Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 7. maí 1959 ír þjoðar- Mskapnum BARNASKÓLARREYKJAVÍKUR 1. SÖNGMÓT Söngflokkar Austurbæjarskólans, Breiðagcrðisskólans, Langholtsskólans, Laugarnesskólans, Melaskólans og Miðbæjarskólans syngja undir stjórn söngkennara sinna og að lokum allir saman með undirleik strengja- sveitar, alls 350 nemendur, í Austurbæjarbíói í dag kl, 1,15 og kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 1. Verð kr. 15,00. Tryggið yður miða í tæka tíð. Forðist þrengsli. Tímarit um efnahagsmál Söluumboð: Bókaútgáfan Helgafell Framkvæmdabanki íslands Hverfisgötu 6 Verzlunin G N 0 Ð Gnoðavogi 78. Höfum allskonar málningarvörur: Hörpusilki, Sþread málningu og Slippmálningu. Verslunin hefur málarameistara með 30 ára reynslu I starfi, 'Sem lagar liti fyrir fólk og aðstoðar við litaval. Næg bílastæði, Engjr stöðujnæjar, , y (Ath. Verzlunin Gnoð stendur þar sem Langhölts- vegur kemur í Suðurlandsbrautina). Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Verzlunin G N 0 Ð V erðlaimasamkeppni UM ISLENZK SÖNGLÖG. I tilefai af fyrsta söngmóti barnas'kóla Reykjavíkur, sem ihaldið er í dag, boðar Fræðsluráð Reykjavíkur til samkeppni íslenzkra tónskálda um ný sönglög við íslenzk Ijóð. Val texta er frjálst, en efni þeirra skal vera við hæfi barna og unglinga, s.s. þjóðvísur, þulur, ættjarðarkvæði, árstíðaljóð eða barnaljóð. Söng- lögin mega vera einrödduð með píanóundirleik eða tví-þrírödduð með eða án undirleiks. Eftir úrskurði dómnefndar munu verða veitt þrenn verðlaun að upphæð kr. 5000,—, kr. 3000,—, og kr. 2000,—. Handrit skulu send Fræðsluráði Reykjavíkur 'í lok- uðu umslagi, nafn ihöfundar í öðru umslagi, hvort tveggja merkt sama dulmerki. Frestur til að skila handritum til keppninnar rennur út 1. sept. 1959. Nánari upplýsingar um samkeppni þessa og bendingar um val söngtexta veitir Ingólf- ur Guðbraudsson, söngnámsstjóri, (35990). Fræðsluráð Reykjavíkur. Börn og unglingar sem kunna að vilja bera Þjóðviljann til kaupenda í sumar, haíi samband við I afgreiðsluna sem fyrst. í 1 Afgreiðsla Þjóðviljans *■; sími 17-500. Aðalf undir Flugfélags íslands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavik (Eimskipafélagshúsinu) föstudaginn 8. ma'í kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aSalfundarstörf, Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4 dagana 7. og 8. maí, Stjómin. Smursföðvar vorar eru búnar full- komnustu tækjum til smumingar á bifreiðum og þér getið treyst því, að þar fáið þér vandaða smumingu á öll- um mikilvægustu hlutum bifreiðar- innar. MUNBÐ: Þér hafið aukna ánægju af bifreiðinni, ef þér haldið hennl vel við. Látið því smyrja hana að staðaldr'i á SHELL- stöðvunum við Reykjanes- og Suður- landsbraut. Fegurðarsam- keppni hér í byrjun júní Eins og undanfarin ár verður efnt til fegurðarsamkeppni imgra stúlkna í byx-jun næsta mánaðai’. Ætlunin er að þátt- takendur verði ekki fleiri en 10 og hafa allar ógiftar íslenzkar stúlkur 17—28 ára rétt til þátt- töku. Fjómm til fimm stúlkum, sem þátt taka í keppninni hér, verð- ur gefinn kostur á að taka þátt í fegurðarsamkeppni erlendis, í Kalifomíu, Róm, Istambul og London. Fá stúlkumar ferðir utan og heim fríar, svo og dval- arkostnað, ferðapeninga, auk annarra verðlauna. „Ungfrú Danmörk 1958“ mun sitja í dómnefndinni hér í næsta mánuði. Lausn á þraut á 2. síðu. Island, Spánn, England, Sví- þjóð, Grikkland og Austumki. Launmorðingjar Framhald af 5. síðu, starfar í Vestur-Þýzkalandi, en í Sviss beita frönsku morðingj- arnir rýtingum og skammbyse- um. Vopnasali í Genf, Leopold að nafni, var skotinn til bana með skammbyssu. Tveim mánuðum síðar var hnífur rekinn í bak- ið á Leo Geiser, sem framleitt hafði í verksmiðju sinni hand- sprengjuhvellettur og selt um- boðsmönnum Serkja. Báðum höfðu borizt aðvaranir auð- kenndar með merki „Rauðu hahdarmnar“, fari éftir lófa sem dýft hefur Verið í blóð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.