Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.12.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. desember 1958 i MÝJA KfO Síml 1-15-44 Ræninp-iaforinginn Jesse James (The True Story of Jesse James) Æsispennandi ný amerísk CinemaScope litmynd byggð á sönnum viðburðum úr ævi eins mesta stigamanns Banda- ríkjanna fyrr og síðar. Robert Wagner Jeffrey Huntet Hope Lange Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Hallar undan Ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Robert Ivers George Johnson Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARFtRgt Hlmí 5-01-84 Flóttinn til Danmerkur Spennandi ný amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Jackie Coogan (barnastjarnan frá í gamla daga) Sýnd kl. 9. Slinj i-14-75 Bróðurhefnd (Rogue Cop) Spennandi og hressileg banda- rísk leynilögreglumynd. Robert Taylor Janet Leigh George Raft Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Austisrbæjarbíó ■íJitii .11384 Vegir ástarinnar Sérstaklega spennandi og við- burðarík amerísk stórmynd byggð á sögu eftir Ernest Hemingway. Gregory Peck, Joan Bennet Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-64-44 Seminole Spennandi amerísk litmynd Rock Iludson Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. StjSrnubíó. Lokað þangað til 2. jóladag Inpolibio Síml 1-89-36 Saga Phenix City Ógnvekjandi, amerísk saka- málamynd, er fjallar um lífið í Phenix City, Aiabama, sem tímaritin Life, Look; Time, Newsweek og Saturday Even- ing Post kölluðu „mesta syndabæli Bandaríkjanna“. í öllum þessum blöðum birtust sannar frásagnir um spilling- una í Phenix City, og blaðið Columbus Ledger fékk Pul- itzer-verðlaunin fyrir frá- sagnir sínar af glæpastarf- seminni þar. Myndin er al- gerlega byggð á sönnum við- burðum og tekin þar, sem at- burðirnij- áttu sér stað. John, Mclntire Richard Kiley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 2-21-40 Alltaf jafn heppinn (Just My Lúck) Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd. Aðalhlutverkið leik- ur frægasti gamanleikari Breta Norman Wisdom Sýnd kl 5., 7 og 9. liggtiK leiðiii ★ Afgreiðsla Happdrættis Þjóð viljans er á Skólavörðustíg 19. Gerið skil fyrir seldum miðum strax í dag! ■ í Ilappdrættj Þjóðviljans getur þú fengið fatnað, sem er 6 000 króna virði, fyrir aðeins 10 krónur. Það kostar mikið fé að j gefa út gott blað. Með því . að selja sem flesta miða í Happdrætti Þjóðviljans getur þú stuðlað að eflingu blaðsins þíns. ,,Allt á barnið“ \fi Austurstræti 12. Krystall Postulín íslenzkur leir Trévara Skartgripir Silíurplett Vefnaður og margt fleira til jólagjafa Hafnarstræti 21. — sími 10 9 87j BEZT SPUIÐ TfMAHH SPARIÐ FÉ Hagsýnn eiginmaður kaupir jólagjöfina hjá BEZT — Vesturveri. Ný, íögur og fráSieg myndahok I Cl W D TöiralandiB ÍSLAND ER KOMIN I' T í bókinni er mikill f jöldi gull- fallegra mynda, sem ekki hafa birzt áður, eftir beztu ljósmyndara landsins. For- mála skrifar Sigurður Þór- arinsson jarðfræðingur og myndatextar eru eftir Árna Ó’a ritstjóra, fróðlegir og ýtarlegir. Hér er á ferðinni bók, sem mun færa lesandann nær töfrum og mikillei'k ís- lenzkrar náttúru. Töfralandið tsland mun færa giftu- drjúga þekkingu á landi og þjóð vítt um heiminn. — Bókin er á íslenzku. ensku, dönsku og þýzku. Töfralandið tsland verður kærkomin gjöf til vina yðar erlendis og hún mun einnig aufúsugestur á hverju heimili til sjávar og sveita. Töfralandið tsland er jóla- bók fslcndinga 1958. MYNDABÓKAtJTGÁFAN WMmmia^éhMséfóéixtmam

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.