Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINTSr — Laugardagur 11. október 1958 \V.!A BtO Sími 1-15-44 Milli heims og helju („Beetween Heaven and Hell“) Geysispennandj ný amerísk Cinemascope litmynd. Aðaihlutverk: Robert Wagner Tei*ry Moore Broderiek Crawford Sýnd kl. 5, 7 og 9. Biinnuð fyrir börn. WÓDLEIKHÚSiD HAUST Sýning í kvöld kl. 20. IIQRFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- ar.fr sæk.st i síðasta iagi dag- .inn fvrir sýningardag. Austurhæjarbíó L. Sími 11384. I óvinahöndum (The Searchers) Sérstaklega spennandi og ó- venjuvel gerð, ný, amerísk kvikmynd í litum og ,,VistaVision“. John Wayne Natalie Wood. Bönnuð b^rnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. rir r i ripoliDio Sími 11182 Gata glæpanna (Naked Street) . Æsispennandi, ný, amerísk mynd, er skeður í undirheim- . um New York-borgar. Anthony Quinn Anne Bancroft. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Biinnuð innan 16 ára. Sími 1-64-44 Oskubuska í Róm (Donateela) Fjörug og skemmtileg ný ít- ölsk skemmtimynd í litum og Cinemascope. Elsa Martinelli Gabrielle Ferzetti Xavier Cugrat og hljómsveit, ásanit Abbe Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9.. Síml 1-14-75 Brostinn strengur (Interrupted Melody) Bandarísk stormynd í litum og Cinemascope, um ævi söngkon- •unnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFMARFIRÐI r t Móðirin Rússnesk .’itmynd bj'ggð á hinni heimsfrægu samnefndu sögu eftir Maxim Gorkí Sagan hefur komið út í ísl- enzkri þýðingu. HIutverk_ móðurinnar leikur V. Mare .skaya, en ýmsir úr- valsleikarar fara með öll helztu hlutverk í myndinni. Enskur skýringartexti Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Def spanske mesterværk 4. - man smiler germem taarer EN VI0UN0ERLI& FILM FOR HELE FAMILIEN Spánska úrvalsmyndin. Sýnd kl. 7 og 9. Fjórir grímuklæddir menn Sýnd kl. 5. Síml 5-01-84 Ríkharð III. Ensk stórmynd í litum og vistavision. Aðalhlutverk: Laurence Oliver Claíre Bloom. Sýnd kí. 9.' 6.vika: Útskufuð kona ítölsk stórmynd. Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á Ítalíu Lea Padovani Anna Maria Ferruero. Blaðaummæli: ..M.vnd þessi er sannkölluð stórmýnd, stórbrotið listrænt afrek — sem maður gleymir seint.“ Ego. Sýnd kl. 7. Sirkusófreskjan Sýnd kl. 5. Auglýsið í Þjóðviljanum Stjornubíó Sími 1-89-36 A valdi óttans (Joe Macbeth) Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk mynd, um inn- bylðis baráttu glæpamanna um völdin. Paul Douglas Ruth Roman. Sýnd kl. 7 og 9. Heiða og Pétur HJn heimsfræga kvikmynd — framhald af kvikmyndinni Heiða. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 5 í Listamannaskálaimm kl. 16.30 taflkynning (Taflfélag Reykjavíkur) Friðrik Ólafs- son. Kl. 20.30 skemmtikvöld Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Stjórnandi Einar Pálsson. önnlánsdeild ROI Skólavörðustíg 12 Greiðir ýður. fasfv mHat Dómaranámskeið Handknáttleiksdómarafélag Reykjavíkur mun gangast fyrir dómaranámskeiði í þessum mán- uði, ef nægileg þátttaka fæst. Áætlað er að námskeiðið standi yfir 7 til 10 kvöld. — Þátttaka tilkynnist undirrituðum fyrir 20. okt. n.k. Ilannes Þ. Signrðsson, Pósthólf 6 — Reykjavík Stjórn HKDR. Danslagakeppiíi S.K.T. 1958 í G. T.-húsinu í Reykjavik. Nýju-dansarnir í kvöld klukkan 9. Atta, ný íslenzk lög, keppa í kvöld um hylli ykkar, kæru dancgestir. Dómnefnd starfar ekki, svo dansgestir ráða því alveg, hvaða. lög komast í úrslit. Pað verður spennandi að vita, hver þau verða. Haukur Helena Morthens ' * Kyjólfsdóttir, Syngja og kynna lögin Baldur Hólmgeirsson IÞIena Eyjólfsdóttir hlaut feikna vinsældir á Ak- ureyri í sumar, — og flestum kemur saman um, að Haukur Mortliens hafi aldrei verið jafn snjall og nú, enda naut hann mikils dálætis í Svíþjóð í sumar, — og hvað hefði revýan í srnnar og vetur verið án Baldurs Mólm.geirssonar? FJÓRIR JAFNFLJÓTIR leika. Allir í GÚTTÓ í kvöld. Aðgöngumiðasala kl. 8 og við ijnganginn, ef nokk- uð vcrður þá eftir. — Sími 1-33-55. Germanía. Þýzkunámskeið félagsms Germanla verða í vetur sem hér segir: I. Námskeið fyrir byrjendur, mánudaga og fimmtu- daga kl. 20—21 í VIII. kennslustofu Háskólans. Kennari: Stefán Már Ingólfsson, menntaskólakennari. II. Námskeið fyrir lengra komna, mánudaga og fimmtu- daga kl. 20—21 í IV. kennslustofu Háskólans. Kennari: Hermann Höner, lektor í þýzku við Há- skóla Islands. Nemcndur á bæði námskeiðin mæti til viðtals mánudaginn 13. október n. k. kl. 20. Nánari upplýsingar í síma 11189 kl. 19—20. Félagsstjórnin. Ný biíreiðasala — Höíum opnað biíreiðasölu undir naíninu Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti D Nýir og notaðir bílar í miklu úrvali. — Rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan ínqólísstræti 9, sírnar 19092 og 18966. 1T1( mrnrm'SHan-rriMMumószt hisd'yóX

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.