Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN (3 Kálfskinna Leikfélagsins — ný bók sem Reykvíkingum er boðið að rita sameiginlega — og ættu að vera fljótir að Le.'kíélag Reykjavíkur býðux* Reykvíkingnm að rita sameiginlega eina bók: Kálfskinnu, — og byggja um leiö nýtt leikhús í Reykjavík, en Leikfélag Reykjavíkur þarf sennilega að fara úr Iðnó innan tveggja til þriggja ára. I > Ml) Fjáröflunarnefnd húsbygging- arsjóðs Leikfélags Reykjavíkur ræddi. við blaðamenn í gær. — Guðbjörg Þorbjarnard. hafði' orð fyrir nefndinni, en með henni eru í nefndinni Knútur Magnueson og Björn Thors. Styrktarsjóði Leikfélagsins var breytt í húsbyggingarsjóð og hafa ýmsar gjafir borizt í þann sjóð í sambandi við 50 ára og 60 ára afmæli félags- ins, auk þess sem félagið hefur haft skemmtanir og happdrætti til ágóða fyrír sjóðinn. Nemur' hann nú tæpri hálfri milljón kr. —• en sú upphæð hrekkur skammt til að byggja nýtt leik- hús. (r Horfur eru á að Leikfélagið þurfi að fara úr Iðiió inrian tveggja til þriggja ára og stend ur þá á götunni nema byggt verði nýtt húsnæði fyrir það áður. Félagið hefur nú fengið lóð á ágætum stað: Háaleitis- túninu. Leikfélagið hefur nú látið gera bók eina nýstárlega, er hún bundin í kálfskinn, og nefnist að sjálfsögðu Kálf- skinna. I bók þessa rita nöfn sín eftirleiðis þeir sem leggja vilja eitthvað af mörkum til þess að Leikfélag Reykjavíkur eignist þak yfir starfsemi sína. Upphæð fi’amlaganna ráða menn auðvitað sjálfir og verður jafnfúslega tekið við litlum framlögum sem stórum. Fremst í bokiimi er skráð: „A bók þessa rita nöfn ' sín þeir rínir og stuðnings- naenn Leikfélags Iteykjavík- ! tar, sem með fjárframlögum eða á annan hátt leggja lið sitt lieirri framkvæmd, að reist verði leikliúsbygging fyrir starfsemi félagsins“. Forseti Islands, Ásgeir Ás- geinsson og Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú hafa þegar skráð sig á fyrstu blaðsíðuna. Bókin liggur í fyrsta skipti frammi í Iðnó-n.k. sunnudag meðan á Kvenstádentafé- lagið aflar f jár til námsstyrks Kvenstúdentafélag íslands hefur kaffisölu í Sjálfstæðis- húsinu í dag (uppstigningar- dag). Markmið félagsins með þessari kaffisölu er að afla Þórarinn á Meln- um níræður Þórariun á Melnum — Þór- arinn Jónsson í Smiðjuhúsi við ÁsvaHagötu, er níræður á morgun. Þórarinn er fæddur á Litlu- eyri við Bíldudal, uppalinn í Árnarfirði. Hann stundaði sjó framan af ævi, lengi á skútum hér frá iSuðurlandi og hefur lifað margþætta ævi. Þórarinn hefur unnið í 42 ár ihá Eimskipafélagi Is i lands — var einn þeirra sem gekk um borð í Gullfoss, fyrsta skip félagsins, þegar hann lagðist hér að bryggju í fyrsta sinni. Hann er elzti starfandi verkamaður við höfnina og elzti starfsmaður Eimskips. Er liann þegar orðinn þjóðsagna-t persóna, þessi níræði maður sem hvern dag vinnur við , höfriina — og hleypur við fót Þjóðleikhúsið heftrr, ,nú sýnt þegar á iiggur> _ Þjóðviljinn óperuna Rakarann í SeviUa 29. mun geeta Þórarins betur síð- sinnum og oftast nær við hús- fylli, Aðeins tvær sýningar eru nú eftir, önnur, 30. sýning óper- unnar, annað kvöld, föstudag. » ' 1 I , !iU. leiksýningu stendur. Reykvíkingum og öðram gefst nú tækifæri til að sýna Leik- félaginu í verki þakklæti eitt fyrir margar glaðar stundir fyrr og síðar og brautryðjenda- starf í yfir 60 ár. Þetta mun vera fyrsta bókin sem Reykvik- ingum er boðið að rita sameig- inlega, — og þeir ættu að vera fljótir að ljúka ritun hennar — og byggja þarmeð nýtt leik- hús í Reykjavík. „Rakarinn“ í 30 sinn annað kvöld ar. Þjóðviljinn færir Þórami beztu hamingjuóskir á níræðis afmælinu. Stúdentamót í Borgarnesi Fyxii' sex árum komu stúdentar á Miðvestuiiandi, þ.e.a.s. úr Borgarfjarðar-, Mýra-, Snæfellsness-, og Dala- sýslxxm saman til fundar í Borgarnesi og stofnuðu Stúdentafélag Miövestuiiands. Síðan hefur þetta félag hald- ið reglulega stúdentamót ár hvert. Þessi mót hafa þjónað tvíþættum tilgangi. Annars vegar verið vettvangur um- ræðna um þau mál, sem efst hafa verið á baugi með þjóðinni hverju sinni eða snerta sér- staklega starf einstakra stétta innan félagsins. Hefur félagið oft fengið kunna fræðimenn til þess að reifa málin. Meðal mála, sem rædd hafa verið, má nefna: kirkjumál, skólamál, sjúkrahúsamál, handritamálið, menningarmái dreifbýlisins og fleira. Hinn megintilgangur þessara móta hefur verið að rifja upp í hópi félaga minningar um „stúdentsárin æskuglöð". Venjan hefur verið sú, að mótin hafa verið haldin til skiptis í hinum ýmsu hlutum félagssvæðisins, og hefur stjóm félagsins flutzt til í samræmi við það með það fyrir augum, að henni yrðu sem hægust heimatökin. Núverandi stjórn er skipuð Borgfirðingum og verður mótið því að þessu sinni haldið í Borgarnesi og hefst kl. 15 á laugardag 9. maí. Mót- ið verður haldið í hinum vist- fjár til styrktar íslenzkum jegu húsakynnum Hótel Borg- kvenstúdent, sem stundar nam artiess og verður þátttakendum við Háskóla Islands. j séð þar fyrír gistingu. Fyrri kaffisölur Kvenstúd-; Q^gtir félagsins verða að entafélagsins, sem efnt hefur þessu sinni Dr. Jóhannes Nor- verið til í svipuðu augnamiði, ihagfræðingur og frú hans. hafa verið mjög vel sóttar og, yerðUr Dr. Jóhannes frum- þannig aflað fé til námsstyrkja rnaela.ncii á umræðufundi móts- fyiir bæði íslenzkan kvenstúd- > jns. laugardagskvöldið verð- ent við háskólanám erlendis og i ur skemmtun, sem hefst með erlendan kvenstúdent, sem borðhaldi. Þar verða ýmis skemmtir. Síðan verður dansað. Á sunnudag verður fundar- stöx-fum framhaldið. Þá fara fram aðalfundarstörf og síðan lýkur mótinu með guðsþjón- ustu í hinni nývígðu kirkju Borgarness. Núverandi stjóm Stúdenta- félags Miðvesturlands, sem séð hefur um undirbúning þessa móts, skipa Sr. Leó Júlíusson, Borg, formaður, Þórður Odds son héraðslæknir, Kleppjárns- reykjum, gjaldkeri, Snorri Þor- steinsson kennari, Bifröst, rit- ari, Sr. Guðmundur Sveinsson skólastjóri, Bifröst og frú Anna Bjamadóttir, Reykholti, með stjórnendur. Væntir stjórnin þess að stúdentar af félags- svæðinu fjölmenni og heitir sérstaklega á yngri stúdenta að slást í hópinn. Frá f j áröflunarnefnd Alþýðubandalagsins „Þar sem við ekkert er að stríða cr ekki sigur neinn að fá" Þessi \isuorð hafði þjóðkunnur þin.gmaður yfir í umræðum á Alþingi Islendinga árið 1917. Og liann bætti við frá eigin brjósti: „En þá er heldur enginn herkostnaðurinn.“ Alþýðu. Islands biða nú harðir hildartimar á næstu mánuðum, ef til vill iharðari en núlifandi kynslóð hef- ur nokkurntíma áður upplifað. Við segjum hver við annan: „Heilir hildar til. Heilir hildi frá.“ Engum okkar hvarfiar í hug, að við ekkert sé að stríða, né heldur hitt, að sigurvonir séu af skomum skammti. Þess vegna. dylst engum af oss, að herkostnaður verð- ur mikill, og að sigurstranglegt er það ekki að ætla sér að skera hann við nögl. Alþýðubandalagið hervasðist níi af kappi til 'tvennra aIþin.giskoSninga með stuttu miliibili. Vígsgengis vænt- ir Alþýðubandalagið eingöngu frá vinnandi stéttum þessa laiids í bæ og bvggð. Þær ganga nú til leiks með skúfskorin laun, skattpindar og þariri vég um þær vélt, að höggum er að mæta’, jafnvel frá ýmsum þeim, sem hlífá'skyldu. Þegar hefur verið stofnað til kostnaðar vegna út- vegunar ýmiss konar gagna til kosni-.igadagsins. 1 enga sjóði er að grípa. Verið er að hefjast handa um fjársöfnun. Aðalkosningaskrifstofan i Tjarnargötu 20 í Reykjavík veitir viðtöku kærkoninum framlögum, og lætur í té gögn til fjársöfnunar. Skrifstofa Málfundafélags jafnaðarmanna í Mjóstræti 3, svo og skrifstofa Sósíalistafélagsins, Tjarnar- götu 20, veita einnig viðtöku framlögum í kosninga- sjóðinn og útvega áhugasömum stuðningsmönnum söfn- unargögn. Utan Reykjavíkur skal Alþýðubandalags- mönnum bent á kosningaskrifstofur bandalagsins, hvar sem þær er að finna, eða önnur fé’agsleg samtök, sem virikan þátt taka í kosningaundirbúningnum og vinna að kosningasigri Alþýðubandalagsins. FJÁRÖFLUNARNEFNDIN. Aflaskýrsla Akranesbáta 1. maí sl Aílamagnið 800 tonnum meira en í íyrra Akranesi i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Heildai'afli Akranesbáta 1. maí sl. nam 10212 tonnum í 1062 róöTum, og er þaó' 800 tonnum meiri afli en á sama tíma í fyn'a. M.b. Sigrún er aflahæst, en miðað við 1. mai eru sem hér skipstjóri á henni er hinn feng- segir: sæli skipstjóri Einar Árnason. 11 dag, 6. maí, er afli hennar 1950 tonn. Aflahæstu bátarnir stundaðí nám við Háskóla Is lands. Veitingar verða bornar fram skemmtiatriði. Ragnar Jóhann- esson cand. mag., fyrsti for- maður félagsins, flytur ræðu, 1 Sjálfstæðishúsinu frá 'kl. 2 jyfreð Einarsson. og Þorvaldur tÚ kl. 5 og mun hljómsveit hússins leika fyrir gesti. Þorvaldsson syngja glunta og Karl Guðmundsson leikari Enginn tími til að sinna sjómönnum Tveir togarasjómenn skýrðu Þjóðviljanum frá því í gær að þeir hefðu árangurslaust reynt að fá smávægi- lega aðgerð í Slysavaröstofunni, en þar hefði ekki veriö tími til að sinna þeim — og þeim jafnvel sagt að ekkert væii að þeim. Eftir um klukkustundar bið. karfabein í höndum. Annar gáfust sjómennimir upp og, hafði fengið bein gegnum nögl fóru. Báðir voru þeir með Akranestogararn- ir leggja upp afla sinn Akranesi í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Báðir bæjartogaramir em nýbúnir að leggja.hér upp afla sinn, Bjami Ólafsson 31Q toim og Akurey 285 tonn. Sigrún 892 tonn, Sigurvon 852, Sæfari 702, Höfrungur 662, Ólafur Magnússon 633, Keilir 600 og Böðvar 560 tonn. I dag er afli þriggja hæstu bátanna: Sigrún 950 tonn, Sig- urvon 907 og Sæfari 757. Akureyringar munu gera út skólaskip Akureyri í fyrradag. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I undjrbúingi er, að Akureyr- arkaupstaður os Útgerðarfélag Akureyrjnga hf. geri í sumar út i eins konar skólaskip fyrir I unglinga á aldrinum 13—16 ára. I Er ætlunin að tekið verði á j leigu allstórt vélskip og það gert j síðan út á handfæraveiðar. j Verða ráðnir á það vanir yfjr- ekki ráð rið þeir sem gera út menn> en skipið að öðru leyti skipin hefðu tiltæka læknis- j mannað ung.ingum. Verður hver hjálp fyrir áhafnimar þegar | hópur þar nokkurra vjkna skeið. þær koma í land ? \ og náðist það ekki úti í sjó og ætlaði hann nú að fá brotið fjarlægt. Hinn hafði fengið karfabein utan á efsta lið visi-! fingurs. Hafði myndazt hnút- ur utan um það og gróið yfir. Bagar þetta hann mjög við vinnu. Við stoppum aðeins sóiar- hring í landi, sögðu sjómenn > irnir, og höfum þvi ékki tíma til að bíða endalaust. — Væri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.