Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Langardagtir 11. október 1958 | S ■ i Ritstjóri: Árni Böðvarsson. ISLENZK TUNGA 32. þáttur II. október 1958 í síðasta þætti var rætt uin meðferð útlendra orða sem tekin eru upp í íslenzku og bent á nokkur atriði sem full- nægja þarf áður en talið verð- iir að tökuorð hafi verið ís- ienzkað eða gert nothæft í ís- lenzku máli. Og í þetta sinn getum við litið á nokkur orð til viðbótar: Orðið jass eða djass er al- þekkt um sérstaka tegund tónlistar, og verða báðar mvndirnar að teljast rithæfar í íslenzku. 1 þeim er ekkert h1 jóðasamband ókennilegt ís- lenzku, en myndin jazz, sem sumir eru að burðast við að r:ta þannig, er með öllu óhæf í ísienzku, því það er ritháttur euskumælandi manna en ekki íslendinga. Á þietta orð hef ég drepið fyrr i þessum þáttum. — Það er raunar hliðstætt öðru ensku orði sem á síðari árum hefur komizt inn í ís- lenzku, en það er jeppi sem komið er úr ensku ,,jeep“. Engum kemur til hugar að nót.a enska ritháttinn á því rrði. IJm unnruna þess þætti einhverjum ef til vill fróðlegt að vita að það er upphaflega ■enskt slanguryrði úr fram- burði þar'endra hermanna á skammstöfuninni G. P., sem var fvr'r ,.(for) general pur- r>oses“, það er (bíll til) alls konar nota, en þessa skamm- st'fun iesa Englendingar eitt- hvað Hkt ,,dsi-pí“ og úr því varð svo ,,jeer>“ (eftir enskum framburði dsíp). — Þeir ís- lendingar sem fluttu þetta orð inn í málið lásu úr ensku stafsetningunni eftir íslenzk- nm framburðarreglum en revndu ekki að íslenzka enska framburðinn. Nágrannaþjóðir okkar bjargast við ensku staf- setninguna og framburð sem kominn er af liinum enska. Sem dæmi um önnur töku- orð er þurfa íslenzkunnar, annaðhvort í framburði eða rithætti, mætti einnig nefna næion, heiti gerviefnisins, en ekkert vit er að stafsetja það „nylon", þegar ritað er á is- lenzku. — Lengi hefur spil; e;t.t af enskum upprvsija. yerið vinsæ’t hér á, landi;,. en. það er vi«t. Orðið er komið úr ensku ,.whist“, og margir sem rita Lnð í íslenzku hafa til- h^eígingu t.il að stafsetja það eftir enskri veniu. þó að til þess .=é engin ástæða. Og sama er að segia um iomber, að líipi'i, hafa seilzt tii að skrifa það á franskan. hátt eða hálf- soá.nskflu. ,,l’hombre“. Allur sHknr tí’durrófuskapur í staf- setniue'u er jafnástæðulaus og ef v;ð færum að stafsetja nikóhó! með einhver.ium hætti líkt og í arabisku, þvi að úr þejrri tuv'gu er það orð kom- jð. að vísu um nokkra milli- lið’: eðfl. et við tækjum upp p bv' að skrifa a'ltaf ,,blyant“ fro-u'ur pn blvantur, vegna þi'—s rð þ?ð orð er komið úr dönsku. — Og úr því að talið hefur snúizt að spilamennsku, má minna. á það að enginn maður hefur, svo ég viti til, ennþá árætt að stafsetja heiti vinsælasta spilsins nú bridds, þó að það liggi beinast við eftir íslenzkum framburði, héldur burðast menn sífellt við orðmyndina ,,bridge“ og bera það fram á afbakaðri ensku. Ég hef nú sagt svo mikið um einstök tökuorð að rétt er að fara nokkrum orðum um þau almennt, fram yfir það sem eagt var í síðasta þætti. Afstaða; Islendinga til. erlendra orða, tökuorða, hefur nokkuð breytzt . og orðið frjálslyndari á undanförnum áratugum. Nú þykir ekki svo fráleitt að birta ritsmíð með ýmsum orðum af erlendum uppruna, og með þeim geta góðir rithöfundar oft náð sér- stökum stílblæ, en slíkur blær næst að vísu ekki með því að sletta hverju því útlendu orði sem manni kann að detta í hug; þvert á rnóti, allur góð- ur stíll er ávöxtur staðgóðrar þekkingar á móðurmálinu. — Eini mælikvarðinn sem lagður verður á gott og vont málfar er það hvort það túlltar hugs- un éða geðblæ talandans vel eða illa. Maðurinn er félags- vera og lærir alltaf af reynslu annarra, lika hvað málfar snertir, og því ekyldi maður jafnan taka gott mál til fyr- irmyndar stíl sínum. En hug- takið gott og vont er að sjálf- sögðu bundið smekk og tizku manna að verulegu leyti á hverjum tíma; við getum meira að segja lært ákveðinn smekk, svo sem þegar tízkan kennir okkur að finnast fallegri klæðatízkan nú en fyrir 40 árum, en tízkan er hin strangasti kennari í smekk. Svipað má segja um málfar: það sem málhreins- unarmönnum 19. aldar hefði þótt slæmt málfar, getur nú þótt gott — smekkurinn hefur breytzt. Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni hefur löngum verið talið brautryðj- andaverk í nýjum og djörfum stíl, og skal hér ekki farið frekar út í að rökstyðja það. Þó var það svo, þegar ég var að orðtaka þetta rit fyrir nokkrum misserum, að ég fékk það fljóííega á tilfinn- inguna að höfundurinn hefði márgsinnis verið hikandi við að velja þetta eða hitt orða- lag sem rauf hina gömlu stíl- hefð, og var líklegt til að hneyksla gott fólk. Stíl- dirfska sú sem Þórbergur ruddi þá brautina fyrir er orð- in nægilega almenn nú til þess að engum þætti tiltökumál þó að ungur höfundur nú á dög- um skrifaði kafla með slíku orðalagi. En út í þessa sálma skal ekki farið frekar að sinni. Mér hefur borizt góður orðalisti frá Halldóri Péturs- syni, en við látum hann bíða næsta þáttar. Kosningar í Dagsbrún — Hvers vegna vill aítur- haldið hafa allsherjaratkvæðagreiðslu — Kjósum. óíögnuðinn rækilega aí höndum okkar. ENN EINU sinni á maður að fá að kjósa í Dagsbrún, ekki með handauppréttingu á fundi, heldur með því að setja kross á kjörseðil, alveg eins og við alþingiskosningar. Enn einu sinni hafa „andstæðingar kommúnista” safnað undir- skriftum um að viðhafa alls- herjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa. félagsins á al- þýðusambandsþing. Enn einu sinni hafa „andstæðingar kommúnista" viðhaft örgustu svik við undirskriftasöfnun- ina, safnað nöfnum manna, sem alls ekki eru fullgildir félagsmenn. Og enn einu sinni fær maður að taka þátt i að veita afturhaldsþjonunum í Dagsbrún verðskuldaða ráðn- ingu. En hvers vegna eru „andstæðingar kommúnista" svoná gráðugir í allsherjar- atkvæðagreiðslu um fulltrúa- kjör í verkalýðáfélögunum ? Það er þó vitað, að ihaldið og hægri kratarnir hafa ekki alltaf verið sérlega gráðugir í allsher jaratkvæðagreiðslu; þetta sama afturhald sem nú gengur berserksgang í fulL- trúakosningum verkalýðsfé- 'íaganna, hefur gert stórar og örlagaríkar samþykktir, án þess að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu, þjóðaratkvæða- greiðslu, um þær. Þetta aftur- hald samþykkti okkur íslend- inga í hernaðarbandalag á sínum tíma, án þess að ep^rja um álit okkar á málinu, þá heimtuðu „andstfeðingar kommúnista" ekki allshéi'jar- atkvæðagreiðslu í nafni lýð- ræðisins. Þetta afturhald leigði land okkar undir lier- stöðvar á eigin ábyrgð; „andstæðingar kommúnista" gleymdu. veslings lýðræðinu, gleymdu að viðhafa allsherj- aratkvæðagreiðslu um málið. En nú hrópar þetta samtf aft- urhald: Við „andstæðingar kommúnista“ krefjujrhst:; í nafni lýðræðisins allsherjar- atkvæðagreiðslu um fulltrúá- kjörið í verkalýðsfélögunum. í nafni lýðræðisins eru smáfé- lög, ser.í telja 30—40 með- limi, rekin til að viðhafa alls- herjaratkvæðagreiðslu ■ > nm kjör fulltrúa sinna, í nafni lýðræðisins safnar á'fturiiflldið í Dagsbrún undirskriftum um að skora á félagsstjórnina að láta fara fram allsherjarat- kvæðagreiðslu um fulltrúa- kjörið, og til þess að sýna nú svart á hvítu hve fullkom- ið lýðræðið er, þá er undir- skriftunum aðallega safnað meðal manna, sem ekki- hafa meiri áhuga á verkalýðsmál- um en svo, að þeir eru ekki Framhald á 10. síðu VETRARÁÆTLUN Gildir frá 1. október 1958 til 1. maí 1959 til og frá Reykjavék VESTURLEIÐ AUSTURLEIÐ NOROUR-EVRÓPA - íslano| LL 305 | LL 317 | LL 303 sun. mið. fim. I 1200 LL 309 U| lau. TIL KAUPMANNAHAFNAR FRÁ KAUPMANNAHÖFN TIL GÁUTABORGAR FRÁ GAUTABORG 1000 1120 1200 | 1000 1120 I 1200 BANDARÍKiN - ÍSLAND | LL 300 mán. | LL 300 þn | LL 300 fös. FRÁ NEW YORK 1300 | 1300 i 1300 ú,’ ' ' •* þn. mið. lau. | TIL REVKIAVÍKUR 0700 1 0700 | 0700 lau. I I 1300 ' súfi. . ; * jÍ ÍL f~'<' 1105 1210 1250 ' ÍSLAND — NORÐUR-EVRÓPA LL 316 þri. TIL STAFANGURS FRÁ STAFANGRI 1355 1440 1830 1 1 1500 f 1355 1440 1830 1830 1430 1515 1830 FRÁ REYKJAVIK TIL STAFANGURS FRÁ STAFANGRI TIL OSLÓAR FRÁ OSLÓ TIL GLASGOW FRÁ GLASGOW TIL GAUTABÓRGAR 0830 0830 1545 1645 ■ LL 304 | LL 310 lau. sun. 1405 1450 ÍSLAND - BANDARÍKIN LL 301 | LL 301 f LL 301 1 LL 301 mm FRÁ GAUTABORG - sun. mið. fim. lau. TIL KAUPMANNAHAFNAR s S FRÁ KAUPMANNAHÖFN FRÁ REYKJAVÍK 2000 2000 l 2000 2000 TIL HAMBORGAR TIL NEW YORK mán. fim fos. sun. ' TIL LONOON 0830 f 0830 0830 0830 0830 I 0830 1620 | 1620 1700 | 1700 I 1815 I 1900 I 1900 | 1900 | 1940 | 1940 2100 2100 2000 * ..1710 i áætluninm er gert ráð fyrir staöartima, ncma í New York. >»ar er reiknað meö EST. Geriö svo vel að geyma auglýsinguna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.