Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 5
---Laugardagur 11. október 1958 -— ÞJÓÐVILJINN -— (5 Framhald af 1. síðu, gildistöku hins nýja Dagsbrún- arsamnings, að miðað sé hið umsa.mcpa kaup við ákv"rð- im verðlagningar og nýjar verðreglur ákveðnar sem fyrst, menn B-listans, sem hafa legið í verðlagsyfirvöldunum til þes® að fá fram hækkanir á vörum prósentuna svo að útsöluverð á.j þjónustu. Það er sjálfur vöru og þjónustu haldist ó- ( gjarni Benediktsson aðalrit- vjg.breytt. Það liggur nú fyiir gtjóri, átrúnaðargoð B-lista- að Alþýðubandalagið mun^ manna) sem stöðugt hefur ver- flytja tillögu um það að á- fg juðandi um að fá hækkaða lagningarprósentu verði breytt hafi kaupbreytingin teljandi á- ÞanniS að kauplnækkun Dags- brúnarmanna hafi ekki ahrit til hækkunar á nokkurri vcru hrif á verðlagsútreikninginn". Þetta er hliðstæð yfirlýs- ing og birt liefur verið í Iok allra kaupgjahlssamninga á lílaiuli um Iang't skeið; samskjonar yfirlýsing \ar atvinnu rekendu m geíin sambandi við Iðjusamning ána, s jómanna samningana, iðnaðarsamningana o.s.frv. Það er því vísvitandi, ósvífin fölsun að lialda því fi-am að hér sé um eitthvað nýmæli að ræða, sem sérstaklega sé tengt Dagsbrún. álagningu fyrir Eimskipafélagið og sérstaklega í sambandi við hækkanir á kaupgjaldi: Nú þykjast þessir s"mu menn vera en þeir verða að sýna s'nnaskipti sín í \erki, áður en nokkur lifandi maður trúir þeim. eða þjónustu. Forsætisráðherrai fy]gjan(ji því að verðlag hald- hefur lýst yfir því fyrir hönd igt óbreytt; Framsóknarflokksins að hann muni stvðja hið sama. Málið er nú í þeirra höndvun, þeir ' j geta. ákveðið umsvifalaust að hækkunin á Dagsbrúnarkaupinu komi hvergi fram á nokkurn hátt í vöruverðinu. Skal hér með ítrekuð á þá sú áskomn að þeir geri grein Framhald af 12. síðu. fyrir þvi í Morgunblað nu og veitingar úr lífeyrissjóðnum Alþýðublaðimi á imjrgun. eig-a a§ verða nokkurs konar hvaða ákvörðun þeir ætla að jriíirugtarfsemi Iðjustjórnarinn- Átti ríkisstjórnin að neita að viðurkenna Dags- iirúnarsamningana En það er ómaksins vert að athuga hvað felst í þessari yfir- lýsingu. I henni felst það eitt að við ákvörðun verðlagningar skuli reiknað með raunveru- legu kaupgjaldi, reiknað með staðreyndum. Þegar ákveðið er verðlag á vöru fá verð’ags- yfirvöldih í hendur upplýsing- ar um allan kostnað við hana, erlent innkaupsverð, flutnings- kostnað, vinnulaun o.s.frv. og síðan er ákveðið hvaða álagn- ingarprósentu megi leggja of- an á. Að sjálfsögðu reikna ve r ð 1 a gs y f i rv ö 1 d i n með raun- verulegum kostnaðarliðum, þar á meðal raunverulegu kaup- gjadi, en ekki því sem verið héfur einhvern tíma áður- Ef forstæisráðherra heí'ði neitað að fallast á að reikn- að væri með nýja Dagsbrún- arkaupinu, hefði liaiiii þar með neitað að viðurkenna Dagsbrúnarsam ni n gana. At- vinnurekendur liefðu þá sagt að þeir gætu ekki samið upp á þau býti að ríkisstjórn landsins viðurkenndi samn- ingana ekki. Málið er nú í þeirra 'höndum En þótt sjálfsagt sé að reikn- að sé með staðreyndum við vérðíagsákvarðanir, þar með gildandi kaupi, er álagningar- prósentan háð ákvörðun A'erð- lagsyfirvaldanna hverju sinni. Og þótt kaupgjald hækki er auðvelt að lækka álagningar- Þiugsefning Framhald af 3. siðu. um til lykta, hverju sem fram vindur.“ Að lokinni ræðu forseta gekk aldursforseti þingsins, Jóhann Þ. Jósefsson til forsetastóls og stjórnaði . þingsetningarfundi. Mjnntist hann fyrst látins fyrr- verandi þingmanns, Sigurjóns Þ. Jónssonar. Fyestaði forsetj síð- an fundi og lét þess getið að framhaldsfundinum á mánudag- inn yrðj stjórnað af Páli Zóph- óníassyni, næstelzta þingmannin- lim, því sjálfur væri hann á för- um utan til að sitja þing Evr- ópuráðsins. Sjö þingmenn voru ekki við- staddir þingsetninguna, en þeir munu væntanlegir næstu daga. taka. ar. Fyrir skömmu urðu allmiklar kynþáttaóeirðir í Notting Hill í Bretlandi. Unglingar af hvíta kynstofninum réðust á negra. bæði á almaimafæri og á hsimilum lieirra. Svo rammt kvað að þessum óeirðum að mörgum heiðvirðum manninum fannst Notting Hill vera otðin önnur Little Rock, þar sem kynþátta- misréttið í Bandaríkjunum er éinna mest. — Á myndinni sést Lundúnaliigreglan vera að tvístra ceirðarseggjum. Verða að sýna sinna- skiptin í verki En á meðan beðið er eftir svari, sakar ekki að verka- fólkið rifji upp hverjir það eru sem alltaf og ævinlega hafa barizt fyrir hækkaðri álagn- ingu. Það er Alþýðubandalagið sem hefur hafa. forustu fyrir því að halda verðlagningunni í skefjum og lækka álagningar- prósentu atvinnurekenda og heildsala. En það eru málgögn Sjálfstæðisflokksins — mál- gögn B-listamanna í Dagsbrún — sem árum saman hafa klifað á því að verið væri að ganga af atvinnurekendum og heild- söldum dauðum með of lágri álagningu. Það eni aðalleiðtog-' ar Sjálfstæðisflokksins, yfir-t fólki. Hitt á svn eftir að sýna sig, hverju Iðjiistjórniii get- ur ráðið, því svo hörmulega \a r frá lífeyrissjóðnmn gengið, að atviniuirekendur hafa ineirihluta í stjórn^ lians. íslenzkar bækur Vestur-íslendinga konrnar heim eintök af Sögum og kvæöum Einars Bene- Þorði ekki að halda félagsfund Nokkur Var ekki hafður neiimdikt&sonar) Hafblik, Hrannir, Sigríður Eyjafjaröasól, félagsfundur fyrir kosningar ?tyrstu útgáfur flestra helztu höfuðskálda þjóöarinnar Nei, Guðjón J»,")rði ekki aðbðr keima og vestan hafs á heilum boröum, þjóðsagna- halda félagsfund. Var ég lK)rQfn Dg einstakar fágætar þjóðsagnabækur, Lýsing ís- húinn að tala um það við Guð-lands Ferðabók Þorvaidar - allt á einum staö og i’°n ffyrií lonsu’ °s ° a 1 iannaiis um þrjú þúsund bækur, — þetta er nýr bókamark- ollu fogru, en guggnaði þegar , ^ ^ r á hóiminn kom. Honum hefuraður i Ingolfsstræt. 8, sem opnar i dag. ekki þótt árennilegt að verja þa§ eru þeir Árni Bjarnason gerðir sínar frarnmi fyrir Iðju- þókaútgefandi frá Akureyri og Síðasti dagur bókamarkaSar Máls og menniiigar í Þingholtsstræti 27 Bókamarkaði Máls og menningar í Þingholtsstræti 27 lýkur klukkan 4 í dag. Eftir þann tíma getur fariö svo að ýmsar bækurnar verði með öllu ófáanlegar á við- ráðánlegu verði. Undanfarna daga hefur fjöldii þín er saga vor, ísland hefur manna komið til að kaupa) jarl og Snorri skáld í Reyk- hefti sem þá hefur vantað í Tímarit Máls og menningar. Hefur mjög gengið á sum heftin og einstök þeirra alveg þrotin. og ekki sizí rrjkið af dýrmætum og fágætum ijóðabókum frá 1!) öld og fyrstu áratugum 20. ald- ar. Hér befur aðeins verið minnzt á fátt eitt, af handahófi, en sjón er sögu ríkari. Bókamarkaður þessi er ein- byggðunum vestra. Lét Egill svo j stæður fyrir það hve tekizt hef- Egill Bjarnason bóksali seni nú bjóða ti] markaðs, og er tals- verður hluti þessara bóka ný- kominn vestan úr Bandaríkjun- um og Kanada, frá ísiendinga-j Góðar hækur á, lágu verði Frá því var sagt í vikunni að sumar bækur yngri hof- undanna væru i þann veginn að þrjóta. En það er líka farið að ganga á margar úrvalsbæk- ur eldri höfunda. Bóka sem hver bókamaður þarf að eiga. Má þar nefna Ljóð Sveinbjöri\s Egilssonar, Sigurbraut fólks- ins eftir Sigfús Sigurhjartar- son. Þjóðveldið eftir Björn Þorsteinsson, Dagbók í Höfn eftir Gísla Brynjólfsson, Ætt- arsamfélag Einars Olgeirsson- ar, Dauðs manns ey, Sigling- in mikla og Frelsisálfan, skáld- sagnabálk Jóhannesar úr Kötl- um um vesturfarana, Forn og ný vandamál og Gátan mikla eftir Brynjólf Bjai*nason, Vest- lendinga Lúðyiks Kristjánsson- ar, bækur Guhhars Ben.: Saga ------------ÚT5T0------ Stjóm Alþjóðabankans sam- þykkti á fundi sínum í Nýju Delhi að tvöfalda höfuðstól bankaris. holti. Þá eru og nokkrar þýddar bækur: ævisaga snillingsins Chaplins, Jörð í Afríku eftir Karen Blixen, Vegnrinn til lífs- ins eftir Makarenko, Þúsund og ein nótt II. og HI., og síð- ast en ekki sízt Jóhann Krist- ófer í þýðingu Þórarins Bj"rnssonar og eru þau tvö um mæ'lt, að ekki myndi hafa sézt jafnstórt safn sjaldgæfra og fágætra bóka síðan á bóka- uppboðunum fyrir meir en þrjá- tíu árum, og væru hér saman konmar margar þær bækur sem bókasafnarar hefðu rnest sótt eftir undnfarna áratugi. Auk þeirra bóka sem þegar hefur verið minnzt á má nefna Biskupasögur Bókmenntafélags- íns. FJateyjarbók (3860), Þjóðtrú og þjóðsagnir Odds Björnsson- ar, 1. og 2. útgáfu af þjóðsögum Olafs Davíðssonar, Huld (öll), Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar, tímaritin Syrpa og Heimdallur (heil) og mikill fjöldi annarra ur að safna til hans miklu af fáséðum bókurn. Um sumar þeirra er ekki ólíkJegt að þa r sjáist aldrei framar á . frjálsum. markaði“. Verðinu virðist i hóf stillt, þó að sjálfsögðu megi alltaf deila um einstök atriði, meðan verðlagning. bóka í forn- sölu er svo mjög á reiki og hcr á Jandi. En reykvískir bókamenn fá hér einstætt tækifæri að eign- ast fágætar bækur. sigur a ryðpláguhni? fyrstu bindin að þrjcta, en hið tímarita, gefin út austan hafs og þriðja er nýkomið út. I vestan, rímur og riddarasögur., Svertingjahatarar sprengja menntaskóla í Bandaríkjunum Brezkir vísindamenn gera scr vonir um að þeim hafi tekizt að vinna sigur á ryðplágunni sem hrjáð hefur mannkynið allt frá upphafi járnaldar. Efni sem þeir hafa fundið var borið á járn sem notað er í hinni risastóru turnklukku Big Ben í brezka þinghúsinu. Það var fyrir hálfu öðru ári og' Sprenging varö í menntaskólanum í bænum Clintonþað er nú komið á daginn að í Tennesseefylki í Bandaríkjunum aðfaranótt sunnu-ekkert ryð hefur setzt á járnið dagsins. Miklar skemmdir urðu á skólabyggingunni ogÞrátt fyrir mesta rakasumar verður ekki hægt aö nota hana til kennslu. ' sem komið hefur 1 London í 55 ar. Fyrir tveim árum urðu ó-hefur heitið 5 000 dollara laun- Bretarnir komust á sporið eirðir í bænum þegar ákvéðiðum fyrir upplýsingar sem leiðaírið 1951 þegar fornleifafræð- var að leyfa þeldökkum ung-151 kandtöku spellvirkjanna. ingar grófu upp árþúsunda lingum skólasetu við hlið 850, fkólanefnfn 5 C!inton hefurgamla rómverska mum úr járni, tilkynnt að liun muni halda a-hnífa, lvkla og skeifur, sem hvítra nemenda. Enginn vafi erfram 6amkennslu hvitra ogmáttu heita a’gerlega óryð- talinn leika á því að svertingja-svartra þrátt fyrir spi’enging-brunnar. Jarðvegairinn var hatarar hafi verið valdir aðarnar og hún leitar nú að hent-rannsakaður og í lionum fund- sprengingunni. ugum húsakynnum fyrir skól-ust efni sem verndað höfðu Fylkisstjórinn í Tennesseeann. járnið frá því að ryðga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.