Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Raímagnsverðsvísitala aðalbankastjórans _ sætir harðri gagnrýni Allmiklar umræður hafa orði'ð í efri deild Alþingis um Sogsvirkjunarlánið. Hafa þingmenn talið rafmagnsverðs- vísitölu Vilhjálms Þórs óeðlilega. Páll Zóphóníasson og Björn Jónsson hafa flutt breytingartillögu um aö skipta á rafmagnsverðsvísitölu og framfærsluvísitölu til verð- tryggingar fyrirhuguöum skuldabréfum. Björn Jóstsson sýndi fram. á í ræðum sínum hve óeð’ileg er sú verðtrygging skuldabréfanna sem Vilhjálmur Þór hefur fund- ið upp. Upplýsti Björn á fund- inum í fyrrad., að þetta væri einkaafstaða Vilhjálms Þórs, sem ekki hefði lagt málið fyrir seðlabankastjórnina. Taldi Björn með öllu óviðeigandi að banka- stjóri þessi fyrirskipaði Alþingi jafnfáránlega lagasetningu og felst í rafmagnsvísitölunni. Alfreð Gíslason taldi eðlilegt að verðtryggingin yrði miðuð við framfærsluvísitölu. Benti hann á, að yrði rafmagnsvísital- an lögfest, væri það á valdi bæjarstjórnar Reykjavíkur hve verðmæt skuidabréfin yrðu. Meirihluti bæjarstjórnar Reykja- vikur gætj hækkað og iækkað rafmagnsverðið og með því yrðu Dropi í hafið heitir skáldsaga eftir Margareth Jessen, og er hún nýkomin út á íslenzku. Skáldsaga þessi fjallar um líf ungrar stúlku í fiskibæ norður í Fmnmörk Nær sagan allt frá því söguhetjan er lítil ung stúlka og þar til hún stendur uppi sem þreytt gömul kona. Höfundurinn, Margareth Jessen er fædd norður í Tromsö í Noregi og þekkir af eigin raun líf fólksins sem hún er að lýsa. Bókin hefur hlotið góða dóma í norskum blöðum. Skúli Jensson hefur þýtt bókina. Hún er 179 bls. Útgefandi er Ægisútgáfan. ®-------------------------- virðingu Alþingis að leggja i. Þótt verðgildi peninganna sé veikt um þessar mundir og virð- ingin íyrir beim lítil, megi onin- berir aðilar ekki láta teymast út í ævintýramennsku af beim sök- um. Stæði þeim nær að stöðva hrun hins islenzka gjaldeyris og verða þannig til að endurvekja traustið á honum. Gunnar Thoroddscn tilkynnti að yrði hugmynd Vilhjálms Þórs um rafmagnsverðvísitölu felld úr frumvarpinu myndi Seðlabankinn telja sig lausan ailra mála af fyrirgreiðslu um sölu skuldabréfanna. Skoraði hann á þingmenn að fella tillögu Páls og Björns. Umræðum var enn frestað vegna tilmæia Bjarna Bene- diktssonar, því þingf’okkur að Síðara bindi af ljóðmælum Matthíasar er komið út Þar birtast nær öll kvæðin sem skáldið þýddi Síðara bindið af Ljóðmœlum Matthíasar Jochumssonar í útgáfu ísafoldarprentsmiðju h.f. er nú komiö út. þessi bréf arðmikil eða arðlítil. Heimildarákvæði þetta væri undarlegt og varhugavert, og gæti skapað slæmt fordæmi. Alfreð taldi þetta í ætt við spákaupmennsku og gróðabrall Sjálfstæðisflokksins þyrfti sem væifi langt fyrir eðan halda áriðandi fund. Utibú Landsbankans á ísafirði fær nýtt og vandað húsnæði Nýja húsið var vígt á laugardaginn var Isafirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans Á þriðjudaginn opnaði útibú Landsbanka íslands hér á ísafirði í nýju húsnæði. Fór vígsluathöfnin fram á laug- ardaginn að viðstöddu fjölmenni. Meðal gesta við vígsluna voru þeir Valtýr Blöndal for- maður bankaráðs Landsbank- ans, Jón Maríusson bankastjóri, Svanbjörn Frímannsson banka- stjóri, Adolf Björnsson formað- ur Félags bankastarfsmanna og skjalageymsla. Er hún með ný- tízku útbúnaði, renniskápum, sem fella má saman og taka sundur. Eru þeir sænskir að gerð. Húsið er byggt eftir sömu teikningu og önnur hús Lands- Guðjón E. Jónsson fyrrverandi^ bankans gerðri af Guðjóni Sam- útibústjóri á ísafirði, en allir ^ úelssyni og Bárði Isleifssyni. hafa þeir starfað við útibúið k\ Húsgögn smíðaði Guðmundur Þetta bindi er eins og hið fyrra, mikil bók, rúmar 700 blað- ý.'T’........... Matthías Jochumsson síður að stærð, mjög myndarlega út gefin. í fyrra bindi þessarar útgáfu á ljóðmælum Matthíasar voru frumsamin ljóð, en í því síðara eru eingöngu þýdd kvæði. í eftir- mála segir Árni Kristjánsson skólastjóri, sem sá um útgáfuna, að í bindinu séu „nær öll þau. kvæði, er hann (Matthías) þýddi á langri ævi, en þeirra írægust munu Friðþjófssaga og Manfreð, enda mynda þau meginþætti þessarar bókar.“ Árni segir enn- fremur: „Einungis minni háttar kvæðum, kveðlingum og kvæða- brotum hefur verið sleppt, auk nokkurra sálma, en hins vegar eru í bókinni kvæði, sem ekki hafa verið ptentuð í Ijóðasöfnum skálsins fyrr......Friðþjófssaga er birt hér í sinni fyrstu gerð, sem kom út árið 1866, en hún hefur í síðari útgáfum jafnan birzt í nokkuð breyttri mynd, sem skáldið mun hafa talið taka þeiiri fyrstu fram um fágun, þótt hún nái henni naumlega að frumleik." Barnahjálpin Framhald af 16. síðu. Starfsemi Barnahjálpar S. Þ. nær nú til 97 landa sem á einn punda af mjólkurdufti verið send eða annan hátt eru skammt á veg komin og hefur 50 millj. Menntun nú einnig á dagskrá Auk þessa hafa 100 millj. til landa sem skammt eru á veg komin. Hafa Bandaríkin lagt það kvenna og barna verið veitt fram af. offramleiðslu sinni í hjálp. Fjárhagsáætlun starfsem-Llandbúnaði. En Barnahjálpin hef- Isafirði. Húsið er 220 m, að stærð, tvær hæðir, kjallari og ris. Á fyrstu hæð er afgreiðslusalur og bankastjóraherbergi, en á annarri hæð er íbúð fyrir banka- stjórann, og herbergi fyrir gesti bankans. I kjallaranum er peningageymsla, miðstöð, kaffi- stofa fyrir starfsfólkið og eld- hús, herbergi til afnota fyrir viðskiptavini bankans til við ræðna og fundahalda og svo Ólafur Thórs gafsf upp Framhald af 1. síðu. í hans eigin flokki — og það var sú könnun sem ekki bar neinn árangur. Hafa staðið harðvítug- ustu deilur innan flokksins alla þessa níu daga, og náðu hámarki frá laugardegi til þriðjudags, þeg- ar fundarhöldum slotaði varla. Áttust þar annarsvegar við þeir sem ekki töldu stætt á öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn mótaði einhverja stefnu og flytti hana í heyranda hljóði; hinsvegar þeir sem vildu halda áfram að hafa flokkinn stefnulausan, með öllu og móti öllu, í von um að lýð- skrumið kæmi að haldi í næstu kosningum. Þessi andstæðu sjón- arrnið tókst ekki að sætta og því gafst Ólafur Thors uj)p — án þess að hafa getft ViokkPa raunverulega tilraun til við- ræðna við aðra flokka. Hvað segja kjósendur Sjálístæðisílokksins? Þessi málalok eru ákaflega lærdómsrík fyrir kjósendur Sjálf- stæðisflokksins. í hálft þriðja ár hafa þeir nú mátt horfa upp á það að flokkurinn flytti engar tillögur um brýnustu viðfangs- efni þjóðarinnar, hefði enga stefnu. Þá afstöðu afsökuðu leið- togarnir með því að það væri hlutverk ríkisstjórnarinnar að móta stefnuna, en ekki stjórnar- andstöðunnar! En nú þegar leit- að er til flokksins eftir stjómar- slit, sem stærsta stjórnmála- flokks þjóðarinnar, kemur í ljós að liann á enn enga stefnu, að liann gefst upp við að reyna að mynda ríkisstjórn, aukinheldur meir! Skyldu ekki býsna margir kjósendur spyrja sig hver sé eiginlega tilgangur slíkra stjórn- málasamtaka. Breiðfjörð eftir teikningu Jóns Karlssonar arkitekts í Stokk- hólmi. Bygging hússins var hafinn árið 1956. Yfirmaður var Óli J. Sigmundsson Isafirði, en það eru allt Isfirðingar, sem hafa séð um bygginguna. Um raf- lagnir sá Neisti h.f., um pípu- lagningar Ásgeir Jóhannsson, múrhúðun innanhúss Helgi Halldórsson, múrhúðun utan- húss Marteinn Davíðsson, máln- ingu á húsakynnum bankans Guðmundur Sæmundsson og málningu íbúðar bankastjóra Friðrik Björnsson. Otibú Landsbankans tók fyrst til starfa á Isafirði árið 1904 og var Þorvaldur Jónsson læknir fyrsti bankastjóri þess. Núverandi bankastjóri er Ein- ar Ingvarsson. ★ Þjóðviljinn er málgagn verkalýðsins. Með því að styðja Happdrætti blaðsins leggur þú þinn skerf til baráttunnar fyrir bættum kjörum alþýðunnar. Til heljar og heim aftur Ný bók eítir kvikmyndaleikarann og her- manninn Audie Murphy Til heljar og heim aftur, nefnist nýútkomin bók. Hún hefur inni að halda frásagnir fótgönguliösmanns úr síðustu heimsstyrjöld. Höfundur bókarinnar er Audie Murphy, bandarískur fótgöngu. liðsmaður, einmitt sá bandaríski hermaðurinn sem flest fékk heiðursmerki fyrir hugrakka framgöngu í stríðinu. Hann var í fótgönguliðinu frá því Banda- ríkjamenn byrjuðu að berjast í Afríku og því í innrásinni í Evrópu alla leið norður í Þýzka- land. Kvikmynd hefur verið gerð ^ftir bókinni1, — margir hér munu kannast við Audie Murphy sem kvikmyndaleikara. Myndin eftir bókinni hefur verið sýnd hér — og mun verða sýnd hér aftur nú í sambandi við útkomu bókarinnar. Stefán Jónsson fréttamaður hefur íslenzkað bókina. Hún er 270 bls. Útgef- andi er prentsmiðjan Rún. innar þetta ár hljóðaði upp á 23 millj. dollara, en verður 25 millj. á næsta ári. Gott fordæmi Pate frarnkvæmdastjóri sagði að íslendingar hefðu gefið mjög gott fordæmi með framlögum sínum til Barnahjálparinnar og hefði auðveldað sér að hvetja ýmsar aðrar þjóðir til að auka framlög sín. Sér hefði verið það ánægja að segja 80 þjóðum frá frarnlagi íslands, og það jafn- framt að ísland væri ekki ríkt land heldur erfitt, þar byggi þjóð fiskimanna og bænda. — Fram- lag íslenzka ríkisins til Barna- hjálpar S. Þ. nemur nú meir en 1 kr. á hvern íbúa. Baráttan gegn sjúkdómum Barnahjálpin hefur um langt árabil haft samstarf við heil- brigðisstofnun S. Þ. og unnið að útrýmingu ýmissa sótta, en á síðustu árum hafa verið fundin meðul við ýmsum þeim sóttum er skæðast hafa herjað í frum- stæðum löndum. í stríðinu gegn sjúkdómunum hefur einkum ver- ið lögð áherzla á að útrýma berklum, malaríu, kynsjúkdóm- um, tracoma (augnveiki) og holdsveiki. Holdsveiki var lengi talin ólæknandi, en á síðustu árum hefur verið fundið meðal sem læknar hana í börnum og stöðvar hana í fullorðnu fólki. Malaríu útrýmt á næslu 10 árum Baráttan gegn sjúkdómunum hefur verið gerð með góðum ár- angri. Af 65 millj. veikindatil- fella af yows (kynsjúkdómi) hefðu 15 millj. verið læknaðar, 12 millj. holdsveikisjúklinga. Malaría var stærsta dauðaorsök í mörgum hitabeltislöndum og hefur náðst mikill árangur Fbar- áttunni við malaríu við að eyða flugunni sem ber hana, dreifa eitri yfir landsvæðin þar sem hún helzt við. Eru góðar vonir um að takast muni að útrýma malaríu á næstu 10 árum. Þá hefur verið kostuð berkla- rannsókn á 250 millj. börnum og lögð til meðul fyrir 150 millj börn. ur stutt að því að löndin kæmu upp mjólkurvinnslustöðvum sjálf. og hafa lagt til vélar í 150 slik- ar stöðvar. Fram að þessu hefur starfsem- in miðazt við baráttuna gegn sjúkdómum og skorti, en nú hef- ur einnig verið byrjað að kenna börnum í frumstæðum löndum lestur og skrift. Fastir starfs- menn Barnahjálparinnar eru 150, þeir leiðbeina og skipuleggja, ers. löndin sjálf leggja til annað starfsfólk. „Litlu jóiin“ í Melaskólanum Pate var áður iðnrekandi í Bandaríkjunum en tók að sér hjálparstarfsemi í heimsstyrjöld- inni fyrri og hefur nú lagt „bisness" sinn á hilluna og ver- ið íramkvæmdastjóri Barnahjálp- ar S. Þ. í 12 ár. Hann kvaðst kynna sér aðbún- að barna í öllum iöndum sem hann kæmi í — en ísland var 80. iandið sem hann kemur til á vegum Barnahjálpar S. Þ. Hann kvaðst nýlega hafa komið til Taskent í Sovétríkjunum og Moskva og héraðsins umhverfis og kynnt sér þar barnaheimili og barnaspítala. Varðandi aðbúnað barna væri starf -Sovétríkjanna slíkt, að hver þjóð mætti vera stolt af. í gær skoðaði hann Melaskól- ann hér, og hitti á „litlu jólin’’ hjá börnunum Hann kvað Mela- skólann einn fallegasta barna- skóla sem hann hefði séð í nokkr.u landi. Pate fór frá íslandi í. gær- kvöldi. Dalen Árið 1942 kom út í Danmörku skáidsagan , Dalen“ eftir Þor- stein Stefánsson og hlaut höf- undur H. C. Andersens verðlaun- in fyrir hana það ár. Tveimur árum síðar var hún gefin út hér hjá Bókfellsútgáfunni í íslenzkri þýðingu Friðjóns Stefánssonar. Nú nýlega hefur bókin, sem var með öllu uppseld, verið gefin. út aftur í Danmörku, litið eitt hreytt og ber heitið „Den Gvldne Fremtid". Nokkur eintök munu hafa borizt í bókaverzlanir hér.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.