Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. október 1958 20.55 22.10 Ú1 9.30 I dag er laugardagnrinii 11. óktóber — 284. (lagur árs- 'ins/j — Nicasius — D. Þóróiirí Kakali Sighvatsson 1256 — Tungl í hisuðri kl. ÍL Árdegisháflæði kl. 3 51. Síðdegisháflæði kl. OTVARPIE 1 D A G 4 Óskalög sjúklinga. Umferðarm.ál. Laugardagslögln. Tcmstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.) 19.30 Tón'eikar: Harold Will- Pms og Maicolm Mc Eachern syngja (pl.). 20.30 Raddir skálda: Heyannir, smásaga eftir Þórleif Bjarnason (Höf. flytur). Leikrit: Lest 56 — eftir Herbert Grevenius. Leik- stjóri og þýðandi: Ragn- hildur Steingrímsdóttir. Danslög (plötur). varpið á morgun: Morguntónleikar a) Le- onora-forleikurinn nr. 3 eftir Beethoven. b) Jascha Heifetz leikur fiðlulög. c) Boris Christ- off syngur rússnesk þjóð- lög. d) Konsert fyrir P’ano og- hljómsveit op. 54 í a-moll eftir Schu- man. 11.00 Messa í Fossvogskirkju. 15.00 Miðdegistónleikar pl.): a) Strengjakvartett nr. 2 i D-dúr eftir Borodine — b) Mattiwilda Dobbs svngur l"g eftir Schu- bert og Brahms. c) Sin- fónía í D-dúr op. 25 (Klassiska sinfonianj p^tir Prokofév. 16.00 Kaffitíminn: Nilla Pizzi svngur ítölsk lög — og A1 Goodman og Columb- ia-hljómsveitin leika vin- sæl lög. 16.30 Færeysk guðsþjónusta. 17.00 Sunnu.dagslögin. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda. Valtýsdætur). 19.30 Tónleikar: Jórunn Viðar leikur píanólög (plötur). 20.20 ..Æskuslóðir“ XV: Svart- árdalur í Húnaþingi (Sig- urður Jónsson frá Brún). 20.45 Tónleikar: a) Lög úr söngleiknum „Hringekj- an" eftir Richard Rodg- ers — bandarískir listamenn flytja. b) Hollywood Bowl hljcmsveitin le:kur löer eftir Ravel og Rim- ski-Korsakoff. 21.20 í stuttu máli (Loftur Guðmundsson rithöfund-1 ur. . 22.05 Dnnsl"g (plötur) tíl kl. j í I ísafjarðar, Húsavikur, Akur- eyrar, Dalvikur og Siglufjarð- ar. Skipadeild SlS' Hvassafell er i Kjel. Arnar- FLUGIÐ I.oftleiði r li.f. Edda er væntanleg frá New York kl. 8, fer síðan til Osló, Kaupmannahafnar og Ham-j fell er i Sölvesborg. Jökulfell bor§:ar. Hekla kemur frá Knup- : mannahöfn, Gautaborg og lestar á Húnaflóahöfnum. Dís- arfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til He’singfors, Abo og Hangö. Litlafell er á leið til Vestfjarða frá Akureyri. Helga- fell er væntanlegt til Reyðar- fjarðar á mánudag frá Lenin- grad. Hamrafell er í Batumi. Kenitra er væntanlegt til Hornafjarðar 15. þ.m. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavik ann- að kvöld austui: um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er i Revkiavík. Skja’dbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill fer Blönduóss. Egilsstaða, ísafiarð- frá Hamborg i dag á leið tilj ar, Sauðárkróks og Vest- Reykjavíkur. Skaftfellingur fer mannaeyja. Á morgun er á- frá Reykjavik í dag til Vest-'ætlað að fljúga til Akureyrar mannaeyja. 1 og Vestmannaeyja. Stavangri kl. 19.30, fer síðan til New York kl. 21. Fiuyfélag íslands h.f. MiUilandaflag: Milli’andaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Revkjavíkur kl. 17.35 í dag frá Gloogow og Kaupmannahöfn. Millilandaflugye’in Hrímfaxi fer til Oslóar, og Hamborgar Væntanleg aftur til Reykja- vikur kl. 17.10 á morgun. Innanlandf-flug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, ~ _ íímn ar, Kaupmannahafnar Nú um helgina sýmr Stjörnubíó eim hina vinsælu kvilunynd borgar kl. 9.30 í dag.! ,,Heiða og' Pétur", sem gerð er eftir sögu Jóhönnu Sþyri. Verð- ur myndin sýnd klukkan 5 í dag og 3 og 5 á mor.gun. — Hér fyrir ofan sjást þau Heinricli Gretler og Elsbeth Sigmund í ldutverkum Péturs og Heiðu í kvikinyndinni. 23.30. í SKIPIN H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fór frá Leith í fyrra- dag til Antwerpen og Reykja- vikur. Fjallfoss fór frá Ant- werpen 8. þ.m. til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá New York 3. þ.m. væntanlegur til Reykjavíkur árdegis í dag. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í fyrradag frá Leith. Lagarfoss er í Riga, fer þaðan til Hamborgar, HulFog Reykja- vikur. Reykjafoss fer frá Reykjavík í gærkvöld til Isa- f jarðar. Tröllafoss kom til New York 8. þ.m. frá Revkjavík. Turigufóss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Hafimrfjarðar, Píanótónleikar Tónlistarfélagið bauð hlust- endum sinum að þessu sinni til pianótónleika, en Þórunn Jóhannsdóttir lék. Tónleikarn- ir hófust á ,,Ciacconu“ eftir Bach í píanóbúningi þeim, sem Ferruccio Busoni bjó «>■ henni. Vér lieyrðum þetta | verk í frumgerð sinni leikið á ein'eiksfiðlu, í fyrir fáeinum dögum. Það dvlst varla, ef vel er hlustað, að verkið nýtur sín betur í fiðlubúningínum. Eigi að sið- ur er verkið einnig mjög vel til þess fallið að leika það á píanó. Að öðrum kosti hefði Busoni a’drei farið að hafa á því þessi hamskipti, því að hann var ekki einasta frábær tónlistarmaður, heldur einnig flestum mönnum meiri aðdá- andi Bachs. Þórunn lék verk- ið af festu og öryggi og ftirðumiklum krafti, og er ekki tiltökumál, þó að hún næði ekki úr þessari miklu tónsmíð öllu þvi, sem í henni bvr. Sónata Beethovens (E- dúr, op. 109) var leikin af mjög lýtalausri tækni, en lielzt til kalt á stundum, og í síðasta þátt skorti þá „inni- legustu tilfiuningu", sem tón- skáldið krefst í fyrirs"gn þáttarins. — Mjög prýðilega tókust næstu verkin þrjú: „Prelúdia og fúga í gis-moll“ eftir Tanejeff, „Sónata nr. 3 í s-moll“ eftir Prokofjeff og ,.Mefistóvals“ eftir Liszt. Kunnátta og tækni Þórunnar þessum naut sín til fulls í löguni. Hinni ungu listakonu var mætavel tekið, og var auð- fundið, að hún á mikilli hylli að fagna meðal áheyrenda hér í bæ. B.F. YMISLEGT ^, , . , . . HJÓNAEFNI : I gær opinberuðu trulofun sina ungfrú Hólmfríður Haralds- dóttir, Borgarholtsbraut 41 Kópavogi, og Björn Ásgeirsson vélvirki, Kópavogsbraut 46 Kópavogi. Kvæðamannafélagið IÐIINN. Fyrsti fundur í kvöld klukkan 8 í Edduhúsinu við Lindargötu. Langholtspresta ka 11 Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelius Nielsson. Fenningar á morgun Fermingarbörn í Dómkirkjunni, Guðríður Helgadóttir, sunnudaginn 12. okt. kl. 11 sr. Óskar J. Þorláksson. Drengir: Alfreð Hj'irtur Bollason, Mávahlíð 26 Arnþór Brynjar Þormóðsson, Skúlagötu 74 Bjöm Jóhannsson, Skúlagötju 70 Hannes Jóliannsson, Skúlagötu 70 Hara’d Sigurbjörn Hó’svík, Laugavegi 51 Jón Axel Egilsson, Hringbraut 110 Jónbjörn Már SigTirðsson, Kamp Knox E. 27 Jón H. G. Jónsson, Framnesvegi 50 Óskar G. H. Gunnarsson, Gullteigi 12 Þórir Erlendsson, Hallveigarstig 8A Stúlkur: Anna Zeisel, Tunguvegi 36 Erna Guðrún Einarsdóttir, Nesvegi 63 Félag íslenzkra hljómlisíarmanna Fundur verður haidinr. í FÍH í dag kl. 1.30 e. h. í Breiðfirðingabúð. Fundarefni: Mjög áríðandi félagsmáJ. Félagar eru hvattir til þess að fjölmeima á fundinn. STJÓRNIN. Holtsgötu 22 Guðrún Áskelsdóttir, Hverfisgötu 46 Guðrún Erla Ingimarsdóttir, Bræðraborgarstíg 36 Hrefna Smith, Bergstaðastræti 52 Kolbrún Ingimarsdóttir, Rauðalæk 28 Margrét Guðmundsdóttir, Ásgarði 43 Martha Gunilla Bergman, Mávalilíð 33 Ólöf Björg Einarsdóttir, Þórsgötu 8B Ól"f Marin Einarsdóttir, Framnesvegi 42 Sigrún Valgerður Ásgeirsdóttir, Sólvallagötu 23 Stefnnía Þórdís Sveinbjarnari. Miðtúni 80 Sveindís Steinunn Þórisdóttir, Bræðraborgarstíg 1 * Þórhildur Jónsdóttir, Hverfisgötu 50. Ferming í Frikirkjunni kl. 11 f.h. 12. þ.m. Guðný Sigurlaug Guðjónsdóttir Hagamel 37. Guðrún Sigurðardóttir, Stangarholti 17 Inga Dagný Malmberg, Laúfásveg 47. I sumar er Æ.F.R.-salurinn opinn á þriðjudögum, föstu- dögum og sunnudögum frá klukkan 20.30 til 23.30. Volter ætlaði sér að leggja uppað Láru og á meðan ið ykkur“, kallaði Þórður, er hann sa að þeir höfðit hann tæki fjársjóðinn myndi áhöfn hans halda Þórði hitt ga»- og súrefnisflöskumar. Þá sá hánn að 'treim og félögum hons í skefjum með byssum sínum. Fjar- byBSulúaupum var beint að honum — hann var &kkt lægðin milli skipapnna minnkaði óðum og avo lcorn að letigur i nelnuiu vafa uiu hvað Volter ætlaði sér. því að Kaprls sigldi á Lám stjórnborðsmegin. „Var- lii -ít-iy

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.