Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 7. maí 1959 DAGSKRÁ ALÞINGIS föstudaginn 8. maí 1959, kl. 1.30 miðdegis. Efri deiid: 1. Stjórnarskrárbreyting. Byggingarsjóður Lista- safns Islands, frv. Komrækt, frv. Tekjuskattur og eignar- ekattur, frv. Itala, frv. 2. umr. 2. 3. 4. G I dag er fimmtudagurinirT; maí — 127. dagur ársins — Jóhannes bislmp —- Upp- stigningardagur — Banda- ríkjaher tii Keflavíkur ’51 — 3. vika sumars — Nýtt tungl kl. 20.11 — Tungl í . hásuðri kl 13.15 — Árdegis- háflæði kl. 6.11 — Síðdegis- háfíæði kl. 18.28. Næturvarzia vikuna 2.—8. maí er í Pv.eykjavíkurapóteki, sími 1-17-60. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in alian sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Simi 15-0-30. Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9 FAXI, 4. tbl. 1959, er nýkom- er opið daglega kl. 9—20 nema jnn Efni: Vetrarvertíðin. Minningar frá Keflavík, eftir Mörtu Valgerði Jónsdóttur. Jón Skálholtsrektor Þorkelsson. Nýir verzlunarhættir, — kjör- búðir. Aflaskýrsla, minningar- grein. Úr flæðarmálinu o. fl. Neðri deild: 1. Útflutningssjóður, frv. 2. Virkjun Sogsins, frv. 3. Happdrætti háskólans. 4. Sýsluvegasjóður, frv. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Maren Guðveigsdóttir og Sveinn Matthías- son, Hjallavegi 36. 11 lllli ■ iJ-SaJar|| II lkugardaga kl. 9—16 og helgi- daga kl. 13—16. — Sími 23100 ÚTVARPIÐ I ntn DAG: y n n £ 9.30 a) Sálmaforleikur eftir César Franck. b) Aase Nordmo Lövberg syngur lög eftir Grieg. c) Nican- or Zabaleta leikur verk efi.ir Prokofieff og Teille- ferré. b) Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir Glaz- ounov. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. 15.00 M ðdegistónleikar (pl.): a) Ljóðakór rússneska útvarpsins syngur. b) Sinfónía nr. 5 í e-moll . op. 64 eftir Tjaikovsky. 16.00—17.00 Kaffitíminn: — a) Mary Martin og John Raitt syngja lög úr söng- leiknum „Annie Get Your Gun“ eftir Irving Berlin. b) H’jómsveit Mortons Gou'il leikur létt lög. 19.00 Miðaftanstónleikar (pl.): a) Hollywood Bowl hljómsveitin leikur verk eftir AJbeniz, Ravel og R msky-Korsakov: Car- men Dragon stjórnar. d) Joan Hammond syng- ur. 20.20 Einsöngur: Otto Edel- mann syngur óperuaríur eft’r Wagner (pl). 20.45 Erindi: Skozka þjóð- skáldið Robert Burns; síðara erindi. 21.10 Tónleikar: Lög við ljóð eftir Burns. 21.35 Úl.varpssagan: ,,Úr ösku í eld“ eftir Dagfinn Sveinbjörnsson; I. 22.05 Danslög (pl.) til kl. £3.30. Útvarpið á niorgun: 13.15 Les-in dagskrá næstu viku. : 15.00 Miðdegisútvarp. 19.00 Þingfréttit *— Tónleikar. £9.30 Daglegt mál (Árni Böð- varsson kand. mag.). 20.35 Kvöldvaka: a) Árni úr Eyjum flytur ftsásögu- þátt: SigríðarStrandið og bjargganga Jóns Vig-■ fússonar. b) íslenzk tórr list: Lög eftir Björgv.in ’ - Guðmundsson pl.. c) G> Þórðarson dr. juris. flyt- ur hugleiðingar úr Þýzka ... Jandsför, d) Guðmundur Frímann skáld les frum- ort kvæði. 22.10 Lög unga fólksins (Hauk- ur Haúksson). 23.05 Dagskrárlok. ÆSKAN, 4. tbl. 1959, er ný- komin út. Efni: Sumarið et að koma. Sagan um Skjóna. Eyj- an dularfulJa, Kastað á glæ, Móðurást, Hverjir hljóta verð- launin? I flugferð með Sören og önnu, Verðlaunaritgerðirnar um Nonna-bækurnar, Lögmál heilsunnar, Skrifaði guði bréf, Hverjir fá gott bókasafn, o. fl. LÆKNABLAÐIÐ, 3. tbl. 42. árg. er nýkomið út, flytur grein- ar um launakjör lækna, frá læknum og úr erlendum lækna- ritum. BiJreiðaskoðunin Á morgun, föstudaginn 8. maí eiga eigendur hifreiðanna R— 1201—R—1350 að mæta með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að. Borgartúni 7. — Skoðunin fer fram klukkan 9— 12 og kiukkan 13—18.30. Við hana ber að eýna fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- tryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lög- boðinni vátryggingu bifreiðar. Munið bazar Kvenfélags sósíalista í Tjarn- argötu 20 n.k. laugardag kl. 3 síðdegis. Góð og ódýr vara, þ.á.m. mikið af ullarnærfötum. Konur loftskeytamanna munið fundinn í félaginu ykk- ar í kvöld kí. 8.30. Skipadeild SÍS Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell losar á Vestfjörðum. Jökulfell losar á Austfjörðum. Dísarfell fer væntanlega frá Hull í dag áleiðis til Reykja- víkur. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fór 5. þ.m. frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríldsins Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Fredrikstad til Reykjavíkur. Helgi Helgason fer frá Reykja- yík á morgun til Vestmanna- eyja. Eimskip: Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá R- vík 2. þm. til N.Y. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss fer frá R- vík kl. 21 í kvöld til Vestm.- eyja og Keflavíkur. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss fór frá Vent,- spiis í gær til Álaborgar. Tröllafoss fór frá Rvík 2. þm. til Hull og Hamborgar. Tungu- foss kom til K-hafnar 5. þm. fer þaðan 8. þm. til Leith og Rvíkur. Í92 Gestaþrautin Á }>essari teikningu á að vera hægt að finna 6 lönd í Evrópu. Getur þú fundið þau. Lausn á 10. síðu. Bazarinn verður á laugardaginn kemur í Tjarnargötu 20 og hefst kl. 3 e.h. Góð og ódýr vara á boð- stólum. — Kvenféiag sósíalista. Framhaldsaðalíundur Iíúnvetn- ingafélags Reykjavíkur verður í Skátaheimilinu við Snorrabr. á föstu-dagskvöld og fer þá frarn stjórnarkosning. Borgf i rðingaf élagið minnir á síðasta spilakvöld sitt laugardaginn 9. þ.m. klukkan 20.30 í Skátaheimilinu, Hei.’dar- verðlaun auk venjulegra verð- launa. ■111 llllli'SSSS1 1 II II lllllll lll!!llilll!lllllllllllllllli!ll! 11 1 lllll Lárétt: 1 nögl 3 kona 6 kyrrð 8 einkennisstafir 9 tímarit 10 málmur 12 sk.st. 13 mælir 14 vatn 15 einkennisstafir 16 tók 17 á höfði. Lóðrétt: 1 kvenmannsnafn 2 ull 4 karlmannsnafn 5 ótti 7 nógar 11 þefa 15 fornafn. Súgíirðingafél. Reykjavík heldur skemmtifund í Fram- sóknarhúsinu n.k. föstudág kl. 8.30 stun-dvislega. liggur leiðin Loftleiðir li.f. Saga er væntanleg frá Staf- angri og Osló í kvöld. Hún heldur áleiðis til N. Y. eftir skamma viðdvöl. Edda er vænt- anleg frá N. Y. kl. 8.15 í fyrra- málið. Hún heldur áleiðis til Oslóar og Stafangurs kl. 9.45. Kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar er í dag í kirkjukjallaranum frá kl. 3 e.h. Verið velkomin. Frá Guðspekifélaginu Lótusfundurinn er annað kvöld kl. 8.30. Grétar Fells flytur er- indi: „Drengurinn litli sem dó“.^ Frú Inga Laxness les upp. Enn- fremur verður hljóðfæraleikur. Utanféiagsfólk er velkomið. Kaffiveitingar í fundarlok. Vegna jarðarfarar Valtýs Blöndals, fyrnærantlá bankastjóra Útvc.gsWanka Islands, verður bankanum lokað eftir hádegi, föstudaginn 8. þ.m. ÚTVEGSBANKI ISLANDS. Vegna út<arar Valtýs Blöndals, banl;aráðs- formanns, verður afgreiðsla aðalbankans Iokuð ffctu- daginn 8. þ.m. frá kluklcan 1 e.h. LANDSBANItl ÍSLANDS. yk Tk * KHOKl 1;ÆF\ 1 fMm 'Skipstjórínn á Stellu Máríú," Arturio, var islræmdur : náungi, sem eihkum hafði iágii stund á smygl óg áhn- að þvílfkt athæfi. Pirelli skipaði honum nú að elta úppi snekkju' Sandemans og fljótt dró saman með þeim. Loks sá Pirelli forharlámb sitt framundani. — Þórður hafði nú einnig komið auga á Stellu Maríu og þegár hann :áá, áð hún veitti honum eftirför, ^óru að vakna hjá honum grunsemdir. Hann vissi, að k þessum slóðum vor-u sjórán alls ekki óalgengir við- ;-'ítívVÁ iTSA j ; ■'■' ■•■ .... burðir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.