Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 1
Dagsbrú n a rmsnn, Iðjufélagar, Iré- Laugardagur 11. október 1958 — 23. árgangur — 229. tbl Samheldni og eldmóðnr Dagsbrúnarmanna er afl sem getur fært Dagsbrún stórsignr öllu peningavaldi, mannafla og bílum auðstéttarinnar er nú beitt gegn reykvískri alþýðu í kosningunum Dagsbrúnarkosningarnar hefjast í dag. í dag er^ einníg kosið í tveim öðrum félögum, Iðju og Tré- smiðafélaginu. í dag og á morgun verður öllu peningavaldi, mannafla og bílum, allri kosningavéi spiiitrar auð- stéttar beitt gegn reykvískri alþýðu. Gegn bessu eiaa reykvískir verkamenn aðeins samheldni sína, stéttarþroska og eldmóð, það er aflið sem getur fært Dagsbrún stórsigur í þessum kosningum. Það hefur komið greinilega fram undanfarið hverra erinda B-listamennirnir ganga. Þeir reyndu að fá Dágsbrún út í langt og erfitt verkfall á síðasta vori — til að þóknast húsbænd- um sínum, atvinnurekendum. Hvað hafa þeir gert? Þeir gerðu kröfu til þess að Da^sbrún seindi af sér, og léti atvinnurekendur skammta sér 6% kauphækkun. Þeir reyndu að sundra Dagsbrúnarmöiuium þegar liarðast stóð i sanuiingunurn og mest rcið á að þeir stæðu saman, rægðu stjóm og samn- inganefnd Dagsbrúnar og söföuðu undirskriftum gegn henni til að reyna að veikja Dagsbrún i átökunum við at- vinnurekendur. Og nú koma þeir og biðja Dagsbriinannenn að kjcsa sig á sambandsþing? Það ev aug- ljóst að erindið er eiit. cg að- eins eitt: að k.jcsa Alþýfusam- bandinu st.jórn sem yrci luis- bændum þeirra. atvinnurek- endunum, leiðitöm. flokkur er, því fleiri atkvæði sem B-Iistinn fær, því veíkari verður verkalýðnrinn. Því fleiri atkvæði sem B-Iistinn fær, því auðugri verður yfir- stétáin og þvi fátækari verka- lýðurinn. Peningavald yfir- stéttarinnar Hvað er það sem stendur á bak við B-listamennina? Það er öll kosningavél Sjálfstæðisfiokks- ins. Öll kosningavél Sjálfstæðis- flokksins, auður, völd, bilar, mannaforráð, keyptur mannafli er það sem Dagsbrúnarmenn Framhald á 11. síðu. Bátana rak upp í „Slipp44 í fyrrinótt og' gærmorgun gerði allhvassa. norð- anátt hér í Keykjavík og slitu þá tveir mann- lausir vélbátar og stálprammi, sem lágu við b rjggjur í vesturhöfninni, landfestar og rak þá á land við dráttarbraut Slippfélagsins. Bátar þessir liafa lengi legið umhirðulitlir í höfninm, en þeir eru Geir GK 272 (til vinstri), 58 lestir að stærð og 25 ára gamall, og Erna RE 15, 109 lesta bátur og 42 ára gamall. Milíi þeirra á myndinni, sem tekin var i „Slippniun" í gær- morgun, er „förunauturf‘ þeirra, pranuninn. (Ljósm. Sig. Guðm.) Hverjir bjóða þá fram? I ræðu sinni á Dagsbrúnar- fundinum í fyrradag ræddi Eð- varð hverjir það væru sem biðu B-listamennina fram í Fullfrúum íhalds og krata boðið upp á að tryggja að hækkað Dagsbrúnar- kaup hafi engin áhrif á verðlagið Aldrsi birt Dagsbrún. Hversvegna haldið þið að Jóhann Sigurðsson fái frí á fulíum launum hjá o'.íuauðfélagi -til þess að setja saman lista í Dagsbrún? Eða Magnús Hákon- arson? Til hvers haldið þið að bæjarstjórnaríhaldið gefi Krist- ínusi Arndal frí einmitt á þess- um. tíma? Skyldi þetta ekki sýna hvaða menn það eru sem senda þessa B-listamenn fram, og hvað það er sem af þeim er krafizt? Mesta gróðafyriríækið ■ Hvað ’ er rnesta gróðafyrirtæki yfirstéttarinnar á íslandi? Nei, það eru ekki Sameinaðir verk- takar né Aðalverktakar. Það er Sj ál’f stæðisflokkurinn, Því sterkari sem þessi Málgögn atvinnurekenda, Morgunblaðið, Alþýðublaðið og ,,Verka.Tnarmablaðið“ hrópa upp um það í gær að í sambandi við Dagsbrúnarsamningana hafi verið á- kveðið „að valta allri kauphækkuninni yfir á neytendur í formi hækkana á vör- nm og þjónustu". Af þessu tilefni sneri Þjóðviljinn sér til Lúðvíks Jósepssonar i gær, og komst hann svo að orði: — Fulltrúi Alþýðubandalagsins mun nú leggja til í Innflutnings- skrifstofmini að álagningarreglun- um v,erði breytt þannig að engin hœkkun verði á vörum né þjón- nstu, þrátt fyrir hœkkunina á karipi DagsbrÚTiar, svo að það fáist sannreynt hvei' afstaða fulltrúa Sjólfstœðisflokksins og Alþýðu- flokksins er. Þjóðviljinn sneri sér einnig til Hermanns og hann Jónassonar forsætísráðherra komst svo að orði: — Ef fulltrúar atvinnurekenda cru sammála því að verðlag á vör- um og þjóniLstu haldist óbreytt, c.kal sannarlega ekki standa á Framsóknarflokknum að fram- kvœma þá stefnu. Að þensu tilefni skorar Þjóðvilj- inn á forustumenn Siálfstæðis- Pokksins ng Alþýðuflokksins að lvsa vfir bví skýrt oo skorinort í Morgunblaðinu oa Alþýðublað- inn á moraun hvort þeir eru sam- méla bví að verðlaa á vörum og biónustu skuli ákveðið bannig að hækkunin á Dagsbrúnarkaupi haíi ekki áhrif á neina útreikn- inga á verðlagi. i verkamönnum Upphlaup atvinnurekenda- málgagnanna í gær er rök-r stutt með því að þeir hafa fengið hjá atvinnurekendum upplýsingar um það að Her- mann Jónasson forsætisráð- herra hafi í lok samninganna í Dagsbrúu birt atvinnurekend- ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ um svohljóðandi yfirlýsingu: „Sú meginregla skal gilda ★ við ný verðlagsákvæði eftir ★ Framhald á 5, siðu. I ★ Á öðrum stað í blaðina gerir Þjóðviljinn grein fyr- ir lygabombu ílialdsins iim áhrif Dagsbrúnarsamning- anna á verðlagið. Jafn- framt skal það teksð fran* að yfirlýsing sú sem for- sætisráðherra gaf atvinnu- rekendum var enginn þátt- ur í samningunum, hiVi var aldrei birt samningn- nefnd verkanianna og þeir áttu að sjálfsögðu enga t þátt í lienni. Þetta veifr íhaldið einníg fullvel; þe.‘s vegna geymdj það bomb t sína fram á s'ðasta dag í von um að geta blekkt ein- hverja j bili, sjálfa kosn- ingadagana. Ef íhaklið hefði farið með rétt mát hefði það auðvitað sprengt bombu sína strax að Dags- brúnarsamningum loknum» i •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.