Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 11
Fiimntudagur 7. maí 1959 — ÞJÓDVILJINN — (11 Guðnín Á. Símonar syngur í Ncw B U » » S c H n L B E > « : york við ágætar undirtektir Sagan af Samma Glick 18. Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona kom í fyrsta skipti fram i Bandaríkjunum á hljóm- leikum, sem American-Scandin- avinan Foundation efndi til miðvikudaginn 29. apríl sl. í hljómleikasal Towa Hall í New York. Var aðsókn góð og móttökúr mjög innilegar. Um söng Guðrúnar farast söngdómara New York Herald Tribune orð á þessa leið: .Áleðal sönglaganna voru Eg hafði alltaf litið a Henry Powell Turner sem írriynd sex íslenzk lög, og naut rödd þess hvernig mikið skáld ætti að líta út. Eg mundi hennar sin bezt í þeim. Hún eftir honum sem stúdent, miklum á velli, n'æstum tveir! (röddin) er jöfn að gæðum og metrar á hæð og yfir tvö hundruð pund á þyngd, með er yfirleitt mjög viðfeldin, ljóst liðað hár og meitlaða andlitsdrætti, sem minntu! (söngkonan) ræður yfir ná- mig alltaf á andlit grísku fornskáldanna — eins og þau kvæmum tónbrigðum og túik- hefðu átt að vera. Og þegar ég hafði síðast séð Turner,' at'!.llllgblæ la®anna ‘"f *ann' fyrir fjórum eða fimm árum, var hann enn sveipaður \ fæ™^u' . ° ,n’m OSn.m ævmtyraljoma i augum mmum, bemvaxinn og tígulegur hellni eðlilegust( sv0 sem auð að vanda, með Ijósa hrokkna hárið farið að grána í vöng' unum. Þegar ég sá hann aftur { þettá skipfi í þéásari risastóru, kuldaleau setustofu með dýru húsgögnúnum, voru að- eins örfáar lýjur áftir 'áf' ga'mlá‘ ljósa HáfinU innan um hærurnar, en hann var þó engu virðuleari, því að hann var á góðri leið með að komast á hvimleitt stig ölvunar, sem hann náði reglulega á hverju kvöldi, eftir því sem ég frétti síðar. Eg hitti konuna hans, hávaxna, yfirspennta konu, hærða fyrir tímann, með drengjalegan vöxt í flegnum rauðum flauelskjól. Þau spurðu mig venjulegra kurteis- isspurninga meðan við drukkum hanastél og meðan á kvöldverðinum stóð dóu samræðurnar út einu sinni eða tvisvar, þótt við Turner reyndum að gera sem mest úr sameiginlegum Wesleyan áhuga okkar. Þetta er það sem ég man eftir frá þessum kvöldverði, að því undan- skildu að hann var framreiddur með leiðindaíburði, og Turner eyðilagði síðasta snefilinn af álitinu sem ég hafði á honum með því að segja eina af þessum löngu, dónalegu sögum, sem áttu sér enga réttlætigu aðra en neyðarlegan endi, sem aldrei virtist koma. Að lokum hló hann svo hátt að hann fékk að lokum hóstakast, sem honum tókst að kæfa niður með því að gleypa andi rauðvíni. heyrt var á dásamlegri með- ferð hennar á „Deia blaues Auge“ eftir Brahms, en hún náði einnig dramatískum til- þrifum í loka-aríunni „Pace, mio Dio“ úr Valdi örlaganna eftir Verdi og eins í Puccini- aríúnni „In ouelle trine mor- bide“ . ., (Manon Lescaut) . . . Einstaka sinnum brá fyrir nokkurri hörku á hæstu tón- unum. en það hvarf eftir því sem á ’é'ð. í fyrsta. kafla söng- skrá rínnr.r, Sígaunasöngvum Dvorálrs var eins og hún væri ekki bíln. r* s>mgja sig upp, og múvsti nokkurs. i áhrifablæ þeirra, en meiri innileiki var í spænsku lagasyrpunni eftir Manuel dA Fa,1n. -— I heild sýndi ur°'fv' c'mmnar mikla túlkunarh.-"c” TTin íslenzku lög eru m <•"• '-hmf og fell- ur laglína lwirra - ve‘ 5 efninu. Þau sýndu f ki . núiírnaleg á- hrif, en báru v'tni um kunnáttu og hugkvæmiii tónskáldanna. Undirleik á píahó annaðist Kurt ún Stern“. (Frú. ulanrík.ieráðun,) , SVIK VIÐ FÆREYSKA SJÓMENN Framhald af 12. síðu sem Þjóðviljinn hefur rætt við hafa verið á einum togara Bæjarútgerðarinnar síðan 11. febrúar og á þeim tíma farið í fimm túra. Eftir annan túr- inn, í marz, var gert upp við þá og dregið af inneign þeirra hjá útgerðinni það fé sem um er samið að þeir geti fengið yfirfært á mánuði, — 4.000 krónur íslenzkar, eða rúmar 1.000 krónur danskar. Um mán- uði síðar, um miðjan apríl, eft- ir fjórða túrinn var aftur gert upp við þá og enn drengar 4.000 krónur af inneign þeirra, í sig kynstur af glamp-1 auk annarra upphæða til jgreiðslu á opinberum gjöid- Þegar við risum upp frá borðum, dró konan hans sig'um o.s.frv. í hlé, sem hafði verið eins og vofa meðan á máltíðinni stóð, og ég var einn með honum í skrautlegri skrifstofu hans ásamt allmörgum flöskum af skota. Næstu þrjá eða fjóra ömurlegu klukkutímana reyndi ég að fylgja honum um hin ýmsu stig ölvunar hans. Á fyrsta stiginu fór hann með kvæðj eftir sig. Á næsta stigi hæddist hann að eigin skáldskap, skopstældi hann með sóðalegum útúrsnúning- um, „sem“, sagði hann hlæjandi, „ég hef fundið hvöt hjá mér til að semja sem lárviðarskáld Hollywoodborgar.“ Á þar næsta stigi rakti hann aðalsigra sina upp á síð- kastið með orðbragði sem minnti • mig á sögurnar sem gengu milli okkar strákanna á gelgjuskeiðinu. Og auðvitað komst hann á lokastigið, fullur af viknandi þrá eftir dýrð ungdómsáranna og málskrúðugum ákvörðunum að snúa aftur til Nýja Englands og skáldgyðju sinnar, „strax og ég lýk við MacDonald-Eddy handritið sem ég verð að taka fyrír þegar ég kem úr leyfinu.“ | Mér tókst Íoks að sleppa burt um eittíeytið um nóttina, eftir að við höfðum kórónað samverúna með því að Engir peningar kmnnir enn Þeir gerðu að sjálfsögðu ráð fyrir að fé það sem dregið var af kaupi þeirra í fyrra uppgjör- inu yrði tafarlaust sent til Fær- eyja eins og samið liafði veríð um. Nokkrum vikum síðar ber- ast þeim þó fréttir að heiman um að þangað hafi engir pen- ingar borizt. Þegar þeir spyrj- ast fyrir um það hjá útgerð- inni um rniðjan apríl hvernig á þessu standi, fá þeir þau svör að peningarnir hafi verið send- ir. Það kemur illa heim við frásögn útgcrðarinnar nú að þangað til nú fyrir nokkrum dögum að þeir komu úr fimmtu veiðiferðinni, að fyrir þeim liggja skeyti send 1. maí frá Færeyjum sem segja sömu sög- una: Engir peningar komnir enn. Þá var þolinmæðin á þrotum, — og af þeim togara Bæjarút- gerðarinnar sem hér um ræðir, Ingólfi Arnarsyni, gengu sex menn, — og hafa við orð að á „togara Bæjarútgerðar Rvík- ur fari þeir aldrei aftur“. Láir þeim það vist enginn. Bjiirgonartæki Framhald af 12. síðu skipanna væri tryggð iilsögn og æfing í meðferð ailra björgunar- tækja. Það er mjög nauðsynlegt atríði. ÖfluKi nýrra tækja, eftiri.it með ásigkomulagi þeirra og könnsla í notkun, — öll þessi atríði verða að fyigjast að, þeg- ar athugun sú, sem ti.U.agan fjallar um, fer fram. Með þess- um fyrirvara get ég greitt til- lögunni atkvæði. ÞaS er gert ráð fyrir að ríkis- stjómin hafi samráð við Slysa- varnafélag Isiands sem séríróðan aðila. Eigi siður þarf hún þó að hafa samráð við skipaskoðunar- fyrri sendingiri hafi verið póst-: stjóra og hefði g.iarna mátt geta lögð 21. apríl, en sjóménnirnir þess í fiúögunni, en væntanleg? sættu sig við þá skýringu, bæflr hæstv. rikisstjórn úr því.“ BÓKMENNTÍR Framhald af 7. síðu ur, en ella er það liðlegt Ijóð. En slíkur sparðatíningur &:• þarflaus. Eg vil þó minnast á eitt atriði i málfari skáldsins: honum er einkennilega illi lagið að láta þágufall nafn- orða njóta sín. Hami segir: „við þeim kjark“, „upp frá manriheim“, „miklum unað blandið“, „golan tók við ilm þess“. Það er búið að brýna margan manninn á ofnotkun þágufallsins að undanf örnu: þágufallsberklinum. En ég sá ekki að þolfallsveiran sé að neinu mætari. I bókarlok eru tíndar sam- an nokkrar prentvillur, sem fundizt hafa eftir lestör þriðju prófarkar. Listinn sýn- ir, að fjórða próförk er einn- ig illa lesin. B.B. Eríend tíðindi Framhald af 6. síðu ;/ *«i ’■« 4 SÚkan •• hljómgrunn meðai •vbrezksf almennings að íhalds- stjórn Macmillans hefur séð sig tilneydda að móta stcfni sína með tilliti til þeirra, enda þótt það hafi í för með sér árekstra við Adenauer, de Gaulle og þá sem stjórna Ejsenhower hverju sinni. Gaitskell lýsti yfir að Verlca- maimaflokkurinn teídi að leysa ætti Þýzkalandsmálið og öryggismál Evrópu með því að mynda belti hlutlausfa ríkja án kjarnorkuvígbúnað- ar þvert yfir álfuna. Hann. setti enn einu sinni ffa.m kröfu flok'ks síns um að frum- skilyrði verði sköpuð til að leysa deilumálin í Asíu með því að fá raunverulegri rík-< isstjórn Kína umboð lands síns hjá SÞ. Loks lýsti Gait- skell yfir, að ríkisstjórn sem Verkamannaflokkurinn mynd- aði í Bretlandj myndi þegar í stað hætta öllum tilraun- um með kjarnavopn. sþúta annarri whiskyflösku og syng; Wesleý'an.' Ég hl^Váð'Mfri verið í meir: ég gerði mér ljóst þegar ég fór, vegna a skólasong ffá geðshræringu en þess að þegar ég • v Dy'lk ., '.' 1 1Á Á'; _ SljPPil Eiginmaður miim og faðir okkar, j , ’, BENEBIKT : ÞÖRABI^SSON,'' :'fýrriýei^ndi banka- í j bóbari frá Seyði$ifirði, : : h ' vérður jarðsunginri frá Fossvogskirkju, föstudaginn 8. maí, 'klukkan 1,30 e.h. ,, Athöfninni, í ki^jijjjni verður útvarpað. - ?! ! „iKagnhildur Guðniundsdóttir, Guðmundur Benediittesori, í örí yv ’iiAnna IhVra Benediktsdóttir. HEiMlUSÞÍT'TU'R^B Ilinir Iivimleiðu matarhlctti Eitt hvlmleiðasta yandamál húsmæðranna eru hiriir eilífu blettir, sem-koma í fötín. Flest- ar hafa sjáifsagt fengið að kynnast þeim í sambandi við undangengnar fermingai'. Glyc- erín er ágætt meðaLtil áð fjar- lægja ýmsa bletti, svo sem á- vaxtá-, vín- og raúðkálsbletti. Það þarf að liggja í efninu í nokkra klukkutíma, og síðan íið ur tfíf $5 um ' kfið’ og er það þve, bletturinn. Á fitubletti, t.d. eftir* sosuf; má ekki nota vatn. Þá þarf að fjarlægja með fituleysandi efni, svo sem benzíni eða tetra- 'klórkolefni, en gleymið ekki brunahættunni og eitrunarhætt- unni í sambandi við þéssa vökva. Fleiri áhrífablöð í Bandaríkj- u ■••'■m en Chrisiian Sei- encc i"ue hafa bent á að samir'■'' milli Bandaríkjanna og Bretlands undir Verka- mannaflokksstjórn geti orðið snurðótt. Drew Middleton, fréttaritr.ri New York Times í London, raktj nýlega í blaði F*->u ýmis' ummæli Aneurina Bcvans, utanríkisráðlierraefn- is Verkamannaflokksins, og ' sýndi fram á, hvílíkt djúp er stsðfest milli stefnunnar sem þar er mótuð og stcfnu1 íhaldsstjörnanna i Banda- rí.kjimufn, - Frakklandi og • Vestur-Þýzkalandi. Það var Verkamannaflokksstjórn sem; gerði Bretiand að bandarískri, herstöð og gekk í héraaðar-t bandalag víð Bandar/kin, erí ræða Gaitskells á maí-hátíð- iqni i sýnir að" innan fl-okksias gætir æ meira afla, sem ekki vilja lúta í bli.idni ríffsjá yþandá^sks . íhalds í. ör'lágaríkústú máhim ‘samtíð- .^rinnar, ^ M.T.Ó. I wmmák ■ M. \ Trúlofunarhringiiy.j^tcinhringií Hálsmen, 14 og 18 kt. gull

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.