Þjóðviljinn - 08.11.1959, Side 8

Þjóðviljinn - 08.11.1959, Side 8
8) — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 8. nóvember 1959 PlÓDlDIKHliSSÐ BLÓÐBRULLAUP Sýning í kvöld kl. 20. Bönnuð börnum innan 16. ára Fáar sýningar . eftir TENGÐASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 > daginn fyrir sýningardag 1 Kópavogsbíó | SÍMI 10185 Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. Aðalhlutverk: Lucia Bocé, Othello Toso, Alberto Closas. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Eönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Johnny Dark .Amerísk iitmynd með Tony Curtis i Sýnd kl. 5. | Vinirnir Með Jerri Lewis, Dean Martin. Barnasýning kl. 3. Áðgöngumiðasala frá kl. 1. Góð bílastæði Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíó- inu kl. 11,05. Stúlkan með gítarinn Bráðskemmtileg rússnesk söngva- og gamanmynd í lit- um. Myndin er með íslenzkum skýringartextum Aðalhlutverkin leika: Ljúdmíla Gúrsjenko M. Zharof S. Fílippof Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hefðarfrúin og umrenningurinn Sýnd kl. 3. m / /1/1 // Iripolifoio SÍMI 1-11-82 T ízkukóngurinn (Fernandel the Dresamaker) Afbragðsgóð, ný, frönsk gam- anmynd með hinum ógleyman- lega Fernandel í aðalhlutverk- inu og fegurstu sýningarstúlk- um Parísar. Fernandel, Suzy Delair. Sýnd kl. .5, 7 og 9. Enskur texti. AUKAMYND: Hinn heimsfrægi Ballett U.S.A. sem sýnir í Þjóðleikhúsinu Barnasýning kl. 3. Róbinsó Crúsó HafnarfjarSarfoíó SÍMl 50-249 Tónaregn ’ Bráðskemmtileg ný þýzk söngva- og músikmynd Aðalhlutverk leikur hin nýja stjarna Bibi Johns Sýnd kl. 7 og 9 Ævintýri í Japan Ný litmynd með Jerry Lewis Sýnd kl. 3 og 5. SiæikfSm® SfeYigLWÍKDR^ SÍMX 1319 Deleríum búbónis Eftirmiðdagssýning kl. 3 í dag. Sex persónur leita höfundar 3. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 1-31-91. SÍMI 22-140 Einfeldningurinn (TheUdiot) Heimsfræg ný rússnesk lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova Leikstjóri: Ivan Pyrev Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk Sýnd kl. 7' og 9.15 Buffaló Bill Endursýnd kl. 5. Rey kj avíkuræ vintýri Bakkabræðra Sýnd kl. 3. SÍMI 50-184 FRUMSÝNING Deleríum búbónis Aukasýning annað kvöld (mánudag) kl. 8. Aðgöngumiðar að sýningunni sem féll niður á miðvikudags kvöld gilda á þessa sýningu eða verða endurgreiddir í miðasölunni í dag og á morgun. Nvja bíó SÍMI 1-15-44 í viðjum ásta og örlaga (Love is a Many-splendoured Thing) Heimsfræg amerísk stórmynd, sem byggist á sjálfsævisögu flæmsk-kínverska kvenlæknis- ins Han Suyi sem verið hefur metsölub'ók í Bandaríkjunum og víðar. Aðalhlutverk: William Holden Jennifer Jones Sýnd kl 5, 7 og 9 Litíi leynilögreglu- maðurinn Kalli Blómkvist Sýnd kl. 3. Stjörmibíó SÍMI 18-936 Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stóríengleg ný, sænsk kvik- mynd i litum og CinemaScope, tekin í Indlandi af sniliingn- um Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphaii til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Bráðskemmtilegar teiknimyndir Vera Mackey skemmtir í kvöld Síminn er 3-59-36 Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Útgerðarmeim Tryggið yður örugga gangsetningu vélar- arinnar á vertíðinni með KVEIKRÆSI. Ekkert loít. — Ekkert raímagn. Vélin íer í gang hversu köld sem hún er, Magnús Jensson hi., Tjarnargötu 3. — Sími 14174. Dóttir höfuðsmannsins Stórfengleg rússnesk Cinema Scop mynd, byggð á einu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: Iya Arepina | Oleg Strizhenof Sergei Lukyanof Myndin er" með íslenzkum skýringartexta Sýnd kl. 7 og 9 Asa Nissi í nýjum ævintýrum Sýnd kl. 5 Tígrisstúlkan Sýnd kl. 3. Reykjavíkurdeild sýnir að Þingholtsstræti 27 í dag Sýning kl. 3 Teiknimyndir Sýning kl. 5 Rýtingurinn Spennandi mynd með enskum texta. Hafnarbíó Símí 16444 Erkiklaufar (Once upon a Horse) Sprenghlægileg ný amerísk CinemaScope-skopmynd, með hinum bráðsnjöllu skopleikur- um Dan Rowan og Dick Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sonur Ali Baba Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Sumar í Salzburg (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Erich Kastner, höfund sögunnar „Þrír menn í snjónum“. Danskur texti Marianne Koch, Paul Hubschmid Sýnd kl. 5, 7 og 9 Rikki kemur til hjálpar Sýnd kl. 3. ISIií r 7. NÓVEMBERFAGNAÐUR ] í Lidó, mánudaginn. 9. nóvember 1959 kl. 20.30 í tilefni af 42ja ára afmæli októberbyltingarinnar. _ _ __ \ Ræða: Kristinn E. Andrésson Frá ferð um Sovétríkin: Thor Vilhjálmsson rithöfundur. Einleikur á píanó: Rögnvaldur Sigurjónsson, Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari, DANS. Kynnir: Jón Múli Árnason. Aðgöngumiðar í bókabúðum Máls og menningar og KRON, í MÍR-salnum Þingholtsstræti 27 og við innganginn. Menningartcngsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. XX X flNKIN KHflKI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.