Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Frumeindahljúfur tekÍBin í noikun DÓlgshgðr Ofðsendingar Btcta Fyrsti frumeindakljúfurinii er teldnn til starfa í Austur l>ýzkalandi. Myndin var tekin þegar tækið var Vjgt og sýnir prófessor Schintlmeister frá Kjarneðlisfræðistofnun Austur-Þýzkialands skýra gestum frá hvernig það starfar. Launmorðingjar leyniþjónustu Frakklands voða uppi ,,Rau8a höndin" fremur mor<$ og skemmd- arverk frá Tangier til Hamborgar Dómari í Frankfurt í Vestur-Þýzkalandi hefur orðið fyrstur vesturevrópskra embættismanna til aö kveða upp- úr með það sem lengi er búið aö vera opinbert leyndar- mál: Launmorðingjar í þjónustu franska ríkisins hafa undanfarið stundað iðju sína af miklu kappi í löndvun bandamanna Frakka. Þama em að verki samtök ir frétti af starfi leigumorð- ingja þeirra. Sprengja var því ekki sett undir bíl Pucherts fyrr en búið var að aðvara hann hvað eftir annað og gefa honum frest til að hætta við- skiptunum við 6kæruher Serkja. Skipum sökkt „Rauða höndin" vinnur ekki aðeins að þvi að koma einstök- um mönnum fyrir kattarnef, hún leggur einnig kapp á að sökkva skipum sem flytja sem kalla sig „Rauðu hönd- ína“ og taka við fyrirskipun- um og greiðslu fyrir unnin verk af einni deild frönsku leyni- 'þjónustunnar. Markmið „Rauðu handarinnar“ er að torvelda frelsishreyfingu Serkja í Alsír að afla sér vopna og annarra nauðsynja í Vestur-Evrópu. Bílar sprengdir Fyrir morðingjum franska iríkisins em þrír atvinnuglæpa- menn, þjálfaðir í harðasta bófa- skæruliðum í Alsír vopn. Frosk- skóla veraldar, glæpamanna-' menn em að verki í höfnum liverfum hafnarborganna við og koma tímasprengjum fyrir Miðjarðarhaf, Marseille, Casa- j á botni skipa. Þannig var skipi blanca, Tangier og annarra í eigu Pucherts sökkt í höfn- slíkra. Þrír þeir helztu heita inni í Tangier og 1. október Jean Viary, Jean Baptiste von i fyrra sprakk tímasprengja Cottem og Christian Dorieux. jundir skut skipsins „Atlas“ í Þessir náungar og samsarfs- höfninni í Hamborg. Sigla varð menn þeirra hafa einkum lagt skipinu í strand til að hindra í einelti vopnasala, sem átt að það sykki. hafa viðskipti við umboðsmenn | frelsishreyfingarinnar. Aðferðin Móðirin drepin við að ryðja þeim úr vegi er j Frönsku launmorðingjamir venjulega sú að sprengju er verða stundum að láta sér komið fyrir undir bíl þeirra á lynda að fómarlömb þeirra næturþeli. Þegar fómarlambið sleppi, en reyna þá að ná sér setur bílinn í gang, sprengir niðri með því að ráða ein- hvern náinn ættingja þeirra eða vin af dögum. Til dæmis slapp vopnasali í Hamborg að nafni Þessi aðferð var viðhöfð til Schliiter óskaddaður úr spreng- að myrða Georg Puchert, , ingum i búð sinni og bíl, en franska hersins sem þar dvel- ur. öðmvisi verður ekki skilið að þeir gerðust svo fífldjarf- ir 5. nóvember i fyrra að ráð- ast á Ait Ahcene, fulltrúa sjálfstæðishreyfingar Alsírbúa, á miðri götu i smábænum Bonn, höfuðborg Vestur-Þýzkalands. Skotið var á Ahcene af hanid- vélbyssum úr bíl sem ók fram- hjá honum á götunni. Serkinn særðist en hélt lífi. Eins og jafnan endranær bar rannsókn vesturþýzku lögreglunnar eng- an árangur. Rýtingur, skammbyssa Plastsprengiefni og vélbyssur em eftirlætisvopn þeimar deild- ar „Rauðu handarinnar“ sem Framhald á 10. síðu kenndu fjögurra mílna land- helgina. Brezk blöð skýra frá því að fulltrúar togaraeigenda, og utanríkisráðuneytisins hafi setið á fundi með Joh.i Hare fiskveiðaráðherra í London all- an daginn 1. maí til að ræða dóminn yfir Harrison. Þar hafi' komið fram tvö sjónarmið. Annað sé krafa togaraeigenda um að flotaverid fyrir veiði- þjófana nái allt að þriggja milná línunni. Hitt sé að fela herskipunum að sjá um að enginn brezkur togari fari inn- fyrir fjögurra' mílna límna. Ekki treysta blöðin sér til að segja um hvort sjónarmiðið verði ofaná. Smíði geimfars boðinút Geimsiglinganefnd Bandaríkia- stjórnar bauð í gær út smíði geimfars, sem á að geta rúmað Segist togaraeigendasambandið tv(?ggja. rannsóknarstqfu pg Framhald a J síðu. I orðsendingunm ér l:.orið á móti yfirlýsingu Lárusar Þor- steinssonar, skipherra á Maríu jjúlíu, um tilraunir Contejt til að va.'i la árekstri við Maríu | Júlíu. Brezki tundurspillirinn !er nærri tuttugu sinnum stærri jen íslenzka varðskipið. Brezka stjórnin skorar á ís- lenzku ríkisstjórnina, að fela yfirmönnum á ísienzku varð- skipunum að virða alþjóðlegar siglingareglur, og heldur þar með fram að allt sem íslenzku varðskipsmennirnir segja um skiptin við herskipin sé upp- spuni frá rótum. Krefjast sjálfdæmis Samband brezkra togaraeig- enda sendi í fyrradag frá sér yfirlýsingu um að eigendur togarans Ashanti, sem Albert stóð að veiðum innan fjögurra mílna_ línunnar 29. amíl, hafi ákveðið að hann skuli halda ‘heim til Bretlands en ekki halda til íslenzkrar hafnar. samþykkt þessari ráðabreytni. Togaraeigendur hafi tvisvar „af liátt\'ísisástæðum“ látið togara sina leita íslenzkrar hafnar og svara til saka fyr- ir veiðar iiman fjögurra mílna línunnar. Eftir „meðferðina“ á Harri- son, skipstjóra á Lord Mont- gomery, sem var borinn sökum fyrir mörg landhelgisbrot og dæmdur í varðhald auk sektar, hafi brezkir togaraeigendur leitað til islenzku ríkisstjóm- arinnar og farið þess á leit að því væri heitið að enginn brezkur sldpstjóri, sem flalið yrði að leita liafnar og svara til saka fyrir veiðar innan fjögurra mílna línunnar, yrði borinn öðrmn sökmn. Nú hafi íslenzka sendiráðið i London komið svari á framfæri við Samband brezkra togaraeig- enda, þar sem tilmælum þess sé hafnað og lýst yfir að fjar- stæða sé að ætlast til að ís- lenzkir dómstólar láti undir höfuð leggjast að rækja skyldu sína. Séu samtök togaraeig- enda sammála ákvörðun eig- enda Ashanti. Yfirlýsing Sambands brez’.fa togaraeigenda ber með sér að þeir ætla nú að ganga á bak orða sinna þegar þeir viður- allmargra manna starfslið. Ætl- unin er að senda bað út í geim- inn til rannsókna á tunglinu og rekistjömunum. Eldflaugarnar eiga að vega 147 lestir við flug- tak. í árslok 1961 á að vera lokið smiði átta eldílauga sem eiga að kosta 33 mil.’jónir doll- ara. Ætlunjn er að senda þá fyrstu á loft i tilraunaskyni síðla árs 1960. Vill varpa ógiftum mæðrum í fangelsi það sjálft sig í loft upp. Aðvörun fyrst vopnákaupmann í Frankfurt. sprengingin I bílnum varð aldr- „Rauða höndin“ er þó ekki aðri móður hans að bana. fyrir að laumast að mönnum j Starfsmenn „Rauðu handar- óvörum, yfirboðurum hennar í innar“ telja sig algerlega ó- stjóm frönsku leyniþjónusturin- hultá í Vestur-Þýzkalandi. Virð- ar er fyrir miklu að sem flest- ast þeir treysta á vemd Öldungadeild fylkisþings- ins í North Carolina í Bandaríkjunuin hefur sam- þykkt við tvær uinræður frunrvarp um viðurlög við því að ala börn utan hjóna- bands. Lagt er til í þessum stóradóini að hægt sé að dæma ógifta móður í allt að tveggja ára fangelsi fyrir að fæða nýtt líf í heiminn. Lundsford Crew öldunga- deildarinaður flytur frum- varpið og nýtur fulltíngis ýmissa kirkjufélaga og trú- arsamtaka, sem vilja óðfús fá liðsinni lögreglu og dóm- stóia i baráttu gegn lausung og léttúð. Crew sagði þing- mönnum, að eitthvað yrði að gera tíi að fækka fæðingum utan hjónabands. Andstæðingar frumvarpsdns benda á að lítið réttlæti sé i því að refsa mæðrum óskii- getínna barna en láta feð- urna sleppa. Hafi saknæmt athæfi átt sér stað, eiga bæði jafnan þátt í því. Þess- ir þingmenn benda einnig á, að börn fædd utan hjóna- bands eigi nógu erfitt, þó ekki sé farið að hrifsa þau frá mæðrunum strax eftír fæðingu, svo að þær geti af- plánað fangelsisvist. Fyrir nokkru felldi fylkis- þingið i North Carolina fram- varp um að vana ógiftar mæður. Klofningeir- alger í gær var ákveðið í Helsing- fors að stofna flokk þeirra manna sem reknir hafa verið úr sósíaldemókrataflokki Fjnnlands síðustu mánuðina. Munu nýju samtökin nefnast Sósíaldemó- kratasamband verkamanna og smábænda. Þykir Þetta bera með sér að úti sé öll von um sættir milli flokksbrotanna. Nýtt leikrit Framhald af 12. síðu leikstjórn fer Baldvin Halldórs- son leikari frá Þjóðleikhúsinu. Þýðandi leiksins er Ásgeir Hjartaríon. Með hlutverk í leiknum fara þessir leikarar: Jóhann Ögmunds son, Matthildur Sveinsdóttir, Júlíus Oddsson, Bryndís Krist- jánsdóttir, Hálfdan Helgason, Jón Ingimarsson, Jón Kristins- son, Emil Andersen og Gunnar Berg. Leikurinn hefur fengið hinar beztu undirtektir á þeim sýningum, sem þegar er lokið. Næsta sýning er í kvöld, mið- vikudag. árangur verndaðs veiðiþiófnaðar Á sama tíma og Bretar halda uppi veiðiránum undir herskipa- vérnd á stórum svæðum í ís- lenzkri landhelgi, barma þeir sér stöðugt yfir minnkandi afla togara sinna við ísland. Blaðið Daily Herald segir hinn 1. maí, að í febrúarmánuði hafi landanir á fiski af fslandsmið- um verið samtals aðeins 36,701 vætt, en 164,077 vættir í sama mánuði í fyrra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.