum, og þeir sem þannig breyta við þessa sagnafáu félaga, sem engum illt gera, en öllum gagn, hvað mundu þeir mönnum gera, ef þyrðu? Fyrir mörgum árum komu út svokallaðar stéttavísur eftir Svein frá Elivogum. Og þar á meðal vísur um bílstjóra. Þótti þá mörgum fullfast a8 orði kveðið, en það er eins og umsögrt Sveins í eftirfarandi vísu hafi sannazt á sumum bíl- stjórum síðan, eftir reýnslunni að dæma: Veginn bæla bílstjórar bænda fæla. truntumar. Bensín-svælú safnarar, sannir þræla jafningjar. Á þeim árum sem þessi visa var kveðin kom það sér oft illa í sveitinni, þegar hestar fæld- ust bílana og þutu á öræfi uþp, en við því gátu bílstjórar ekki gert. En nú aka þeir á skepnur og beinbrjóta, án þess að láta nokkurn mann vita, og flýja þannig eins og þjófar, sem vita upp á sig skömmina. SHkt er þrælmennska. — Hvað gera dýraverndunar- félögin? Svipall. Fœðið í Hegningarbúsinu ganga á móti rauðu Ijósi. Merkingar þær, sem hér héf- ur verið frá greint, svo og allt fyrirkomulag aksturs, mið- ar að því að örva umferð gatnamótanna. Hver sá vegfar- andi, sem fer eftir þessum regL um, leggur sitt lóð á vogar- skálina tU þess að minnka taf- ir og forða slysum. Ásgeir Þór Ásgeirsson. til skammar, og maður hlýtur að spyrja: Þurfti ekki enn þá meiri bjartsýni og stór- hug til að ráðast í stofnun félagsins á sínum tíma heldur en að reisa stórhýsið á homi Laugarvegar og Vegamóta- stígs núna? Það þarf gífur- legt fé til að reisa þetta hús, og auðvitað þarf hlutur Máls og menningar í því að verða sem allra stærstur. I fyrsta Tímaritsheftinu þetta ár er gerð grein fyrir hlutafjárscfn- un félagsins til byggingarinn- ar. Pósturinn vill aðeins minna á, enn sem fyrr er það sam- takamáttur fjöldans, sem fé- lagið treystir á. Og ykkur að segja, held ég að margt sé manni boðið til kaups á 300 krónur, sem er á allan hátt ómerkilegra en hin einkar smekklega útgáfa félagsins á kvæðum og sögum Jónasar Hallgrímssonar, en hver sá sem kaupir þá hók, stuðlar að því að auka hlutafé Máls og menningar í Vegamótum“. — Þá gaf ég mér tima til að líta inn í eina bókabúð. Nýj- asta íslenzka bókin, sem ég sá þar var „Sá ég spóa“ eftir Svavar Gests. (Höfundamafn- ið er nú reyndar stafsett: svavar gests samkvæmt nýj- ustu sérvizku). Á kápusíðu var vikið að því að bókmennt- ir okkar væm fátækar af skopi og fyndni, og víst má það til sanns vegar færa. Um hitt. get ég ekki dæmt, hvort spóaþættir Svavars bæta þar vemlega úr skák, ég hef ekki lesið þá. En einhvern veginn granar mig, að Svavar sé tals- verður humoristi, og sumar sögumar í Vangadansi vom býsna laglega skrifaðar og skemmtilegar, þótt sú bók gæti varia talizt veigamikill skáldskapur. Miðvikudaginn 2. júlí birti Tíminn smágretn um fæðið í Hegningarhúsinu og lætur fylgja mynd með af máltíð þar. Mér finnst þessi grein léleg, og gefa allrangar upplýsingar um matarræðið þar. Það má kannski segja að fangar þar hafi nóg að borða, en fæðið er mjög einhliða; matseðill vik- unnar er ailtaf sá sami, og er hann svohljóðandi: Alla daga vikunnar er morgunverðurinn 1 kanna af svörtu kaffi og 2 hálfþurrar franskbrauðssneið- ar, en það litla sem á þeim er, er smjörlíki. Hádegisverðurinn sem er skársta máltíðin er soðið kjöt og kjötsúpa á þriðju- dögum og fimmtudögum, en hina dagana er soðinn fiskur og mjólkurveilingur eða sæt- súpa. Annan hvern sunnudag er steikt kjöt og tvíbökumjólk: en soðið kjöt hina. Það mætti kannski segja að þetta væri sæmilegt fæði ef sá böggull fylgdi ekki skammrifi að vana- lega er bæði kjöt og fiskur orðið hálfkah áður en föngum gefst kostur á að neyta þess. Ekki er neitt um miðjan dag- inn nema ef fangar eiga sjálfir kaffi, en mér virðast þeir oftast eiga nógu erfitt m_eð að afla sér tóbaks, þó þeir þurfi ekki einnig að sjá sér fyrir kaffi. Kvöldmáltíð er alltaf sú sama smurt brauð og mjólk og geta fangar fengið effir vild afi brauði, en mjólkin er skömmt- Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.