Þjóðviljinn - 08.11.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJ< ÐVILJINN — Siinnudagur 8. nóvember 1959 □ í <lag er sunnudagurinn 8. nóvember — 312. dagur árs'ns — Ciaudius — Tungl í hásuðri kl. 19.29 — Árdegisháflæði kl. 11.32. Lðgreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími lllOO: Nætvrvarzia vikuna 7,-—13. nóvernber er í Ingólfsapóteki, BÍmi 1 -> 3-30. Blysav- rðstofan f Heiisuverndarstöðinni er op In a..an sólarhringinn Lækna vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á eama stað frá ki. 18—8. — Bími 15-0-30. tJTVARPH) I DAG,- 9.20 Vikan framundan: — Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 9.30 Frcttir og morguntón- leikar: a) Víkið frá mér döpru skuggar, kantata eftir Bach. b) Oklet eftir Mendelssohn. c) Forleikur að óp. Tann- hauser eft’r Wagner. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 13.15 Erindaflokkur útvarps- iis um kjarnorku í þágu tækni og vísinda; II: ■ Geks’ahætta og geisla- vernd (Dr. Gísli Fr. Petersen yfirlækn’r). 14.00 M;'P.egistónleikar: a) For’eikur að óp. Selda brúðurin eftir Smetana. bl Þytur eilífðarinnar eft'r Willy- Burkhard. c> E'egie og' Miðsumar- vika eftir Hugo Alvén. ö) Etýður fyrir strok- h’jómsveit eftir Frank Mártin. e) Ástaljóð Jón- asar Hallgrímssonar, tqnverk eftir Skúla Halldórsson. 15.30 Kaffitíminn: a) Colum- biahljómsv. og hljómsv. ÆI.: Goodmans leika. b) ,... • jÉ^f frá austur- .Ttraka útvarpinu. 16.15: Á bókamarkaðinum (V. ; Þ'. Gíslason útvarpsstj.). 18.3Ö ;Þetta-vil ég heyra: •— Hhistandi velur sér hljómplötur. (Guðm. Matthíasson stjórnar : þættinum). 20.20 Frá tónleikum sovét- lisfnmanna í Þjóð'eik- húsinu 30. sept.: Mikail Vmkrasenskí píanóleik- pri leikur verk eftir Mozart og Chooin og I"or Politkovskí fiðlu- le'kari leikur lög eftir Beethoven og Prokofieff. 21.00 Snurt og spjallað í út- varpssal. Þátttakendur: Séra Emil Björnsson, j-ToVí Þorláksson skóla- s'-ióri, Hendrik Ottósson, frét<amaður og séra Jó- hnnr Hannesson próf. — Dmræðustjóri: Sigurður ]vrnorni'»sSon fulltrúi. 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Ctvarp'ð á morgun: 13.15. Búnaðarþáttur: Kartöflu ■ ræktin, ástand og horfui (Jóhann Jónasson). Í18.30 Tónlistartími barnanna (Sigurður Markússon). 19.00 Tónle'kar. 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. a) Forleikur að óp. „Preciosa“ eftir Weber. b) Stundadansinn úr óp. ,,La Gioconda" eftir Ponciiielii. : : c) „Iljartasár“ eftir Grieg. d) Pólónesa og vals óp. „Evgeni Onegin“ eftir Tsjaikovskíj. 21.00 Þættir úr sögu íslenzkra handrita (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.35 Tónleikar: Sasha Goro- dnitzki leikur píanólög. 21.40 Um daginn og veginn (Stefán Jónsson frétta- maður). 22.10 Islenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon card. mag.). 22.30 Kammertónleikar. Strengjakvartett nr. 2 í F-dúr eftir Tsjaikovskíj. Loftleiðir li.f, Saga er væntanleg frá Glasg- ow og Amsterdam kl. 19 í dag. Fer til New-.York: kl_ 20.30. í!li H.f. Eimskipafélag Islands Dettifoss er í Reykjavík. Fjall- foss fór frá New York 6. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fbr frá New York 12. þ.rri. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 6. þ.m. til Hamborg- ar og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss kom til Rotterdam 3. þ.m. Fer þaðan til Antwerpen, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Fur 6. þ.m. til Gautaborgar og Reykjavíkur. Verlmkvennafélagið Framsókn minnir félr gskonur sínar á bazarinn, sem haidinn verður miðvikudaginn 11. þ.m. Vin- samlegast komið gjöfum til bazarsins sem fyrst á skrif- stofu félagsins, sern er opin kl. 4—6 e.h. alia virka daga. Kvenfélag Óhíða safnaðarins Félagsvist í Kirkjubæ annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. GAGMRÝNI ERKIKLAUFAR (Once Upon A Horse) Ameríök mynd í CinemaScope frá Universal. Dan Rowan, Dick Martin, Martha Hyer. Leikstj. Hal Kanter. Myndin er slapstick, eins og flestar þessara mynda eru, með slíkum tvímenningum, en t.d. Bud Abbot og Lou Costello voru skemmtilegri en þessir eru. Það er stimdum hægt að skemmta sér á slíkum myndum sem þersari, en það er tæpast liægt að segja það um þessa. Það er ekkert frumlegt við þessa náunga og t.d. Dick Martin beinlínis stælir á köfl- um Jerry Lewis á herfilegan hátt. Eins og venja er. þá er myndin full af efféktum, kvik- myndavélabrögðum og slíku, og svo langt sem það nær, þá er það vel gert., en það sem fært er í hendurnar á þessum náungum, þá er það til lítils, því þeir geta ekki unnið úr því á neinn máta, þeir eru einskis virði hér, en ef til vill gcðir fvrir sjónvarp. Hvað í ósköminum Martha Hyer og Leif Ericson eru að gera í þessari mynd, er ekki gott að segja, en þau eiga þar ekki heima, nema þá að frá fjárhagslegu sjónarmiði hafi verið nauðsvnlegt að hpfa Hyer því vafa'eust dregur hún að. Frank Skinner, sem sér um músikina virðist koma víða við sögu 'kvikmynda fyrst bann srnnur músik við myod sem þessa, en allan fjandann virðist vera. hæfrt að gera fyrir nen;" va — S.A. iÖLUBÖRN ÖSKAST til þess að selja merki Blindrafélagsins í dag. Merkjaafgreiðslur eru: Melaskóla — Drafnarborg — Austurbæjarskólanum — Rauðarárstíg 3 (3. hæð) — Laugarnesskóla — Holtsapóteki — Réttarholti við Sogaveg — Eski- hlíðarskóla — Grundarstíg 11. Komið sem allra flest og hlýlega klædd. Afgreiðslustaðir opnaðir kl. 10 árdegis. Nr. 33. Skýringaf. Lárétt: 1 skóli 8 karlmannsnafn 9 frúnni 10 fara sér hægt 11 ílát 12 starfa 15 krefjast 16 bæjarnafn 18 loka 20 ketti 23 innyfii 24 ættarnafn 25 titill 28 framleiðsla 29 skýrari 30 ræktuðu landi. Lóðrétt: 2 láh’di 3 ræningja 4 grefur 5 beljuna 6 á bát 7 hljómlistarmaður 8 stofnunin 9 kærleikstákn 13 grjót 14 brytja 17 blaður 19 yndisauki 21 'krans 22 gler 26 fyrir stuttu 27 dvelja. Nr. 32. Ráðningar. Lárétt: 1 stórhríðarbyl 8 hringur 9 gunnfák 10 káta 11 nagla 12 öngl 15 rennur '16 sundraða 18 stórufsi 20 duggur 23 elur 24 maður 25 item 28 tíðindi 29 nástaur 30 sneiðganganna. Lóðrétt: 2 teistan 3 raga 4 rýrnar 5 rani 6 ylfinga 7 Skalla- grímur 8 hákarlsbeita 9 Göltur 13 augun 14 eddur 17 óskaði 19 ólundin 21 getraun 22 auðnan 26 undi 27 aéskan. Dansskóli RIGMOR HANSON Síðasta námskeið á þessu ári. FYRÍR BYRJENDUR: unglinga og fullorðna hefst á laugar- daginn kemur. Upplýsingar og innritun í síma 1-31-59 á morgun — mánudag. S J Á R F Æ. F. R. Aðalfundur ÆFR í 9. — Sjá útsíðu. Drekkið kvöldkaffið heimilinu. Opið frá kvöld kl., 23.30. — Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 9 til 7. Síminn á skrifstofunni er í Félags- 17513. kl. 20 til Æ.F.R. Þórður sjóari Á ieiðinni yfir í skip sitt muldraði Pablo allt annað en fögur orð í barm sér. Hann hugsaði Lou sannar- lega þegjandi þörfina. — Á meðan sagði Þórður við Lou: „Nú ættir þú að fara og hvíla þig vel, en hvers hann við. ,,Þá hefði hann neytt mig til þess að ná í þá og ég get ekki hugsað mér að kafa þangað niður aftur. Auk þess hef ég komizt að raun um að þetta er allt mjög skuggalegt fyrirtæki, ég er búinn að heyra vegna sagðirðu Pablo ekki frá steinunum?“ bætti það mikið.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.