Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.05.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 7. maí '1959 WÖDLEIKHtiSID UNDRAGLERIN Sýning í dag kl. 15. Næst síðasta sinn. TENGDASONtÍR ÓSKAST gamanleikur eftir William Douglas Ilome Sýning í kvöld kl. 20: UAKARINN í SEVILLA Sýning föstudag kl. 20.' Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Svartklæddi engillinn / POUL REICHHARDTI 'k HELLE VIRKKEjyi efter FBMILIE]duehblens rombn Sýnd kl. 7 og9 Næst síðasta sinn 1 HÚMAR HÆGT AÐ KVELDI eftir Eugene O’Neill’ Síðasta sinn Folies Bergeres Sýning laugardag kl, 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 19-345 Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.. Stjörnubíó Bráðskemmtileg, ný, frönsk litmynd með Eddy „Lemmy" Constantine Eddy Constantine Zjzi Jeariimaire Sýnd kl. 5 Danskur texti SÍMI 18936 Milli tveggjaelda Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk sakamálamynd Gínger Rogers Hirðfíflið Hin óviðjafnanlega gaman- mynd með Danny Kay Sýnd kl. 3. Edward G. Robinson. Sýnd kl. 9 Risafuglinn Hörkuspennandi, ný amerísk 'nynd um risafugl utan úr him- aigeiminum, sem gerir árás á jarðarbúa. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Hausaveiðararnir 'Tarzan) Johnny Weissm.uller Sýnd kl. 3. SÍMI 2214f Blóðuga eyðimörkin (E1 Alamein) Itöisk stórmynd er fjallar um nina sögulegu orustu í síðasta stríði við E1 Alamein. Aðalhlutverk: Aldo Bufilandi Edo Acconi Leikstjóri Dulio Coletti Danskur texti. Bönnuð bömum Sýnd kl 5, 7 og 9 Þessi mynd var sýnd mánuð- um saman í Kaupmannahöfn á s.l. ári Heppinn hrakfallabálkur Sýnd kl. 3. ' ŒW SÍMI 11544 Fólkið í langferða- bílnum (The Wayward Bus) Ný amerísk mynd gerð eftir hiirni spennandi og djörfu skáldsögu John Steinbeck’s, S£*m komið hefur út í ísl. þýð- ingu. Aðalhlutverk: Joan Collins Dan Dailey Rick Jason Jayne Mansfield Sýnd kl, 5, 7 og 9 Hugrakkur strákur Hin skemmtilega unglinga- mynd með hinum 10 ára Colin Petei-sen Sýnd kl_ 3. Síðasta sinn. nafnar riRgt "nnAn tSCCGR SÍMI 50184 Dóttir Rómar ítölsk stórmynd úr H£i gleðikonunnar. Gina Lo'llobiigida Sýnd kl. 7 og 9, Bönnuð börnum Cirkus æska Stórfengleg rússnesk cirkus- mynd í litum. — Allir beztu cirkuslistamenn Rússa koma fram í þessari mynd þar á meðal Oleg Popof einn allra snjallasti cirkusmaður heims- ins sem skemmti meira en 30 milljón mönnum á síðasta ári. Sýnd kl. 3 og 5 Myiídin liefur ekki verið sýnd áður hér á landi, FIVE KEYS og K.K. sextettinn syngja og skemmta Föstudaginn 8. maí kl. 9.15 Ferðafélag íslands fér tvær skemmtiferðar á sunnudaginn. Suður nreð sjó, og gönguferð á Ilengil. Lagt af stað í báðir ferðimar á sunnudagsmorgunirin kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bilana. SÍMI 13191 Deleríum búbónis 35. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Túskildingsóperan Sýning sunnudagskvöld kl. 8 Iíópavogsbíó Sími 19185 Stíflan Stórfengleg og falleg frönsk Cinemascope-litmynd tekin í frönsku ölpunum. Myndin er tileinkuð öllum verkfræðing- um og verkamönnum, sem leggja líf sitt í hættu, til þess að skapa framtíðinni betri lífsskilyrði. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi Sýnd kl. 7 og 9. Sirkuslíf Hin vinsæla gamanmynd með Dean Martin og Jarry Lewis Sýnd í allra síðasta sinn kl. 5 Barnasýning kl. 3. T eiknimy ndasaf n Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 Leyndardómur ísauðnanna (Land unknown) Spennandi og sérstæð ný ame- rísk Cinemasoope kvikmynd Jock Manhoney Shawn Smifh Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Geimfararnir ABOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. - - ■ ' ' Trípólíbíó SÍMI 11182 Dularfulla tilraunastöðin (Enemy from space) Hörkuspennandi, ný, ensk- amerísk mynd, er fjallar um tilraunastöð sem starfrækt er frá annarri stjömu. Brian Donlevy Johan Longðen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum Barnasýning kl. 3 Roy í villta vestrinu Austurbæjarbíó SÍMI 11384 Sunnudagsbarn (Das Sonntagskind) Sprenghiægileg og vel leikin, ný, þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti Heinz Riihmann Ilannelore Bollmann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alha síðasía simt SÍMl 11475 Heimsfræg verðlaunamynd Dýr sléttunnar (The Vanishing Prairie)' Stórfróðleg og skemmtileg litkvikmynd. gerð á vegum WALT DISNEYS Myndin hefur hlotið „Oscar“- verðlaun auk fjölda annarra. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Félagsvistir í G. T. húsinu annað kvöld klukkan 9. Síðasta spilakvöldið í vor. Afhent verðlaun fyrir síðustu keppni. Dansinn hefst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Unglingar á aldrinum 12 til 14 ára geta fengið vinnu við blað- burð einu sinni í mánuðj í öll 'hverfi Reykjavíkur, Kópavogi og Hafnarfírði. Upplýsingar í síma 24-666. HELVHLISBÖKACTGÁFAN, Austurstræti 1 (uppi). Utboð Tilboð óskast í að byggja ihúsið Hörgshlíð nr. 18. Uppdrátta og skilmála má vitja á teiknistafu mína Laugarásvegi nr, 39, gegn 200 kr. skilatrygg- ingu. S. TH0RDARS0N, arkifiekt. # MELAVÖLLUR K.R. — Víldngur keppa í dag klukkan 2. Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Línuverðir: Sveinbjarni Guðbjarnarson og Jón Þórarinsson. Vélritunarvinna Opinber stofnun í Reykjav'ík óskar eftir að ráða skrifstofustúlku í nokkra mánuði til vélritunarvinnu Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir merktar „1002“ sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir sunnudaginn 17 maí n.k. Aðalfundur Sambands isl. byggingarfélaga verður haldinn laugardaginn 9. þ.m. og hefst kl. 2 e.h. að Café Höll, Reykjavík. Fulltrúar hafi með sér kjörbréf. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.