Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 1
VILJINN Fimmtutfegur 7. maí 1959 — 24. árgangur — 101. tölublað. Brezka stjórnin viðhefur dólgslegt r orðbragð í garð Islendinga Togaraeigendur krefjast aS fá aS ráða málatilbúnaSi gegn veiSiþjófum fyrir íslenzkum dómsfólum Brezka stjórnin sendi íslendingum í gær tvær orð- sendingar, þar sem þvi er mótmælt meö dólgslegu orð- bragði aö íslenzk varöskip skuli leitast viö aö handsama brezka veiöiþjófa í íslenzkri landhelgi. Jafnframt birtu brezkir togaraeigendur yfirlýsingu, sem ber með sér aö þeir munu gera tilkall til vemd- ar brezkra herskipa við veiöar innan gömlu fjögurra mílna landhelginnar. INNIÍBLAÐINU: Rannsókn nauðsynleg — Frjálslynd stefna — 6. síða. Hafa sýnt íslenzkum \erka- Iýðssamtökum .... — 7. síða. F.H. vann: Á þingi í London í gær skýrði Orr-Ewing aðetoðarutan- rikisráðherra frá að sendifull- tríti Bretlands í Reykjavík hefði verið látinn koma á fram- færi við íslenzku ríkisstjórnina mótmælum brezku ríkisstjóm- arinnar við framferði íslenzkra varðskipa við brezka togara á íslandsmiðum síðustu dagana í apríl. „Háskaleg lögbrot" Talsmaðurinn sagði að Þór hefði á fimmtudaginn í síðustu viku skotið tólf föstum skot- um á brezka togarann Arctic Viking, þar sem hann var að veiðum nokkuð fyrir innan tólf mílna línuna. Eitt skotið hefði að sögn skipstjórans lent í sjónum einungis þrjá metra frá kinnungi togarans. Orr-Ewing kvaðst vilja lýsa því yfir að brezka ríkisstjórnin liti „mjög alvarlegum augum“ á þennan atburð, þarna væri um að ræða „háskalegt lögbrot, afskipti af brezkum togurum á opnu hafi“. „GáJeysi, ofsi, ögranir“ I fréttaeendingu brezka út- varpsins í gærkvöldi var skýrt frá að sendifulltrúinn í Reykja- jvík hefði aflient tvær orðsend- þngar með eindregnum mótmæl- um gegn aðförum islenzku land- helgisgæzlunnar. í annarri er mótmælt „gá- leyislegri skothríð með föstum skotum“ af hálfu Þórs á „varn- arlausa, brezka togarann Arc- tic Vildng“. Segir brezka stjórn in að brezkur almenningur hafi „áhyggjur af þessu og öðru^ atferli íslenzkra varðskipa, sem verður sífellt ofsafengnara og meira ögrandi“. iVlaría Júlía háskaleg tundur- spillinum Hin orðsending brezku stjóm- arinnar felur í sér mótmæli gegn „háskalegri siglingu Mar- íu Júlíu“ í viðleitni hennar til að hindra brezka togara í að stunda veiðar. Tilfært er það dæmi, að í lok apríl hafi Mar- ía Júlía „skyndilega breytt um ferð og stefnu og reynt að sigla fyrir kinnung brezka tundur- spillisins Contest" svo að nærri hafi legið árekstri. Framhald á 5. síðu Fimleikafélag Hafnarfjarðar, íslandsmeistadarnir, og þýzka handknattleiksliðið kepptu að Hálo.galandi í gærkvöldi og vann FH með 30 mörkum gegn 20. I hálfleik hafði FH gert 13 mörk en Þjóðverjarnir 10. — Afturelding og Ármann kepptu einnig í gær og skildu félögiii jöfn: 17:17. Nektarmynd Picasso fór á 4 milljónir Á ijstaverkauppboði hjá Sofhe- bys í London í gær var málverk af nakinni konu eftir Pablo Picasso slegið á 55.000 sterlings- pund eða rúmar fjórar milljónir króna. Kaupandi var listasafnið í Queensland í Ástralíu, sem keypti mörg önnur listaverk á þessu uppboði. Kyrralífsmynd éftir Cézanne var slegin á 17.000 pund og sjálfsmynd eftir sama málara fór á 32.000 pund. Vatnslitamynd eftir Toulouse- Lautrec seldist á 13.000 pund. Alls seldust myndjr á þessu Niðursiaða brezks líkskoðunardómstóls í Kenya: „Einhver" drap 11 fanga, og málið er úr sögunni Brezkur dómstóll í Kenya úrskurðaði í gær aö „ein- hver“ hefði drepiö 11 fanga sem píndir vom til bana í fangabúöum nýlendustjórnarinnar fyrir Afríkumenn, en engin leiö væri aö segja hver þar heföi veriö aö verki. uppboði fyrir 392.000 pund. Þyk- ir það þenda til að verð á verk- um post-impressjonistanna fari enn hækkandi. Hundruðum manna var vísað frá uppboðinu í gær, vegna þrengsla. Guðbjörg Þorbjarnardóttir lieldur á Kálfsskinnu, — sem ykkur er boðið að skrífa! -— Sjá 3. síðu. Stefna stjórnarinnar: Fleiri bíla, dýrari bíla, færri skip! Á þessu ári œtlar rikisstjórnin að láta flytja inn 652 bila án gjaldeyrisleyfa Líkskoðunardómarinn j, Mom- basa, W. H. Goudie, segir í skýrslu um rannsókn sína á dauða 11 fanga i Hola-fangabúð- unum í marz, að enginn vafi sé á að dauði þeirra af barsmíð og misþyrmingum sé einhverjum að kenna, en sér sé ómögulega tð segja, hver eigi sökina. Goudie segjr að rannsókn sín haíi sýnt að 85 fangar hafi sýpt mótþróa á lcið til nauðungar- vinnu og yfirgefið raðir, en hann kveðst ekki leggja trúnað á framburð fangabúðastjórgns að þeir hafi raðað sér i hrugu. „Töluvert var um óréttmæta barsmíð“, segir dómarinn, en hann kveðst ekki treysta sér til að skera úr, hvaða fangaverðir hafi greitt þau högg sem bani hlauzt af. Kenyastjórn gaf til kynna í gær, að hún teldi að með skýrslu iíkrannsóknardómarans sé mál- inu út af fangamorðunum í llola lokið. Jafnframt lýsti einn af æðstu embættismönnum nýlendu stjórnarinnar yfir að athuguð yrði „framtíð fangabúðanna fyr- ir Mámá-menn 1 Kenya.“ Alræmd er sú fjármálastefna Sjálfstæöisflokksins aö kaupa ekki einn einasta togara til landsins um sjö ára skeiö áöur en vinstri stjórnin tók viö — cn flytja inn í staöinn 5000 bíla til þess að bjarga fjárhag ríkisins! Svo sem vænta mátti hefur núverandi ríkis- stjórn gert þessa stefnu aö sinni. Hún hefur tilkynnt aö liún muni draga verulega úr innflutningi báta og skipa, en auka bílainnflutninginn um 350 fólksbíla á þessu ári. Meö hækkuöum innflutningsgjöldum og aukn- um tollum ætlar hún meö þessu móti aö ná i auknar tekjur sem nema rúmum 40 milljónum króna. Ríkisstjórnin ætlast til að að 652 bílar séu fluttir inu á meirihluti bílanna verði fluttur inn án nokkurra gjaldeyris- leyfa, þ.e. af mönnum sem hafa komizt yfir gjaldeyri án venju- legra leyfisveitinga. Að undan- förnu hafa sjómenn og flug- menn haft takmarkað leyfi til jiennan liátt í ár. Er auðsætt að sú ráðstöfun er gerð í þágu gjaldcyrisbraskara, og hér er ekki um neitt smáræði að ræða; gjaldeyrisverðmæti þessara bíla mun nema um 12 milljónum kr. ^ Jafnframt hækkar rikisstjórnin innflutnings á þennan hátt, þar .yfirfærslugjaldið á þessum bíl- sem þeir fá hluta af kaupi sínu um úr 160% í 300%, en það í gjaldeyri; ennfremur íslend- er ea. 21.400 kr. aukaskattur a I ingar sem búsettir hafa verið hvern bíl til jafnaðar. [erlendis um visst árahil. En mi .ætlar rikisstjórnin að slaka injög til á öllu eftirlitj mcð jicssum innflutningi og heinnla Lofað — svikið Fjármálaráðherra hét því há- tíðlega að yfirfærslugjöld á öðrum bílum skyldu ekki hækk- uð og það loforð var birt áber* andi í Alþýðublaðinu. Ekki liðu þó nema nokkrir dagar þar til það loforð var svikið, og nú leggur ríkisstjórnin til að yfir- færslugjaldið á fólksbílum sem fluttir eru inn samkvæmt leyf- um verði hækkað úr 160% upp í livorki meira né minna en 250%, en sú hækkun jafngildir 15.700 kr. nýjum skatti á hvern bíl. Hugsar ríkisstjórnin sér að flytja inn 554 bíla með þessu móti,. en það er 100 bíla aukning frá síðasta ári. Með þessu móti ætlar ríkis- stjórnin sér að fá 30,4 milljónir króna í auknum yfírfærslugjöld- um af bílum á ] ossu ári, en með auknum bilainnflutniugi aukast tolltekjurnar að sama skapi, þannig að heildarágóði ríkisins af þcssum „bjargráð- um“ nemur rúmum 40 milljón- um króna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.