Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.10.1958, Blaðsíða 10
2) ÓSKASTUNDIN Bókafrétt Olga Golbœk: XJng og aðlaðandi. Með teikn- ingum eftir Christel. Þýðandi: Álfheiður Kjartansdóttir. Engir hugsa meira um útlit sitt en telpur á gelgjuskeiði. Þær gera oft klaufalegar tilraunir til að klæða sig eins og fullorðnar stúlkur og byrja að mála sig og haga sér á ýmsan hátt öðruvísi en hæfir aldri þeirra. Þetta verður til þess að mæður þeirra eða feður ávíta þær og banna þeim oft stranglega í stað þess að leiðbeina. 'Éeyndar er oft hægara 'áagt en gert að leiðbeina línglingum á þessum áldri. Nú er komin út bók, sem gerir kraftayerk, á ;$tut|um týna getur hún i, úr-.-U ó j j , Um spegla Sþeglar úr stáli og öðr- um málmi höfðu lengi tíðkazt, áður en menn fundu það upp að blanda saman tini og ikvitoa- silfri og festa blönduna á gler. Þá fyrst gafst mönnum tækifæri til að sjá sjálfa sig glöggt og greinilega. Og spegillihn vakti almenna hrifningu. Þetta var á sextándu öld. breytt háværri argin- tætu í velsnyrta og prúða stúlku. Bókin kom út í Dan- mörku í fyrra og varð strax mjög vinsæl. Nú hefur Álfheiður Kjart- ansdóttir þýtt hana á skemmtilegt og gott mál. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega góðar. For- Bjössi litli 6 ára sendi okkur þessa mynd. Kýrn- ar eru allar i eigu bónda, sem býr úti á Álftanesi. Nautið er í girðingu pjns og lög mæla fyrir, en við getuni ekki skilið hvers vegna sól- in er líka eldrar ættu að nota fyrsta tækifæri til að gefa dóttur sinni þessa bók. SKRÍTLA Faðirinn: Hvert ætlar þú með þessa mýflugu, Mangi minn? Mangi: Eg ætla að fara með hana inn til henn- ar mömmu og láta hana búa til úr henni úlfalda handa mér. Þú sagðir í gær, að hún gerði allt- af úlfalda úr mýflugunni. Nú ætla ég að sjá Tívem-’ ig hún fer að því. J otSÁJÍÍ 'ÓSKASTUNDIN — (3 í einum glugganum voru rauð blóm og þar voru hvít gluggatjöld, svo skrýtin, öll með smáum götum og rósum, sem voru eins og hélurósirn- ar, á gluggunum þegar kalt var í vetur. Hana langaði til að sjá inn í þetta stóra hús. Bóndinn Þriðji dagur. i Tungu kom út og tal- aði við foreldra hennar, en þau fóru ekki af baki. Á meðan var hún alltaf að bíða eftir því að þeim yrði boðið inn í fallega húsið, en faðir hennar var víst eitthvað að tala um að þau þyrftu að flýta sér. Þetta skildi '■•’*» telpan- ekki og va'f^’sár- reið við bóndahn að bjóða þeim ekki inn í stofuna þar sem grisj^- tjöldin voru fyrir glugg- anum og blómin voru miklu fallegri en sóleýj* arnar á túninú. Hún var reið. Aldrei skyldi hún: bjóðai bónd- anum í Tungu inn1 þegar hún væri orðin stór.. En hún sagði ékki neitt, hún var of lítil til að tala um nokkurn skapaðan hlut. Svó fékk hún. annað um- hugsunarefni. Þap vovu komin niður . að ánn} og það þurfti að kaííá férjú. Faðir baki, setti telpuna á þúfu, hjálpaði móður hennar úr söðlinum, gekk síðan fram á ár- bakkann og kallaði: — Hó, hó, gegnum lúð- ur, sem hann gerði með því að hálf-kreppa vinstri höndina og mynda þann- ig bring. Þá settist móð- ir hennar hjá henni og tók hana í keltuna. Faðir hennar fór svo að spretta af hestunum. Þá sagði mamma hennar: — Sjáðu bátinn út á ánni, hann er að koma og sækja okkur. Telpan sá eitthvað svart sem flaut yfir ána, þetta var lítill, Sváttur, ,r'r‘r' tjargafkw prammi, það sat maður á, þóftunni og reri ákaft tyeimur árum. Telpan var ósköp völt á'.fotunum þegar mamma h’éh'nar leiddi hana niður að ánni, svo settust þær báðar fram í og telpan hnipraði sig í fangi móð- ur sinnar, en faðir he’.m- ar séttist aftur á þóftu ’íig liéit í tauma beggja liéstanna, sem syntu á . eftir bátnum yfir breið- gn álinn, frísuðu og hrigtu af sér vatnið, er þeir komu í land og voru ólmir að hlaupa af stað Ferjumaður ýtti báfn* um að landi með ann- arri árinni, hinni smeygði hann undir miðþóftu á meðan. Síðan var aftur iagt á hestana og nú var mamma látin reiða litlu telpuna heim að bænum til afa og ömmu. Það var torfbær með mörg- um burstum og grasi grónum þökum, hvítum stafnþiljum úr viði og með litlum gluggum, út úr einni súðinni var skrýtið útskot með einu. gluggakrili. Þetta voru: mörg hús í röð, á sum- um voru gliiggár en á flestum voru ’aðeins dyr. Eitt hét skemma, annað bæjardyr og eitt hét eidi- viðargeymsla og þar fyr- ir utan var svo kófa- sneypa þar sem Ijótt; drasl var geymt. Telpan • skoðaði inn í allar gættir. ,Og^svo var kominn til hennar ’stór strákur, stærrf^1 Mánni, sem lyfti heiitti ^iupp á vegginn milfiK ijJííSý- °S skemmu, þgr .■á-tti hanrji heilmikið af leggjum, sem h'ann kalraði hest- ana síná, svo átti1 ’hanríi márgar kýry en .það':voru kjálkar úr kindahap&um.. Hann átti • Uka nuu’gar. völur sem hann . bafði f tvísettum röðúm ’ stokkl og lagði spýttf!6' ríriíli. GULLKORN Það er bétráí?áð -’hlýðs£ á ávítur vitufSimanns eai á söng heimskra manna,- Orð af munni viturs manns eru yndisleg, eri varir heimskingjan$ 'vinna honum tjón. hertnar fór af og taka úr sér hrollirin. Sigríður Einars. frá Munaðarnesi: Fyrsta langferðin 10) -— ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. október 1958 Erlend Framhald af 6. síðu kenningar kirkjunnar um að verkamönnum beri að sýna at- vinnurekendum undirgefni, en þejr eigi í staðinn að bera um- hyggju fyrir verkafólki sínu. OUðan hefur bandalag róm- ^ verkskaþólsku kirkjunnar og auðstéjtarinnar staðið ó- haggað. Páfastóllinn er nú tví- mælalaust stærsti hluthafi í heimi. Hlutafjáreign hans er talin nema um þrjú hundruð og þrjátíu þiúsund milljónum króna, Fulltrúar páfastólsins sitja i stjórnum allra meiri- háttar einkafyrirtækja Ítalíu, nema bílasmiðjanna Fíat og gúmmíhringsins Pirelli. Bern- adino Nogara barón, fjármála- ráðherra páfastólsins, situr í stjórnum 74 stórfyrirtækja. Þrír náfrændur Píusar heitins XII., furstarnir Carlo, Marcant- onio og Giulio Pacelli, hafa safnað miklum auði, bæði fyrir sjálfa sig og páfastólinn, með fasteigna- og hlutabréfabraski fyrir hönd kirkjunnar. Nánustu ramstarfsmenn auðmannastétt- ar Norður-Ítalíu í yfirstjórn kirkjunnar, kardinálarnir Can- ali, Pizzardo, Micara, Ottaviani og Piazza, fengu ráðið páfa- kjöri Eugenio Pacelli. Eftir að hann varð Píus XII. mynduðu þeir „fimmhyrninginn“ svo- nefnda, fengu í hendur œðstu vöid yfir embættiskerfi og fjár- munum kirkjunnar. Sá síðast- nefndi er nú látinn, en hrnir . tíðíndi fjórir munu leggja sig í fram- króka að fá ráðið vali næsta páfa. Talið er að páfaefni þeirra sé Siri kardínáli, erki- biskup í Genúa. Þessir menn njóta eindregins stuðnings Ruffjno kardinála, erkibiskups í Palermo, ókrýnds konungs Sikileyjar, sem aðhylltist fas- isma og er sagður ráða yfir Mafíunni, hinum alræmda bófaflokki og drottinvaldi á eynni. etta eru foringjar hægra armsins innan kirkjunnar. En nú ráða vinstri mennirnir, sem margir kalla sig kristilega sósíalista, yfir kaþólska flokkn- um á Ítalíu. Mestu áhrifamenn- irnir í þeim hópi eru utan klerkastéttarinnar, svo sem Fanfani forsætisráðherra, La Pira, borgarstjóri í Flórens, og Mattei, yfirmaður olíueinka- sölu ítalska ríkisins. Þeir stefna að ýmsum þjóðfélagsumbótum og vilja auka hlutdeíld hins opinbera í atvinnulífinu. Þetta kemur óþægilega við gömlu, ítölsku auðstéttina og „fimm- hyrninginn“ í Páfagarði, Til dæmis hefur Mattei fullan hug á að leggja undir ríkisfyrir- tæki sitt rafstöðvar í einka- eign og efnaiðnaðarhringinn Montecatini, en í þessum fyrir- tækjum á páfastóllinn mikíð fé. Páfaefni kristilegu sósíalist- anna eru Lercaro kardínáli, erkibiskup í Bologna, og Mont- ini erkibiskup í Mílanó, en „fimmhyrningurinn“ er sagð-: ur hafa haft af honum kardi- nálatign sökum stuðnings hans við róttæka stefnu La pira. U’nginn treystir sér til að spá neinu uni úrsht páfakjörs- ins. Einna mestar líkur þykja á að hvorugur armurinn hafi vilja sinn fram og málamiðlun verði um einhvern aldraðan kardínála, sem ekki hefur lát- ið á sér bera í deilunum. Þótt Píus XII. ætti páfatign sina „fimmhyrningnum" að þakka og styddi hann oft, gætti hann þess vel að tefla ekki einjngu kirkjunnar út á við í hættu. Mikið veltur á afstöðu kardí- nálanna frá öðrum löndum en Ítalíu. Bandarísku kardínál- arnir eru hægrimenn en þeir frönsku vinstrisinnaðir, enda hafa þeir oft fengið að kenna á valdi ,,fimmbyrningsins“, svo sem þegar rit franskra heim- spekinga, sem lögðu kenninga- grundvöll kristilega sósíalism- ans, voru sett á svartan lista og verkalýðsprestahreyfingin í Frakklandi bönnuð. Af kardín- álura frá öðrum löndum en ít- alíu þykir Armeníumaðurinn Agagianian líklegast páfaefni. Hann styðja þeir sem vilja að kirkjan segi algerlega skilið við nýlendustefnu Evrópuríkjanna, forðist að gerast „NATO- kirkja“ undir bandarískum á- hrifum og sýni í verki að hún sé í raun og sannleika alþjóð- leg stofnun. M. T. Ó. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. einu sinnjj, fullgildir aðalmeð- limir síns eigin verkalýðsfé- lags. Nei, það er ekki um- hyggjan fyrir lýðræðinu, sem veldur því, að afturhaldið heimtar allsherjaratkvæða- greiðslu núna, heídur hitt, að afturhaldinu notist betur að kosningávél sinni, treystir því að það geti með bílakosti sín- um smalað áhugalausu fólki á kjörstað, treystir því, að það geti með fulltingi peninga sinna, keypt eitthvað af at- kvæðum. Við vitum hvernig þetta hefur verið í Dagsbrún- arkosningum undanfarið: Aft- urhaldið hefur smáiað og smalað af sáma kappi og um alþingis- eða bæjarstjórnar- kosningar væri að ræða, notað lúxusbílakost sinn til hins ýtrasta. Við könnumst við þá, „félagana" okkar, sem nokkr- um klukkutímum áður en þeir ganga að kjörborðinu, koma í skrifstofu félagsins með fimm, sex, sjö og átta hundrað kall- ana, glóðvolga beint úr vasa afturhaldsins, og greiða skuldir sinar við félagið, tveggja, þriggja og fjögurra ára skuldir til þess að öðlast aftur kosningarétt í félaginu sínu. Þessum herferðum aft- urhaldsins í Dagsbrún hefur til þessa verið myndarlega hrundið og evo mun enn verða. Reykvískþ. .verkamenn, Dag.s.brúnarmennirnir, sem mæta a ’ hverjum íundi í fé- lagi sínu og fylgjast af vak- andi áhuga með öllum barw áttumálum þess, munu tryggjat lista sínum glæsiþíg^p sigur. Þeir vita, að aðstandendur B- listans, „andstæðingar komm- únista", (þ.e. "ándstæðingaf verkalýðsins), eru sömu' mennirnir sem töldu; 6%] kauphækkun méira éii full« góða kjarabót til handa okk« ur Dagsbrúnarmönnum, sömut mennirnir sem til síðustU stundar reyndu að koma því til leiðar að teknir yrðu uppí samningar við lýðræðisþjóð- ina Breta um stærsta hágs- munamál reykvískra verka- manna og allrar ''’íslenzku þjóðarinnar. Þess vegria segj- um við: Burt með áhrif þess« ara manna í félagi okkar, burt með afturhaldsþjónana, burt með 6% postulana, burti með þann hugsunarhátt, sem. vildi óðfús ganga til samn- inga við Breta um landhelgis- málið. Og við gerum meira eit segja þetta, við kjósum þenn« an ófögnuð rækilega af hönd« um okkar í atkvæðagreiðsl- unni núna um helgina. Dagsbrúnarmenn, Iðjnfélagar, tré- smiðir f X A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.