Þjóðviljinn - 08.11.1959, Side 11

Þjóðviljinn - 08.11.1959, Side 11
VICKI BAUM: HTT ER MITT til taks þegar ég hef mesta þörf fyrir þig? — Já, það er von þú spyrjir! Og hvernig stendur á því, að þú flækir þér alltaf inn í skelfilegustu vandræði um leið og ég sný mér við? — Hefðirðu ekki byrjað að spila einmitt núna, hefði það orðið enn verra, játaði ÍBess, lömuð og magnþrota. — Jæja? sagði Luke. Síðustu sextíu og sex klukkustundirnar hafði hann ekki fengið aðra hvíld_ en tuttugu mínúturnar sem hánn blund- aði á sófanum hjá Sid Carp. Hann hafði verið á spítalan- um allan daginn, svarað spurningum Fowlers, brotið heil- ann til að reyna að finna einhver ráð til að bjarga Póker- fési frá því að lenda í fangelsi. Iiann hafði yfirbugað Crenshaw, gefið Sid Carp glóðarauga, brotizt inn til Marylynn, notfært sér þokukennt hugarástand hennar og dáleitt hana til að hvítþvo Poker af allri sök. Honum hafði tekizt að fá Fowler til að gleypa við yfirlýsingu hennar, hann hafði neytt Sid Carp til að yfirgefa Fishy með fæðingarhríðirnar til að annast Poker, og það var ekki. fyrr en hann vissi að lífi Marylynns var borgið og Pofcerfés yrði sýknuð að hann þaut til Sutton Place til að taka við af Sid. Hann hafði setið grafkyrr á neðri hæðinni til að gefa henni tíma til að jafna sig eftir á- fallið meðan hann íhugaði hvað gera skyldi. Hann hafði hlustað á hreyfingar hennar í svefnherberginu og réikn- að út hvernig hún myndi hugsa, og vegna þess að hann þekkti hana betur en sjálfan sig, hafði hann allt í einu gert sér ljóst hver var eina leiðin fyrir stúlku af hennar tagi. Hann hafði þotið upp stigann og þegar dyrunum var læst fyrir framan nefið á honum, tóku við skelfi- legustu mínútur sem hann hafði nokkru sinni lifað og líktust engu fremur en martröð. Hann hafði staðið fram- anvið læstu dyrnar án þess að þora að hreyfa sig, anda, berja að dyrum eða kalla á hana. Guð einn vissi hvers konar sprengingu, náttúruhamfarir minnsta truflun gæti orsakað! Kannski hafði hún aðra byssu í fórum sínum, kannski hleypti hún af öðru skoti eða stykki út um glugg- ann, sliti sig lausa úr þessum heimi. Aðeins 4 einn hátt gat hann talað við hana án þess að ýta henni út í heirtlskulégt, örvæntingarfullt sjálfsmorð. Allt í einu mundi hann eftir fréttamynd, þar sem fölir, sveittir og frægir menn höfðu í ofvæni gert óvirka sprengju, sem var ósprungin í rústunum í London. Honum fannst hann vera eins og einn þeirra manna, þegar hann læddist nið- ur stigann og fór síðan að leika á píanó. — Það er stundum erfitt að eiga við þig, Pókerfés, sagði hann aðeins. Stofan var svo full af rökkri og skuggum að veggirn- ir hurfu. Það var aðeins kveikt á lampanum á hljóðfær- inu, en hann lýsti á nóturnar, hendur Lukes og neðri hluta andlits hans. Hgnn hélt áfram að leika, þegar hann leit í áttina að dyrunum og sagði: — Stattu nú ekki þarna eins og kona Lots, Pókerfés. Komdu, hingað til mín. Seztu við hliðina á mér og hlust- aðu. Þetta er nýtt lag. Hann rýmdi fyrir Bess á píanóbekknum og hún gekk í áttina til hans eins og svefngengill. Sígarettan í munn- viki hans var orðin næstum ekki neitt og hann lét stubb- inn falla niður á gólfið. Bess stakk hendinni i vasa hans, fann krypplaðan sígarettupakka og eldspýtustokk, kveikti í nýrri) sígarettu handa honum, saug hana nokkrum sinn- um og stakk henni upp í hann. Hreyfingin var jafn- gömul vináttu þeirra og hún máði burt allt hiði framandi sem staðið hafði milli þeirra. Það hvarf, leystist upp, hafði aldrei verið. — Ertu að hlusta, Pókerfés? spurði Luke óþolinmóð- ur. Hún hristi af sér óróa hjartans og hlustaði. — Leiktu það aftur, bað hún. Hvað heitir þetta? Get- urðu; ekki sungið textann fyrir mig? — Ég býst við að ég kalli það „Úr álögum“, svaraði Luke og hélt áfram að leika. Ég verð að snurfusa textann dálítið betur. Þetta er byrjunin á öðrum þætti. — Öðrum þætti í hverju? Sunnudagur 8. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Læknafélagið Framhald aí 12. síðu. — Nýja söngleiknum mínum. — Jæja. Ég vissi ekki að þú værir búinn að semja nýjan söngleik. - En' það er ég. Hann verður sýndur í september. Ég félagsmálum tekna. Læknafé- skal segja þer allt um hann, en nú verðurðu að hlusta, lag islands var gert ag Sam- aðeins hlusta. Lagið endaði á ósamhljómi. Hvernig finnst bandi iæknafélaga, en svæða- þér það? spurði Luke ákafur. — Jú, mér finnst það gott. Það er gott, Luke. Mjög gott. — Gott? Luke varð strax fokreiður. Er það ekki nema gott? Það er ekki nóg. En þú verður alltaf að gagnrýna, rífa niður. Þú ert neikvæð. Og hvað er eiginlega athuga- vert við þetta lag, fyrst það finnur ekki náð fyrir augum hennar hátignar? Þú veizt það kannski ekki. — Þar sem þú skiptir um tóntegund, eftir að stefinu skýtur upp í annað sinn. Þar er veila. Það er ekki nógu frumlegt. Þú getur gert þetta betra, Luke. — Kjaftæði! Hvað þykist þú vita um tóntegundir og frumleika! Þetta er bezta lagið sem ég hef samið árum saman. Til hvers ætlastu eiginlega af mér. Að ég komi með jasmínur, rósaknúppa, vögguvísur eða hvað? Andartaki síðar voru þau komin í dásamlegt háarifrildi. Luke reif í hár sér, misþyrmdi pedalarsum með stórum fótunum, og pældi gegnum umræddan hluta lavsins, ein- félög stofnuð víðsvegar um land. Læknafélag Reykjavíkur er að sjálfsögðu langstærsta svæðisfélagið og myndar aðal- kjarnann í L.R. eða 3/4 hluta þess. Læ'knafélag Reykjavík'U’ hef- ur oft haft skipti af almennum heilbrigðismálum, t.d. átt hlut- deild í framkvæmd berkla- varna, tekið þátt í skipulögðum aðgerðum, sem miðuðu að út- rýmingu holdsveiki, tauga- veiki. sullaveiki, barnaveiki og berklaveiki Einnig hefur félag- ið oft reynt að hafa áhrif á lögíriöf um heilbrigðismál. Miklar breytingar hafa orðið á abri læknaþjónustu á þeim , v j. , td , i -v- . , ,, . _ , 50 árum, sem liðin eru frá blindi a Bess íllskulegu augnaraði og þo akafur að na stofnun L r Áður voru sjúk æðstu fullkomnun. Og Bess sat þögul, hristi höfuðið og dómarannséJnir ínJlukgffá- tók ekki í mál að Luke Jordan léti frá sér fara nokkuð i,reyttar en aðaláherz'a lögð það sem var hársbreidd neðar en hið bezta sem snilli á aimenna lækisskoðun og hans gat afkastað. sjúkraskoðun. Á síðustu t’ím- — Já, en ég er búinn að segja þér að betra get ég ekki . um hafa stöðugt bætzt við gert. Þetta er miklu betra lag en það bezta í síðasta söng- fl'eiri og fleiri nmfangsmiklar leiknum mínum, hrópaði hann f örvæntingu. Bess lyfti \ ranns.' knaraðferðir, sem krefj- annarri brúninni og Luke varð óður af illsku. — Segðu ast sérmenntunar, og margar það barat ■ hrópaði hann. Þú ert að hugsa um að síðasti 1leirra eru vart framkvæman- söngleikurinn minn hafi mistffikizt. Þu þarft ekkert að 'efar uta’ si'»k; undirstrika það. Ég veit það sjálfur. En tónlistin Vár *m*~*m,f*?« J" j | rruklu meir eu aour a kerfis- goð. Hun var bara ekki nógu vel skipulögð. Þú ættir bundnum sjúkdómarannsókn- að vita betur en nokkur annar, hvers vegna sá söngleikur mistókst: vegna þess að þú yfirgafst mig! Nú var komið að Bess að reiðast. — Vegna þess að ég yfirgaf þig? Ég? Þú átt við það að Ma’rylynn hafi yfirgefið þig! Hvers vegna á að kenna mér um að hjónaband ykkar fór út um þúfur? Guð einn veit að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð tiL að fá hana til að fara til þín aftur. Því verðurðu að trúa, Luke. En þú heldur og það halda allir, að ég ráði yfir henni. En það er elcki rétt. Allt frá því að hún hitti þennan — þennan sem hún giftist, - hef ég engin áhrif getað haft á hana. Hún er ekki lengur stúlkan sem þú þekktir, Luke. Hún er hvorki hlýðin, auðsveip né þakklát. Nei, hún veit orðið hvað hún vill, hún hefur aflað þess upp á eigin spýtur og hún heldur fast í það og henni sténdur rétt á sama þótt hún baki þér sársauka. Luke starði á hana. Reiði hans var tekin að dvína og honum var næstum skemmt, þegar hann sagði: — Hvers vegna heldurðu að ég vilji fá Marylynn aftur? — Þú veizt vel, að þú getur ekki gert góðan söngleik án hennar. um Afleiðing þefsn’ar þróun- ar er sú, að læknisbióuustan 'krefst nú’í hverju tilfeili meiri vinnu en áður var og um ieið miklu betri vinnuskilvrða. fann- só.knartækja og sjúkrahúsá.. Hér á landi hafa læknar jafn- an búið við þröngan kosf og erfið vinnuskilyrði, éinkum sökum skorts á siúkrahúsum og æfðu aðstoðarfólki Til þess að koma þessum málum i betra horf hefur Læknafélag Rey'kja- víkur hug á að reisa lækna- hús — domus medica — í bænum. Er húsi þessu ætlað að verða einskonar lækninga- miðstöð, lí.kt og tiðkast viða erlendis, þar sem náin sam- vinna er meðal læknanna og i sérfræðmr^ - í sem flestum i greinum 'di. Allt er þetta miðs* bað, að sjúkling- — Ekki það? Það á nú eftir að sýna sig. Hann tók prnir féi Rfim bezta og fuij_ hendurnar af hljómborðinu, lagði þær á axlir hennar k'v-nnnsta þjónustu og rann- og fór að hrista hana. Hættu að tala um Marylynn, kján- J Sck-> á sem skemmstum tima. inn þinn. Ég er að tala um þig. Það varst þú sem yfirgafst ! I.æknafélag Reykjavíkur mig. Það ert þú sem ég hef þörf fyrir og það ert þú sem átt að sjá um: að mér mistakist ekki framar. — Er það ekki til of mikils mælzt? Ef Marylynn vill ekki syngja aðalhlutverkið í nýja söngleiknum þínum, hver á þá að gera það? — Við gætum reynt Carmen Alison. — Þá gömlu tuðru, sagði Bess fyrirlitlega. Það er til- gangslaust, Luke. Hví skyldum við vera að blekkja sjálfa okkur? Án Marylynn erum við bæði einskis virði. Ég er aðeins helmingur af heild, sem aldrei verður full- komin framar og ég er viss um að eins er um þig. Þér hefur ekki gengið sérlega vel, síðan Marvlynn yfirgaf þig, og það tek ég reglulega nærri mér. Ég reyndi að tala við hana í gærkvöldi, eftir að ég sá þig í lyftunni. Þú veizt ekki hvernig ég sárbændi hana um að fara til þín aftur. Já, nú veiztu hverju hún svaraði — og þú veizt líka hvað síðar gerðist. /j.. ...áþarió yður hHy.p.; á rnlHi œaxgra! verzkaxa- :%tf. WKUOðL ÓÖUUM díDUM!' '($IS) -Aústúr^feeti * hce’\r vaxið ört, ein'kum síð- usfu tvo áratuyina. Tala fé- iag- nú 190, þar af eru um 50 ' 'vknar- og læknakandi- datar v;ð sérnám og bráða- birgða~törf erlendis. Um reksí- ur fé’°<rsins og afgreiðslu fé- lagsmá'a sér þriggja manna aðalstjórn, ásamf 9 méðstjórn- endum, og er stjórnin kosin til þriggja ára í senn. St.iórn félaivsins skipa: Arinbjörn Kolbeinsson formaður, Snoni Páll Snorrason ritari og Hann- es Þórarinsson gjaldkeri. I viðtali við blaðamenn í fyrradag, komust stiórn««r- menn Læknafélags Reykjavik- uh m.a. að orði á þessa leið: íslenzkir læknar geta á þess- um tímamótum litið með fullri biartsýni til framtíðarinnar og vænzt þess, að þeim auðnist að fá starfsaðstöðu til þess að hagnýta hinar öru framfarir læknavisindanna til fulls, og bannig stöðugt ef't læknis- þjónust.u í landinu öllum al- menningi til heilla

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.