Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 11
- Laugardagur 11. október 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11 8)' PETER CURTIS: Málagjold 8. dagnr. ,,Kæri Dickon, heídurðu að þú gætir ekki skrásett bókasítfn? (þaö cr ekki rvo erfitt, því að éigandinn er varla fæs! ) Ef svo er, biddu þá Cecil að skrifa Joshua Meekin og bjóöa aöstoö þína. Minnstu ekki á mig. f>ú þekkir mig ekki. Eg segi þér seinna hvers vegna. Held ég sé að komast á græna grein hérna og vonast eftir að' sjá þig. Antonía. Yfirlýsing írá Kára Guðmundssyni mjólkureitirlitsmanni ríkisins í sambandi við þá lúalegú árás á mig sem opinberan starfsmann, sem Sigurður Pét- ursson, gerlafræðingur, hefur gert sig sekan um í grein, er hann birti í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Allt landið — og Reykjavik líka“, vil ég leyfa mér að lýsa því yfir, að ég hefi í dag ritað dómsmálaráðuneytinu bréf, þar sem ég hefi farið þess á leit, að opinbert mál verði tafarlaust höfðað gegn honum fyrir þær freklega æru- Guðmundur Gíslason Haga- meiðandi aðdróttanir, sem er að ún er sextugur í dag. birtingu dómsins í opinberu blaði og að hin ærumeiðandi ummæli verði dæmd dauð og ómerk. \ Að elta ólár við ósannindi þau og aurkast, sem er að finna í grein gerlafræðingsins, á öðrum vettvangi en fyrir dómstólunum, tel ég^mpr ó- samboðið. 8. október 1958. Kári Guðmundsson. Mjólkureftirlitsmaður rlkisins. Þess skal getið, að Morguji- blaðið neitaði mér um birtingu ofangreindrar yfirlýsingar. K. G. Hagalín heiðraður finna í nefndri grein hans í minn garð sem opinbers starfs- manns, og jafnframt krafizt þess, að honum verði refsað fyrir þær svo sem hegningar- lögin ákveða, hann dæmdur til að greiða hæfilega fjárhæð I tilefni af því gengst Al-„ menna bókafélagið fyrir kynn- ingu á verkum hans næstkom- andi sunnudag og verður hún haldin í hátíðasal háskólans og hefst kl. 4,30 e. h. iVerður dagskrá bókmenntak.vnningar Kópavogur Gjalddagi brunatrygginga var 1/ október. Viðskiptamenn í Kópavogi eru vinsamlega þeðnir að greiða iðgjöld sin til umboðsmanns olckar í Kópavogi. Hr. Helga Ólafssonar, Kársnesbraut 12C. sínii 24647. s aimi vn i:JMfu,irnw(rs © Cecil skrifaöi saœkvæmt beiðni og innan tíu daga var ég búinn að korna mér fyrir í Leet Hall og farinn aö reyna aö koma einhveiTi reglu á hiö tætingslega samsafn allskonar bóka, sem Joshua Meekin hafði viðað aö sér, vegna þess aö hann hafði einhvern grun1 tiil að standast kostnað af þessarar sem hér segir: um að allir heföarmenn í sveitum ættu bókasöfn. ^ ÞaÖ þurfti ekki miklar skýringar Antoníu til þess að gera mér aöstæðurnar ljósar. Joshua Meekin varö aö greiða hiö venjulega gjald af því að ráöa unga, aölaðandi og ólofaða kvenpersónu til aö stjóma heim- ilinu hjá sér. Hann var aö veröa ástfanginn af Ant- oníu, með tilheyrandi ákafa og alvöm eins og við átti um fimmtíu og fimm ára náunga. Ef hann heföi vitaö um sambandið milli mín og Antoníu heföi hann aldrei hlevnt mér inn í húsið; og heföi hann vitaö hversu fljótt og gleðilega viö bvrjuðum gamla leik- inn, heíöi hann rekiö mig burt á stundinni. En Ant- onía var slungin og hann komst aldrei aö því; samt. er ég viss um að návist mín og illa dulin aödáun mín á henni varð til aö flýta fvrir ákvörðun hans. Því að hann hafði hikað viö aö bera fram „heiöárlegt bónorö” eins og Antonía sagöi, enda þótt hann væri yfir sig ástfanginn. „Auðvitaö hefur hitt líka sína kosti,” viöurkenndi hún. „Hann er ríkuv og sæmilega örlátur og léti mig kannske fá íbúö í borginni. En ég læt ekki eftir fyrr en ég er viss um aö ég evgi ekki Leet Hall aegnum mjóan gullhring. Þaö skaöar hann ekki að bíöa dá- lítið” Og ég fór mér bví hægt viö bókasafnið og Antonía undii’bjó lokaátakiö. og öðru hverju kom hann að okkur saman og varö bersýnilega afbrýöissamur og áður en bókaskráningunni var lokiö, bar hann fram hið heiöarlega bónorö og Antonía var send til vin- konu hans í þorpinu, frú Campbeil, þar sem hún skyldi dveljast í heiðarleik undir hlutlausu þaki, meðan veriö væri aö undirbúa heimanfylgjuna og brúðkaups- veiziuna. Joshua hrósaði sýnilega sigri yfir mér á barnalegan hátt, en fyrir bragöið var hann ævinlega í góðu skapi og þótt mér væri þungt í hug yfir aö missa Antoníu, hafði ég aldrei í raun og veru gert mér vonir um annað Útigangshundar, eins og Antonía sagði, höföu ekki aöstæöur til aö vera makavandar. Hún sagöi þetta viö mig í eina skiptiö sem ég kom meö veruleg andmæli gegn hjónabandi hennar. Hún hélt áfram og sagði, aö ég væri eigingjarn aö geta, ekki unnt henni þess öryggis sem hún hefði svo lengi látiö sig dreyma um. En áður en mér gafst tækifæri til að fullvissa hana um eitt eöa neitt, varð svipur hennar slóttugur og undirfurðulegur og hún bætti viö með breyttum raddhreim: „Heyrðu mig, Iþróttir Framh. af 9. síðu til loka þessa keppnistímabils og margt getur skeð. Hvað um það, þetta er byrjun sem lofar góðu. Arsenal hefur nýlega keypt miðherja frá Wolverhampton Jackie Henderson að nafni, og gaf fyrir hann 22.000 pund. Hann lék með á móti W. Brom- wich, og skoraði tvð af mörk- unum en Arsenal vann með fjórum gegn þrem. Luton sem hafði forvstuna fyrir laugardaginn tapaði fyrir Leicester 3:1. Þjóðviljann vantar börn til blaðburðar í eftirta.Hn hverfi: Nýbýlavegur, Sltjól, Meðalholt, Talift við afgreiðsluna siini 17-500. Laugarnes, Seltjarnarnes, Háteigsveg, Öll neðstu liðin unnu leik' sína en þau eru Aston Villa, Manchester City öll með átta stig og Everton, Arsenal 11 7 0 4 35-17 14 Luton 11 4 6 1 21-12 14 Preston 11 5 4 2 21-14 14 Boltin 11 5 4 2 21-16 14 Wolves 11 6 1 4 22-17 13 West Ham 11 6 1 4 27-25 13 Chelsea 11 6 1 4 30-31 13 Manch. U. 11 4 4 3 26-14 12 Blackpool 11 4 4 3 13-11 12 Burnley 11 5 2 4 22-19 12 W. Bromw. 11 3 5 3 28-19 11 Newcast’e 11 5 1 5 20-21 11 Notts F. 11 4 2 5 20-20 10 Leicester 11 3 4 4 18-25 10 Blackburn 11 3 3 5 25-22 9 Tottenham 11 3 3 5 17-23 9 Portsm. 11 3 n o 5 18-26 9 Biripingh. 11 3 3 5 14-22 9 Leeds 11 2 5 4 12-19 9 Everton 11 4 0 7 17-28 9 Manch. C. 11 2 4 5 17-29 8 Aston V. 11 3 2 6 18-31 8 Fulham 11 9 2 0 .34-14 20 SheffieM 11 9 i 1 32-11 19 Bristol R. 11 6 2 3 23-17 14 Stoke 11 6 2 3 22-20 14 Dagsbrún Stóllinn hennar ömmu Ef til vill hefur einhver okk-) lega í stúf við hin húsgögnin ar erft gamlan stól; þægilegan' í stofunni. að sitja í og notalegan, en þó stingur hann ef til vill skelfi- GUÐRÚN JÓNASSON, Amtmannsstig 5, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. október, kt. 2 e. h. Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum. — Áthöfninni í kirkjumú verður útvarpaö. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á Slysavarnafélag íslands. GtuuuÞ. Haffldóí sdóttir og fðstnrbörÉÚ--'' 'A 'V': I ■«H't.1'‘VV5i Þá er hægt að setja hann i nýjan frakka. Sé keypt sterkt kretonne í fallegu, nýtízku mynstri verður stóllinn fljót- lega eftirlætisstóllinn í stof- unni. Og stirðbusalegi borðstofu- stóllinn á teikningunni? Hvað er hægt að gera við hann? Fyrst eru keypt tvö stykki af mjúku freyðigúmmi í sæti og bak. Takið nákvæm mál, svo að stykkin verði mátuleg. Svo er það áklæðið. Ef stóllinn á að standa í sömu stofu og stóllinn hennar ömmu, er rétt að velja sams konar kretonne eða að minnsta kosti lit sem fer vel við hann. Þannig er hægt að vekja gömul húsgögn upp frá dauð- um með dálítOU hugkvaemni, al- úð og natni. Framhald af 1. síðu. eiga við að etja í þessum kosn- ingum. Hinsvegar lætur íhaldið kjósa í Trésmiðafélagjnu og Iðju á sama degi og' í Dagsbrún? Það er til þess áð geta beitt yfirT burðum sínum í auði, bílum og mannafla, þeir. treystu peninga- valdinu og kosjiingavélinni, ,en vitanlega ekki málstað sinurn. Gegn þessu eiga Dag'sbrún- armenn aðeins eilt vopn, saiu- lieldni sína og- eldmóð. Öll áhlanp afturhaldsins hafa brotrað á einingu verkar manna. Enn sem fyrr inunu Dagsbrúnarnienn úr ölluin flokkcun taka liöndum sanian og’ verja vígi sitt, Dagsbrúw, fyrir áhiaupi atvinnurekenda. Dag-sbrúnarmenn! Kjósið strax í dag! Allir til starfa fyrir sigri A-lisans, lisu Dagsbrúnar. Allir til starfa! UcrcDw leiðir Trúlofun arhrlngíi, Stelntiringu, Hái&moa, 14 og. 18 kt. .guil.’ .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.