Þjóðviljinn - 08.11.1959, Side 10
ÍO) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 8. nóvember 1959
SKÁKIN
Staða aðstoðarmanns
■ ..'vá ■ veðurstöfunni á Keflavíkúrflug.velli fer laus til'
! ■ umsóknar Laun samkvæmt launalögum, að námstíma
loknum.
Umsækjandi þarf að vera 20—26 ára, og hafa gagn-
fræðapróf eða hliðstæða menntun. Vottorð, er sýni
að umsækjandi sé heilsuhraustur og hafi góða sjón
r og heyrn þurfa að fylgja umsóknum.
1 Umsóknir skal senda til veðurstofunnar á Keflavík-
urflugvelli, Pósthólf 25, eða veðurstofunnar í Reykja-
vík, Pósthólf 788, eigi síðar en 21. þ.m.
BAZAR
iheldur kvenfélag Háteigssóknar þriðjudaginn 10.
nóv. n.k. klukkan 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu uppi
Margt góðra muna — mjög ódýrt.
Vinnufatnaðnr
hveriu naíni sem
nefnist, ávallt til í
mjög fjölbreyttu
úrvali.
h.f.
Auglýsing frá
landskjörstjórn
Með skírskotun til 118. gr. laga nr. 52
14. ágúst. 1959 um kosningar til Alþingis
tilkynnist hér með, að Landskjörstjórn mun
koma saman 1 Alþingishúsinu mánudaginn
9< novemHer n.k\ kl. '5’ síðdegis til þess að
úthluta il þingsætum til jöfnunar milli
þingflokka svo sem fyrir er mælt í XIV.
kafla fyrrgreindra laga.
Hver stjórnmálaflokkur, sem þátt tók í Al-
þingiskosningunum 25. og 26. október s.l.
á rétt á að hafa tvo umboðsmenn viðstadda,
er úthlutun uppbótarþingsæta fer fram.
Reykjavík, 7. nóvember 1959.
Sigtr. Klemenzson, Einar B. Guðmundsson,
Björgvin Sigurðsson, Ragnar Ölafsson, VII-
hjálmur Jónsson.
GEYSIR
Fatadeildin.
Framhald af 4. síðu.
55. g6
'Um þénnan leiTc hugsaði
Tal í híokkrar mínútur. En
þegar hann loks lék, hafði
hann séð fyrir tólf leiki, eins
og skákin tefldist, auk allra
annarra hugsanlegra undan-
bragða andstæðingsins, og
'framhald skákarinnar lék Tal
án allrar umhugsunar!
55. ------Rd5f
56. Kg5 Kc4
57. g7 Re7
58. f4! Ac.3
59. Ral Kb2
60. f5 Kxal
61. f6 Iíbl
62. fxe7 alD
63. e8D
Fallegur endir! Svartur má
ekki drepa hið hættulega fri-
neð: 63. — — DxgTf 64.
Dg6f, skákar og vinnur síð-
an á hinu peðinu.
63. ------Da5f
64. Kh6
Hér gafst Gligoric upp, því
eins og Tal hafði séð þegar
tíu leikjum áður, á svartur
ekkert betra en 64. — Dd2|-
65. Kh7, Dc2f 66. Dg6 osfrv.
Skák í heimsmeistarastíl!
Blindrafélagið
Framhald af 6 síðu
það er ósk blinda fólksins sem
að Blindrafélaginu stendur, að
hafa aðstöðu til að nota alla
sína starfsorku og auka hana,
ef föng eru á.
Stærsti tekjuliður félagsins
hefur á undanförnum árum
verið ágóði af merkjasölu. Það
hefur fastan merkjasöludag,
annan sunnudag í nóvember. Á
síðastliðnu hausti nam t.d.
merkjásala félagsins krónum
150.803,87.
Biindrafélagið • hefur ýntsar
fleiri fjáröíiunarleiðir en
merkjasölu, til dæmis sölu
minningarspj alda. Áðalafgreiðsla
þeirra er á skrifstofu félags-
ins á Grundarstíg 11, einnig
eru þau seld í ölíum lyfjabúð-
um í Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði. Þrjú undanfarin ár
hefur félagið einnig gefið út og
látið selja jólakort í bókabúð-
um hér ogí víða útí um land.
Félagið á vinsældum almenn-
ings að fagna, það sýnir hinn
góði árangur merkjasölunnar
ár hvert, og þó eigi síður þær
tíðu' gjafir og. áheit., sem félag-
inu berast víðsvegar að. og í
framhaldi þess heitir félagið
á alla landsmenn, að styðja það
nú af miklum krafti með því
að kaupa merki þess í dag.
rððhe.-.fá-
I þróf tir
Framhald af 0. siðu.
Aðalstjórn félagsins var öll
endurkjörin, en hana skipa:
Haraldur Steinþórsson, formað-
ur, Sæmundur Gíslason, Sveinn
Ragnarsson, Hannes Þ. Sigurðs-
son, Jón Þorláksson og Guðni
Magnússon. í varastjórn voru
kjörnir: Gylfi Hinriksson,
Björgvin Árnason og Hörður
Pétursson.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT I J
ISLANDS. ]
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld 10. þ.m. kl 8,30.
Stjórnandi dr. Róbert A. Ottósson.
Einleikari Rögnvaldur Sigurjónsson.
Efnisskrá: Mozart: Forleikur að op. „Töfraflautan",
Beethoven: Píanókonsert nr. 1 í C-dúr, Bizet: Sin«
fónía í C-dúr, Dvorák: 4 dansar op. 72.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Jóhann Briem
Málverkasýning
í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum).
Opin kl. 13-22. — Síðasti dagur.
íbúar Voga, Langholts- og
Reykjavíkurvegar
Heitið er á ykkur að styrkja duglega hlutaveltu þá,
sem haldin verður til styrktar kirkjubyggingunni,
sunnudaginn 22. þ.m. í hinu nýja félagsheimili safn-
aðarins við Sólheima.
Safnið munum og látið vita í síma 34962 — 34502 —
34915 — 34958 og verða munirnir sóttir til yðar
fyrir 15. nóvember.
Útgerðarmenn
1 sambandi við fisklandanir í Aberdeen skaL yður
hér með bent á firmað Messrs. ALEX WHYTE Ltd.
186 Market Street, Aberdeen, er hefur í þjónustu
sinni færa fisksölumenn og getur veitt yður bezta
fyrirgreiðslu á öllum sviðum.
Nánarj upplýsingar veittar af undirrituðum ’í síma
17797.
GEIR ZOEGA yngri, Vesturgötu 10.
PEKING REVIEW
Tímarit á ensku, kemur út vikulega og er sent á-
skrifendum um allan heim vikulega beint frá Peking
í plugpósti. Blað þetta er ómissandi öllum þeim, sem
áhuga hafa fyrir málefnum Kína.
Það veitir áreiðanlegar nýjar upplýsingar um. sósal-
iska upubyggingu landsins m.a. um „Stökkið
mikla“, kommúnurnar, stefnu stjórnarinnar
o.s.frv.
Það endurprentar greinar úr HONGQI, fræðiriti mið-
stjórnar kommúnistaflokks Kína og greinar úr
iRENMIN RIABO málgagni miðstjórnarinnar.
Það lýsir viðhorfum kínverja til heimsviðburða á
hverjum tíma og segir frá samskiptum Kína.
við aðrar þjóðir.
Það birtir þýðingarmikil skjöl, hagskýrslur, landa-
bréf og skopmyndir.
Hver áskrifandi fær ókeypis bó'kina ,,A History of
Modern Chinese Revolution“ og fallegt veggalmanak
fyrir 1960.
Áskriftarverðið er kr. 85,00 árgangurin og greiðist
fyrirfram við pöntun. Sendið . pön.tun yðar tjl:
Kínveisk rit, Pósthólf 1272, Reykjavík.